Morgunblaðið - 03.06.1969, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.06.1969, Blaðsíða 15
MORIGUNIBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 1%8 15 Róttækar efnahagsráð- stafanir í Danmörku Hœkkanir neyzlugjalda og sparnaður í ríkisrekstri í danska Þjóðþinginu. Frá Gunnari Rytgaard, fréttaritara Mbl. í Kaup- mannahöfn: G JALDEYRISÖN GÞ VEITIÐ vegna þýzka marksins hefir orðið til þess að nú hafa for- vextir hækkað í Danmörku meir en dæmi eru til áður, eða upp í 9% — og eru jafn- háir forvöxtum á íslandi — ásamt nýjum neyzluvöru- sköttum, m.a. skattahækkun á benzíni, sem nemur yfir þúsund milljónum danskra króna á ári. Þegar vanigavelturnar uim væntanlega gengkhækkiuin þýzka marksinis komiust í hámæli um 1. maí, höfðu Danir þegar mán- uðin.a á undan orðfð fyrir mikliu tapd á erleradum gjaldeyri, sem nam t.d. í aprilmánuði 675 milljónium dansikra króna. Gjald eyristapið var jþá þegar orðið svo miikið að Danir höfðu eytt öILum innistæðum hjá aðalivið- skiptaiþjóðuim siínium og dró þaö úir getu danslkra innílytjenda til að vi’ðhalida venjulegiuim láns- viðskiptum við þesisar Iþjóðir. Þess í stað voru lán tekin í dönskum bönikum, tii tjónis fyr- ir greiðslumöguieikana á gjald- eyrirnum. Fyratu tíu daiga maímánaðar var danski gj aldeyrisvaras'jóður- inn í raun og vetnu uippurinn, þar siern afigangurinn var ein- unigis guileignin. Ástæðan var sú að Ihxyrifiuir voru á að verð- gildi manksins mynidi hækkr. Inniflytjendiur höfðu sýnilega álhiuiga á að ganga frá ölluim sfculdium sínum í Þýz’kialandi. Hér við bættist svo spákaup- mennska, þar aem keypt voru þýzk mörk í von um skjótfeng- inn gró’ða. Hækkun þýzka marksins varð ekki raiunin og þýaka stjómin lét frá sér fara yfirlýsingu um að gilldi þýzka marlksins yrði látið standa „um alla framitíð". En Danir höfðu fengið skellinn. Á þessum tíu döguim í maí nam gjaldeyristjónið um 700 milljón- uim króna, það er að segja hærri upphæð en í öllurn apríbnánuði. Stjómin og þjóðbankinn tófcu því í sameiningu 'þá áfcvörðun hirrn 10. maí, að friamfcvæma stærstu forvaxtaihækkuin til þessa e'ða um 2% upp í 9 af hiundraði. Það er aðeinis stkammt síðan vaxtahælkkun vairð úr 6 upp í 7%. Jaifnihliða vom fyrir- framgreiðslur á erlendum stould bindingum bannaðar. Vaxta- hækkunin þýðir að vextir aif svonefndum reifcnintgslánum í bönkunium verða nú 12%. Pull- trúar atvinnuirekenda haifa liátið svo um mælt að iþetta séu vext- ir, sem ógerninigur sé að reka viðskipti með. En stjórnarvöld vænta þess að hinir háu vextir leiði til þess, að veru'legur hluti skuldainna flytjist úr innliendum peningaistafnunum tffl útlanda, til haigsbóta fyrir gjaldeyiris- stöðuna. Samlh'liða hæikkun á vöx'tumum aif reikninigslánunum til atlhafna- iífsins í bönikunium, vatrð að leysa vandamálin í samibandi við vexti til la.rngs tíma — á verðbréfamarkaðnium. Stjórn borgarafiökkanna, sem tólk völd hinn 1. febrúar 1968, hefir alla tíð haft þá megin-stefmusfcrá að viðlhalda lágium vöxtum, eftir því sem unnt er, þar sem verð- bréfavextir voru komnir upp í 10—10,5% í stjórnartfó sósíal- demsókrata undir florsæti Krags. Það tókst í fyr-ra að koma hin- um rauníhæfu verðbréfavöxtum niður í 9% og þar haifa þeir stað ið síðan. I sjónivarpskappræðum miili fyrrv. florsætisiráðlherra J. O. Krags og núv. fotrsætisráð- herra Hiimaæs Baurasgaaird niú ný verið