Morgunblaðið - 12.06.1969, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.06.1969, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ 1969 > MAGMÚSAR 5KIPHOITI21 SIMAR21190 eftir lokun slmi 40381 LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13. Sími 14970 Hverfissötu 103. Simi eftir lokun 31160. BÍLALEIGANHWf carrental service © 22*0*22* RAUÐARÁRSTÍG 31 bilaleigan AKBllA UT car rental service 8-23-47 sendum SNYRTIVÖRUR ALLTAF 1 FARARBRODDI HARKREM REMOVER SHAMPOO — DEODORANT Heiidsölubirgðir: I. Konráðsson & Hafstein h/f, Vesturgötu 2, sími 11325. AcUeft* Syrir alla 3'Símar 38900 38904 38907 BÍLABUÐIS Nýir bílar Vauxhall Viva Scout 800 Notaðir bílar Opel Cadett '68 Opel Record '66 Cbevrotet '62—'67 Buick '63—'66 Skoda Octavia '65 Ford Fairlane '66 Moskwiích '63 Scout '66 Landrover '65 Jeepster '67 Austin Gipsy, dísil, '62 Saab '63 Vauxhall Velox '64 0 Eins og fslendingum sé á móti skapi að selja framleiðsluna Hér birtist niðurliaig bréfs Bodo- Christians Buschs, þair sem hann oegir m.a. á þessa leið: „Anniað leiðindiaatriði hefuir að undanfömu hindnað mainga áhuga samoa menn í að heimsækja ísland, en það er léleg fjáirhagsafkoma iandsins Ekki gerugur það þó svo langt, að gengisfall verði meðan á heimsókninni stendur, en það er ekki langt frá því. Verðhaekk- anir urðu miklair áriin 1965 og 1966. Að dæmia af þeim vörum, sem ég hef keypt 1968, hefur verð- hækkun haldið áfram með mikl- um harða. Landstjórnin, og þó einkum þjóðin sjálf, hefur tæp- lega vilja eða getu til að stöðva verð- og iiaumahækkamir, og það er himinhátt verð, sem ferðamemn Verða að greiða fyrir rnait, gisti- hús, ferðir, minjagripi og annað Stundum finnst manini að útlend- ingairnir verði að greiða haMiamn af lélegri fj árhagsafkomu íslainds — Þetta er líka ajfleiðmg gengis- fellinganina. Enn eitt atriði vil ég nefna, sem kemur íslandsvini undarlega fyrir sjónir. Það er verzlunarmáti ísl'emdiniga. Á ísliandi er margt framtakssamira mamna, er fraim- leiða og setja á markað ágætis vörur, gott súkkuiaði frá Akuir- eyri, hraunkeramik í Reykjavík, heimaprjómaðair peysur, ulliagarn lambsskinn og kálfsBkinm o.s.fírv En nú er það á aiUira vitorði, að það er mjög erfitt að eiga skipti við íslendinga Ég hef þá efkki í huga verðlagið — það er aðeirns ein himdrum af mörgum. Sá sem raunvertulega vill kaupa vönxr Ibúðir tíl söln I 4. fl. 3 herb. og í 5. fl. 4 herb. Félagsmenn, sem nota vilja for- kaupsrétt sino, hafi samband við skrifstofima fyrir 17. þ. m. BSF prentara. frá íslandi verður að gera sér að góðu mjög langam afgreiðslutíma, stundum marga mániuði fnam yf- ir það sem lofað var. Þetta hvet- ur ekki til aiukinina viðskipta, en vekur þá hugsun, að þið séuð því mótfallnir að selja vörur ykkar“. Velvakamdi þakkar kærlega fyr ir béfið. 0 Getur hann dæmt um það sem gerðist? Mt., Vinga í Antwerpen þ. 8. júmí 1969 Maður uton af lamdi" svanar „Suðurnesj aimanmi" Heiðraði Velvahamdi. Þriðjudaginn 20. maí sl birtir þú í pistlum þínum bréf frá Suð- urnesjaimainmi, þar sem uimrædd- ur maður segist vera að svara „óhróðri" uim þá Suðurnesja- menn Svona fyrst, til að fyrir- byggja ailam missikiining, vil ég taka það fram, að upphafliega átti grein mín ekki að vera neinm „óhróður" um þá anmiars ágætu Suðurn.m. Ég sagði aðeins frá þvi sem ég varð vitni að