Morgunblaðið - 03.06.1969, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 03.06.1969, Blaðsíða 26
i _26 MOBGUNIBLAÐIÐ, ÞRIÐ.JUDAGUR 3. JÚNÍ 1960 t - TÉKKÖSLÓVAKÍA Framhald af bls. 1 elflir fldk'kar telji ság efldki gieta UTidiri'iltað þau. Hér er sen.nilega •áítit við 'ágreiniimg uim Steínu Riússa í viðJkiptunum við Téklkó- EÍHóvaka. Guíjtia v Husak, leiðtogj tékikn- esSora kammúnista, 'bi'rti í dag ékýnsluna siem Ihanin lagði ifyrir máðstjórnarfuindinn í síðustu viiku, þair sem hanin gagnrýindi ha'rðlegia svoíkallaða „tæki'færis- sinna“. Hann ásaikaði þá fynir að haifa viiilt «m fyrir hieiðarleguim Ibarguiriuim og gefið þeim ranigar tmiigmyndiir og þeir (hafli rauinar eetlað að hriifsa völdin í flolkkn- um til slín í janiúar í fyrra. Hus- ak siegir að fiolklkurinn hafi ekiki meginað að (hafa hemiii á þeirri iðjlu, semn aðiflar þessdr hfi stunid- að, þ. á m. hjá fjölmið'liumair- (baékjium. KommiúniÍBtar í viina- ríkijum Tékfkóelóvakíu hafii haft álhyigigjuir af þróuninni Qg .gllatað tnú.runi á heðfileika flickksins til að haild'a þróiuninni ininan eðli- liegra marka og því hafi innrásiiin orðið, segir Husak í Skýirslunni. - BIAFRÁMENN Framhald af bls. 1 Nígeríu herskildi. Leiðtogi Bi- afiramanna, Oduimegwu Ojukwu IhenShöfðinigi, hefur sakað fanig- ana 18 um að hafa barizt með Nígeríuimöniruum. Hann igetur náð að þá. Aftökuimar og dauðadómamir tiafa vakið megna reiði á Ítalíu. Giuseppe Saragat fomseti sagði að verkamenmimir væru fómarlömb morðæðis og ekkert tlllit væri tekið tál þess stairfs sem þeir hefðu uninið fyrir framtíð Afriku. • Páll páfi lét í ljós hryggð sina er hanin blessaði hóp pílagríma á St. Péturstorgi. Ojulkwu heráhöfðirugi sagði hims vegar í dag að reiði sú er dauðadómamdr hefðu vaikið sýndu að kymþáttahatur lægi á balk við simmuleysd hvítra mamma gagn- vart frelsiSbaráttu Biafiramanna. Ummæli hans 'hafa kornið af stað bollaleggimgum um hvort hann hyggst nota dauðadómana sem vopn til þess að tryiggja sér stuðn inig í baráttummd gegn Nígeríu- mömmum, isegir í firéttimni frá Lag os. „Evrópumemn fyllast reiðd þegar 18 hvítir menn eru dæmd- ir til dauða, em láta sér í léttu rúmi liggja þótt framið sé þjóð- armorð á Biafiramönnum", sagði Ojukwu í útvarpsávarpi. Hann sagði að biiniir dauöadæimdu hefðu „aðstoðað við þjóðarmorið“. Rómarblaðið „II Tempo“ lagði til í dag að ítalir gripu til vopn- aðrar Jhliutunar í Biafna til þess að bjarga olíustarfsmönnunum. ítalSka stjóiindn ákvað á fundi í kvöld að gera „nýjar og tafar- lausar" ráðstafanir til að bjamga fömguimum. SVÍAR ÓVINSÆLIR Mjög mikillar andúðar gætir nú í Nígeríu vegma fregna um að saenskir flugmenn berjist með Biaframömmum og daigblöð og verkalýðsfélög hafa hvatt til þess að gripið verði til aðgerða gegn Svíum, til dæmis að allir sænékir ríkisbargarar í Nígeríu verði handteknir. Vimstriöfl í Lagos hafa boðað víðtaékar mót- mælaaðgerðir gegn Svíum á mong um. Blaðið „Daily Tirnies" gerði harða 'hríð að saeraSku stjóirndnni þar sem hún hefði afsalað sér allri ábyrgð á einkaflugher Carl Gustav von Rosems Ihöfðusmanns í Biafra. Blaðið segir að úx því að sænska stjómin fordaemi ekki sitairfsemi von Rosens afdráttar- lauist hljóti að leika vafi um hvort nokkiuð sé að marka sjálf- yfirlýsta hlutleysiisstefnu Svía. Að sögn „Afton'bladets" í Stokk hókni hefur ein