Morgunblaðið - 30.05.1969, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1069
Hljóðfæri söngkonunnar er líkaminn, sem
verður að hlýða, hvernig sem á stendur
Viðtal við Nönnu Egilsdóttur Björnsson
Nanna Egilsdóttir Bjömsson. M yndina tók Ól. K. Mag. á heim
ili hennar fyrir nokkrum dögum.
Söngkonur, sem lengi hafa lagt
stund á óperu- og óperettusöng,
ímyndar maður sér gjarnan fyr-
irferðarmiklar og barmstórar.
Söngkonan Nanna Egilsdóttir
Björnsson, semi tók á móti blaða-
manni Mbl. á heimili sínu á
Stekkjarflöt 10, er þvert á móti
grönn, nett og fínleg. Svo það
kom ekki á óvart, að sjá í stof-
unni gyllta hörpu, sem er hljóð-
færi hennar og hæfir vel svo
kvenlegri dömu.
Hún hefur dvalizt víða erlend-
is, einkum í Þýzkalandi, Austur-
ríki og í Suður-Ameríku, og
sungið í Hamhorg, Berlín, Vín,
London, Buenos Aires, Genf og
Milano. En nú hefir hún dval-
izt á íslandi .ásamt manni sínum
Birni Bjömsson síðastliðin 5 ár.
Og eftir að hún hafði náð sér
eftir veikindi, efndi hún í vor
til Ijóðakvölda í Reykjavík og
Keflavík.
Spumingunni um hvort ljóða-
söngur væri henni ný grein,
svaraði hún á þá leið, að hún
hefði alltaf sungið ljóð meðfram
óperum, óperettum og öðru. — í
Þýzkalandi lærir enginn söng,
án þess að syngja ljóð ,segir
hún. Það er svo mikil skólun.
Maður getur ekki leyft sér í
ljóðum, það sem hægt er í öðr-
um söng. Aríurnar einar mundu
hlaupa mieð mann í gönur. Og
síðustu árin hefi ég lagt mikla
vinnu í Ijóðatúlkun, þó að ég
hafi ekki haldið MjómJieika fyrr.
Nanna kveðst alltaf hafa sung
ið. Þegar hún fór til námis í Þýzka
landi, hafði hún verið að læra
að syngja hjá Sigurði Birkis og
hélt sína fyrstu söngskemmtun
17 ára gömul í Hafnarfirði —
Ég var víst ekki nema 7—8 ára,
er ég stóð uppi á tumnu oig
söng sólö, segir hún. Það e r
skrýtið uppátæki hjá einni telpu
í stórum hóp, að stilla sér upp á
tunnu og syngja fyrir hinar.
Þetta hlýtur að hafa búið í mér
frá upphafi.
Nanna Egilsdóttir fór ung til
náms í Þýzkalandi og lagði stund
á söng og hörpuleik, og því námi
hefur aldrei lokið. Hún kveðst
alltaf hafa náð sér í góðan kenn
ara, hvar sem hún hefur verið.
— Söngurinn er svo sálrænt fyr
irbrigði. Hljóðfærið er líkaminn,
sem verður að hlýða, hvernig
sem ástatt er fyrir honum, seg-
ir hún. Beat er að syngja með
sínu nefi, alveg áhyggjulaust. En
þá er ekki hægt að ná langt. Og
þegar farið er að læra, verður
ljóst að um svo margt þarf að
hugsa og svo margs að gæta.
— Erfitt að komast af stað?
Jú, að vísu. En ég var svo hepp-
in í upphafi söngferilsins, að ég
held að það hafi ekki verið mér
til góðs. Þegar svo er, finnst
manni sjálfsagt að allt komi fyr
irhafnarlítið. Þegar komið er héð
an að heiman, frá ströngu upp-
eldi, þar sem kennt var að eng-
inn ætti að vera ýtinn eða troða
sér, og kemst svo fljótt áfram í
byrjun ,þá kann maður ekki að
hafa si'g í framimi, eins og nauð-
synlegt eir í þessari grein.
Nanna var semsagt fljótlega
ráðin við óperuna í Innsbruch,
þar sem hún sönig strax aðal-
hlutverk. Þar var hún fast-
ráðin í tvö ár. — Þetta var
óskaplega mikið ævintýri fyrir
mig, þó að ég áttaði mig ekiki á
því strax.
