Morgunblaðið - 03.06.1969, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.06.1969, Blaðsíða 3
MOKGUNBLAÐIÐ, ÞJUÐJUDAGUR 3. JÍTNl 19«9 3 Örnólfi Grétari Hálfdánarsyni afhent verðlaun hans fyrir fræki legft hjörgunarafrekí janúar síðastliðnura. Kristinn Ingvarsson, sigurvega ri í björgunarsundi, fær verð- laun sin afhent. . teintogið vakti kátinu, hegar kennendur duttu í vatnið. — hafi hátíðahaldanna og eftir þau byrjaði að rigna fremur dug- lega, en þá hófst afmælissund mót Knattspyrnufélags Reykja- vikur. Fyrir hádéigi var guiðlslþjóruustia í Ehjm-kirkj'U'ninii. Þair minntist biskup ísllainds, (henra Sigurbjörn Eiiniarsson, dru(k!kniaiðtra sjó- mia.ninia. en 34 hafia íarizt á árinu, 'þair af 27 druiklkmaið. Við guðs- þjónuistu.n.a sömg drenigjiakór St. J.armas- kirkjun.mar í Girim'sby og eéra Hawker frá Grknsby flutti ávarp. Hát’íðadaigskráin við Suindlaug- anmar hófist mieð ávarpi sjávar- úitv’egömiálaráiðherra, Bggerts G. ÞotrsbeAnssona.r. Hainm ræddi um sjómennsku og mimntist d;ru(kkn- aðra sjómtaama á árimu, en ræddi isv>o um tiillkymminigaiskylduna, sem hamn kvað milksð þjóðþrifa- miál. S1 ysa varnafélaigi ísliands Ihaifi verið faJiin yfinuimisján með Ær.amkvæmd henma,r ag æbti það 'þakkir skyLdar ' fyrir gobt starf. Um 140 skip taika nú þátt í skyld.uimni, .en beibuir má af duga skal, 'sagði ráðlherranin og ma.u©- syn er á að flieiiri korni þar mieð. í deilum sjóma.nma og útgerðar- mia.n.nia hefðá nú náðist samkomu- lag og friðuir ríkti á vinmum'ark- aðinuim. Lét harnn og í ljós von u:m að elkki kæmii til frékari deiina á þessu ári. Knistján lagði áherziu á að bæta þyrtflti vinirasLu bofllfiiSfesatflL- ans og autoa nieytendapakifemmgar og um lei® verðm'ætd vönuimraar. Nýtt átak kvað hainin nauðsyn- legit til einduinnýju'niair smábáta og bogara. Kvað hamin slkuibtoig- a.ra, sem veiddu á fjarlæguim miðium með löndun hér heima fyrir augum aulka bæði atvinmu sjómamna og venkafálkis í landi. Kristján Jómsson, stýriimiaður, talaði um sjósðkn og aflabrögð og sýndi firam á að sjávarút- veguir hefði alffltaf verið aðal- uppistaða þjóðarbúsios. Við end- urnýjun togara.fliotame hefði efna hagur liandsinis tekið stór og mifcill stökJk. Ræddi hann siíðan uim kjaramál ejómammia og fór hörðum orðum um Alþingi, sem bamn taldi hatfa rýrt mjög kjör sjómianma. í lok ræðu siranar sagði Kristján að nýtízku skip Örnórfi Grétami HáltfdlámairsyMÍ, skipstjóra á vb. Svami ÍS 214, heiðuirisbj örguinarliaun Sjómamma- dagsin's fyrir frækilegt afrek er h,ann vanm er Svanuirimm sökk tíma og voruim að enda við að draga. Skyndi'lega rneið hart brot yfir, þvert á bátinin ifiramamitill, ég get ekki lýsit því mákvæmlega, því að rétt þá sbumdiiraa var ég aftur á bestiklki. Báturdnm sfeaM beimt á hiliöina og það drapist á véliinini eiina og skot ag senmddiega heifuir sjór farið niður um reyk- 'hiáfin'n. Báburinn rétti sig aildmei eftir þetta og það hatfa varflia liið- ið meira en tiu mínútur þamg'að til allit sökk. Við gábum fcomiizt upp á stýrishúsið ag nláð út gúmlbátm- um, en hamn fiestiat á nefcfeverk- imu og sfeamst og ritfnaði bæði þcikið og efira flothoibið. Eunm okkar kamst með naumindum fram á hvalbafc ag gat máð í hinm gúmibá1.inms sem var hjá skæl- ettinu. Ég hljóp út úr bestikkinu, 'tók niej'ðartalllstöðima mieð mér og fcom hemini upp á stýriishúsið em áðttr var ég búinm að reyma að setja talistöðinia í gam.g, em ekfcert ljós fevilknaði á henmi. Við ikomuimist strax frá bátinuim á skemmda gúmibátnum og blésuim þá þanm heilla út og Skiriðuim alllidlr yfir í hamm. Við byrjuðuim strax að kaQlla og það Framhald á bls. 26 og tæiki væri grundvöKlur bættra Sjómeiinirnir, sem heiðraSir voru fyrir langt og gifturíkt starf til sjós, taldir frá vinstri: Stein- dór Árnason, Haraldur Ólafsson, Guðmundur Jensson og Guðmann Hróbjartsson. — (Ljósm.: Sv. Þorm.). Velheppnuð sjómanna- dagshátíðahöld í Reykjavík HÁTÍÐAHÖLD Sjómannadags-1 ins í Reykjavík fóru fram við Sundlaugamar í Laugardal að viðstöddu miklu fjölmenni. Veð- ur var gott, en skúr gerði í upp-' Vomaðist h.anm till að emm betxil lífefcjiara, það yrði því að búa áraimgur næðist á næsta ári. vel að sjáva'rúbveginum, þess- Kristján