Morgunblaðið - 12.06.1969, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.06.1969, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ 1969 3 Tékkur verð- lounoðir ALÞJÓÐA SAMBAND bliaða- útlgelfeinida (FI'EJ) Ihieifur yeitt rit'höfuinduim ag bfllaðiaimiöirm- uim í TéMkósiliávalkíiu verðliaium siaim'baindsims, sieim neifnid eru: „Hiinin iguillinii penind fredisiisims*'. Foirseti FIEJ, Oliaius Be'll- anger, saigði 4 22. árisþilngi saimbaindsinis í Igtiamlbull í daig, aið verðliauiniin ættu að ffliytja tékkimeslkuim ri'tlhdifuindiuim, bliað'aimöniniuim ag tékíkiniesiku þjóðinwi í 'heilld 'kiveðju útgef- enidia og voitta þeiim virðiwgiu, s*em bairdzt haifa geign ritskoð- un í liainidiimu. Eins og skýrt hefur verið frá hér í blaðinu tekur nýr heimavistarbarnaskóli til starfa í haust að Reykjum á Reykjabraut. Standa að skóla þessum sex sveitahreppar í Austur-Húnavatnssýslu. Myndina af barnaskólanum tók Björn Bergmann á Blönduósi. Suður Víetnam: ALSÍR VIÐURKENNIR BYLTINGARSTJÓRNINA - STJÓRNARMYNDUNIN ÁRÓÐURS BRELLA, SECIR THIEU Algeimsbong, Moiskva, Hoing Kong, Saigon og Waislhing'tan, 11. júnd — AP-NTB — ALSÍRSTJÓRN viðurkenndi í dag byltingarstjóm „Þjóðfrelsis- hreyfingarinnar", sem komið hef- ur verið á laggimar í Suður- Vietnam. Er Alsir fyrsta landið, sem viðurkennir stjómina. NTB-fréttastofan segir, að „Þjóðfrelsishreyfingin" hafi far- ið þess á leit við Sovétstjómina, að hún viðurkenndi einnig bylt- ingarstjórnina, en við þeirri mála leitan hefur ekki borizt svar enn. TASS-fréttastofan sagði, að Kosygin, forsætisráðherra, myndi kynna sér gaumgæfilega beiðni hreyfingarinnar. í AP-frétt- nm frá Moskvu í dag sagði, að TASS-fréttastofan hefði sagt frá því, að „Þjóðfrelsis- hreyfingin" hefði myndað bylt- ingarstjóm í Suður-Vietnam, en ekki var farið nánar út í þá sálma. Nguyen van Thieu, forseti Suð ur-Vietnam, sagði, að stjórnar- myndunin væri ný áróðursbrella kommúnista og Saigon-stjórnin vaeri eina löglega rikisstjórn landsins. Thieu sagði, að flestir — Husak Framhald af bls. 1 glatað þeirri trú, að Alexander Dubcek og samstarfsmenn hans gætu ráðið við ástandið. Hann sagði þó ekki beinlínis, að Dub- eek hefði verðskuldað að menn misstu trú á hann, en bætti við að Dubcek og fylgismenn hans befðu átt í eilífri togstreytu og sundurþykkju inmbyrðls. Þar hefði engin samhugur né bróð- urþel verið ríkjandi. Dr. Husaik fóir háðuiglieigiuim orð uim uim ,, uimbót astieif rnuw.a ‘ ‘ og sag0d, aið húw hefði edinikeninzt „af slaigioirðiuim og iinmiamtóíniu glarrnri uim frelisi, lýðræðii, mamm- úð og svokia.lllaðam vidljia þjóðair- immiair“. (Hamm saigið'i að eiintfieJdmd og tfllómidkia hetfði eimlkiemnit afflla iðju Aillexiainders Dufocékis og fylHgds- Tnawna haints. Dr. Hustaik metfndi aPldinei natfn Dubcelks, þó að emg- uim dylidiisit að hverjiuim vœri aneitJt. Hiuealk htrti ekki uim að Pjafllte *uim ræðu rúimienialkia floiklkisiliedð- togaims, Nicdliaie Caieaiusescu um rétt eimistakira komimiimikgtaiflokka •töQ að ráða aírnumfi eigdm málom. Hamm vair illyrtuir í gairð Kímverja fyrir að vif.lja éklkd fyöfkja liði uindir Mo-lkvu-imierkjuim í ba.r- átttu komimiúnbsttmainis .vdð kapilttei- klía. Hluisak saigði að það hefðm verdð fjamdlmienin komimiúmiisimane seim hefðu fuind'.ilð uipip Brezhnev- feemm iiniguma og ihamm gerði ldtið úr lálhyiggtj'uim vestóaenina komrn- úmdista'niokkia vegma orðaflags kenmimgarimina.r. Hutstek sagði: framámenn nýju ,„stjórnarinnar“ væru