Morgunblaðið - 12.06.1969, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 12.06.1969, Blaðsíða 28
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA'SKRIFSTOFA SÍMI ttgtltlMafrtfr FIMMTUDAGUR 12. JUNÍ 1969 17 loxor fyrsta dog- ínn í Laxá VaMaötöðiuim, lil. j'úmí. VEIÐIN í Laxá í Kjós byrjaði í igiser. Var aiðeims veirbt á 2 sbemgur á meðsta svæð'inu. VeMdust 17 Iiaxair aíllls, tffl jafn aðar 10 pumd að þyngd. — Steini. Meðvitundar- lausir eftir slys JÓN Hallgrímason, bóndi í Reyk Ihúauim, sem alasaðist á dráttar- vél mjorðaor í Eyjafirði, var enn meðvitundarlaus er Mbl. spurð- ist fyrir uim hanm í gærfkvöldi á Landakotaspítala þar sem hamn liggur. Guðmann Hróbjartason, sem varð fyrir bifreið á Snorrabraiut 4. júní, hefur einmig legið með- vitundarlaus í Bor-garsjúkrahús- iniu síðan slysið varð. Frá viðræðum Eyoma Ita Eyoma, sendifulltrúa Biafra, við Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, í gær. Með þeim á myndinni eru Þóroddur Jónsson, stórkaupmaður (til vinstri) og Agnar KI. Jónsson, ráðuneytisstjóri. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorrn.) „ísland hefur nú tækifæri til að gefa stórveldunum gott fordæmi" Viðurkenning á Biafra getur haft alheims áhrif, segir Eyoma Ita Eyoma, sendifulltrúi Biatra Hætt kominn SÍÐDEGIS í gær var maður fluttur á Slysavarðstofuna úr Sundlaugumium í Laugardalmfum, mjög hætt kominn. Erfitt reynd ist að fá upplýsimgar um hvað fyrir hann hafði kornið, hvort Ibann fékk krampa í lauginmi og var nærri drukknaður, en hann var að ná sér í gærkvöldi á Slysavarðstofummi. EYOMA Ito Eyoma sendifulltrúi frá Biafra gekk í gærmorguai á fund Bjama Benediktssonar for- sætisráðherra og afhenti honum orðsendingu frá Odumegwu Oju kwu hershöfðingja, þjóðarleið- toga Biafra. f orðsendingu þess- ari era íslendingum færðar þakk ir fyrir aðstoð veitta Biafra, en aðstoð þessi hefur meðal annars leitt til þess að mjög hefur dreg- ið úr hungurdauðanum í Biafra. Fyrir rúmu hálfu ári var talið að 12 þúsund manns létust dag- lega þar í landi úr hungri, en nú er þessi tala kominn niður fyrir eitt þúsund á dag. „íslemdimigar hóf<u af sjálfsdáð- un matamgjafir til -sveltamdi íbúa Biafra, og fyrir þetta viljuim við færa þakkir“, sagði Eyoma á fuindi með fréttamönmum að heirn ili Þórodds Jónssonar stórkaiup- manms síðdegis í gær. „Þessi hjálp hefur orðið okkur afar mik ilvæg. En nú þörfmiumst við eimm ig siðferðilegrar aðstoðar. Ég get ekki rakið hér efni orðSending- ar Ojukwus (henshöfðimgja til for sætisráðlherra íslamds, en má þó geta þess að í henrni var farið fram á viðurkemmimgu íslainds á Biafra. Forsætisráðherra sýndi miálaleitam þessari velvilja, em benti jafnframt á erfiðleika sam fara viðurkemminigu á Biafra. Sagði ráðherramn að íslamd væri smáþjóð, sem hefði tekið hönd- um samam við him Norðurlönd- in og starfaði í nániu sambamdi við þau að utamríkismákim. Væri Framhald á bls. 27 ÍSLENDINGAR AFHENDA BRETUM ORÐSENDINGU UM NÝTINCU ÍSLENZKU FISKVEIÐILÖCSÖGUNNAR Eldur í Steinunni gömlu á rúmsjó — Hjálp barst eftir 9 tíma ÞANN 10. júni sl. afhenti utan- rikisráðuneytið ambassador Bret- lands á íslamdi orðsendingu vepia umræðna, eem átt hafa sér stað í brezka þinginu og skrifa brezkra blaða um áhrif laga nr. 21, frá 10. mai sl., um nýtingu íslemzku fiskveiðiiög- sögunnar. Jafnframt afhenti ambassador íslands í London sama dag brezka utanrikisráðu- neytinu orðsendingu um þetta efni. 1 arðsendámigumium er á það ’bent, aið hiin mýj-u lög um nýt- imjgu fiskveiðfflögsögujnjn-ar hér VÓ0 lamd haÆi fyrsit og fínemst verið siett til þess að baeta hag mimmd skipa og báta, með því að heimila þeim togiveiðar á ákveðnium stöðum og tímatoiium imnan 12 imílma lögsögiummar, en fjadíld aiðeims að Idtiu leytd uim breytlinigar á veiðdsvæðum