þarma, á þessari umræddu sýnimgu. En óg virðist hafa sært „bamn“ eitthvað með grein minmi Fyrst i greim sinrni segir hamm. „Ég hélt satt að segja, að einhver ammar Suð- umesjamaður myndi taika sér penma í hönd“. (og svama mér) Hamn er alveg hneykslaður á Suðurnesjamönmum. Em það er mín sikoðum, að mamgir, sem þessa sýningu sóttu, hafa verið mér saim mála (hér á ég viS minni hiuta fuliorðna fólksins sem ég talaði um í grein minni), og þess vegna hefur fólk þetta ekki tekið sér penna í hönd og svarað mér, né verið sært imeð grein mimmi. Suð- urnesjamaður heldur áfram og kallar þetta afflt ýkju og ósann- indi sem ég skrifa, en segir síðar í grein simni að hann hafi aldrei sótt sýningu með 28 min. hléi, svo þá er það sannað að hamm hefur ekki sótt umrædda sýnimgu. Mér er þá bara spurn? Er hanm þá miaður til að dærna um, hvað sikeði á umiræddri sýningu. Ég er TIL LEICU ný mjög stór tveggja herbergja íbúð Falleg, vönduð innrétting. Parketgólf. Rúmgóðar suðursvalir. Fyrirframgreiðsla ekki skilyrði. Upplýsingar að Gautlandi 1, 3. hæð t. h. fimmtudag kl. 5—9. Einbýlishús í smíðum 6 herb. fokhelt einbýlishús með bílskúr við Þykkvabæ, i Ár- bæjarhverfi. Fjögur svefnherb., tvær samliggjandi stofur og fleira. Húsið er um 140 ferm. Verður tilbúið fokhelt eftir um tvo mánuði. Kemur til grpina að skipta á 3ja herb. íbúð í Háa- leitishverfi eða nágrenni. Jafnvel í Vesturbæ, eða bein sala. Teikningar líggja fyrir á skrifstofu vorri. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR, Austurstræti 10 A 5. hæð, sími 24850, kvöldsími 37272. |hiræddur um að það sé hann sem er ekki sá maður, sem hamm reynir að saminfæna iesemduir um að hanm sé. Hann segir að ég leyfi mér að kallia 460 mianms alls komar ómefnum. En það ætia ég að segja honium að þetta er mesti misskilninguir Persónulega er mér allls ékki illa við Suðurnesja- mann, larngt frá því, en ég held að þeir taiki grein mínia til sín. sem hama eiga em hinir þegja. Ég tek kamnski of djúpt í árinmi, er ég reyni að gefla þessum hóp (sem spillti sýningummi), einihver nöfn, en ég segi yfirleitt það sem óg meina. Síðam fer maðuirinm að tala um eihhverjar „fliugvétadrun ur“ sem ég sé að neyna að sanm- færa lesemdur um, að ég hafi kom- ið í til að reyna að slappa af. Ég vU bara segja Suðurm.m það, að þarnia er hann komimm út í aðra sálma og befur m.a. gerzt sekur um ósanmindi, sem hanin ber upp á mig Jú, ég kom tU þess að sl'appa af, en í „flugvéladrum- um???? Ég vU bara biðja les- endur um að athuga grein mína (4.5. ’69) og athuga hvort þeir finma orðið flugvéliadrumiur". Þette eru bara einhverjar d'runiur í hams höfði. Ég er hræddur um kæri Suðurn.m. að þú hafir stokkið ein um of lanigt upp á niefið á þér er þú last greim mínia Þá skikst mér á Suðurm'esjamanni að hamm haldi því fram að þetta fólk sem ég talaði um (meirihlutinm) láti alveg eirns og, ja hvað á maður að segja, eins og heima hjá sór? Ekki er þetta gott íordæmi sem Suðurnesjamaður gefur Suður- nesjamönmum 0 „Drífðu þig þá inn fyrir“ Suðurnesjamaður heidur því fram að ég virðist eittlhvað „sér- staklega" dómbær á, að segja til um aldur bíógesta. En það viM bara svo tU að þagar hleypt var inm á sýmingu þessa, var eimo guttinm á undam greinarhöifumdi, og dyravörðurinm spurði hamm um aldur hans. „Ja, ég er nú 15 ára sagði stráksi. Dyiravörðurinm