Morgunblaðið - 30.05.1969, Page 14

Morgunblaðið - 30.05.1969, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1909 SKÓLASKÁLD NÝR GRETTIR. Höfundar: skólaskáld niennta skólanna fjögurra síðustu 2—3 ar. Útgefendur: Skólafélög M.R., M.A., M.H. og M.L. 1969. MENNTASKÓLASKÁLDSKAP- UR er m.a. merkilegur fyrir það, að sé allt með felldu, ber hann vitni þeim stefnum og Btraumum í bókmenntum, sem greiðasta leið eiga að ungu fóiki. Bókmenntaáhujgi mennta- tskólanema gengur lenigst í því, að þeir gerast sjálfir skáld, eða skólaskáW er víst réttara að Segja. Það skiptir ekki máli hvort skólakskáldin halda áfram að vera skáld að lokinni skóla- gön/gu, heldiur hitt að kynni þeirra af bókmenntum og tengsl- in við þær, verða þeim oftast til góðs. A'ð minnsta kosti ætti bók- 'menntaiðja ekki að tefja fyrir andlegum þroska þeirra. En því má ekki gleyma, að einmitt í menntaskóla heifst oft ferill merkra skálda, og eru fjölmörg dæmi um það á íslandi. Skóla- Skáld er virðingarhieiti, eða ætti minnsta kosti að vera það. Til Öæmis er jafn þekkt skáld og Guðmundiur Guðmundsson aldrei kallaður a nnað en Guðmundur skólaskáld, jafnt í tali manna og á prenti. 1 „Eg minnist sextán akálda í fjórða be(kk“, segir Tómais Guð- !mundsson í frægu ljó'ði, sem einnig fjallar um hve létt það veittist mörgum „að leggja nið- ur það litla, sem þeir höifðu af andagift." Ég efast um að í ís- lenskum menntaskólum hafi áð- ur verið fengist .við skáldskap með jafn góðum árangri og bók- in Nýr Grettir, gefur til kynna. Sum þessara skólaiskálda eru meira að segja furðu sjálfstæð, bæði hvað stil og efni var'ðar. Ljóð Mjallar Snæsdóttur þurfa til dæmis ekki á þeirri afsökun að haflidia, að þau séu Sfcólasikáldskapur. Eitt þeirra nefnist Svart ljóð: inn í myrkrið burt frá dögunum sem brugðust mér mn í þögnina þar sem ég heyri ekki lengur gleðisöngva þeirra hinna inn í skuggann af tunglinu eftir hliðargötu sem enginn annar fer ætla ég að ganga lengi þangað t il andardráttur minn rennur saman við goluna frá sjónum leita mér að steinvölu eða fáeinum sandkornum sem ég get falið í lófa mínum um lei'ð og ég legigst á jörðina sem er köld og rök leggst á jörðina með handlegginn undir höfðinu og læt eins og einnig ég eigi mér eitthvað og segi myrkrinu segi myrkrinu að ég sé ekki bara aUslaust einmana mannsbam að ég eigi fjársjóð gimstein gull í lófa minum. Og þegar birtir gref ég hendur minar í votan sanddnn og bið öldurnar að koma og sækja mig. " Hrafn Gunnlaugsson á firnm ljóð í bókinni. Þau sýna að Hrafn er efnilegt Ijóðskáld. Ástaljóð hans eru nýstárleg, bæði fersk og opinsbá, eins og til að mynda Grátt silfuir: Enn man ég þá nótt. Ekbi vindinn sem blés í kaun í frostinu. Ekki tungl'ið sem flæddi inn á teppíð. Aðeins undrið i myrkrinu. Óhagstæðir verða dagamir. Tilviljunarkenndir fundir og vandræðaleg auglit á manna- mótum tala sínu máli — en ég læt eins og ekkert sé og elda grátt silfur við sjálfan mig. Enn man ég þá nótt. Undrið; þetta sameiginleiga þýfi okkar sem við vilj'Um helzt ekki kannast við. Skemmtileg eru Ijóð Rúnars Ármannis Arthurssonar, einkum ljóðið Heima. Sama er áð segja um gralilaraleg ljóð Kristjáns