Morgunblaðið - 03.06.1969, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.06.1969, Blaðsíða 2
2 MORIGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 1999 NÚ um helgina dvaldist hér hinn kunni, brezki náttúruvísindamaður og náttúruverndarmaður dr. Peter Scott. Blaðamönn- um gafst tækifæri til að rabba við hann stutta stund á Hótel Sögu skömmu eftir komu hans til landsins á sunnudag. Einnig gafst einkar ánægju legt tækifæri til að hlýða á mjög fróðlegan og skemmtilegan fyrirlestur, sem Scott flutti í Gamla Bíói í gær, og fjallaði um heiðagæsina. Með fyrir- lestrinum sýndi dr. Scott kvikmynd, sem að mestu er tekin hér á landi á ár- unum 1951 og 1953, þegar Scott kom hingað í leið- angra til að merkja heiða- gæsina. Peter Scott situr á milli þeirra Birgis Kjaran og dr. Finns Guðmundssonar. ,Þið verðið að bjarga Þjdrsárverum* — segir brezki náttúruvísindamaðurinn dr. Peter Scott >eir Birgir Kjaran, fonmað ur Nátt4ruvemidairraðs og dr. FinimT Ouðmrundason fugla- fræðinigiur voru með dr. Scott á blaðamannaifunidinruim. Birg- ir kynmti þennan veikomna gest, en erimdi bans h inigað að þessu sinni er að freista þess eftir mætti að vekja at/hygli á og koma í veg fyrir alð hin svonefndiu Þjórsárver við HoÆsjöbuil verði lögð undir vatn, eins og komið hefir til tals í sambandi við væmtan- legar virkjanir í Þjórsá. Dr. Peter Seott er fæddur árið 1909 og verður því sex- tugur á þessu ári. Hann er son/UT brezks sjóliðstforingja og var ajálfur sjóliðstforingi í síðasta stríði. Hann stunidaði nána bæði í Camibridige og á mieginlandi Evrópu og gerði lis'tnám að sérgrein sinmi, enda hefir hann máilað miikið, fyrst og freimst fuglamyndir og anidlitsmynidir manna (portret). Þekiktastur er dr. Scott þó fyrir vísdndastörf sín eimitoum á sviði náttúruvís inida. Um skeið var hann rekt or háskólans í Aberdeen. Hann hetfir farið fjölda leið- anigra til náttúraskoðuniar víða um heiminn og hann hetfir sbrifað fjölda bótoa um þesear ferðir síinar og um náttúrufræðileg etfnd. Ein þess ara bóka fjallar um heiðagæs iina og leiðangra þá er dr. Scott fór hinigað til lands og heitir sú bók „Thousand Gees“. Dr. Scott er firsagur iþróttamaður, m.a. hietfir hann stundað milkið svififiug og sigl ingar og veríð oftar en einiu sinnd róðrameisitari Bret- lanids og hann vann brons- verðlaun í siglirugum á Olympíuieikiunium 1 Berlín 1936. Þegax dr. Soott kom hingað árið 1951 gifti bann silg í förinni og var þessi fyrri leiðanigur hans hinigað í Þjórs árver jafntframt brúðkaups- ferð þeiirra hjóna, sem bæði héldu inn undir Hotfsjökul. Dr. Scott er fonmiaður stjóm- ar sjóðsinis „The World Wild Life Found“, sem atokiur ís- lemdingum er að góðu kunn- ur, því við fenguim einmitt styrk úr lionum til að festa kæup á Skatftafelli og gera það að þjóðgarði. Aiuk þesisa má geta þesis að dr. Feter Scott er yfirmaður deil'diar þedrrar við brezka sjónvairpið og út- varpið, sem anmiast náttúiru- fræðilegar mynidir og fyrir- liastra. Dr. Peter Scott sagðisit ebki draga neina dul á það bvert vseri erindi siitt hér að þessoi sinmá. Hanm sagðiist treysta því að ísienzska þjóðin skyti hlííiskiildi ytfir Þjórsárver og kærni í veg fyrir aö þeim yrði sökftot undir vatn. Þjóns- árver er stærsta varpland heiðagæsarinnar í veröldinni, en bún verpir aðedns hér, á Grænlandi