Morgunblaðið - 03.06.1969, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 03.06.1969, Qupperneq 28
DVgnttfrlftfrife ÞRIÐJUDAGUR 3. JUNÍ 1969 RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMI 10*100 Laxveiðin að hefjast 8 laxar úr Norðurá árdegis fyrsta daginn LAXVEIÐIN er nú að hefjast. Reyndar byrjaði Iaxveiði í net í Borgarfirði hinn 20. maí sl. og hafa menn orðið vel varir fram til þessa. Þá hófst hinn 1. júní sl. eða á sunnudag stangaveiði í Norðurá. Stjóm Stangaveiðifé- lags Reykjavikur opnaði ána, og eftir heimildum, sem Mbl. hefur aflað sér, veiddust þá strax átta laxar fyrir hádegi, sem þykir allgott. Að því er Þúr Goiðjónssoín, vei'ðirruáliaistj óri, tjáði Mbl. í gær, Ibefði það táðdcazt áður fyrr að stanigaveiðin haefist um mán- aðamót roaí-júni, en mú hin síð- «ri árin hefði fyrsti daiguTÍmn etöðuigt verið að fænaist aftur 1 júnímónuð, og niú hæfSiitt veiðin í fiestum ámuim yfirleitJt ó tíma- bilinu frá 10. til 20. þ.m. Sé vilkið mánar að að einstök- um ám, þá byrjatr veiði í Eliða ánuro hinm 20. júní, og í Leir- vogsiá hiinn sama daig. í Laxá í Kjós byrjair stamgaveiðin 10. júní, ag ei-nndlg þann sama dag í MiðfjaTðará, en í Þverá í Borg- arfirði, og Laxá í Aðaflldai byrj ar hún 11. júní. Á síðaisita suimri veididiul.lt rúm- lega 36 þús. iaxar alllls, og er þetta meisita veiðisiumar, sem skrár eru till yfir. Þá ikomiu 21 þúauind lax á sltönig en hiltt félkkst í net. Skattborgarar fjölmenntu niður í Miðbæjarskóla, þar sem skattskráin lá frammi. Skattskráin lögð tram: Varðhald bílstjór ans framlengt ÚTSVÖRIN í REYKJAVÍK 818,4 MILLJÖNIR KR. Tekjuútsvör einstaklinga 664,9 millj. kr. ALLT að átta vikna varðhalds- úrskurður var í gær kveðinn upp í máli bíistjórans, sem handtek- inn var fyrir að hafa í fórum sin um byssu þá, sem Gunnar Tryggvason, leigubílstjóri var myrtur með aðfaranótt 18. jan- úar 1968. Bílstjórinn áfrýjaði varðhaldsúrskurðinum tii Hæsta réttar en áfrýjunin frestar þó IJNDANFARIN ár hefur Efna- hagsbandalag Evrópu hrvað eftir annað hækkað tolla á innfluttum ísfiski til Vestur-Þýzkalands. Hefur þetta bitnað mjög á af- komu íslenzku togaranna. Nýlega ákvað Efnahagsbandalagið að hækka enn tolla á ísfiski, sem fluttur er inn að hausti og fyrri- hlnta vetrar og nemur sú hækk- un ríflega 20%. Mongiumlblaðdð smeri sér i gær til Inigimars Eiinarsisonar hjá Fé- laigi fel. botnvörpus/kipaeigenda og spurðisit fyrir um þessi mál. Ingimar saigði: — Fram tJl 1963, að áhrilfa af Alkvæðogreiðsla um heimild til verkfalls- boðunor Á FUNDI í Blaðamannafélagi ís lands í gær var rætt samkomu- lag samninganefnda útgefenda og blaðamanna um launamál og var því hafnað af fundarmönn- um. Samþykkt var tillaga um affls- herjaratlkrvæðagreiðsllu uim heim- ild til verkfiallsiboðuDar. Hófsf otkvæðaigredðsilia í gærOcvölldi og llý'kur kL 20 í kvöld. Aíkvæða- greiðöia/n fer fraim í ðkriifsrtofu B. í. að Vesturgötu 25. ekki gildistöku hans. ÞórðuT Bjömiíson, yfirisaíksóCkn- airi, sem stjórnar rainnsókin máls- ins, tjáði Mbl. í gær, að miáls- dkjöliin væru nú í véiritiuin og veTðiur henná flýtt svo sem kost ur er og þau etíðan seind Hæsfa- réltti veigna áfrýjuiniar varðlhalids- úrs/kurðarimis. á'kvörðumium Efna/haigs/bandalaigs Evrópu um ytri tolla af ísfiski immfliuititum til Vestiur-Þýzka- ÚTHAFSNEFND síldveiða sum arið 1969 skilaði áliti í síðastlið- inni viku og í gær voru bráða- birgðalög og reglugerð sett um flutninga á sjósaltaðri og ísvar- inni sild af fjarlægum miðum. í nefndinni áttu sæti eftirfair- andi menm: Jón