þekktir kommúnistar. Bandaríska sendinefndin á Parisarfundinum sagði í dag, að myndun „byltingarstjórnar“ kæmi ekki á óvart og væri þetta naumast meira en nafnbreyting. Stjómjmiálaáréttariitairair í Saág- on sögðu ýmisdir í dag,- að þeir væiru ekíkd siaimmiáila fuillyrðiimgiu Thieus, floirseta S-Vietniaim, uim að eimigönigu kjomimiún'iigtair skipuðu stjárindmia, þar sætu fullitrúair noklkiuinra fliakkia, seim værnu ekki taldir vi'nigtiri-isinmialð'ir. Forsætisráðheirna byltdnigair- stjárinairinmiair verðiuir Huynih Tan Phat, er. hamm er vaira- forimiaðuir og ri'tairi miðstjórm- air hiemmiar. Fonrmaiðiuir ráð- gjatftemieifnidiar mikiiggtjóimiarinm- ar vedðiuir Nguyen Huiu Tho, og áðuir befuir vemið skýrt ftrá 'þvi að fnú Niguyem Thi Bimh tekuir við ambætti utanirífeiigráðlbenra. Nýjte stjórmim hdirti steifniuskirá í tólf liðuim í diaig og er þair lögð megin áiharzla á það lotförð, að stjómim miumi beita sér atf aiefli og allhiuig gegn yifinganigsstetfmu iheimisrviailidiaisdnmia í Suiðuir-Viet- niaim og einmdig miumii húm umidiir- búa kosmiingar. Stjórnin kveðst „Reymisfltein hieíiur sýnit okkar að sCiaigorðið >uim iuilúveffldii án stétt- a'riþýðiiinigar er .hiáþróað og áhrifa- ríkt vopn í hönidiuim hæigriaifl- ainina, tækifæriisisinmia og enduir- slkoðuniairimaininia ag ammiarra setm fjamdsaimflieigir eru sósdallisiman- uim“. Áður en Giuistav Hiuisak frutti ræðu síma í daig höfðu aflftmairgir fufflltróair stigið í stóllimin og galgn- rýnt Kíniverja 'hairlkiaTJaga fyrir að rjúifa eimónigu koimimúirvÍKta- hreyfimgarinmiair. Meðal þeirra var tfiu'Eitirúi Autsbuir-Pakistam, sem bair fraim þá tiftlögu að náð- stefman saimþýkfktd víbuir á Kín- verja vegma nóigs siem uppi hefði verið halfðiuir á niíiumda flokks- fuindi 'kímiverskm í Pekimlg. TASS fréftaistaíain saigðd frá ræðu Ceau'stescu, sem hamm flutti í igær tifl vainraair Kíiniverjum, og sagði að Ceaiusescu hetfði ge'ntgið einis lamigt og bainin gat án þess að rjúfa temigglim við Sovétrík- in. Þá setgir NTB frédJtastofan, að íbft igerigt toevi bliamdið á ráð- stefr.iuinmd og komnilð hafi g'lögg- l'ega í 'lljós, að áiftmiaingar sendi- ■mstfndir miumd ekki faHflast á að dkrilfa unidir siaimþykktitna sem sovézkir höfðu saimið áður en ■náðstefniam hófst. Meðafl þeirra, seim lýst höfðu ainidiStöðu sinwi við ými-s atriði yfiiilýsdirHgarinm- ar eru fufl'ltnúar frlá Ítalllíiu, eine cig áður igreiniir, og aiulk þess írtá Ástraflií'u, R'úimienlí'U, AuiStiurrí'ki, Kúbu, Nbneigi, Svíbs og Bret- liamidd. Efiinini'g Or búizt við and- imæOuim fná sændkiu rnetfnd'itntni. vilja sammvinrvu við öll stjórm- miálaisaimitök, bæði í Vietniam og uitan þesis og ekki hvað sdzt við pól'itíska flóttamemm og alllia þá sem beri fyrir brjósti frjáQist og hiutlauist Suðuir-Vietnaim. Stjónn- in segiist miumi heiimta viðiræðiur við Bamdaríkin er byggist á tíu- liða firiðaráætlum iþedirrd sem Viet- Cong lögðu fram, en þar var krafizt einhliða brottflutndmigs alls berliðs Bamidiaríkjamanmia og bamdiaimammia þeimra frá Suðuir- Vietnam. Framhald af bls. 1 að mýj u igera tiliraunir tifl þeiss; að spilla fyrir þessum fyrirhu'g- uðu viðræðum, en eimmdig fyrdr náðsbefnu komimiúmdstatfllokk- ainmia, er mú stæði yfiir í Moskivu. í orðsenidingiu Kínveirj'a sagðd, að sovézkir henmenm hiefðu fyrst handtekið kíiwerSkan hjarð- imamin, en 10 miímiútum síðair hefðu kínvenskiir lamdiamiæcaverðir reynt að komast að samkomu- j laigi við hermienmimia urn að