Morgunblaðið - 12.06.1969, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ 196«
SÉRFRÆÐINGUR
Staða sérfræðings í lyflækningum er laus til umsóknar við
lyflæknisdeild fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Upplýsingar
um stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun samkv. samn-
ingi Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg. Staðan
verður veitt frá 1. september næstkomandi.
Umsóknir sendist stjórn fjórðungssjúkrahússins á Akureyri
fyrir 20. júlí næstkomandi.
Stjórn fjórðungssjúkrahússins á Akureyri.
Skautanámskeið
Næsta skautanámskeið hefst mánudaginn 16. þ.m. og stendur
yfir í 5 daga.
Aldur 6—10 ára. Leiðbeinandi er frú Liv Þorsteinsson.
Námskeiðsgjald kr. 225.— Skautaleiga fyrir tímabilið kr. 100.—
Þátttaka tilkynnist í Skautahöllina, sími 84370.
Hestamannolélogið ANDVARI
Garða- og Bessastaðahreppi
Áður auglýstum aðalfundi félagsins er frestað til 19. þ.m.
vegna ófyrirsjáanlegra orsaka.
STJÓRNIN.
SVEINN KRISTINSSON SKRIFAR UM:
fT7TTTrnn
TÓNABÍÓ
Með lögguna á hælunum
Am'erísk kviikmynd.
Leikstjóri:
George MaráhaiH
VÆRI ég bartkagj aldkeri, griujn-
aður saklaus um fjárdrátt, þá
yrði það miitt síðasta verk að
leggj a á flótta með famdlíunia, af
ótta við hanidtöku. Þanin kost
tekur hins vegar Henry Dirns-
dalie, gjald’keri, (Bobe Hope) í
þessari mynd. Upphefst þair með
mikiM. elltingarleikur, því Dims-
dale, sem er ekkjumaðuæ, hefur
7 böm í eftirdragi á flóttanu.m,
og brátt eru lagðir þúsund dal'iir
til höfuðs honum. — Ætla mætti,
að það yrði til'tölúlega auðvelt
verk að hafa hendur í háiri þessa
meinta afbrotamanns með aMain
bamaskarann. En það er nú eitt
hvað annað. — Verður hinum
spennandi eflltirtgarieiík ekki lýst
hér gjörila.
Ég skrifaði stutta uimsögn um
gamaramynd í Nýja Bíói í síðasta
þætti, og víst eins gott a@ gæta
þess að „endurtaka sig“ efltki um
of. Þegar þetta er ritað, eru aiuig-
lýstar gamanflmyndir í meira en
helmingi kvikmyndahúsarana. —
Sýnir það, að af einstökuim skap-
gerðareinkemnuim byggja kvik-
myndahúsin einna mest á Skop-
skyni fóilks, og er vissulega dá-
samlegt, meðan við búum yfir
skopskynd í svo ríkum mæli, að
talið er arðvænlegaist að virkja
það arf öliuim ökkar eðfliiákostum.
í blíðu sem stríðu er það mikil
guðsgjöf að geta séð hlutina í
s/koplegu ljósi aimnað kastið.
Annars er það um þessa mynd
Sveinspróf
í bílamálun verður haldið seinni part júnímánðar.
Þátttaka tilkynnist fyrir 20. þ.m. í sima 35035.
Bifreiðasala
mjög vel staðsett við Miðborgina er til sölu.
Þeir sem hefðu áhuga á að gefa sig í þetta starf hringi
í síma 81848.
Ferðatöskur og
handtöskur
alls konar
stórar og sraáar.
NÝKOMNAR
í miklu iirvali.
VESTURGÖTU 1.
að segja, að það ligguir stundum
við, að maður fái svo milkila sam
úð með gjaildkeranum með böm-
iin sín sjö, að ganmanið slævist við
það. Bn þegar líða tekur á mynd
ina, er þó ljóst, að eiinihver hul-
inn verodarkraftuir hvíliir yfir
fjöl'sfcyld’unrti, svo óttinn um af-
dirif heninar hverfur smátt og
smátt, og ga'raanið ríkir í öifliu
sínu veldi. — Þessi verndarkraft
ur birtist líka í ýmiss konar mynd
um og kernuir aðstoð sirani á fram
færi oft með næsta kátlegum
hjálpartækjum. — Skemmtileg-
ur miWliður við þessa hjálpar-
starfsemi er barnfóstram Golda
(PhyMis Dill'er). Hún er ómetain
legur sfcemimtikraftur í þessari
kóroedíu, og sama er að segja
um hiran ötula lögreg'luimainn
(Jonathan Winters), sem dugleg
astur er að el'ta gjaildkeranm.