og á Svallbarða. Hann kveðst þrátfaldlega hatfa verið spurður að því hvort gæsin myndi ekki færa sig til og verpa annams staðar hér á lamdi etf vatnsuippiistaða yrði gerð í Þjórsárverum. Hann saigði að svo gæti arðið, en aðeims í litlum mæM, því hiamlaði fóður fyr- ir gæsimar og larndsisvæði, sem þeim herntaði. Hann kvaðst því áltíta að þetta leiddi til stórkostlegraT fækk unar gæsiarininiar, fækkiunar sem væri óbætanlleg frá ná/tt- úrutfræðilegu sjónarmiði. — Raurnar væri þetta ekki vanda mál, sem snertd Islendinga einia, hieldiur væri þetta í raun og veru a !íþj óðlegt vandamál. Dr. Peter Scobt benrti á að manmviirkjagerð, og þá einik- um byggingar orkiuvera, væru viðar mikið vandamál en á íslandi. Benti hann þar á þjóðgarðinn í Uganda í Af- rJku, sem lægi fyrdr að lenda undir virkjun. Það væri því víða í heiminium, sem nátt- úruvemdainmienn 'hetfðu verk að vinna. Þjórsárver eru að því leyti einstœð í náttúriuifræði ís- lamids að þaiu eru einiu freð- mýramar hérlendis, raiumar þó ekki ntma „semiitúndrur", mörg siumur fer þar aldrei frost úr jörðu. Dr. Scott lagði mjög þumga áfherzlu á hið sér stæða niáttúrutfyrirbæri, sem hér væri um a!ð ræða og hann sagðiist vona í lengstu lög að ísiendimgar iétiu ekki eyði- ieggja þetta umidiur, er stór- yki náttúriutfjölbireytni okkar fagra lands. Hann beniti á að vissiulega væru fjárhagsmál í þessu efni þung á metunium og kílóvatt- sbundir auðreiknaðar yfir í króniur. Hibt væri ertfiðara að meba náttúruundiur á borð við Þjónsárver til fjár. Fyrirlestur dr. Peter Scotts var fjölsóttur í Gamila Bíói í gær og frábærlega vel tekið, enda voru kvifkmyndir þær úr Þjórsárverum, sem hann sýndi með, mjög sértoenniiteg- ar og skemmtiiliegar og þær sýna og einstætt atfnek hefir verið unnið af Soott og félög- um hans með fjöldamierking- um heiðagæsarinmar. Hítará leigð — í einu lagi BREYTINGAR hafa nú orðið á leigu Hítarár. Hafa eigendur hennar myndað með sér veiði- félag, og leigja hana nú í einu lagi. Áin hefur fram að þessu verið leigð í mörgum hlutum. Nýju leiguftatoar árinmar eru Agnaæ Koefod Hainsiem, Oddiur Hedigason o. fl. Eigenidur árimnar bafa í hyggj’U að komia upp laxa stiga í ’ánni, en um það 'aibriði mium enn ósamið, að því er Mbl. hefur fregnað. Veiði í Hí'tará hefst hdimn 11. júni nk., og er ver- ið að setja seiði í hana um þess- ar mundir. BÍL STOLIÐ Akureyri, 2. júní: — LÖGRBGLUNNT á Akureyri var tiGlkynmt kl. sex í morgun, að liltlum Fíait-bíl hefði verið sitol'ið frá Hafnarstræti 88. Bffiiinm haíði verið ólæstur, og 'lykllar hölfðlu staðið í ikveilkjiulásnium. Leilbað var að bílnum í morguin, og kl. 12,40 vaæ tilkynnt að hamin sitiæði áskemmdur við hús eitrt imniar- lega í bænum. E(k!ki er vitað hver þairna var að veriki. í fyrrinótt var komið að ölv- uðuim manrni, þar sem hainm var að gera tiilraium til að stela ótest um fóillksibil í Norðurbyggð. Mað- urimn var handltókinm, og higut gistimgu á vegum lögregdunma!r. — Sv. P. Þjófur um nótt RANNSÓKNARLÖGREGLAN handltók í fyrradag 18 ára pil't, sem við jrfirheyrsllur játaði að batfa að undantförmiu brotizt inn í átta íbúðir að mæturlagi og að aufci famið í nokkra ólæsta bdla. Mest hafði piltur þessi 6 þús- und krórnur upp úr eimiu innlbrot- anna en í sumium þeirra stal hann emgu. Víxill í vondum höndum BROTIZT