atf- benda hjairðmiamminm, þedr heíðu hafið Skothrið og drepið kím- ver-Ska hjarðkoniu. Hefðu kím- verstou lamdamæraverðimir ver- ið tilneyddir til þess að svara Skothríðinmd. Síðan hefði mikill fjöldi sov- ézkra gkriðdreka og brymvagma sótt inm á kínvenskt landsvæði. I orðsendiinigu sinini lýsir kín- verska utanríkisráðuneytið þess- uim atburði sem einiu blóðuigu atvikinu til viðbótar og var þess krafizt, að Rúissar hættu strax inmirásuim sínmm inm á kínvergkt landsvæði og vopmuðum ögrum- um yfirleitt og að þeir afhentu þegar ihjarðmanininm, sem þeir hefðu tekið til faniga. Þá kvaðst kínverska stjómin áskilja sér all am rétt til Skaðabóta. I kinivemskiu odðsendinigunmi er enmifremiur borim finam adivar- leg aðvörum til Sovétstjórmiarinn- ar, þar sem segir, að hún verði að hætta útþenisfliuisteifniu sinnd tiil þess að komiasit yfiir ný lamd- svæði. Etf ekikd verði bumddnin end ir á þasisa úfþenisil'uistefniu og ögr- animar, verði Sovétistjómin að bera allia ábyrigð á aifleiðinigum þess. Þetta er í aniniað sinm í þessum má.nuði eimuim siaman, sem Kína ásakar Sovétriíkin 'Uim landamæra bmt í Sinkiamg. Þesis má geta, að í Sinkdanig eru kjainnorikuiver Kimverja, þa,r siem 'þeir framleiða kj anniaivopn sín. — Hjálparflug Fiamhald af bls. 1 air“, sem amnazt hetfðd mest- an 'hl'U'ta flu.tndimgte Rauða krossiins til þessa, hefðd hiinig- að till meiit'að að 'hetfja ffltutn- inga að nýjiu, eftir að fram- anigreind fiuigvél var skotdin wiður. Flu'tndnigar á vegum 'hjálpainstoÆniunar Alþjóða Nixon, Bamdar'íkjaiforseti, sagðd á þriðj'Uidagsikvöld, er hann kom til W'aShinigtom fré Midway-eyju, 'þar sem hann ræddi við Thieu, að Bamdarík'im og S-Vietnam hefðu rnú opmað dyrnar til flrdð- aœ og hvatti N-Viebnama að bregðast við vel og drengilega. Hanm skoraði á kiamimiúinisba að segja skoðum síma á fyrdinbuiguð- um brottfkntndnigi 25 þúsunid bandaríslkira hermiamna og sýna meiri samnimgavillja á Panísar- fumdumum. Nbcon sagði, að ábyrgðin hvíidi á berðuim komm- únista, ef þeir syöruðu í emgu síðuisbu ákvorðiunum Bamdar’íkja- stjórnar og stjómar S-Vietnaim. Talsmenn „Þjóðlfrelisislhireyfinig- arimmar“ á samninigafiunidiunium í Pairís 'tilkynmt'u, að nýjia byffltinig- airstjórnin mymdi iskipa fiulilbrúa sinn á flundunium í stað „Þjóð- frelsislhreytfinigiarinmar". kiirkj'uráðisins hatfa hinis vegar baldið áfram óskertir. Þessi töf á hjáiparflLutindnig- um Allþjóða Rauða krossins hefur emgu að síðúr komið í veg fyrir flutninga á um 100 tomnum af dýrmælbum maa- vælatm og lækndisflytfjum á daig, á meðain á töfimni stóð. ÁSÖKUNUM NEITAÐ Alþjóða Rauði ‘krossinn vís- aði í dag ákveðið á buig sem „óréttlætanllegum og óviðun- aindi“ ásökumum blaða oig út- varps í Nígeríú, þair sem því er haffldið fram, að Rauðd krossinm taiki aifstöðu mieð Biafra í borgairastyrjöldinni. i óvenju harðyrbri ytfirilýsinigu var því lýst yfir atf háltfu Rauða krossinB, að h.ann hetfði a'ldrei á sinium vegum umdir nioktorum ferimgumstæðum liátið flytja animað hvort her- lið eða sfeobfæri eða nofekur tæfei, sem uinimt hetfðd verið að noba — amnað hvort beimit eða óbed'nit — til þess að halda áfram hemaðaraðgerðum. Þá hetfðd þeisis emnlfremur verið gætt náfevæmlega að kom'a í veg fyrir, að hermaðiar legar upplýsintgar eða leynd- armál igætiu borizit mieð fluig- vélum, sem önmuðuist ffflutn- iniga á vegum Rauða ferosis- ins. Af þessum söfeum væri vísað á buig ölllum áisöfeuinum, sem hefðu það að mairkmiði að ranigtúlfea