Morgunblaðið - 12.06.1969, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 12.06.1969, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ 1969 fyrr en þeim hafði verið komið fyrir í gistihúsi Bizerta, að mann tal var tekið. Eftir því sem hver smáhópur kom inrn, var hanm þerraður og færður í föt. Böð voru þarna til reiðu, svo og konjak, matur og rúm. Ekki hefði verið hægt að gera meira fyrir fólkið. Tucker hafði ekki vonazt eftir að komast lífs af, en n>ú, er hanm fanm smögglega, a'ð hamn átti enn lífið framundan, gaus upp í hom- um gremjan, eins og súrt gall. n. Nú þegar þeir sem björguðust höfðu ofurlítið jafnað sig, tóku þeim að dreifast. Jafniskjótt sem þeir höfðu fengið einhver föt að fara í, voru þeir famir, eftir að hafa skilið eftir nöfn sín og heimilisfönig. Þaninig hafði fækk- að allmjög, en samt voru þó nokkrir eftir og sumir höfðu farið í 9júkrahús — nokkrir með slæmt taugaáfall. Og auk þess 9átu blaðamemn á staðnum um þá sem eftir vom til þess að hafa upp úr þeim söguma af því, sem gerzt hafði. Seinma um daginm voru þeir, sem þá voru enm eftir, fluttir í vagni til Túnis og þar var þeim loksins komið fyrir í Tunis Palace-gistihúsimu og Hil- ton, í útjaðri borgarinmar. Þeir voru oft plágaðir — oft- ast í bezta Skyni — og það fór fljótt í taugamar á Tucker, því að nú sauð niðri í honuim reiðin yfir því að hafa misst tæikim sdn. Líf hans var allt í eimu orðið til- gangslaust og nú hafði hann ekkert markmið lemgur. Honuim hafði verið sagt, að starfsimenm frá flugfélaginu væru á leið- inni frá París, og allt, sem hanm nú sá fram á, var ekki anmað em eilífar yfirheyrslur. Og það kæmi að litlu h-aldi, þar sem flug- vélin var nú á sjávarbotni, og rétta svarið mundi aldrei fást. Hinir, sem eftir lifðu, voru þrátt tyrir sameigimlega eldraum þeirra allra, ekki amnað em stór hópur ókummugs fólks, alveg eins og þeir höfðu verið í hans augum þegar lagt var af stað frá Orly í París. Og þegar hópurinm kom saman, Skiptist hamn brátt í káta smáhópa, sem létu hamm afskipta lausan, blátt áfram vegna þess, að hamn kærði sig ekkert um samfélag þeirra. Og nú átti hanm sér ekketrt markmið eða ákvörð- unarstað, og því varð hamn kyrr og drakk konjak, á kostmað greiðvikims og áhyggjufulis flug- félags. Hanm sat eimn við borð, þegar Denise Vey kom til hans. Hún var setzt við hliðima á honum, áður em hanm fékk svigrúm til að standa upp. Borðið þeirra var upp við vegg og þau gátu þaðam séð manngrúamn, sem hmappaðist saman við barinm. Hún var ekk- ert vimgjarnlegri nú en áður og leit Skrítilega út í lámsfötuim, sem héngu utan á hemmi og voru alltof víð, en hernni lá eitthvað á hjarta. 5 10 tonna stálbátur Til sölu 10 tonna stálbátur með Volvo-Penta vél og Simrad dýptarmæli. Línuútgerð fylgir. SKIP OG FASTEIGNIR, Skúlagötu 63, sími 21735. Eftir lokun 36329. — Það var leiðinlegt með flug- freyjuna. Þér höfðuð auðvitað á réttu að standa. Emskam hjá henrni var mæstum gallalaus, og miklu betri en franskam hans yrði nokkurm tímia. Hamm leit á hana með kaldranaleigri undrum. — Og þér hafið áhyggjur af því? — Já, eims og ég sagði. Ég ætl- aði ekki að vera óikurteis. Hann setti upp skakkt bros. — Ástandið var nú ekki beim- línis eðlilegt þá, fammst yður? Brosið varð að glotti. — Að minmsta kosti hafði ég verið að plága yður með hugsamaflutn- imgi og aðferðum til að draga að mér aithygli, svo að þeitba var kpmtylia fiðurbíömhn kögfun íslenify kjarnfóður FÓÐUR fóðrió sem bœndur treysta athugið! Rannsóknastofnun Þetta er skýrsla frá landbúnaðarins Fóðureftirlitinu, um flestar kjarn- fóðurtegundir M.R. (gerð i apríl '69). Allar fóðurblönd- urnar reyndust innihalda fyllilega uppgefið magn bæði meltanlegs hráprótíns og FE á fylgiseðlunum, sumum tilfellum jafnvel töluvert meira eða allt að 25%. Maiisinn reyndist hár i FE eða 108 FE í 100 kg. RANNSÓKNÁSTOFNUN I.ANDflONAÐARINS KMmmiU*. . Rrjkjr.th 6.5. 