Morgunblaðið - 03.06.1969, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.06.1969, Blaðsíða 16
MOKGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 1969 i 16 Afgreiðslustúlka óskast hálfan daginn í sérverzlun við Laugaveg. Ekki yngri en 18 ára. Enskukunnátta æskileg. Uppl. í síma 15485 kl. 5—6 í dag. LOKAÐ í DAG kl. 2—5 vegna jarðarfarar Jóns Einarssonar skipstjóra. Hafrannsóknarstofnunin. Skrifstofa Rannsóknarstofnana atvinnuveganna. Verzlunorhúsnæði til leigu í hósi okkar við Suðurlandsbraut 32. Stærð 165 ferm. ALMENNA BYGGINGAFÉLAGIÐ H.F. Sími 38590. Laust ritarastarf Óskum eftir að ráða stúlku til vélritunarstarfa og gæzlu bréfa- safns. Þarf að hafa góða kunnáttu í vélritun og öllu er að vél- ritun lýtur. Umsóknir er greini frá aldri, menntun, fyrri störfum og öðru því er máli skiptir, ásamt meðmælum, sendist skrifstofunni fyrri 10. júní nk. Laun samkvæmt Kjaradómi. Vita- og hafnarmálaskrifstofan, Seljavegi 32. dúkurinn ávallt á lager. Hentugasta veggklæðningin Eiríkur Þorsteinsson Mínir vinir fara fjöld, féigðin þessa heimtar köid. Ég kem eftir kannski í kvöld, með klofinn hjálm og rofinn skjöld, brynju slitna, sundrað sverð og syndagjöld. H.J. Þeim fækkar nú óðum eldri sjómönnunum, sem tóku að stunda sjóinn fyrir og um sl. alda mót. En Eiríkur var einn af þeim. Mun hann hafa stundað sjóinn í full 50 ár. Hann var því oft búinn að sjá hafölduna rísa og falla öll þessi ár. Eirikur var fæddur 24. 10. 1881. Voru foreldrar hans, Þor- steinn Jónsson frá Morastöðum í Kjós, og Guðlaug Halldórs- dóttir Sveinssonar frá Litlu- Þúfu. Eftir að það býli lagðist í eyði, byggði Sveimn sonur Hall- dórs, býli á líkum stað, seim hann nefndi Lindarbrekku. Eru þau nú bæði horfin úr byggð, og lögð undir Þúfuland. Eiríkur missti móður sína komungur og ólst upp á vegum föður síns og Rannveigar syst- ur Þorsteins, og Halldórs Ólafs- sonar frá Bæ í Kjós, en þau bjuggu lengi í Hvammi í Kjós, og lifði Eiríkur þar sín fyrstu manndómsár. Hann var því bæði sveitamaður og kaupstaðarbúi. Eftir að hann flutti í bæinn gerð ist hann sjómaður og stundaði þá atvinnu lengst af. Hann kunni því vel til allra verka, bæði á sjó og landi, og var eft- irsóttur til þeirra starfa. Eftir að Eiríkur flutti til Reykjavíkur, mun hann hafa byrjað sjómennsku á Austfjörð- um, eins og margir Sunnlend- ingar gerðu þá. Síðar fór hann á skútu og þar næst á togara, og þar mun hann hafa verið lengst. Síðast gerðist hann vökumaður á varðskipum. Man ég eftir hvað hann var eftirsóttur og heppinn dráttar- maður þegar við vorum saman. Eiríkur var hið mesta prúð- menni, og einstakur reglumaður, bæði til orðs og æðis og var gott að eiga hann að félaga, enda viidi hann öl'knm vel. H árgreiðslusveinn óskast sem fyrst. Uppl. í síma 33998 frá kl. 6 á daginn. ÚTBOÐ Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboöum í framleiðslu stein- steypu í veghellu Vesturlandsvegar. Útboðsgögn eru afhent á Vegamálaskrifstofunni, Borgartúni 7, gegn 1000 króna