sagði hinm síðarnefndi að það væri stefna stjórmarinmair að reyna a'ð halda verðbréfavöxt- um niðri með tiiiliti til íbúða- markaðsins. Það er gent ráð fyr- ir að húsaleiga fyrir venjulega fjögurra hierbengja ibúð muni hækka um 1500 krómur á ári, um leið og vextirnir hækka um 1%. Sarmt sem áður befiur ábug- inn á verðbréfatoaupum verið lítill í allan vetur, ag þess vegna befiir Þjóðbam/kinin orðið a'ð 'kaupa verðbréf í stórum stíl til þess að haidia verðforéfamairk- aðnum í jafnvægi, sem tryggði raunfoæfa vexti númlega 9%. Svo iáguim vöxtum af lang- tímalánium var ekki hægt að við- hailda á sama tírna og vextir af Skyndilánum hækkuðu upp í 12%. Þjóðbankinn gerði iþví þeg- ar eftir vaxtahækkunina ráð- stafanir til þeiss að ver'óbréfin féliu, með því að hætta að kaupa verðbréf. Verðfallið varð nákvæmllega svo mikið að raium- vextir verðhréfa stigu um nær- felit 1%. Raunvextir eru nú 10 —10,5%. Ailir venjulegir verð- bréfakaupendur, t.d. trygginga- félög og sjóðiir, létu nú tffl sín tatoa. Marigt bendir til að þeir hagi í langan tíma beðfð eftir verðfaffli. Áhuiginn fyrir verð- bréfatoaupum varð nú svo mik- ill að verðið á bréfunum náði brátt jaímvægi, og tóto að stíga aftur eftiir fyrstu verðlækkan- irnar. Þjóðbankinn gat jafnvel selt nakkiuð af verðbréflum. Það á einnig að tryggja gjald- eyrisjiafnrvægið með rueyzluskött- um, sem stjórnin hefir látið ganga gegnnm þingið. Það hef- ir lemgi legið Ijóst fyrir að með lauinasamningunum í vor, og launahækkunum þeim, sem Iþeim fylgdu, m.a. með miikilum laiuina- hækkunum opinberra starfls- manna, myndi leiða tffl aukinna meyzluútgjalda. Þetta myndi leiða til meirilháttar efnaihags- verkana á heknamartoaði með l'aunákröfum og verðhæktounum, sem að hluta myndu leiða til aukinma þarfa á gjaldeyrisnotk- un vegna þarfa á auknum inn- flutnimgi á neyzluvörum. Forsvarsmenn Efnahagsráðsins ’himir svonefndu ,,þrír vitringar" (hagf ræ'ðipróf essorar), vöruðu þegar fyrir noklkrum mánuðum við þessiu og ráðlögðu stjórninni að draga úr ney zlulþemslu nni. Stjórniin hélt lengi vel að sér höndum, en hinir sbynditagu gjaldeyriserfiðleikar kröfðust meyzluvöruskatttanma og stjórn- arflokkarnir þrír fengu eftirfar- andi ráðstafanir teknar í gildi hinn 23. maí: 1. Nýja skatta sem rnáimu sam- tals 570 milljónium yfir árið. Benzímstoatturinn hækkaði um 7 aura, þannig að benzínlítrinn hækkar úr 122 aurtum í 129 aura. Þungaskatturinn — hinn svonefndi bílasfcattur — hækk- ar fyrir fólksfoíla um 80% og fyrir önmiur ökutæki um 25%. Bíll af gerðinni Ford Taunus 12, sem til þessa hefir greitt árilega 300 kr. danskar (allar tölur hér miðast við danskar brónur) í þungaskatt, á nú a'ð greiða 540 toróniur. 2. Fargjöld með dönstou ríkis- járnbrautunum hækfca um 10%, á sama tíma og póststjórnin hækkar gjöld af tadsíima og rit- síma.. Samtals eiga þessir liðir að gefa 110—-112.0 milljónir kr. 3. RJkið gefur út happdrættis- skul dabróf, sem eiga að veita 100 milljónir bróna. Hvert slkuldabréf er að verðgildi 100 kr. og dregið verður í happ- drætti þeirra tvisvar á ári. Hæsti vinmimgurinn verðuir 400.000 kr. hverju sinni og samanlagðir vinningair verða hiálfsárslega 3.5 mfflljónir kir. 4. Ríkið sjállft ætlar að spara 225 milljónir á nekistriar- og fram kvæmdaliðum. Þa'ð þýðir að í heiid á að spara 1% á mefcstri og 3% í framkvæmdum. Það bem- ur m.a. hart