Morgunblaðið - 03.06.1969, Side 17

Morgunblaðið - 03.06.1969, Side 17
MORlGUNlBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 1«6Ö 17 Fimmtugur: Sérn Pétur Sigur- geirsson, Akureyri Fiim/mitíu ár eru éklki hár ald- «r inú, og því vairt viðelgandi að vefkja athygli á þeim tímamót usm í lífi lifandi mainna, í beztri merkinigu þess orðs, lifamdi, luinigra, já, fimmtuigra manma, sem eygja ákóg verðugra viðfaings- efna framuindan og ganiga bar- áttuigliaðoir til leikis, í tirú á sig- ur þess málstaðar, sem þeir lifa fyrir. En því eru þessi orð rit- uð, að enda þótt hollvinur miein séra Pétur Sigurgeirsson, sé enin þá umlgur maður, þá á hann fer il mikilla afreka að baki sér og þess er tímabæatt að minnast með þakklæti. Séra Pétur er fæddur á ísa- firði 2. júmí 1919, soniuir þáver- andi presitghjóna þar, frú Guð- arúnar Pétursdóttur og séra Sig- urgeirs Sigurðssonar, er síðar varð bis'kup yfir íslandi. Er ljóst að í uppvexti hefur sécra Pétur hlotið þá mótun, sem vel hæfði þeim maninlkostum, er hann þáði í vöggugjöf. Og hiuguir hamis stefndi heill til þjónustu í kirkju Krists. Að lokniu guð- fræðiprófi árið 1944, hélt hann til Bamdaríkjanma til framhalds- nláms. Þar kynintist harnn blóm- legu safnaðarlífi og ekki sízt kirkjulegu æSkulýðsstarfi, sem vakti þegair áhuga hans. Hann feom heiirn aftur með fangið fullt, af hugmynduim, staðráðinn í því að láta hendur standa fram úr enrrnum og hann brast efefei áræði til þesis að fyl'gja hiugsjónunum eftir. Til Akiuirieyrar réðst hann sem aðstoðarprestur séra Frið- riks J. Rafnar vígslubisfeups í ánsbyrjun 1947 og var skipað- ur þar sóknarprestur ári síðar. Um það leyti gekk sr. Pétur að eiga eiginlkomu sína, frú Sól- veigu Ásgeinsdóttur, hina mœt- ustu komu, er staðið hefur við hlið hamis, stutt hann og styrfet í himni göfugu þjónustu. I>að er gott að vera gestur á heimili þeirra hjóna, enda fer þar sam- an höfðinigskund og alúðarfull gestrisni. Þau eiga fjögur böm, sem enn eru heima í föðungarði, enda öll við nám. Þau bera vitni igóðum foreldrum og traustu menningahheimiili. — Ég mimnist þess fyrir 20 ánum er ég stóð iklæddur svörtum jakkafötuim með harðan flibba við gráturnar í faginum helgi- dómi Akureyrar og lofaði því að leitast við af fremsta megni að hafa frelsaranin Jesúm Krist að leiðtoga lífs mínis. Og fenm- ingarfaðir minn, séra Pétur Sig lurgeirsson, lagði hönd á höfuð mitt og bað algóðan Guð að blessa mig og leiða á framtíðar vegum. En séra Pótur brá síðan út af venju annarra presta hinn ar Íslenzkíu þjóðfeiirfeju. Hann sleppti ekki hendinni af okfeur fenminigarbömum sínum, þegar við gengum frá altarinu út í líf ið. Hann gerði sér ljósa grein fyrir því, að vegurinm fram und an var elkki baðaður ljósum ein- ekænrar gæzfcu og kristinn- ar leiðsögu. Veizlufagnaður í akjóli foreldna og amnanra ætt- ingja tók enda, fermingargjaf- irnar glötuðu brátt ljóma síntum. En þá hljómaði kallið: Það er æskulýðsfundur í kapellunni í kvöld. Þangað var haldið. Og aöngurinn hljómaði: „Sækjum fram og syngjum dátt með sigurljóð á vör. Syngjum hátt um Herrams mátt avo hitni sálarfjör. Sækjurn fram og syngjum dátt með sigurljóð á vör. Akureyrar æSka er á sigurför. Kirkjan var þá engin þving- un. Hún var lifandi og inman hennar ríktu bæði heilbrigð gleði og falslaus alvara. Hug- myndaauðgi og brenmamdi áhiugi prestsins á því að leiðbeina okk ur var hrífandi. Mér er ljúft að mirunast þeinrar leiðsögu