1969 N \ Y F I R L I T Y F I R N I D U R S T 8 D U R E F N A R A N N S ö K N A sfmn 0 R N A N N A Merkl Fóöur- Nafn eftir- Fóöurblöndu litsins TTppgefiö d tylgiseölum g meltan- leg hrd- prótín/FE FE/lOOkg Niöurstööur dr efnagreinlngu g meltan- leg hrd- prdtín/FE FE/lOOkg Mismunur hins I undna-uppgefne meltanl, hrdpr. % FE/lOOkg Kdafóöurblanda kögglar MH 1 136 lo4 154 loB ♦ 13 ♦4 Kúofdöurbianda ajöl MR 2 136 lo4 144 lo7 ♦6 ♦3 Sauöfjdrblanda köggiar MR 3 m lo3 136 lo5 +4 +2 Sauöfjdrblanda mjöl MR 4 131 lo3 139 lo4 +9 ♦ 1 Flestaf óöurbl. ■Jöl MR 5 94 95 95 96 ♦ 1 ♦ 1 Grísagyltufdöur MR G kögglar 135 loo 149 lo3 + 10 ♦ 3 Eidtesvfnafðour kögglar MR 7 126 lo3 144 lo6 ♦ 14 ♦ 3 Byrjunarfdöur t. ilfkjdkllnga MR 8 152 loo 16o loo ♦5 0 Vaxtfirfdöur 1,lífkjdklinga MR 9 116 95 145 99 ♦25 ♦4 Kögglaö varpf, heilfóöur MR 10 131 96 138 98 ♦5 ♦2 Hænsnamjöl (tll MR 11 aö gefa meö korni) 173 96 169 loo ♦9 ♦ 4 Mafs (helll) MR 12 loS MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Símar: 11125 11130 ^ I n n! MAI é II ©PIB •OPlNHACtH Hundurinn minn misskildi mig. ekki nema kaup kaups. Hún myndaði sig til að standa upp. — Ég vildi bara biðjast af- sökuraar. Áður en hún komst af stað, kallaði hanm til hennar: — Frú Vey! Fáið þér yður eitt glas með mér. Ég Skal ekki þreyta yður, en ég fæ gæsahúð af að horfa á þerunan hóp. Harnrn veifaði hendi í áttina að barnum. Hún leit yfir til tveggja hópa við bairihm. — Hvans vegna? Er það af því að fólkið er fegið að vera lifandi? Hann gat enigu svarað þessu, en snöggur vonleysissvipur á horaum gerði hana hikandi. Hann var herani ráðgáta, af því að haran leit ekki út eins og maðpr, sem mundi kæra sig neitt óhóflega um eitt eða araraað. Það var einihver kraftur í fari hans, sem ætti að geta aðvarað konur. Að undanteknum höndumium, sem voru sterklegar og vel hirt- ar, var útgaragurinm að öðru leyti nómast draslaralegur. Dökka hárið var illa greitt, hanm var illa rakaður og bart- arnir mislaragir. Hanm var ekki laiglegur og virtist láta siig það litlu skipta, augu hans höfðu séð oí margt og litu yfiirileitt á lífið með ofurlítilli fyrirlitnimigu. Hanm virtist vera um þrítugt og eftir ámatjug eða svo, mundi haran ekkert reyna að leyna þessu fyrirlitningarbrosi sínu. Og það var ekki af neinmi sjálfsmeðauimikum, heldur var það aí sainmlfærimigu. Hún settist aftur, af því að hamm mundi ekki ætlast til þess og eiranig vegma þess, að hún tók að gerast ofurlítið forvitin. Það heyrði umdir hennar starf að at- huga viðbrögð, og það ekki síð- ur hjá maminverum en spendýr- um. Og au'k þess var hún honum óháð, tilfinniingalega — maður- iran hennar sálugi var enm of ríkur í huga heinmar, til þesis að hún hefði neinn áhuga á öðrum karlmönmum. Karanski fanm hanm þetta líka og gierði sér iþesis vegmia nærvera hennar að góðu. Eins og á stóð hefði haran ekkert síður viljað en fara að láta ánetjast á nokk- urn hátt. Svo að þarma áttu þau nokkuð sameiginlegt, sem gat gert þau hreiraskilim hvort við araraað, en fyrir gkammri stumdu hafði hvorugu þeirra dottið neitt slí'kt í h'Ug. — Er ég yður einlhver ráð- gáta? sagði haran léttilega. — Eða hafið þér óbeit á mér? Eða laragar yður að sálgreina mig? Það voru engin drýgindi í þess- um spurnimgum, enda mundi hon um liggja svarið í litlu rúmi. — Ég er nú hvorki sálfræð- imgur né geðveikifræðiragur og mundi alls ekki vita, hvernig ég Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Þú verður fyrir tálmunum, þannig að þér gengur ekki vel að fara eigin götur um sinn. Þegar rýmkast fjárhagurinn, cr tækifærið ekki lengur fyrir hendi. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Gefðu fátækum það, sem )>ú mátt án vera, og hresstu eitthvað upp á kiæðaskápinn. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Gamlir vinir reyna á þolinmæðina, þótt þeir hafi ekki áformað að gera það. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Þótt allt líti vel og sakleysislega út í dag, er likiegt að fyigi boggull skammrifi. Gerðu ráð fyrir slæmum fréttum varðandi vinkonu. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Alit virðist ganga hægt og þú verður að vera þolinmóður. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Fólk er að flækjast fyrir þér, og vertu þolinmóður. Teldu allt, sem fer í gegnum hendur þér. Vogin, 23. september — 22. október. Þú kemst að því i dag, að eitthvað vantar. Gerðu ekkert strax, tll að fyrirbyggja misskilning. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Hugsaðu um heilsu og öryggi, og láttu aðra bcra einhverja ábyrgð. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Reyndu að ganga snemma til hvílu í kvöld, eftir að hafa axlað byrð- arnar fyrir aðra. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Eðlilegt er, að eitthvað sé misreiknað f dag, en þér er óhætt að vera ekki að hugsa neitt frekar um það. Vatnsberinn, 20 janúar — 18. febrúar. Gamlir vinir koma á sjónarsviðið, og allir hafa sina sögu að segja. Gerðu þér glaðan dag. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Þú ert ókátur vegna einhvers vinar þíns. Gerðu það, sem ætlazt er til af ?ér. Þú getur siðar tekið tll vlð vinnuna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.