af flugvékum von Roserns verdð skotin niður og flugmaður hemnar tékimn til fanga. Blaðið hefur þetta eftir heimildum í Sao Tomé, en frétt- in Ihefur öklki verið staðfest. f fréttum frá Biafra segir að Nig- eríumemn virðist ihafa hætt neet- urárásum sírnum á eima nothæfa fluigvöll Biaframianna, við Uli. Sendiherra Svía í Lagos, Carl Swarts, sagði á hlaðamiamraafundi í dag að ekiki væri hægt að refsa von Rosen fyrir Starfsemi hans í Biafra, en lagði á það áherzfu að særaska stjómin fordæmdi stairfsemi hans mjög eindregið. Hamn kvaðst hafa boðað til fund- arinis vegna misskilmimgs í níger ískum blöðum og skýrði afstöðu sæmúku stjórmariranar. - FRAKKLAND Framhald af bls. 1 - SjómannadaguLriim Framhald af bls. 3 var víst varðskipið sem fynst hieyrði til okkar, en siðan náðum við sambandá við Sólirúnu og gát um talað ■ við hiana nokkrutm sinmum, áður en loftniesstöngiin brotnaði fyrir einhver mistötk. Eftir það igátum við lítið gieirt annað en fyiigjast mieð því sem var að gerast á svæðinu". Pétur Siigurðsson sagði við af- hendimguiraa á sunnudiaginai, að Ómóllfúr hefði með duigmaðti, fyrirhyggju og ábyngðartilifintn- inigu bjargað Skipshöfln á Svami ásamt Jóni Ragn'arssyni, sem umtnið hefði frábært starf með raeyðartalstöðinmi. Þá gat Pétur eirnnig Þrastar Si'gtrytggsisonar, Skiþberra, í þessu samibandi. Þagar bj örguni'arverðlaunin, höfðu vexiö aflhent hóiflst stakka- suind. Sdgraði 'þar Gu'ðjón Þóx- arinsson, dkipveirji á mis. Siiguir- björgu. Heflimimgur keppenda þjófstartað'i sem kal.liað er og voru kommir há'lfa ieið etftir endilamgri lauginni, er tólkgt að stöðva fþá. Björguniansundið vaon Kristinn Iimgvairsson, skip- 3 LEIKIR UM HELGINA 1. DEILD: Úrsflit leikja um hefl'gima urðu þessi: Akranes - - KR 4:0 Fram — Akureyri 1:1 Keflavík - - IBV 2:4 Staðan í 1. deild: Akranes 2 1-1-0 5:1 3 Vallur 1 1-0-0 2:0 2 Ve.ltim.eyjar 1 0-1-0 4:2 2 Abureyri 1 0-1-0 1:1 1 Kefiavik 2 0-1-1 3:5 1 Fram 2 0-1-1 1:3 1 KR 1 0-0-1 0:4 0 AKRANES — K.R. 4—0 (1—0) Akiurnesingar sdgtruiðu K.R. Islandismieistarainia í fyrsta iieik KR-itmga í 1. deildarfceppninni í ár, með fjórum, mörkum gegin emgu. Leilkiurinn fór flram uppi á Akranesi sl. laugardag, þar sem heimamenn oprnuðu vöm KR-inga hvað eftir anmað. Það tóflc Akiumesiraga þó 40 miinútur að má marlki yfir, en bezti kiafdi KR var fynst í fyrri 'háltf- ieik. Fyrsta markið s'koraði Aradrés ÓiaÆsson eftir góða semd iragu firá Birni Lánuissyni. Stnax í byrjun síðari háiliflieiks, eða á 3ju imímútu, bættu Skagamenn •við öðm mairk k>g var MattMas HaiUignímason þar að varki. Leik ur KR-in/ga fór óðum vensmandi og skörnmu sáðar bætti Guðjón Guðmundsson erm einu marki við. Fjórða og sfðasta markið sflooraði svo Matthías eftir góð- an eimleik gegraum KR-vörnina, eem sanmarlega saíkmaði EUerts Stíhraim, en hamn var veikur. — Eysteinn Guðmundsson dætndi leikinn óaðtfirunanfliegia. KEFLAVÍK — Í.B.V. 2—4 (1—3) Ketfiv'íkingar léku simn animan leiflí á grasrveMimum í Ketflaví'k og töpuðu nú tfyrir Vestmarama- eyingum með tveimiur mörkum giegn fjórum. Ketfivíkinigar skor- uðu fyrsta mankið etftir aðedns 6 mímútna leik og var það Björg- vin Guðmundssan sem skoraði, en „Adam var eflaki ieingi í Para- dfo“ fyirir Keifilaviík, iþví stuttu sfðar s'tóðú leilkar 2—1 fyrir Vestmenn, því að Óskar Valtýsson og Sævar Tryggva- son