Morgunblaðið - 30.05.1969, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.05.1969, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 30. MAÍ 1969 15 - USTIR - TISTIR BOKMEiTIR - LISTIR - LISTIR Guðm. G. Hagalín skriíar um BÓKMENNTIR sú helgi orðið ógmþrujrugm'n raun veruleiki, og það eitt oægir til að sýna, að Ámi Óla hefur umn ið þarft verk með söfruuin sinni og þessu stóra og myndarlega riti. I>ess skal svo að lotoutn getið, að forepjall og frásagnir Áma Óla eru ritaðar á hreiniu og eðli- legu máli og röfcvísi í tengslum setniniga slík, að margur sá rit- höfumdur, sem yngri er, meetti af honiuim laera. Guffmundur Gíslason Hagalín. MARGT Árni Óla: Álög og baninlhelgi. Setberg. Reykjavík 1968. Árni Óla er orðinn áttræður en fram að þessu hefur enginn sem átt hefur tal við hann, orð- ið sér þess meðvitandi, að þar færi maður, sem ellin væri farin að lama að andlegri orku eða skýrleik. Þ>á hafa og afköst hans sem riíhöfundar síður en svo bent til þess, að honum væri tek inin að þrjóta ábugi og starfsíþrótt ur til ekki einungis að „marka og draga að landi“, ýmiss konar fróðleik víðsvegar að, heldur og til að koma honum á framfæri í riti. Til sögu Reykjavíkur hef- ur hann safnað miklu efni, svo sem kunnugt er af bókum hans, en leiðir hans hafa og legið víða um land, 'og hvarvetna hefur hanin fundið eitthvað, sem hann hefur viljað forða' frá gleymsku. Önniur af þeim tveimiur bókuim sem korou frá hanis hendi í fyrra, heitir Álög og bannhelgi. Hún er 15 ankir í stóru broti. Að loknu alllöngu forspjalli, er þar greint frá þeim stöðum á öllu landinu, sem Árni hefur fengið vitneskju um, að talin séu á hvíla álög eða bann. Er byrjað á Reykjavík og síðan haldið upp í Borgarfjörð og vestur á Mýrar, því næst farið vestur, norður og austur og hæingferð kringum landið, farið fram hjá Hafnar- firði, unz lokið er ferð um Gull- bringu- og Kjósarsýslu, —þá er að síðustu komið í Fjörðinn, lit- ið inn hjá frú Sigurveigu Guð- mundsdóttur, sem segir höfundi sögur af fjórum stöðum í bæjar landinu, sem á er bannhelgi, — að sögn gamalla Hafnfirðinga. Að minnsta kosti flestir lærð- ir menn og langskólagengnir munu sammála um, að allar þær sagnir, sem í bók þessari eru eigi sér eina og sömu rót: eld- forna hjátrú, sem gengið hafi að erfðum frá manni til manns. En Árni Óla leynir því engan veg- iiran, að hann sé haldiran þessari „hjátrú“. Hann hefur forspjall sitt með þessum orðu: í bókinni „fslenzkir þjóðhætt- ir“ segir séra Jónas Jónasson á einum stað: „Nú eru þvi miður þeir óðum að deyja, sem kurarau hin forrau fræði fólksiras, og ekk ert er að koma í þess stað. Unga fólkið fyrirlítur heimsk- una úr körlunum og kerlingun -um, en gætir þess ekki, að það er þá um leið að láta þjóðina týna niður efni merkra vísinda, sem nú er safnað til um allan heim.“ Árni segir síðan, að meðal þessara „merku vísinda“ sé trú- in á bannhelgi og álagabletti. Hann segir ennfremur, að fyrir þá, sem vilji telja þetta hjátrú og hindurvitni, sé til athugunar meðal annars það, sem hinn mikli hugvistmaður, Edison, hafi sagt í grein, sem haran ritaði í New York Times 1917. Þar sagði „Þegar talað er um „andleg Edison: öfl“ er blátt áfram einungis átt við raunveruleg og eðlileg öfl, sem vér skiljum ekki ennþá. Það verður eftirsóknarvert rannsókraarefni á tímum þeim, sem í hönd fara, að kanna vits- munum gæddu öflin, sem alls staðar eru, en vér svo að segja Ihöfuim ekki raeiraa hiugmyrad uim.“ Edison skírskotar síðan til tveggja af merkuistu uppgötvum- um háms tíima og fer um eðli þeirra nokkrum orðum. Svo seg iir hann: BYR ÞOKUNNI Árni Óla „Það er ólíkt viturlegra að reyraa að skilja og skýra hlut- ina en að rígneita þeim. Það, sem óþekkt er, birtist alltaf á dular- fullan hátt, því að vér störadum andspænis því ,sem ekki er unnt að skýra nema með lögmálum, sem vér þekkjpm ekki.