tilgamg hjádpar- fllutningaininia, sem fram- fevæmdir væru eintvörðumigu í miainn úðaingkyni. ★ Þess má geba að fliuigtfélaig- ið „Fragtfluig" var sbotfnað bér á kundi í fyrna og er fram kvæmdastjóni þess Lotfbur Jó- hamneisson, fluigBtjóri. Biatfra- fiuigið fyrir Rauða ferossinn er fymsíta verifeetfnd félaigsáns. Vopniafirðd, 11. júná. LIONSKLÚBBUR Vopnatfjairðar fór á haindfæroiveiðar sl. lauigar- dag feiL 4 niarður að Langanesd, kom skip þeirira atftur úr veiðd- ferð'inmi aðfaranóbt mánudaigis. í förinnd voru 16 Liomstféiagar og reynduSi afllllflestiir sæmdil'egir ved&imenn, en þó vairð veiðin éfeki nema 3 tanin. Andvhði atffl- Eins geingur í sjóð Liomskflúbbs- ins, sem einis og aðrir slíkir ’feiúbbar statrfar að Id'knar- og félia'gsm'ál'um. — Raignar. — Kína - Rússland STAKSTEI1\IAR Ný atvinnugrein Blaðið „íslendingur-ísafold" á Akureyri fjallaði nýlega í for- ystugrein um nýjar atvinnugrein ar og sagði: „Á síðustu misserum hefur okkur íslendingum orðið æ ljósari sú staðreynd, að hinir gömlu og rótgrónu undirstöðu- atvinnuvegir okkar hafa sinar takmarkanir, sem horfast verður í augu við af fullu raunsæi. Á næstu árum heldur áfram hin' mikla tæknivæðing, sem staðið hefur langa tíð, landbúnaðurinn þarf því ekki nýtt vinnuafl í ná inni framtíð og ekki sjávarútveg urinn heldur, enda er fullsótt í fiskistofnana, með þeim veiði- skipum, sem þegar eru fyrir hendi og eðlilegri endumýjun þeirra. Þá em og alkunnir þeir meinbugir, sem fylgja þessum atvinnugreinum, þótt góðar og nauðsynlegar séu, en þar er átt við óstöðugleika náttúruaflanna". Orka fallvatnanna Siðan segir „íslendingur-ísa- fold“: „Á næstu árum þarf því að gera geysilegt átak til að tryggja ört fjölgandi vinnuhönd um, vinnu við arðbær störf og um leið til að fylla í þau skörð, sem myndast kunna í erfiðu ár- ferði og koma harkalega niður á þjóðarbúinu, eins og við fs- lendingar höfum kynnzt undan- farið. Til þessa hefur einkum verið rætt um iðnað og stóriðju sem bjargvætti atvinnulífsins að þessu leyti, enda eigum við stór kostlega ónýtta möguleika á virkj un ódýrrar orku til reksturs þess um atvinnuvegum. Þeir verða því örugglega burðarásar nýrrar atvinnuþróunar á næstunnL En það er víðar Guð en í Görðum, segir máltækið, og það em orð að sönnu. Við eigum ekki aðeins orkuna í fallvötnum og hverum, við eigum einnig land með sér- stæða og að mestu ókunna feg- urð ókunna í augum heimsins“. Erlendir ferðamerm Og loks segir í forystugrein ,.,'íslendings-ísafoldar“: ,JVú er vitneskjan um okkar norræna land og fegurð þess að berast út um heiminn og erlendir ferða- menn sækja okkur heim í sívax- andi mæli. Á síðasta ári voru gjaldeyristekjur af erlendum ferðamönnum nær 563 milljónir króna, eða um 10*4% af gjald- eyristekjum okkar, og samt er- um við aðeins búnir að opna einn skjá í þessa átt. Það gefur því auga leið að ferðamannaþjónusta á næstum ótæmandi möguleika á okkar mælikvarða til að hljóta háan sess meðal íslenzkra at- vinnuvega. Þessi atvinnuvegur er enn á bamsaldri hér í okkar landi, og fram til þessa hefur honum verið langtum of lítill gaumur gefinn af ráðamönnum og almenningi. Löggjöf um ferða mál er frá 1964 sniðin við þrengrf stakk en janfvel var fyrir hendl þá, hvað þá nú. Er því brýn nauðsyn að endurskoða hana og marka þessum nýja atvinnuvegl eðlilegan vettvang með stórhuga löggjöf og áætlun um markmið og leiðir til að ná því“. ». v

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.