Ég var sönigkonia og því þá
ekki að fá að syngja, segir hún.
Það var bara eðlilegt. Þama
þurfti ég strax að læra hlut-
verk Barböru í Nótt í Feneyjum
á fimm dögum. Ég gekk í það.
Sá sem er ungur, lærir eins og
páfagaukur, með því að apa eft-
ir. Seinna koma áhyggjurnar og
þá er gengið að því með dýpri
skilningi. Þetta gekk ágætlega.
Ég fékk góða gagnrýni. Og næst
var hið stóra hlutverk kátu
ekkjunnar. Og svo tók hvað við
af öðru, óperur og óparettur. Og
rrnér fannst þetta alveg sjálfsagt.
— Gekk allt snurðulaust?
— Einu sinni, þegar ég var
nýliði, var ég sannfærð um, að
ég yrði rekin. Ég var tilbúin
snemma, en þar sem trekkur var
að tjaldabaki, lagði ég hand-
klæði um hálsinn. Skyndilega var
ég kölluð inn og byrjaði að
syngj.a Þá tók ég eftir að fólk-
ið á bak við benti á hálsinn á
sér og ég hugsaði: Guð minn
góður! Er eitthvað að röddinni?
Syng ég svona illa? Þá varð ég
vör við handklæðið og þreif það
af. Og ég var viss um að þetta
yrði mér ekki liðið. Eg yrði rek-
in. En þegar ég kom fram, kom
stjómandinn á móti mér: — Stór
kostlegt, fraulein Egils! Þessi
sveifla með hvítu slæðuna á
réttu augnabliki var fín hug-
mynd!
— Þá var ég ráðin við óper-
una í Koblenz. En svo komu
skiptin og stríðið, og síðan hefi
ég ekfci veri'ð fastráðiin, En hefi
sungið oratoriuhlutverk óperu-
aríur, óperettur, dúetta og fleira
í útvarpi, á hljómleikum og á
blönduðum hljómlistarkvöldum
Seinna á ævinni stóð þriisvar fyr
ir dyrum að byrja aftur að
syngja fast í óperum, og ég var
komin með samninga, en ekkert
varð úr því af ýmsum ástæð-
um. En ekki skulum við vera
að tala um samninga, þegar ekk
ert var sungið.
— Jú, hvar var það?
— Það var t.d. eftir að stríð-
inu lau'k að mér var boðið að
syngja við Vímairóperuna og var
búin að uindirrita samninig. Sá
samningur bjargaði reyndar lífi
mímu, þó að ðk'ki yrði ég söng-
kona þar. Þá var óstoapieg hung-
uranieyð í borginni og enginn mat
ur handa íbúuiniuim sjálfum, svo
öllum útlendingum var vísað
burt. Mér að sjálfsögðu líka. Það
var ekki glæsilegt, því að ég vissi
að ég kæmist aldrei alla leið
heim til fslands gegnum hörm-
unigarnar í Evrópu. Bn þegar
ég dró upp vinmiuisaimninigmin frá
Vínaróoerunni, var ég llátin í
friði. Við voruim að byrja að æfa,
en þegar ég fór að reyna á mig,
leið yfir mig hvað eftir ammað
vegna hunguirs og illrar aðbúð-
ar. Svo mér var sagt að fara út
í sveit og fita mig og styrfcja.
Svamihvít systir mín var þá í
Gratz og hún sótti mig. Og það-
an komst ég heim til íslands. Þá
hafði ég ekki getað látið frá mér
heyra í fimm ár, en Eiraar bróð-
ir minin gat náð til mín.
— Var hitt jafn söguleigt?
— í annað sikipti var ég í Bu-
eraos Aires og var búin að syngja
'hilutverk Constance eftir Mozart
til reynsliu. Það gekfc veil og mér
var boðinn fastur samningur
við óperuna þar, en með því skil
yrði að ég yrði argeratínsfcur
ríkisborgari. Það var ekki fyrr
en ég var komin heim til ís-
lands, að það skilyrði var fellt
niður. En hvað þýðir að vera
að tala uim atburði, sem efclki
gerðust.
í Evrópu, var þá hægt að lifa
af því að syragja?
— Já, meðan stríðin stóð var
mikið að gesra fyrir söragvara,
og óperur og hljómleikar í gangi
Þá vorU söragvarar ekki illa
staddir. Það var ekki fyrr en
í lok stríðsins og á eftir að allt
slíkt lagðist niður.