nú. Og ég er sammfærður um að efckert hefur átt meiri þátt í því, að ég valdi þanm gæfuveg að gerast þjónn kristimnar kirkju. Það var og er milkil auðna æSku Akur- eyrar, að séra Pétur sfcyldi leggja leið sína þanigað og það hlýtur að vera stolt þess bæjar félags, að þar var lagður grund vöiiuiránn að æskulý,ðsstartfi þjóð kirfejunnar, sem nú er í örum vexti. Bjartsýni sóra Péturs Sigur- geirssonar á sér lítil takmörfe. Hwiuim hetfur tekizt að sameina sundurleit öfl til átaka og harnm hrífur menn með sér með eld- móði og sannfærinigarkrafti. Ég gleymi því aldrei, þegar við fór um austur að Vestmannsvatni í fyrsta sinn, til þess að skoða land fyrir væntanlegar sumar- búðir Æ.S.K. í Hólastifti. Hann hljóp um rnóana eins og lítill dremgur og berati í allar áttir. „Þarna reisum við 'höfuðstöðv- amar, þarna munu svefnskálam var á lognkynru sumiarfevöldi. Lynggróin Vaðlaheiði og tign- arlegar Súlur spegiuðuat í Poll- iinium og bjarkailminm lagði að vitum ökfear, þegar við genigum niður kirfejutröppurnar. Þá heyrðum við glaðværar raddir berast u'tan af sjónum. Og þarna Sfcriðu tveir hvítir, remmiilegir bátar samhliða fyrir Oddeyrar- taníganm. Þetta voru kappróðrar bátar ÆSkulýðsfélags Akureyr- abkirfeju. _ Undir stýri annars þeirra sat unigur maður og hvatti drengina til átaka. Þetta var séra Pétur, og þanmig er hanm, öruggur við stjómwölinn í Æsfeulýðssambandi kirfej'uniniar í Hólastifti, hvetjandi og bjart- sýnn í bjargfastri trú á sigur- mátt Drottins. Því sendum við honum þafelkir í dag og biðjwm. honium og heimili hans blessum- ar Guðs. Bolli Gústavsson í Laufási. ir standa, þarna kapellan og .. Og ég gat varla fylgt honum eftir á hlaupumum, en hugsaði með mér: Aldrei hefi ég séð Skýjaborgir reistar af meiri at- orku. Til 'hvers er þessi ræða, þegar engir fjártmunir eru fyrir hendi? — En Skýj abongimar reynd’ust haldbetri ern mig grun aði þá. Þótt skaimmt sé um liðið eru nú risnar þar glæstar bygg irnigar, kiifejuleg miðstöð, sem þegair hefur aulkið veg kirkju og feristni á íslandi og mum eflast til blessunar lamdi og lýð. Hugstæð er hún myndin frá liðnum dögum á Afeureyri. Það Skautanámskeið Næsta skautanámskeið hefst í dag, þriðjudaginn 3. júní, og stendur í 5 daga. Aldur 6—10 ára. — Kennslutími kl. 2—4. Leiðbeinandi er frú Liv Þorsteinsson. Námskeiðsgjald kr. 225.— Skautaleiga kr. 100 fyrir tímabilið. Þátttaka tilkynnist í Skautahöllina, simi 84370. HafnarfjörSur Byggingafélag alþýðu hefur til sölu eina íbúð við Öldugötu og eina íbúð við Hringbraut. Umsóknir um íbúðir þessar sendist formanni félagsíns, Suður- götu 19, fyrir 6. þ.m. Félagsstjómin. auðvítað þvte ég alltaf úr DIXAN * m — Því að hvaða aðferð, sem er notuð, er DIXAN öruggast, auðveldast og nær beztum árangrl. DIXAN REYNIST ALLTAF JAFN VEL DIXAN er lágfreySandl og takmarkar því löðrið eftir því, hvort vatnið er kait, voigt eða heitt. j Það freyðir alltaf hæfilega mikið. DIXAN freyðir alltaf hæfilega — hér við hvítan þvott. í DIXAN ERU TVENNS KONAR BLEIKIEFNI Þau sjá um, að þvotturinn verði ótrúlega hvítur — og svo iimar hann svo vel. Hér þvær við minni DIXAN hita. mislitan þvott I ilvolgu vatnl eykur DIXAN löðr- ið fyrir viðkvæman þvott. DIXAN ÞVÆR ALLT JAFN VEL hvort sem það er hvítur eða míslitur þvottur, fínþvottur eða gerfiefnl. DIXANfervel með hendurnar. REYNIÐ SJÁLF í DAG AÐEINS ÞAÐ BEZTA — DIXAN — ÞAÐ FÆST EKKERT BETRA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.