var inn í slkriifstoifur Alfþýðublaðsins aðlfaæanótt sunmu dags og stolið 6 ávísamaihetfbum, fimm launaumslögum með ávís- unum í, peningaikaisisa með um 2000 kirónum í, paninigum og 14000 króna víxli, sem úbgetfinn er atf Nýja útgátfutfélagimu og samþykfctur af Arient Glaessen. Feðgar slasast í Keflavík — — er raketta sprakk í áhoráendahóp KetPla'vík, 2. júní: — ÞAÐ SLYS vildi til hér í Kefla- vík á sjómannadagshátíðahöldun um, að feðgar urðu fyrir rakettu, og slösuðust þeir nokkuð. Eitt artriðið á hátíðaird’a'g- ókrámni var, að skotið var neyð- arskotum. Þegar fyrsta ákotið reið aif, þá kviknaði atf eiruhverj um ástæðum 1 ralkettu, seim lá þarna sflcaimmt frá vaifin í teppi og var að aúki með öryggisloku á. Rakettan smeri í átt til all- stárs hóps af áhorfendm, og þeg ar í hemni kvitonaði lenti hún á einum áhortfenda, Jósep Borigiars syni og ungum 8 ána siyni hams. Dremguriinn brenmdist nókkiuð á öðru læriruu, en Jósep silasaðist mieira, þar sem rakettan lenti beint framain á honium. Meiðsl'i barus voru þó eklki eins mikil, og í fyrstiu var óttaist, og mue hann hatfa verið á batavegi í gær. Ókunmugt er um orsafcir þess, að í rakettunmi kvi/kmaði, en ramnsókn fer mú fram á því at- riði. — Hsj. SAMKVÆMT upplýsimguim Veð urstofunmar hafa litlar breyting ar orðið é ísnum fyrir Norðiur- lamdi. Við Lamigames enu jakar á stamgli, en sflcip ti/Ilkyninti að amnars væri íslaiust tH Húsavík- ur. fsrek er á Skagatfirði, en fært til Saiuðárkróks. Talsverð- ur ís er á Húnafllóa en etoki er vitað gjörla, hvort fært er til Norðurlands fyrir Horn. Súdan: Róðherror líUótnir Khartoun, 2. júni. NTB. Forsætisráðherra nýju 1 stjórnarinnar í Sódan, Abu ‘ Bakr Awadallah, sagði fráí því í dag, að fyrrverandi ráð-( herrar í stjóm Ismail A1 As- haris yrðu allir teknir af lífi.I Ráðherrann skýrði frá þessu f í áheyrn mikils mannfjölda íf Khartoum, sem hafði farið í) f jöldagöngu til að votta nýju ’ stjórninni hollustu, og var f orðum hans ákaft fagnað. —| Hann sagði að sérstakur dóm-. stóll hefði verið settur á lagg! irnar til að fjalla um málf hinna fyrrverandi leiðtoga, f sem hefðu gerzt sekir um/ hvers konar spillingu og’ mótuþægni. Vínlandspunktar gagnrýndir — f Félagi íslenzkra trœða Á LAUGARDAGSKVÖLDIÐ vwr haldinm fundur í Félaigi ístenzikra fræða í Norræna húsimiu. Var HaMdóri Laxmess sérstaik/Iega boð ið till þe;sa fundar til að segja frá nýjusitiu bók simni, Viinlamds púniktum. Vók bamin að bókimmi 1 mokkruim orðum, en vísaði að öðru leyti till þesis, að bún lægi frammi á fundimum. Miklar umræður urðu að loknu mláilli Skáldisins og böku þes:-iir til miáls m,a.: Miagnús Már Lárusson, prótfessor, dr. Jafcob Benediktsson, forseti íslands, dr. Kriiíltjám Eldjám, ÞórhaMiur Vil- m/umda'rson, prófessor, Benedikt Gíalaison frá Hofteigi og Heligi Haral’dsson á Hrafimkelsstöðum. iHa/fði tveli/mur himum isíðast- nefmdu verið boðið sérstalklega til fumdarims. í miáilli s'umra ræðumanma kom fram aHlmikil ga/gnrýni á hiug- myndir Nóbelskáildsine í Vín- lamdispúnktum. Þess má gðta, aið á fundiinum var lagt fram tékkneskt blað með mynd atf VínHandSkorti, sem ekki befur fyrr verið kunniugt á Vesturlöndum. Er það ta/Lið frá 16. öld. RITSTJÓRN • PRENTSMIOJA AFGREIÐSLA»SKRIFSTOFA SÍMI lOtlQQ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.