Ragniarsson, fuilitrúi um mikilivæga abvinmuivegi útgerðarmiatfciia, talaðd næstur. la'ndsins. Hanm sagði að gl'eðilteigt væri að ' Pétur Sigurðlsson, aiþimgis- maður, fonmiaður SjómanmadagB- ráðs, afheniti því næst 4 gömlum sjómönn.um heiðúinsmeirki Sjó- manmadagsinis. >edx voru Steim- dór Árnaison, skips'tjóri, Guð- mtamm Hróbjiartsson, vélstj óri, Haráldur Ólafisson ag Guðmumd- ur Jenisson, núverandi ritstjóri Sjóm'annablaðsims Víkimigs, Pét- ur afihen.tá hánium gömiiu kemp- um heiðursmierkið og flutti þ aikkiir íslten^íkrar sjómairanastétt- ar ag íslenaku þjóðarinmiar fyrir frábært stacrf í þágu lands og þjóðar. Undianifarin ár hefuir Sjó- miann'adagsráð ekki séð ástæðú til að veita björguniarveirðilaum fyrir frækilega framgömgu miairams til bjargar sjómöimnum. Að þeissu sinnii vairð ráðið þó sammála um að veita Skyldi m * 1 (iuðjón Þórarinsson, sigurvegari í stakkasundi. út af Deiild 29. j.anúar síðastlið- iran. Sex imienin voru á skipinu og björguðuist aRir. Önnólfur Grétar Hálfdánerson lýsti þessu í Mbl. á sámuim tima á eftirfianandi hátt: „Við femgum á okfcur brotsjó uim tvöleytið í dag og vorum þá lílkleiga um 17 mílur NV af Dedld á leið í lanid. Við vorum búmir að ióma rólega í um það bil kflukku- STAKSTEIIVAR Hægt og bítandi Það hefur verið afar lærdóms ríkt að fylgjast með því hvern- ig Sovétmenn og leppar þeirra í Tékkóslóvakíu hafa smátt og smátt vikið umbótasinnunum frá völdum í Tékkóslóvakíu. Josep Smrkovsky var fyrsta fórnar- dýrið. Baráttan gegn honum hófst með stöðugum árásum komm únistablaðanna í Moskvu, jafn- framt því, sem kvislingarnir í Tékkóslóvakíu létu til sin taka innanlands. Þegar í ljós kom, að vinsældir Smrkovskys voru svo miklar að brottrekstur hans mundi hafa ófyrirsjáanlegar af- leiðingar var farin ofurlítil króka leið að settu marki. Smrkovsky var vikið úr embætti þjóðþings- forseta en látinn hafa annað áhrifaminna embætti í staðinn, Næst kom röðin að Dubcek. Sama aðferðin var viðhöfð. Vit að var, að vinsældir hans voru einnig svo miklar, að aigjör brott rekstur hans gæti haft hinar al- varlegustu afleiðingar. Þess vegna hlaut hann annað og áhrifaminna embætti er hann var rekinn úr stöðu flokksritara. Nú hefur ýms um helztu stuðningsmönnum þeirra Dubceks og Smrkovskys verið vikið úr miðstjóm Komtn- únistaflokksins. þ.á.m. þeim Ota Sik og Frantisek Kriegei. Eng- inn þarf að efast um, að þegar tækifæri gefst tii fara þeir Smr kovsky og Dubcek sömu leið. Sovétmönnum er hins vegar Ijóst að Tékkóslóvakar verða að fá sína ráðningu í smáskömmtum. Þess vegna fara þeir hægt en bítandi í sakirnar. Næst kemur svo að Husak. Fyrir miðstjómar fund Kommúnistaflokksins fyrir nokkrum dögum komi glögglega í ljós að Husak er engan veginn traustur í sessi. Hann var valinn, sem eins konar millimaður milli umbótaaflanna og kvislinganna, sem reka erindi Moskvu i Prag. Sú stund mun koma, að ekki er lengur þörf fyrir Husak og þá munu kvislingarnir endanlega taka völdin. Þannig eru vinnu- brögð kommúnista og slík eru ör lög Tékka og Slóvaka. Hræsnarar í sjálfu sér eru þeir atburðir, sem nú hafa verið raktir mikl- um mun alvarlegri fyrir þjóðir Tékkóslóvakíu en innrás Sovét- ríkjanna í landið fyrir tæpu ári. Umbótasinnarnir héldu þá völd- um áfram og sú staðreynd dró mjög úr áhrifum innrásarinnar á hið daglega lif í Tékkóslóvakíu. Nú er hins vegar smátt og smátt verið að bola þessum mönnum frá völdum en réttlinukommún- istar taka við. Afleiðingar þess fyrir hið daglega lif fólksins í landinu eru þegar komnar í Jjós. Ströng ritskoðun hefur verið sett á, öryggislögreglan er komin á stúfana á ný, kjör almennings hafa verið skert, krafizt er meiri og meiri afkasta af hinum vinn- andi manni. í Tékkóslóvakíu er ógnarstjórn lögregluríkisins að hefja innreið sína aftur. Og hver eru viðbrögð kommúnista hér á Islandi, sem af hræsni einni þótt ust andvígir innrásinni í ágúst sl. en gátu þó ekki leynt hinni raunverulegu afstöðu sinni. Auð- vitað þegja þessir sömu komm- únistar nú. Og með þögn sinni leggja þeir blessun sína yfir þær kyrkingaraðferðir, sem kommún istar beita gegn hinni tékkósló- vakísku þjóð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.