Þóbt þau Dilflier og Winthers
gæti þaranig aradstæðna hags-
muna í myndinmi, þá eiga þau
aðra snertipunlkta, þar sem „bar
áttam“ þeirr.a í millli er miíldari.
Um leikarahæfifliedlka Bobe
Hope þarf ekki að ræða, hamm
fer aif mikiMá snilfld með hliutverk
hins fllýjiaradi sjö barma föðúr.
— Ég heilld að vísu, að hann
hefði addrei þurft að leggja á
fiótta, en þá er þess að gæta, að
það er „komedía“ út af fyrir sig
að flýja safclaus undan „réttvís-
iinni".
S. K.
- FERÐASPJALL
Framhald af bls. 12.
indi, sem þó hefðu ekfci átt að
koma á óvart. Þó var mönnuim
nokkur vorkunin, því á undan-
förmum verðbóllguáratugum hef-
ur skapazt sú trú, að það sé
álhættúlaust að taka lán umfram
getu vegna þess, að þau verði
greidd með stöðugt rýrnamdi
krónu og skeQurinn kemur á lán
veitandartn. Er að undra, að
mönnum bregði í brún þegair
svikamyilain snýst á þá. Araiars
fæ ég ekki skilið, hveirsivegna
þessi sjóður fær ekki inni hjá
skuflldasikilasjóði ,eins og aðrir.
Það urðu ekki miklar umræðoir
um þetta mál, en svo var sam-
þvkkt ásikorun til Ferðaimálaráðs
að vinna að því, að vandræði
lánþega sjóðsins verði levst á
einhvern sómasamflegain hátt.
Edward Frederiksen, forstöðu
maður Gisti- og veiitingastaiðaeft
irtits ríkisins, taliaði niæst umi
hrein'Iætiamál, og þá sérstaklega
hvernig miðaði í því,' að koma
upp nláðhúsum á útivistarswæð-
uim landsinis. sem þokast nokkuð
áfram, þrátt fyrir ótrúliega naum
ar fjárveitiinigar. Haon bar lof á
Brynjó'lf Ingólfsson. ráðunevtis-
stjóra, fyrir drengilegan stuðn-
iinig. Mér þykir vænt uim, að Ed-
ward virðist skilja gildi stuttu
sporanna, ef þau stefna í rétta
átt. Það urðu töluvert fjörugar
umræður uim þetta mál á fjöl-
meninum fundi í alilsherjamiefnd
ráðstefnun'nar, anmarsve(giar voru
þeir, sem vi'ldu fyrst og fremst
knýja á ríkið til frefcari fraim-
kvæmda en hinsvegar þeir. sem
töldu, að héruðin hefðu ekki stað
ið nógu vefl í ístaðinu og þá
ekki síður þeir, er rækju búðir,
veitin.gasöl'ur og bemzínstöðvar
meðfraim þjóðveguim, og komu
fraim ákveðnar raiddir um, að
það ætti beinflínis að skylda
sl'íka stað’i til að haifa sómasaim-
legar snyrtingar. Frá neflndinni
kom erftirfaramdi tilflaga, setm ráð
stefnan saimþykktd sam'h'ljóða:
„Um leið og FerðaimáTiaráð-
stefinan-1’9‘69 þaifckar það, sem
þegar heflur veirið gert aif opin-
berri hál'fu í að lagfæra hrein-
lætisaðstæður á almainniarfæri,
beinir hún þeim tiknælum til
Ferðamamnaráðs, að það beiti
sér fyrir veruílega bættri að-
stöðu í þeim efnuim á stöðuim þar
sem er mikil aðsókm flerðaíóllks,
eins og t.d. í Vaglaslkógi enda
verði tjaflidgestir Sllátniir gireiða á-
kveðið gjaM, svo seim gert verð
ur í Þórsmörk í sumar oig haldið
uppi vörzflú”.