Morgunblaðið - 12.06.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.06.1969, Blaðsíða 1
28 síður 127. tbl. 56. árg. FIMMTUDAGUR 12. JUNI 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Síðasta skoðanakönnun: Pompidou S5°/o Poher 4S°/o París, ltl. júní. NTB. ÚRSLIT skoðanakönnunar, sem birt voru í Frakklandi í dag, sýna, að síðustu daga hefur fylgi Alans Pohers, frambjóðanda mið flokkasambandsins, aukizt nokk- uð. Samkvæmt könnuninni fær Poher 45% greiddra atkvæða í forsetakosningunum á sunnudag- inn, en Georges Pompidou, fram bjóðandi gaullista 55%. Næsta skoðanakönnun á undan spáði Poher 43% atkvæða. Sköðiainiateömmaiin v®ir birt í fcvölldltíiaðliinu Paris Pnesise. Hún viair firaimlkiviæimid 7.—l'O. júní og Seifert formaður — tékkneskra rithöfunda Prag, 11. júní. NTB. TÉKKNESKA ljóðiská'Mið JairoSlaiv Seifert hefur verið ikjöri'nn formiaður rifjhafumda- samíaka Tékkáslóvateiu, að því er greint var írá í daig. Eduard Goldstucteier, aeim hafði igiegnt fanmeninistou umd- am'farið ár sagði af sér fyrir steemimistu og Ihieifur sætt mikilli gagnrýni nýju vald- ‘hafainna. Jairoslav Seifert er miatður á mdðjum aldri og er í hópi fneimstti ljóðstkáMa l'amdsins. Hann Iheifur starfað mitoið að fólagsmáfam ritlhöfunda í laindi sínu. Hamn er tailinm frjálslyndu'r, en emgam veg- inm einis afdráttadliauis í stuðm- imigi sínum við umibótiastefmu Du'boetes og Goldstucker var. ‘sýnidii, aute ofainigrieindis, a@ 33% kjósemda halfa álkveðið að sitja heima é kjiördiaigimm. Amtoinie Piinay, fynrv. fjár- mláSlairláðlhieirr.a Fralkfciamidls, lýstd því yftir í daig, að hamtn sityddi PoimpidO'U. Lalgði hamm áherziú á hve Poimpidou hefði mite'lu meiri oig víðitækard rieynslu á sviði srtjónnimáiia og efniahags- imáilá em Pdher. Flestir stijónnmlálalfréttaritarar í FratelMámidi eru mlú saonmál'a uan, að aðeiinis óvæmtia- stórvið- burðir igeti kommið í veg fyrir að Pompidou verði meesiti forsieti FrateikBámdls. Leonid Brezhnev, aðalritari sovézka kommúnistaflokksins, fagnar vel stallbróður sínum frá Tékkóslóvakíu, Gustav Husak, er hann kom til að sitja kommúnistaráðstefnuna í Moskvu. Husak tekur at skarið: INNRÁSIN VAR NAUDSYN UMBÓTASTEFNAN GLAMUR — ítalski tulltrúinn hvassyrtur vegna hernaðaríhlutunar Varsjárbandalagsins — greinir með fulltrúum í afstöðu til Kínverja Moskva, 11. júní — NTB FORMAÐUR ítölsku sendi- nefndarinnar á alþjóðakomm- únistaráðstefnunni í Moskvu, Enrico Berlinguer, flutti þar ræðu í dag og var hvassyrtur í garð Sovétstjórnarinnar fyr- ir að eiga frumkvæði að inn- rásinni í Tékkóslóvakíu á síð- asta ári. Hann gagnrýndi og þær tiiraunir sem hafa beinzt að því að einangra og útiloka Kínverja frá alþjóðahreyf- ingu kommúnista. Berlinguer gaf til kynna, að flokkur hans gæti aðeins stutt eitt atriði af M kvoðM vone, a« iauan fáist á £jórum meginmáiunl) sem á að demuimia'lutnuim a Kypuir fyrw 15. New Yorte, 11. júmí. NTB. ÖRYGGISRÁÐ Saimeimiuðu þjóð- ammia hefux álkveðið aið fram- temglja divöll gæzliullliðB saimtate- ammia á Kýpur uim sex mániuði. í álýktuin ráðsimis segirr, að emn sé þörtf igæzliulliðsiinis tiíl þeas að vairðveita friðiran á eyjummi. Ráð- dies., avo að þá verðd ummlt kaiMia giæz'luttiðdð þaðam. að samþykkja á ráðstefnunni; þar sem fjallað er um bar- áttuna við heimsvaldasinna. Fleiri hafa tekið í sama streng. Við annan tón kvað í ræðu tékkneska