Guðlaugssonar, og verður upp- haf hins kostulega saimsetninigs Af íslenzkum þingmönnum, að nægja sem sýnislhorn: Sjáðu litfliu fíflin, í flibba og fannhvítri skyrtu með fjórsnúna keðju úr gulli við fínbúið úr. Þeir sitja gjarnan mæddir á salgylltum þingum og þrasa og fjasa ráða fram úr vandræðum, armæðum, vandikvæðum heiillar þjóðar Hagmælska Þórarins Eldjárns og odðaleikir hans ættu að koma lesendium bókarinnar í gott skap. í bókinni eru lí'ka atihygl- isverð ljóð eftir Arthur Björg- vin, Björg Óladóttur, Einar Ólaífsson, Gretti Engilbertsson, Guðrúnu Ásu Grímsdóttur, Pál Biering, Pétur Þorsteinsson og fleiri. Á svipaðian hátt og ljóðskáld- in bregða á leiik í Nýjum Gretti, hæðist Sigurður Jakobssion að alíþýðlegri frásaignarliist í sög- unni Réttardagur. Þetta er bráð- fyndin skopstæling, eins og stutt lýsing á Þorláki noikkrum sann- ar: „Þorlákur tók vel á móti okk- ur og kastaði á okkur kersknis- vísu af þvi að við vorum heldur seinir. Jæja kapparnir knáu komnir eruð þið loksirrs til karlsins hians Þorláks á Skyrstöðum. Þorlá'kur er sveitarskáld og hefur komið út aftir hann bók í Reykjavík sem heitir „I eftir- 'leit". Hann var líka í útihlutun- arnefnd listamannalauna til dauðadags, eða þegar hann brann inni ásamt tveimur kanarífuigluim Njáli og Bergfþóru rétt fyrir jólin 1958.“ Sama ærslafengna skop er að finna í fnásögninni Á hrúta- sýningu, eftir Ólaf H. Torfason og einnig í þættinum um Jens Worm, eftir Þórarinn Eldjárn. En sagnagerð skólaskáldanna einkennist ekki bara af gaman- miálum, alvarleg viðleitni til sagnagerðar eru sögurnar Regn, eftir Aðalstein Ingólfsson, Tveir menn, eftir Gest Guðmundsson, Spámaður aknættisins, eftir Gretti Engillbertsson, Óræður draumur, eftir Gylfa Gunnlaugs- son, Brot, eftir Halldór Runólfs- son, Milfli veru og. leiks, eftir Hrafn Gunnflaugsson, Myndir úr þorpi, eftir Pétur Gunnarsson, Mæðgin, eftir Rúnar Hafdial Halldórsson og fleira mætti tína •til. Um þær breytingar, sem eiga sér stað í Mfi unglingsins, kemst Hrafn Gunnlauigsson þannig að orði í Milli veru og leiks: „ÞÁ: Hann: Bólugrafinn. Of stuttar buxur. Græn peysa. Rúskinnsskór. MömmustrákuT. — NÚ: Fjarri móðurmjólk og ávítunamrðum. Gelgjuskeið. Þörf. Annað líf. Annar miaður. Menn. Kjallaraherbergi. Vín.“ Kristjana P. Magnúsdóttir á einþáttung i bókinni: Kertin. Kristjana notfærir sér m. a. auig- lýsingar í sjónvarpi í fjarstæðu- kenndum leikþætti sínum. Ljóð hennar Bergið ókleifa, kemur upp um sömu gáskafuliu tján- ingarþörf og Kertin. Það er erfitt að gera upp á milli skólaskáldanna 1 Nýjum Gretti. Allt efni bókarinnar segir sina sögu. Og ég' geri ráð fyrir, að ekki sé það létt verk að dæma um, hvort þetta unga fólk nær betri árangri í sögutm sínum eða ljóðum. Að vísu eru flestar sögurnar mun forvitni- legri en obbinn af ljóðunum, kannski vegna þess að nú vÍT'ð- ist sagnagerð vera frekar í tísku en ljóðlistin, sem áður hafði yf- irhöndina. Það eru alltaf að koma fram nýir sbáldsagnafaöf- undar á íslandi, en minna fer fyrir. ljóðsikáldunum. Mér finnst trúlegt að einhverjir þeirra, sem birta tilraunir sínar og æfingar í Nýjum Gretti, eigi eftir að láta bókmenntirnar