ís- iemzkiu togairainina. Togararndr FJÓRTÁN ára piltur, Eggert Bjarai Arnórsson Meistaravöll- um 29, fékk loftriffilskúlu í aug hialfi allt frá árimu 195® notið visisra veiðiréttinida immam 12 mdlna miarkianma á takmörkuðum svæðum, og því séu þeirn ekki með lögumum veiltit medm ný vdð- tæk vedðdréttimdd. í iögumum fel- ist eimumgdg nokkmar miimmdlháttar að, þegar hann var ásamt tveim- ur félögum sínum að veiða í fjörunni vestur af Hringbraut á mámudagskvöld. Eggert liggur nú í Landakotsspítala og talið er, að unnt sé að fjarlægja kúl- una úr auga hans og að hann verði jafnheill eftir. Að sögn félaga Eggerts sáiu þeir til þriggja stráka ammarra, sem vonu að leika sér með loft- riffil í fjörunmi. Þessir strákar forðuðu sér strax og þeir sáu, hversu slysalega hafði til tek- izt, en rannsóknarlögreglam skor ar á þá að gefa sig fram. Raninsóknarlögregla-n í Reykja vík hefur að umdarxförmu tekið loftriffla af mörgum dremgjutm en eins og þessi atburður i fjör- uraii vestur af Hrimgbraut sýmir, geta löftrifflar verið stórhættu- leg leikföng ungum diremigjum. ELDUR kom upp í vélarrúmi bátsins Steinuminar -gömlu síðdeg is á þriðjudag, þar sem búm var að veiðum út af Imgólfdhöfða. Skipverjar gátu ekki ráðið við eldinm, en lóðöimm úr Vestmamma eyjum kom á vettvamg um nótt- ina og réð niðurlögum hams. Kom Lóðsinm með Steimummi gömlu I togi til Vestmammaeyja kl. 8.30 í gærkvöldi. Fréttarit- ari Mbl. fór um borð og hafði tal af Skipstjóramium, Aroni Guðnasyni. Aron sagði, að Steinunn gamla hefði verið á humairveiðum og verið á siglingu út af Ingólfs- höfða kl. 5 á þriðjudag. Þá bloss SAUÐÁRKRÓKI 11. júmí. - Vél- bátuirimm Benglhiildlur, 22 lesta bátur, sem var á togveáðum í Skaigafj-airðardjúpi um 12 miíliur norður atf Hraiunsrvita í fynriinótt, fékk vö-rpuma í bensimgeymi, og tvær rúður. Hvotnt tveggja er sýnilega úr litilfld fflluigvéd. Bensám- -geymdrinm telkur ium 22 lítra. Einkenndsstafir vomu engir sýni- legir. En smlíðaár bemisán.geymdsi- ims er 1940. Biáturdinn Ikom með torakið inm aði .'dkyndilega eMur upp úr vél- arrúminu, eirns og hemdi væri veifað. Sikipverjar, sem vomu 7 talsins, reymdu að slökkva eld- imm, em réðu efklki við hamm, svo magnaðlur var hamn. Þeim tókst þó að hefta útbreiðslu hans, með því að bymgja eldinm. Em þeir komust aldrei niður í vélarrúm- ið vegna reyks. Er eMsims varð vart höfðlu skipverjar semt út kall, og Lóðs- imm í Veistmammiaeyjum laigði strax af stað til þeinra. Kom hamm á vettvang kl. 2 aðfa-ramótt mið- vikudags. Lóðsinm hafði betri út búnað, öfluigar dæiur og reyk- til Hofsóss, og var Loftferðaieftdr- litS-niu gert aðlvart. — Guiðjón. ★ Mtol. hafði í gær saimtoaind vdð Sigurð Jómssom hjá Loftferða- eftdrQdltimia Sagðd hamm aið sér hefði verdð friflkymmt um þétta brak og harnrn beðið un aið það yrðli senf tiil Rey kj aivílkur sem fyrst. Bklki væmi haegit að ledða neiinum getum að því úr Ihvaða fluigvél þetta giætd vemið, fyrr en búið væri aið skoða brakiið. Fékk 6 þús. kr. sekt — fyrir að virða ekki þungatakmarkanir HÆSTIRÉTTUR krvað á irnámu krónur, staðfesti ákvæði hér- dag upp dóm í mniáfli vörutoíl- aðsdóms um saikarkostnað og ötjóma, sem í vor var tókinm igerðd bíllstjóramum að greiða fyrir að brjóta regfldi um alflan átfrýjumiamkostnað sakar- þumigaitalkmörflDUin á Reykja- inmar, þar með taflinm sak- nesforaiut. í héraðsdómi var sóknaralaum krómur 8 þúsu-nd bOstjórdmm dæmdur tii að og máDfliutnángisllaum verjanda gredlða 4 þúsumd króna sekt síns krónur 8 þúsumd. — Dóm og sakarfcostnað en Hæstlrétt inum ber að fulíiniægja með ur hæðílkaði seflctina í 6 þúsumd aðrför að iögum. Framhald á bls. 27 Fékk skot í augað Framhald á bls. 27 Brak úr lítilli flugvél fannst á Skagafjarðardjúpi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.