“ Árni bendir á, að vitneskjan um raumvirkni álaga og banna, sem orka hugsunar og trúar valdi, sé að minnsta kosti 5000 ára gömul, og hanm sannar með dæmum úr fornum íslenzkum ritum, að íslenzkir landnáms menn tirúðu á bannhelgi ... Hirau tiltölulega laraga fonspjalli sírau lýkur haran þaranig: „Einlhvern tíima keimiur að því, að íslenzkur vísimdamaður tekur sér fyrir hendur að ramm- saka, hvaða lögmál eða dulmögn eru ráðandi á álagastöðuim, og þá vona ég, að honuim komi þetta sagnasafn að nokkru gagni.“ Sögumar í safmimiu hafa sum- ar verið prentaðar áður í ýms- um ritsöfnum, en mjog margar hefur Ámi sjálfur Skráð. Flesit- ar sagnirmar eru stuttar og fæst ar þeirra eru þaranig, að ekíki treystist vantrúaðir til að kalla vítiin, sem þar er frá greirat, til- viljun, eða þykist geta fundið einihverja þá skýringu á þeiim, sem þeim virðist serandlegri em sú, að dulin öfl eða verur hafi verið þar að vehki. Em hvað sem því líður, er það staðreynd, að fólkirau, sem bæði fyrr og síðar á öldum fslandisbyggðar hefur verið saranfært um, að það hafi orðið fyrir búfjártjórai og jafln- vel uppflosraun og ástvinamissi, sakir brota á baranhelgi, hefur LÖNC EINHVER var það, sem kallaði Tékkóslóvakíu „eldisistöð tón'liet- ar í álfunmd" og átti þá við þamm milkla útiflutning ágætra hljóð- færaleikara til hljómsveita um víða veröld. Auk þessa hafa tékkraasikir tóralistarmenm haft miikil áhrif á tónlistarsöguna, allt frá því maður að nafni Kliuk'h (nú stafað Gluok) og aðrir að nafrai Stamic (Stamitz) tóku rás sögunraar í síraar hendiur á 18. öld. Þa'ð var þvi eitthvað hátíðlegt við það, að Sirafóniíulhljómsveitim hélt tékknesika tónleika nú sdð- ast, sem hófust með La&ské- dönsum eftir Janacek. Hljóm- sveitarbúniragur þessara dansa er ekki sérlega litrífcur en fág- aður. Þeir voru auðheyrilega fliuttir ai alúð. Uragur austurrísltour oellóleik- ari, Wolfgarag Herzer, lék ein- leikiran í oelllókonsert Dvoráks í h-mioil. Þetta var einihver áigset- asti flutniragur vetrarims. Þar fór saman yfirlætislaius og til- gerðarlaius leikur einleikararas, sem gæidi við hijóðfærið sitt í stað þess að nota það sem vopn á nóturraar, og vanda'ður leikur hljómisveitarinnar. Stjórmandiran, Alfred Wailter, hafði gert sér fair um að móta leik hljómsveitar- BIÐ? innair af raatni. Samleikur 1. flaiutu, 1. klariraetts og 1. hiorns með einleikararaum var atf kamm ermiúsiíkölstoum gæðum. Lokaverk tónleikanraa var 2. sinfónía Viktors raokkurs Kala- bis. Það var forvitnil9gt að kynn ast einhverju atf skáidiskap nú- lifaradi sinfóraíuskálds og mœtti vissulega heyrast meira atf slíku. Fyrsti þáttur var eiras konar passacaglíutilbrigðd um 11 tóraa stetf með vel uppbyggðum róm- aratískum hápunkti. Annar þátt- uriran var eirag konar sónata í darashljóðfulli, en sá þriðji og fjórði voru samvaxnir. Þar mátti heyra tóllftóna karóna og Bar- tók-lega klasa streragja og sel- estu, og loks fyrirtferðarmikla fúgu spunna atf fyrsta stetfi sin- fóníunraar og eradað á hressi- lega hávaðasömu rai'ðurlagi. Þetta var sem sagt viðburðarík sinfó- nía og bar heitið „Friðarsintfó- nía“. Með sama áframlha'ldi fer óð- um að styttast í það, að við fá- um að heyra sjálfar fyrirmynd- irnar, þá Riohard Strauiss og Bar- tók. Etf svo á að verða þartf að- eins örlííti'ð betri hljómisveit og örlítið stærri hljómsveit. Þess verður værataralega ekki langt að bíða! Þorkell Sigurbjörnsson. Haukur Ingibergsson skrifar um: HUÓMPLÖTUR Sigrún Harðardóttir SIGRÚNU Harðardóttur sá ég og heyrði í fyrs'ta sinn haust- ið 