skilatryggíngu. VegagerS rikisins. sem völ er á í baðherbergi, eldhús, ganga o.fl. A /. Þorláksson & Norðmann hf. ISAL Óskum oð toku ú leigu ALLTAF FJOLGAR Laugavegi 170 177 Sími 21240 HEKLA hf ALLT ÞETTA KEMST í HANN Hteðslurýmið er 177 rúmfet, svo er hann mjðg auðveldur i akstri'og þarf lítið meira rúm á götu en Volkswagen 1300. Þess vegna er hann tilvalinn i borgarösinni. Bílstjórahúsið er rúmgott, alklætt. Sætin sérlega vönduð og þægileg. Rennii- hurð á hlið og stór afturhurð. ^ Volkswagén varahluta- og viðgerðaþjónusta. nú þegar litla ibúð með húsgögnum, helzt í Hafnarfirði. Leigu- tími 1 mánuður Tilboð sendist í síma 52365. fSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. Skrifstofu- og iðnaðarhúsnœði Til sölu er rúmlega 200 ferm. skrifstofuhæð á mjög góðum stað nálægt Miðborginni. Húsnæðið er á 3. hæð. f sama húsi er til sölu ris, sem innrétta má fyrir skrifstofu eða léttan iðnað. Réttur til að byggja ofan á húsið fylgir risinu. Málflutnings- og fasteignastofa Agnars Gústafssonar hrl., Austurstræti 14, simar 21750 og 22870. Lengst af bjó hann á Brunna- stíg 10 í Reykjavík, með sinmi góðu konu, Jóhönnu Bjöms- dóttur Sveinssonar, en hún and- aðist fyrir nokkrum árum síðam, öllum harmdauði er þekktu hama bezt. Þau áttu fjögur böm, en misstu uppkominn efnispilt um tvítugt. En hin börn Eiríks og Jóhönnu eru: Markús, skrifstofu maður hjá S.f.B.S., giftur Salóme Maríasdóttur ljósmóður, Guð- laug, kona Kristins Ottasonar skipasmiðs, Steinunn, gift Eiríki R. Ferdinandssyni, skósmið. Eftir að Eiríkur missti sina góðu konu, átti hann áfram heima á sama stað, og var eim- staklega vel að honum búið af konu sem bjó á móti honum, og átti hún litla stúlku sem var orðin sérstaklega hænd að Eiríki, er ég þess fullviss að húm saknar hans nú, og á erfitt með að skilja, afhverju hann kemur ekki aftur til henmar. Eitt atvik vildi ég að lokum minnast á, sem lýsir Eiríki vel. Nokkru áður en hanm féll frá, kom ég heim til hans. Þegar ég ætlaði að halda þangað sem ég bjó, var ekki við annað kom- andi en að hanm hringdi á bíl handa mér. Hann gat ekki vitað að ég færi einn, þó að stutt væri að fara. Svona var Eiríkur ætíð. En þegar ég fór í bæinn síðast, var hanm kominn á sjúkrahús. Var þá nokkurn veginn séð hvert stefndi, og þar kvöddumst við síðast. Þessar fáu línur eiga ekki að vera nein ævinminning, held- ur þakkarkveðja til Eiríks að hon um látnum, og ósk um að nú sé hann lentur í hinmi eilífu friðar höfn, þar sem að hópur vina tek ur á móti honum, og hanm er laus við allt sjóvolkið hérna meg in. Far þú í friði. Steini Guðmundsson. Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 2494CX. Sveinbjöm Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11. - Sími 19406. Notaðir bílar 3'Símar 38900 38904 38907 BILABUÐIN Höfum til sýnis og á sölu skrá okkar ýmsar gerðir notaðra bifreiða svo sem: Fólksbila, jeppa, sendi- ferðabíla og Bedford- vörubíla. Glæsilegir sýningarsalir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.