flokksleiðtogans, dr. Gustafs Husaks. Hann flutti harðorða ræðu um þá flokka, sem hefðu gagnrýnt innrásina, réttlætti hana þó ekki berum orðum, en gaf ótvírætt til kynna, að hún hefði verið nauðsynleg og óhjákvæmileg. Gustav Husak sagðist furða sig á því að allmargir full- trúar leyfðu sér að draga ályktanir og komast að niður- stöðum varðandi Tékkóslóvahíu, þó að þeir hefðu sáralítið vlt á þvi sem þar hefði gerzt og væri að gerast. Hann sagði, að slík fljótfærni gæti að- eins orðið sósíalismanum til tjóns og væri andstæð hagsmun- um Tékkóslóvaka og þeirra sem bæru velferð sósialismans fyrir brjóstL Husak sagði, að innrásin hefðl verið afráðin, vegna þess að bandamenn Tékkóslóvakíu hefðu Framhald á bls. 3 Árekstrar á landamærum Kína og Sovétríkjanna Moskvu, Peking, 11. júni AP-NTB — SOVÉTRÍKIN ásökuðu í dag Kína fyrir að hafa valdið Islenzk flugvél byrjar fyrst hjálparflutninga — á vegum Alþjóða Rauða krossins, eftir að sœnsk hjálparflugvél var skotin niður í síðustu viku Gonlf, 11. júní. AP, NTB. AÐ liðnu fimm daga hléi hófust flugflutningar á veg- um Rauða krossins að nýju til Biafra í dag, en í miklu minna mæli en áður, þar sem svissneskt flugfélag krafðist tryggingar fyrir öryggi. Var skýrt frá þessu í aðalstöðvum Alþjóða Rauða krossins í Genf í dag. Var þar sagt, að einungis ein flugvél af gerð- inni DC-6, sem væri leigu- flugvél frá íslenzka flugfé- iaginu „Fragtflug", hefði far- ið tvær ferðir og flutt sam- tals 25 tonn af matvælum frá Cotonou í Dahomey. Þetta eru fyrstu flutning- arnir til Biafra á vegum Rauða krossins, síðan leigu- flugvél af gerðinni DC-7, sem einnig var í hjálparflutning- um til Biafra, var skotin nið- ur á fimmtudaginn var. ís- lenzka flugvélin lenti á Uli- flugvelli án nokkurra erfið- leika og kom heilu og höldnu til baka. Talsma'ður Allþjóða Raiuða kroesins skýrði firá því, b@ svissruegka fluigtféllaigiið „Bel- Framhald á bls. 3 að nýju alvarlegum árekstr- um á landamærum ríkjanna. Var sagt, að Kína kynni hugs- anlega að gera frekari til- raunir til þess að „eitra þann einingarvilja“, sem ríkti á al- þjóðaráðstefnu kommúnista í Moskvu. Orðsending Sovétríkjanna var svar við ásökunum Kínverja, þar sem því var haldið fram, að Rússar hefðu drepið kínverska hjarð- konu og tekið einn hjarð- mann til fanga. Var sagt, að sovézkum hersveitum, skrið- drekum og brynvögnum hafi verið beitt. Tailsmaðuir Sovétgtjónnairiininiair, Leorad Zamyaitiin, gaigði í daig, að þetta vaeri eitn aif ögnumium Peík- inigstjómarinmiar, sem væri ærti- að það m. a. a@ spillla fyrir vi@- ræðuim, sem stuinigið befur verið uipp á, að fram fairi 18. júní að frumtevæði Sovétrítejamma um lamidamæraihéruð þau, sem dcóttt er um. Zamyatim sagði, að etklki væri ummit að útiQlOka möigúileite- amm á því, að Kíniverar mymdu Frambald á bls. 3 Danmörk: Evrópsht tollabandolag íremnr en norrænt Kaupmiamnaihöfm 11, jlúní, NTB. Damislki efnattiagsmiáttaináðhemranm Nýboe Andemsem saigðii í næðú í daig, að faeri svio að Dammörk ymði að velja milild þees að gamtga í evmópstet tollaibandalaig eða bamdattag mieð Nwðúrlömdium, biliytiu Damir að talka evTÓpslkt fram yfir. Nýboe Amdemsen saigði að atf- sögn die Gaiuile Fralkklamdistfoir- sefta Ihefði vakið ihjá mönmium vúmiir um breyttimigar í medkaðK- mláttawn Evrópu og kynnu þær að gera vamt við sig mijöig fLjótlega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.