Morgunblaðið - 03.06.1969, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.06.1969, Blaðsíða 11
MORJGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 19©9 11 Kennslubæklingur nm gróður- eyðingu og lnndgræðslu 1 FRAMHALDI af ráðstefnu Æskulýðssambands íslands og Hins íslenzka náttúrufræðifé- lags um gróðureyðingu og land- græðslu, hafa þessir sömu aðil- ar, að höfðu samráði við fræðslu yfirvöld, gefið út kennslubækl- ing um efni það er ráðstefnan fjallaði um. Verður bæklingur- tnn notaður til kennslu samhliða náttúrufræði í 2. bekk gagn- fræðaskólanna. Stærð hans er 8 bls., prýddur myndum og prentaður í 13 þúsund eintökum. Útgáfa bæklingsins var styrkt af Landbúnaðarráðuneytinu, Náttúruverndarráði og Land- græðslunni. Skiptiist bsekfliimigturkm í ©ftir- tadda kaöa: Inniganguir, Bargrummar og jarðvegur, Gróðursaga, Gróður iaindsiins, Landgræðsla — Gróðurvermd, Landgræðsla rík- isins, Skógrætat og Gróðurnvt- ing. Höfundar lesmáls eru Ingvi Þonsteinssoij, Jónas Jónsson, Snorri Siiguirðsson og Þorleifuar Einarsson. Að lokum má getia þess að nieÆnd sú er, kjörin var af land- Skrifstofustarf Öskum að ráða skrifstofumann frá 15. júní nk. Umsóknir, ásamt uppl. um fyrri störf, menntun og launakröfur sendist til Mælingastofunnar, Linnetstíg 3, Hafnarfirði fyrir 10. júní nk. merktar: „Skrifstofustarf". Volkswagen '67 Tilboð óskast í Volkswagen '67 í því ástandi sem hann er eftir veltu. Til sýnis á Rauðarárstíg 31. Einbýlishús Til sölu einbýlishús við Faxatún í Garðahreppi. Hrafnkell Ásgeirson hdl,. Strandgötu 1, Hafnarfirði. sími 50318. SKRIFSTOFUHÚSIVÆBI TIL LEIGU 5 herb. rúmlega 100 ferm. skrifstofur á bezta stað í gamla Miðbaenum til leigu. Upplýsingar í síma 15119. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja vöruskemmu fyrir MATKAUP hf. að Vatnagörðum 6 hér í borg. Útboðsgaana má vitja á verkfræðistofu Jóns Bergssonar, Suðurlandsbraut 6, gegri 3000 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 10. júní nk. kl. 11 f.h. græð'sluráðsbefnunim tdl að und- inbúa stofnu'n aknennra Land- samtaka tirl nýrnar sólknar í landgræðisilumálum, héfuir nú haifið störf. RACNAR JÓNSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsla Hverfisgata 14. - Sími 17752. Sveinsprói í húsasmíði Sveinspréf í húsasmiði hefjast laugardaginn 7. júní nk. kl. 13.30 í Iðnskólanum í Reykjavík. PRÓFNEFNDIN. vandervell) <^Vé/a/egur^y Bedford 4-6 cyl. dísil 57, 64. Buick V 6 cyl. Chevrolet 6-8, '54—'68. Dodge '46—'59, 6 cyl. Dodge Dart '60—'68. Fiat flestar gerðir. Ford Cortina '63—'68. Ford D-800 '65—'67. Ford 6—8 cyl. '52—'68. G.M.C. Gaz '69. Hillman Imp. '64—'65. Moskwitch 407—408. Opel '55—'66. Rambler ’56—'68. Renault flestar gerðir. Rover, bensín, dísil. Skoda 1000 MB og 1200. Simca '57—'64. Singer Commer '64—'68. I aunus 12 M, 17 M '63—'68. Trader 4—6 cyl. '57—'65. Volga. Vauxhall 4—6 cyl. '63—'65. Willys '46—'68. ÚTBOÐ Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í undirbyggingu Þórisvatnsvegar frá Eystragarði við Búrfellsvirkjun og norður fyrir brú á Tungnaá, alts rúmir 30 km. Útboðsgögn verða af- hent á skrifstofu Landsvirkjunar, Suðurlandsbraut 14, Reykja- vik, frá og með mánudegi 2. júní nk. gegn 1000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 14.00 hinn 16. júní nk., en þá verða þau opnuð og lesin upp að viðstöddum þeim bjóðendum, sem óska að vera viðstaddir. Reykjavík 30. maí 1969. LANDSVIRKJUN. Húseign við Garðastræti Til sölu er vönduð húseign við Garðastræti 3ja hæða, að grunn- fleti 110 ferm. Á 1. hæð er 3ja herb. íbúð. Á 2. hæð 3ja til 4ra herb. íbúð. Á 3ju hæð 4 herb., rúmgóðar suðursvalir. Sérhiti fyrir efstu hæðina, rúmgott rými í kjallara, bílskúr, Lóð girt og ræktuð. Húseign þessi hentar vel fyrir skrifstofur, lækningastofur, heildverzlanir eða félagsheimili. t>. Jónsson & Co. Simi 84515 og 84516. Skeifan 17. Fasteignasalan Garðastræti 17, simar 24647—15221 Ami Guðjónsson. hri., Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson sölust. Kvöldsími 41230. Philip Morris vekur athygli á mest seldu amerísku filtersigarettunni í Evrópu. Reynið pakka af Marlboro og þér sannreynið hvað kallað er raunverulegur tóbakskeimur. Keimur, réttur keimur. Fullþroskað fyrsta flokks tóbak gefur Marlboro þennan góða keim. Er þetta ekki það sem þér leitið að í filtersigarettunni? „FILTER“ • RÉTTUR KEIMUR • „FLIP TOP“ PAKKI.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.