till sín taka síð- ar meir. Jóhann Hjálmarsson. Jóhann Hjálmarsson skrifar um BÓKMENNTIR SVEINN KRISTINSSON SKRIFAR UM: KVIKMYNDIR Enginn fær sín örlög flúið (Nobody Runs Forever) Framleiðandi: Betty E. Box Leikstjóri: Ralph Thomas Æsiispennandi er hún auglýst þessi mynd, og má það að vissu leyti til sanns vegar færa, og þar með mundi ég líka telja kosti henmar að miklu leyti upp talda. Nökkuð diregur það þó úr spenm ingniuim, að mamini finmist m-aður hafa séð þetta allt áðuir, í ör- litið breyttri mymd. Þessar „al- þjóðlegu" njósna- og glæpamynd ir fjalla ekki aðeins um svipað efni inmbyrðis, heldur virðaist höf umdar þeirra einnig hafa lítimm áhuga á að reyna að skapa til- breytni í efnismieðfferð eða tækni meðhöndlun. Jafnvel leikarar hinna ýrnsu mynda viæðast draiga dám hver af öðrurni, þeir bregð- ast oftast á of líka hátt við svip- uðum tilvikum í túlflauin sinni. — Ef glæpamenm væru upp til hópa svo hugmymdasniauðir sem þeir eru gerðir í mörtgum þess- ara mynda, væri klefanýtinig fangelisa efiauist enm betri en nú er. Kvikmynd þessi er sögð byggð á skáldsögu eftir Jon Cleairy. Bkki hefi ég lesið hana, og á þess rauinar ekki að vera þörf, til að njóta kvikmyndar, sem byggð er á sögu, þar sem kvilk- mynd falýtuir ávallt að byggja sinn eigin heiim, eigi húm að teljast sjálfstætt listaverk. Það væri því fávíslegt að reyma að mynda sér fastmótaða Skioðun um gildi sögu, þótt maður hafi séð kvikmynd eftir henni gerða. — Það er ekki ýkja-vandasamt að gera lítinn og óvamdaðam grip úr miklum og góðuim efniviði í sem fæstum orðum fjallar kvikmyndin um ástralskan leyni lögtregluimanin, sem sendur er í Skyndi til London, til að hafa henduir í hári háttsetts áStralsíks stjórmarfulltirúa, þar, em hanm er talirnn seflour um morð eiginkonu sinnar. Þessi lögtreglumaður er „töff“ náumgi (Rod Taylor) og karnn að lemja frá sér, emda þarf hamn mjög á því að faalda. Stj órn arfulltrú inm reymiist þólip unmenni (Chriistoplher Plummer) og ber ekki meina morðhneigð utan á sér, og sasrna er að seigja um þáveramdi eiginkonu hans (Lilli Palmer). Þau talka Taylor tveim höndum og reyma að gera honum lífið sem huggulegast á allan máta. Einikaritari Plumm- ers er einnig indæliskvemmaður. Já, stjónnarflulltrúinm var meira að segja svo indæll að játa á jig afbrotið undir fjöguir auigu, strax og Taylor faefúr máls á því við hamrn. En segist bara ökki geta snúið alveg strax heim þar sem hanm sitji mú mikilvæga ráðstefnu til útrýmingar huingr- inu í heiminum. Þeiir dagar, sem Taylor verð- ur að bíða eftir fórnarlambi eíniu, reynast mjög viðburða- ríkir, því stjórmarfulltrúanium er gerð hver fyrirsátin á fætur annarri og reynt að myrða hann. ÍÞað fellur í hlut Taylors, að vernda hann, og reynist hamm ötull og traiustur við það starf. — En apuirningin er, hverjir sáu sér hag í því að myrða brota- • manminin? Voru kammski einhverj ir samsekir honium og óttuðust ' iuppljóstruin? Spurniingarmar hrúgast upp, og spennan vex. Við Skiulum lofa henni að vaxa. Væri efldú noklcuð sniðugt af Háskólabíó að veita svoma ein- um atvinnulausum og vandvirk- Hafnarbíó HÚMAR HÆGT Að KVÖLDI (Long days jouirney inito