L. Þórðarsom, framkvæmdastjóri tilnefndur af síldarútvegsnefnd, Jón Þ. Árna- son, framkvæmdastjóri tilnefnd- uir af félögum síldarsaltenda, Kristján Jónsson stýrimaður til- nefndur af samtökum sjómanma, Kristján Ragnarsson, fulltrúi til nefnduir af LÍÚ, Sveinm Bene- diktsson, framkvæmdastjóri til- nefndur af félagi ísl. fiskmjöls- framleiðenda og Jón L. Amalds, deildarstjóri, sem var slkipaður formaður nefndarimmar af rikis- ins hálfu. ÞAÐ VAR ekki laust við, að nokkur spenna ríkti meðal skatt borgara Reykjavíkur í gær, er skattskráin var lögð fram. Sam- lamds tók að gæta, greáddú ís- lendimgar 10% tolfl af iisfiskinium frtá 1. janiúar til 1. ágúsit ár hvert niema af ufsa fró 1. rnarz til 1. ágúsf, en frá 1. ágúst til 31. desemíber vair inmfl'utnimguT Helztiu atriði iaigamma eru þaiu, að stofnaðuT verður sérstakiur fliutninigasjóðiUT. Tekjiur sjóðsins VESKI með erlendum gjaldeyri að verðmæti um 30 þúsund ís- lenzkar krónur var stolið í skrif stofu í Reykjavík í fyrradag meðan eigandinn brá sér frá. — Þjófurinn hefur ekki fundizt. í veskiniu vomu 200 Bamda- ríkjadollarar; þar af eimm 100 dollara seðill, 25 stemlinigspund; þar af tveir 10 punda seðlar, kvæmt upplýsingum frá framtals nefndinni í Reykjavík nema á- lögð útsvör alls kr. 818.456 þús. er það rúmlega 62 milljónum kr. hærri upphæð en í fyrra. I fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir árið 1969 voru útsvör áætl uð kr. 776.879.000 auk 5—10% vanhaldaálags. Hámarksútvars- upphæð getur því orðið kr. 854.567.000. Skipting útsvaranna er þannig: Tala gjaldenda: 1968 1969 Eins'takliing'a.r 27.676 28.036 Félög 1.251 1.321 28.927 29.407 Tekjuútsvör: 1968 1969 Eimdtkl. 613.970 þúis. 664.967 þús. Félög 55.266 — 65.377 — Samít. 669.236 þús. 730.344 þús. verða 100 krónur sem fgreiðasf af útfliutn iin gisanid vir ði hvermar siíldaritummu. Gert er ráð fyrir að míkisistjór'mm trygigi (H)utnimiga- sjóði rn/eð einlhiverjum hætti lán, sem að fjárhæð enu allt að 30 miilljón króniur. Stjórm fliu'tningasjóðs mum hafa á (hendi framkivæmd flutn- inga salitaðrar síldar af fjarlæg- um miðium, stjórn ,sjóðsing er 1500 pesetar; þar af einm (þús- und peseta seðill, og ávísium að upphæð 50 Bandamíkjadalir; út- gefin af Miss Caroline Hartfod á íslenzikt nafn. Ávisiunin var óframseid. Ranmsáknarlögreglan biður þó, sem kynmu að verða varir við gmumsamlega södiu ó erlendum gjaldeyri, að getfa sig fraan. Eignaútsvör: 1968 1969 Einistkl. 66.222 'þús. 66.692 þús. Félög 20.312 — 21.420 — Saimit. 86.534 þús. 88.112 þúe. AlOis. 755.770 þús. 818.456 þús Aðstöðugjald: Framitaflisinetfndin amiraaist ekki Framhald á bls. 27 Fioim slösuðust VOLKSWAGEN-bifmeið valt í gærkvöldi við afleggjaramn i Vatnaskóg, nokkmu utam við Akma nes. Fimm manms voru í bílmuim, og slösuðust allir nokkuð, em tvenmt var lagt imm í sjúkrahús- ið á Akranesi. Ekki mium hafa ver ið um lífdhættuleg meiðsli að ræða. CHRISTRUP LÁTINN Einikaiskieyti til Míbil.: — GUNNAR Christrup, hæstarétt- armálaflutningsmaður, er látinn, 62 ára að aldri. Hann var lög- fræðingur Árnasafns í skaðabóta málinu gegn danska ríkinu vegna afhendingar ísl. handritanna. Framhald á bls. 27 Nýjar tollahækkanir á ísfiski í Vestur-Þýzkalandi Mjög tilfinnanlegar tyrir íslenzka togaraútgerð, segir FIB á Isífisfei til Vestur-Þý z/k a'lömds Framhald á bls. 27 Lög um síldarflutninga af f jarlægum miðum Stofnaður flutningasjóður til Jbess að annast flutningana Framhald á bls. 27 3 0 þús. kr. í gjald- eyri stolið

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.