niður á nýjum vega áætlunum. Að sfíðustu. ætlar stjómin að draga úr árlegri við- bót á mýj'Uim starfskröftum í þjónuistu ríikisins. H'eilldarauikn- ing má ekki verða meiri en 2000 manns á ári. Anmams hafði ver- ið gert rtáð fyrir að árieg fólks- fjölgun í starfsliði hins opimbera yrði 3300—5500 manns á næstu ánum. Hin öflluga stjómarandsitaða sósíaldemóknata sameinaðist sósíölstou stjómaramdstöðuflokk- unum í andstöðu gegn himum svonefnda nieyzluskerðandi „blómvendi" ríkiss'tj órraarinnar. Stjórnarandstaðan heldiur því fram að niðurstourðurinn á neyzl unni muni leiða tffl atvinnutays- is. „Við Skulum bíða með að grípa í taumana, þar til í ljós er komin oflhitun í motkun pee- iniga og vinnuafls“, sögðu sósíail- demókratarnir. Stjórnarandstað- an ásakar ríkisstjórnina fyrir a'ð hafa viðhaldið lágum vöxtum eingönigu vegna stefmisjónar- miða, sem leiddi tifl. þess að grípa varð til mifclu róttækari aðgerða. Sósialdemótoratamiiir lögðu til að í staðinn fyrir gjaldahætokanirnar yrði aukinn abnennur sparnaður með því að auka greiðslur til „eftirlauna- sjó'ðls vinnumarkaðsins", og í staðinm fyrir að draga úr ríkis- framkvæm'dum var stungið upp á skuil'dabréfaskömmbun. Það er einnig ands'taða hjá fylgjendum rikisstjómarinnar gegn þesisium ráðstöfunum. Eins og fram hefir komið hafa stjórnemdur a'tvinmufyrirtækja sagt að efaki sé hægt að „vinma við hina háu vexti“. Gjailda- hækkanimar, sem boma hart niður á flutningatætojiunum, eru einnig til tjóns fyrir efnabags- lífið. Nokkuir borgarablaðanna hafa ásafcað s'tjórnina fyrir að hafa ekki geta'ð fundið aðrar efnabagsráðstafanir en þær, sem þeir ásökuðu fyrrverandi ríikis- stjóm fyrir að hafa beitt. Meðan umræðurnar um hina slæmiu igjaldeyrisstöðu stóðu yfir fengu Danir þá uppörvanidi frétt, að Þjóðbankinn hefði flengið AÐALFUNDUR Ferðafélagis ís- lanids var nýtaga haldinn í Reykjavík. í skýrslu stjómar- innar kom það fraim, að liokið var smiíði tveggja nýrra skiála á sl. ári, það er að segja á Veiðivatnasvæðimu og á Sprengi samdsleið. Auk þeiss var Hvera- vallaskálinn lagfærður verulega. Af öðrum framkvæmdum má nefna það ihelzt, að Ijósprentaðar voru tvær af eldri árbókum fé- lagsins, 1934 og 1935. Á þessu ári er í ráði að ljósprenta 5 til viðbótar, ángangana 1936 til 1940 og munu Ofsetmyndir sf annast iverkið. Nú í sumar verður ráðizt í að ibyiggja nýtt sæluhús í Land- mamnalaugum, en fjárhagsgeta félagsins leyfir þó ekki, að smiíð- inni verði að flullu lokið á þessu ári. Landmannalaugasvæðið er eitt fjöibreytilegasta ferðamanna svæði hér sunnanlands, en að- Vestur-Þjóðverja til að viður- kenna að Danmörk hefði orðið sénstaklega hart úti í vangavelt unum um markið. Kom þetta fram á fundi þjóðbantoastjór- anna í Sviss. Daniir flengu því IIÆTT er við, að um 20 fugla- tegundir hverfi í Evrópu eða hætti a.m.k. að verpa þar, að því er segir í skýrslu dr. Paul Géroudet hjá World Wild Live Fund. Af þeim eru 6 í mikilli hættu. Síðan hin sérstaka tegund af haferni hvarf úr Ölpunum á 16. öld, heflur aðeinis ein fluglateg- und horfið í Evrópu, þ.e. geir- fluglirtn, sem var eytt á íslandi um 1850, segir í fluglafræði- legri grein í blaðinu Observer. Þetta er athyglisvert, þegar þess er gætt að 78 tegundir hafa eyðzit í heiminum síðusbu 300 ári-n. Þetta ligguir sennilega í því, hve tiltölulega stöðug byggðin er í Evrópu, borið