might). Kvikmynd þessi er gerð eftir sammefmdu leikriti Eugene O’- Neill, sem frumsýnt var að hom um látmum árið 1956. Leikstjóri myndarininar er Sidney Lumet og gerir íhanm mjög litlar breyt- ingar á leilkritimu og verður að teljast afrek að fá samt út svo góða myndlá) Myndin segir frá fjölSkyldu. Faðirinn er leikari, var mjög efnilegur, en staðnaði í hlutverki sem tryggði homum góða fjár- hagslega afkomu, vegna ótta við fátækt bemskuáranma. Móðirin var falleg ung stúlka, menntuð í klausturskólum, sem hreifst af hinum unga leikara og giftist honum. Hin stöðugu ferðalög leik arans og líf í sumarhúsi, sem hún gat ekki þolað, urðu henni ofviða. Þegar hún þurfti að leita læknis og maður henm'ar leitaði til lélegs læknis í sparnaðar- skyni, byrjaði hún að nota mor- fín og hélt því áfram. um Hásflcólamanmi sumarvimmu við að koma emskum texta nokk- urn veginn klakklaust yfir á ís- lenzka tungu? Buirtséð frá þeirri sjálfsögðu þjónustu, sem það væri við kvikmyndahúsgesti, þá væri þá alténd einum atvinnu- leysimgjamum færra. Eldri sonurinn er misheppn- aður, kominn yfir þrítugt, hefur reynt að skrifa og leika en hvoir ugt gengið. Drekkur hann illa og er illur við vín. Yngri son- urinn er sagður vera hugmynd O’Neill um sjálfan sig á ynigri árum. Hann er viðkvæmur og gefinn fyrir skáldskap, en reynir lítið að yrkja, þó að margt bendi til hæfileika. Hann er nýkominn heim af sjónum, þar sem hanm hefur ferðazt víða um Iheirr^ Söguþráðurinn er ekki mikill. I byrjun leikur vafi á hvort yn'gri somurinm e,r mleð tæringu í luniguim og kemiur í ljós umidir lokin að svo er. Móðirin er ný- komin heim af hæli, þar sem reynt var að lækna hana af eit urlyfjaneyzlu. Vona allir að það hafi borið árangur, en svo reyn ist ekki vera. Það er opinberun að sjá, hvem iig O’Neill sviptir lögum yfirborðs ins af sálarlifi þessa fólks og maður Skyggnist inm í djúp sálar lífsins. Tilfinningalíf alls þessa fólks er eins og kvika. Senni- lega segir ekkert eins mikið um þessa mymd og uirumæiHi gagn- rýnanda, sem sagði: „Hún sýnir okkur alla þá hryllilegu hluti, sem fólk getur gert hvert öðru, í nafni ástarinnar. Faðirinn er leikinn af Ralph Richardson, móðirin af Katharine Hepburn, eldri sonurinn af Jason Robards jr. og yngri sonurinn af Dean Stockwell. Ekki má á mil'li sjá hvert ieikur bezit. Ölfl gera sínum hlutverkum skil með óvenjulegri snilld. Hlútverk móð urinnar og eldri sonarins gefa tilefni til meiri sveiflna í tilfiinm ingum en hin tvö, sem eru stilli- legri. Sérstaklega vil ég benda fólki á að taka eftir raddbeit- ingu karlleikaranna í myndinnii, Það er ekki oft, sem maður hefur tækifæri til að heyra slíkt. Þessi mynd er þess eðliis, að þeir sem hafa áhuga á kvik- myndalist og leiklist, geta ekki réttlætt að láta hjá líða að sjá hana. Þýðing á textanum er til vand ræða gölluð. Dæmi: I hata your guts. — Ég hata hörku þína.. Þetta er efldki flullnægjandi. Það er til mióg af fólki í þessu landi, sem skil- ur ensku betur en svona. ÓS ö m í>y||iimMfíM§> Stærsta og útbreiddasta dagblaðið u 1 Jezta auglýsingablaðið S.K. ÓLAFUR SIGURÐSSON SKRIFAR UM

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.