1966. Var það dag eiran, er ég var að korna úr matanhléi í Menntaskólanum á Akiur- eyri. Vart var ég kominn inn á skólaganginra, er mér barst til eyrna gjallaradi söngur, sem við nánari athugun reynd ist koma frá ungri stúlku, sem stóð í hópi betokjar- systra sinna og söng fyrir þær af hjartams list. Þetta var Sigrún Harðardóttir, þá litt kunn. Núna er Sigrún hiras vegar orðin fræg fyrir sörag siran á stoemimtunum, sjóravarpi og einni hljómplötu, sem út kom í fyrra á vegum Hljómplötu- útgátfunnar. Nú er komin öhnur plata með Sigrúnu ásamt hljóm- sveitinni Órion, og er það Fáiikinn, sem sér um útgáf- una a'ð þessiu sinni, og boðar það ef til vill einhverja stetfnubreytiragu hjá fyrirtæk- inu, þar sem hér er um að ræða fyrstu dægurlagaplötu þess um rraargra ára skeið. Upptöku annaðist Pétur Steingrímsson, en pressun var framkvæmd í smiðjum EMI í Bretlandi og er hvort tveggja vel unnið. Á þessari plötu skiptast á sungin :>g spiluð lög og er það fátítt. Spiluðu lögin eru tvö, bæði úr kvitorrayradum. Hið fyrra er eftir bítiliran Poul McCartney og er úr mynd- inni „The Family Way“. Þetta er hægt, næstum því druragalegt lag, og fiá þeir í Órion blásara til liðsinnis, þannig að útkoman er ágæt. Seinna spilaða lagið er gomul lu'mma úr kvikmynd- inni „Þriffji maffurinn", ágætt lag, sem margir hatfa spreytt sig á á liðnum árum, þannig að nýjabrumið er farið för- görðum og ekki laust við að ellimæði sé komin í staðinn. í sjáltfu sér spila Órion iþetta lag ágætlega, en þetta hefur allt heyrzt áður hjá öðrum að Áþ? is , ' Sigrún Harffardóttir ilum og hefur hljómsveitin ektoert nýtt haft að leggja til mélarana, þannig að lagið er ekki athyglisvert í þessari út- gáfu. Framlíraan í Órion er skip- u)ð tveimur gíturum og er „sáradið“ i hljómsveitinni með því betra sem heyrzt hetfur á IstL plötu, en óraeitanlega svipað og hjá hiraum brezteu Shadows. Sigrún Harðardóttir syragur svo þrjú lög með undirleik Óriion. Fyrst er „Enginn veit“ lag, sem var á seinustu plötu Bítllanna og hét þá I will og er auðvitað eftir þá Lenraon og McCartney. Sigrún og Órion reyna að vera ekki algjörir sporgeraglar Bítlanna í útsetn- iragunni, og munar þar rraest um sólógítarinn, sem er allt öðru vísi en hjá George Harrisón. Næst er „Litla lagiff“, sem er eftir náuragana í Shadows. Þetta er, eiras og natfnið getfur til kynna, Htið lag með léttum „rythima“ og komast flytjend urnir vel frá sírau hlutvenki. Textinn er eftir Ómar Ragn- arsson og hetfur hionum vissu lega oft tekizt betur upp. Síðast er „Kveffjan“ lag þeirra bræðra SigurSar og Sraorra Sraorrasona, sem báðir leika í Óriion. Er þetta laragt- um athyglisverðasti Kluti plöt unnar, þar sem þetta er vel unnið lag, þó að það sé senni- lega otf þuragt til að öðlast vinsældir. Þama koma fram, aufc hlijómsveitaTÍnnar, bæði streragir og blásarar, erada rétt lætir tóraverkið sjálift töluverf tilhald í mannatfla. Sigrún syngur þetta vel eins og raun- ar öll hin lagin, helzti gall- imn er textatframiburðuriinn, sem er rétt svo boðlegur. Að öllu samanlögðu er ekfci annað hægt alð segja, en að hér sé um að ræða raokk- uð varadaða plötu, bæði hvað áhrærir flutniirag og tækni- lega úrvinnslu, en um vin- sæMalíkur skal ég ekki segja. Það er alit anraar haradlegg- ur. Bréíaskriftir H EIMILISRAfSTÍÍR. BIESEL. IISKAST Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráöa stúlku hluta úr degi. Kunnátta og reynsla í sambandi við enskar bréfaskriftir áskilin. Tilboð sendist Mbl. fyrir 5. júní merkt: „Enskar bréfaskriftir — 6328'. Upplýsingar um stærð, gerð og ástand ásamt verði, sendist í pósthólf 51, Hafnarfirði merkt „Rafstöð".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.