saman við aðra heimshluta. Samt sem áður hefur mörgum varptegundum fækkað í Evrópu og útbreiðsla þeirra diregizt saman. Meðal þeirra tegunda, sem hættast er nú í Evrópu, þar með talið í Rússlaindi, eru að því er dr. Geroudet segir, Dalmatíupeli kanirun, en af honiurn verpa að- eins um 700 hjón á votlendi við Dóná og eiröndin, sem aðeins eru til af 50 pör á Spáni og í Ung- verjalandi. Noktour þúsund flaminigóar vöndu venjiulega komur sínar til staða hins vegar ófullnægjandi eins og er. Jóhannes Ásgeirsson, inn- heimitumiaðiur, var gerð'ur að kjörflélaiga í Ferðafélagi íslandis, en hann hefir sýnt félaginu sér- stakan veivilja og ánaflnaö því eigur sínar eftir sinn dag, Á fundinum urðu nökkrar um- ræður um ýmis mál, og meðal armars var saimþykkt eftirfar- and,i tillaga frá Gesti Guðfinns- syni, blað'amanni: „Aðalfundur Ferðafélags íslands, baldinn í Lindartoæ mtánudaginn 28. apríl 1969, sborar á Skógrækt ríkisins að vinna að því að friðuinarsvæði Þórsmerkur verði stækkað, þann ig að Þórsimerk'urraninn allur ásamt Stakkslhiolti og Steinsfaolti verði innan skógræktargirðing- arinnar. Jafnframit toeinir fund- urinn þeim tilmælum til Skóg- ræktar rifcisins og Lanidgræðsl- unnar að gera allt, sam í þetrra loforð um yfirdráttarheimild, sem œmiur um einum milljarði króna í vestur-þýzka þjóðbanto- anum, sem lætur nærri að svara til þeirrar upphæðar í dön'stoum krónum, sem skipt var í mörto. Camarque-héraðs í Frakklandi og Andalúsíu á Spáni, en þar sem varpið byggir á algerri ró og kyrrð, þá er nú verið að eyði- leggja það með alls konar ónæði mest frá ljósmyndurum og flug- vélum. Dr. Geroudet telur lamba- gamminn líka í mikilli hættu, en af honum eru um 50 pör á Spáni og í Grikklandi. Einnig haftyrð ilinn á íslandi, en af homum eru aðeins um 10 pör í Grímsey. (Þess er rétt að geta, að haf- tyrðill er til norður í höfum, en Grímseyjarfuglarnir eru á syðstu mörkum „byggðar“ þeirra). Pelikanarnir eru yfirleitt í í hættu, vegna þess að þeir þuirfa mikið af gruggugu vatni til að veiða í og sef til að verpa í, aufc þess sem þeir eru viðkvæmir fyr ir truflumum og hvert par kem- ur venjulega aðeins upp 1—2 ungum yfir sumarið. Fuglunum stafar þó almenmlt mest hætta af skordýraeibri, sem berst til þeirra gegnum ýmiss kotn ar fæðu og hefur áhrif á frjó- semi þeirra. Eru ýmsar gamma- og arnartegundir í hættu af þeim sökum. En aftur á móti hefur fjölgað í öðrurn tegundum á síð ari árum. ivaldi sbendur til að sporna við frekari gróðuireyði'ngu og græða uipp þau lönd sem eyðzt hafa að gróðri í Þórsimörk, G'oðalandi og aðliggjandi afréttum." Stjórn félagisins var endur- kjörin en hana skipa: Forseti Sigurður Jófaannsson, veigamála- stjóri; varaiflorset'i dr. Sigurður Þórarinsson. jarðfræðingur. — Meðs'tjórnendur ELnar Þ. Guð- johnsen, framkvæmdastjóri fé- lags'ins; Eyþór Einarsson, grasa- fræðingur; Gísli Gestsson, safin- vörður; Ha'ukur Bjarnason, ranr» sóknariögreglumaður; Hallgrím- ur Jónasison, kennari; Haraldur Sigurðsson, bókavörður; Jóhamn- es Kolbeins'Son, .hiúsgagnasm.iðuir; Lárus Ottesen, framkvæmda- stjóri; Páll Jónss'on, bókavörður; Þórarinn Björnssion, fram- k væmdastj ó ri. (Frétt frá Ferðafélagi íslanids). Ferðafélagið byggir skála að Landmannalaugum 20 fuglategundir í hættu í Evrópu Meðal annars íslenzki haftyrðillinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.