Eftir að Nanna koim heim til
íslands hélt hún m.a. tónleika
hér og hún söng í Oratoriimu
Judas Makkabeus eftir Handiel,
þegar það var fært upp í Tri-
polileikhúsirau undir stjórn Vict
ors Urbancics, sem tónlistanunm
endur'miunia vafalauist eftiir. Þær
sungu systurnar fimm í þessu
verki, þær Svanihvít og Nanma
einsöng og Jerasína, Sigríður og
Guranþóruran í Tónlistarkónnium.
Aftur lá leiðin út í heim, í
þetta sinn til Argemtíniu, þar
sem þau hjónin, Narana og Bjöm
Björrasson, bjuggu næstu árin.
Þar sörug Nanma í óperum og
óperettum í Argentíniu og Brasi-
líu. Við spurðum hana hvort efclki
væri ólíkt að syngja fyrir áheyr
endur í S-Amieriku eða gömlu
Evrópu. — Það er nú þannig
með músik, að alls staðar virð-
i3t vera sams konar fólk, viss
klassi, sem hlustar. Þó eru Suð-
ur-Ameríkubúair miklu miskunm
arlausari í gagrarýrai en Evrópu-
búar.
Eftir hálft fjórða ár sneri
Nararaa aftur til Evrópu. Þá var
hún í Hambong og fór m.a. að
syngja þar hjá Operettenlhauis
og hjá útvarpirau, þar sem hún
tófc að sér tnargB konar verfcefni.
— Mifcið er um að efnt sé til
söragkvölda, sem er útvarpað, seg
ir hún til sfcýringar, og þá eru
kallaðir til söngvarar. Og eins
ef flytja á verk, óperettur eða
óperulög. Frá þessum tírna er
myndin, sem við birtum með við-
talirau, og tekin var í sjónvarps-
þætti, þar sem Nararaa sörag í ís-
lenzkum búrairagi, lék á hörpu
og sagði frá íslandi.
víða leikið á hana. T.d. hélt hún
hörpulhljómleifca í Iðraó, þegar
hún kom fyrst heim frá námi.
Ætli fólk hafi nökkunn tíma fyrr
séð slíkt hljóðfæri á íslamdi?
Nanraa heldur að eragiran aranar
íslendinigur hafi lært að leika á
hörpu fyrr en nú. — Ég hefi
ekki haft hátt um hörpuleikinm,
eeigiir hún, því að efctoi er hægt að
þjóraa tveimur herruim. En ég
hefi alltaf haflt hörpuna með mér
og einu sinini lék ég á hana í
hljómsveit í Þýzkalandi í heilt
ár.
Við náðum í Nönmu Egilsdótt-
ur rétt áður en hún fór utam,
þar sem hún ætlar m.a. að syragja
á Norðurlönd um og í Þýzfcalamdi
Þessi undanfarin fimm ár, sem
hún hefur verið hér, hefur hún
öðru hverju skroppið utan.
— Ef maður heldiur ekki áfram
að þroska sig, þá er stigið skref
aftur á bak. Og hér er ekfci nóg
að gera til að halda sér í þjálf-
un, segir hún. En sé maður svo
leragi í burtu frá þeim stað, sem
maður þekkir, og því ekfci við-
látimn, þegar varatair söragvara,
þá fellur maður út. Ég er þekkit
þar sem ég hefi verið, en ekki
fræg. Þeir sem þekkja mann, vita
ekki í hve góðri þjálfun maður
er eftir laragain tíma, og svo er
komið annað fólk. í þessari grein
gildir að vera til taks, þegar eitt
hvað er að gera. Alltaf eru nóg-
ir um boðið. Það er því hálfgert
ólán að vera í mörgum löndum.
Þess má að lokuim geta, að í
júní fáum við að sjá Nöoirau Bg-
ilsdóttur Björnsson í sjónvarpi,
því að þáttur var tekinn upp meC
henni, áður en hún fór utan
— E.Pá.
— En á sjálfum stríðsáruiraum
Harpan er heldur sjaldséð
Við upptöku í sjónvarpinu í Hamborg á þætti um ísland. Nanna er á íslenzkum búningi, en þar hljóðfæri, en Narana hefur allt-
sem svuntan vildi renna saman við myndina að baki, er hún tekin til hliðar. af ferðazt mieð haraa móð sér og