skoruðu rmeð srtuttu milfli- biii. Er um 20 mín. eru atf leik, bætir Sævar öðiru markd við fyrir Vestmia'mnaeyiniga efitir „góða“ og óvænta sendimgiu frá Magmúsi Torfasynd, í síðari háiltf- lieik skiptu Ketfilivíkingjar um maTkmann, Kjartan Sigtryggs- son kom inn í stað Hreims Osk- amssioniar, en það þreytti engu um garag leiiksims, því að um miðjain siíðari háiltfleik bjangaði Guðni Guðmiundsson á línu, en siumir héldu því fram a'ð þar hefðu Vesitmianmaeyimgar sikorað fjórða markið. Bn stuttu síðar skoraði Guðni ejálfsmark, sem á þó öllu heldur að tíkxifast á Kjartan mankvörð. Síðaista markið í leiikmum skor- aði svo Jón Ólafur fyrir Kefla- vík og stuttu síðar skaut Magn- ús Torfasoin rétt yfir slá, en þetta var greiinilega ekki dagur Kefl- víkinga. Dómari var Valur Bene di'ktsison. FRAM — ÍBA 1—1 (0—1) Fraim og Afoureyri gerðu jafn- tefli á Laugardalsvellinum í fyrradag, 1-1. Akureyringar skor uðu fyrst og var Skúli Ágústs- son þar að verki eftir góðan sam lei'k við Eyjólf bróður sdnn, eft- ir aðeins 10 mínútna leik. í síð ari hálfleik jafraaði Anton Bjöms 9on, miðvörður Framara með glæsilegu ákallamarki, eftir að Erlendur Magnúason hafði tekið góða aiukaspyrrau með hábolta að marki Afcureyringa. Bæði liðin áttu tæfcifæri, sem nýttuist eíkki, enda var völlurinn háll og liðs- memn senndlega ekki með rétta Skó í það Skiptið. Guðjón Finnhogason frá Akra nesi dæmdi allvel. Ætluöu að „steikja" heimsmeistarana MEXÍKÓ og Engiland gerðú jafmtefli í landsledk í knatt- spyrmu sl. sunmuidag. Hvorugu liðiinu! tökst að s'kora mark. Þétta var eiimhver mesta raun sem heimsmeistaraimir ensku hatfa lent í, ékiki þó vegma styrk- lei'ka Mexí'kananna heldur vegna súrefiniis'skorts og otfsalhiiita, • sem var um 30 stig. Leikiuirimn fiór íram í Mexíkóborg í ytfir 2000 ffmetra hæð yfir sjávammiáli dg hófist rétt uipp úr hádegimu og var hiltinn ótoæriiegur. Þó var eraginn vatfi á að erasfca liamdsiliðið var 'betri aðil'imn og átti að skora a. m. k. þrisvar sdiranum í fyrri íhá'ltfleik. í leiksfllok má seigja leikmemn ibeggja landa hafi ver- ið að þrotum komndr. Þétta er fyrsfii leiteur enska lamdsliðsinis í keppndslför rmn lendur Amieriku. Þéiir leika aiftur í kviöld gagn Mexlíkó og þá í Guad'adajara, ern það er mun nær sjávaxmóM og breytir það aðsitöðu Bretamma alim'ikið. Nk. siunnudag léikur Eraglamid leids'leik við Uruiguay oig fiimmtuidiaginn 12. júiní liedlkur það gegm iflv. heimismeistuTum Brasiilíu. ★ Pelé, knattspiyrnusni'llinigiurinn hieimisfrægi, slkioraðii 4 mörk fyrdr lið sitt Santois gegn Batatfogo sL sunnuidaig. Sanitos vamm, 5:1 og Pelé 'kiom knettimiuim, reyndar í netið í tfimmta skdiptið, en mark- ið var dœrnit óiöglegt. í kosmlimgunum í gær eða held- ur .meira ein die Gauflfle hiershöfð- imgi í fyrri uimferð fonsetakosin- iragairana 1965. Miðflotklkakjósend- ur, sem fylgdu de Gaulle að mál um, hafa þamnig kosið Pompidau en ökki Pdher, flraimtojóðanda miiðflokkamraa. Afsögn de Gaull- es virðist því hafa breytt litiu uim afstöðu kjósenda. Það sem mest kom á óvairt í kosniraguimum var hið mdkla fylgi forsetaefnis korramúmista, Jacquies Duclos, sem hllauit 21% atkvæða eða mæstum því eins mifcið fylgi og Poher,, sem hlaut 23% atfcvæða en það var tals- vert minma en búizt hafði verið við. Framtojóðandi jafiraaðar- mamma, Gaston Defe-rire, sem von azt hafði til að íá að miramsta kosti eims mákið fylgi og Duclos, fékk aðeiras um 6% atkvæða. Vinlstrimenn aðrir en kommúniist ar femgu aðeims uim 10% atkvæða að vimstrisósíalistamum Michel Rocard og trotskíiistamum Alain Krdvirae meðtöldum. Stjónramálafiéttaritarar í Paæis enu saimmála um að Pother verðd að hljóta stiuðning kommúnista ef hann eigi að gera sér vomir um sigur í síðari umferðiimni. Duclos hefur mjög treyst aðstöðú kommúnista í röðum vinstri- miarana og kamin áhrifamina að gæta lenigi í frömsbum stjómmál ■um. Leiðtogar viimstrdmanna sem eru andsnúndr kommúnáistum, hafa ánuim saman reynt að tryggja sér eins mikið kjósendafyligi og kommúraistar hafa til þess að geta samið við þá á jafmréttis- gnuindvelli. Nú hafa þeir orðið fyrir miklu áfalli. ‘Stjórimmálafréttaritarar vara við því að það sé eragan vegimm víst að Pompidou sigri í síðari umferðirami. Þeir benda á að fylgi hans sé mimima en það sem de Gaulle hlaut í þjóðaratkvæða greiðsluimni, sem leiddi til af- sagraar hans. Þá gneiddu um 47 % kjósenda tillöguim iham's at’kvæði. En þeir benda á að Poher sé í mjög erfiðri aðstöðiu þar sem hanin þurfi mær öll atikvæði kiomimúniista ef hann eigi að sigra í síðari umferðimná. Talið er, að Poompidöu miuirai færa sér það ó- apart í nyt hvensu háður Poher virðist kammúnistium. Baráttam mium sraúast um fylgi hófsamra kjósemda. verji á Þorfce'li mána og síðam var neiptog þar sem sveit Ár- rraanms dró sveit Ægis í vatináð. Vö’kitu stalbkasundið og redptog- ið mibla kátínu áhortfenlda. Meðal þeirra sem skorað hafa á Pöher að draga sig í hlé eiru auik Giscard d’Estaimg þeir Rog- er Duöhet úr floklki gaullista, Artihur Cornlhe, íhaldssamiur þimig maður, og Jacques Duhamel, eimn af leiðtogum miðflokikamma er studdi fnamboð Pompidous. Blaðið „Figaro“ hefur tekið í sama stremg. „Atihiuiguin á lokatöl uim bendir til þess að Poher hafi enga möguleika til þese að kom ast í Elyiseehöll án stuðnimgs nó- lega allra vimstirisirana og öfga- simna til vinsbri“, sagði blaðið. Poher lýsti því hins vegar yf- ir seint í gærkvöldi að hamm mumdi gefa kost á sér í síðari uimferðinirai og vísaði þar með á bug þeirri áskonum Pompidous að hanm drægi sig í hlé „svo að allir Fnabkar gætu sameimazt". Heimdlddr í kommúmistaflokkm- um hermdu að leiðtogar komm- úmistaflakfcsiras mumdu Skora á kjósemduir að sitja hjá í síðari um ferðimni. Leiðtogi verkalýðssam- bands kommúnista, Geoa'ges Seg uy, hefur gert þetta að tillögu ainmii, Duclos hefur neitað að láta úkoðun sína í ljós, en miðstjóm- kommúimistaflokksins ræðir af- stöðu flokfcsiras á fumdi í dag. Róttæfca blaðið „Combat“ saigði í dag, að Pöher og fnamtojóðemd- ur vimstrisimna að Duclas undam, skilduim hefðu beðið ósigur þar sem kjósendur 'hefðiu talið þá fulltirúa gluimdinoða fjórða lýð- veldisims. Komimúraistablaðið „Humanáté“ sagði að Duclos hefði 'hlotið meina fylgi ef ekflci hefðu verið eiins mifcil og raum beri vitni, en fylgi hamis 'hefði mikil pólitísk áhrif í næstu fnam tíð. De Gaulle fynrum fonseti hef- ur raeitað að lá'ta í ljós álit sitt á úrslJbumuim. Fulltrúi hans í Conmemara á írlamdi þar sem hanm dvelst í hálfgerðri útlegð, sagði að de Gaulle héldi fast við þá afistö'ðu síraa að gæta 'hlutleys- is í fnömsbum stjórnmálum hér eftir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.