klónaði sér í hausmium og saigði síðan: Jæja, drífðu þig iinm fyrir og reií aif miða hans: Þetta kamm Suðumesjam að kalia „óhróður og ósanninidi", en þetta er samm- leikur, og hef ég enga ástæðu til að vera að ljúga þessu, þvi eins og ég heif áður sagt er mér alls ekki illa við Suðurniesjiamenm, því miairgir mínir beztu vimir eru einmi'tt Suðunnesjamemm. Enn held ur hanm áfram og segist hakia að ég sé tíður gestur á bamasým- inigium, en það ætlia ég að sogja honum, að þó ég sé komimrn lamgt á tvítugs aldurinm, þá skammast óg mín ekfcert fyrir að taka nokkra meðlimi úr fjölskylduomi af yngri kymsióðinmi með mér i 3.bíó einn og eimm sunmudag. Hanm hneykslaist á því að ógstouli móðgast yfir þvi, er ég sé „meiri- hluta“ gestanina koma fuiillhlaðma gosdry'kkj'aflöskum inin í saiimn eftir að sýnimig var bafin, og síð- an spyr hamm hvernig hægt sé að þókmaist mér? Það get ég strax sagt honium Aðeins með því að sett verði upp i bíói þessu 1,2 eða 3 spjöld, þar sem skýrt sé tekið fram að banmað sé að reykja inini í salnum meðan á sýningu stemd- ur, (það er e.t.v búið að koma einhverju af þessu upp? Ekki veit ég það) þá er mér þóknað Kannski þú, góður Velvakamdi viijir svara þessum spuirmingum sem óg spurði xxm í síðaista biéfi Og áfram heldiur hann og segir að ég haldi því fram í greirn minni að kvikmyndahúsgestir haifi orðið að yfirgefe sýningumia. Það sagði ég aldrei, heldiur sagði óg að margir haifi þurft frá að hverfe, vegna þess að uppseilt var á sýninguma og þetta fóik sem vairð frá að hverfe komst aldrei á sýniinguma því exns og Suðxxr- nesjamaður veit alveg eins og ég þá kemst enginn á bíó, nema að hafa miða. 0 Vil hafa laufblöðin í fleirtölu En sama er mér, þó hann reyni að smúa út úr fyrir mér. Eins og áður segir, segist hann efest xxm að ég sé sá maður sem ég „þyk- ist“ vera Ég er ekfcert að neyma að vera neitt mema ég sjálfur, og ég fer mínar eigin ieiðir til að koma kvörtunum mínium á framfæri. Orein mxna kalflar hamm ýmsum nöfnium, em það eitt get ég sagt horaum að ég hef alit aðra at- vimnu en að rægja fólk. „Það hlýt- ur að liggja í hhxtorins eðli, að misjafn sauður reynist í mörgu fé“ segir hann. Satt er það, em ég fer að halda að hann sé ein hver sauður og áfram heidur hanm og segir að það sé af og frá að fordæma skóginn vegna þess að einhvers staðar fimnist fölnað laufblað, ég vil í þessu sambandi hafa ia/ufblöðin 1 flieir- tölu, því á xxmræddri sýmingu voru þau fleiiri en eitt og þess vegnia dæmi ég skóginm eftir því. „Utan- bæjarmanmi" er það vel kuranugt að opinberir staðir bera efcki ábyrgð á hegðam gesita simna, en á ölkxm siíkumi stöðxxm sem „ut- ambæjarmaður" betfur sótt er meára reynt til að hafa hemil og stjórn á gestum. Á slikum stöðum get- ur maður þó t.d séð skilti sam sýma banm við gosdrykkjanieyzliu inin í kvikmyrtdasal, og var gnein mín einmitt sfcrifuð í þeim til- gaingi að reyma að fim'ma úrbætur á þessu vamdamáli Suðummesja- nraaður segist skilj-a hveirs vegraa ég raoti duiraefni. Hanm virðist ekki geta staðið undir sirani gnedn með nafni sínu, heldur þarf hamn að skýia sér pndir dulu (þeir sietta skyrinu sem eiga það), em sama er mér, ekki svara ég mammd raema einu simni, sem kallar mig: „Hættu legan, ísmeygilegan atvinnurægj- anda. (það kom sér að ég notaði dulnefni, ég segi nú bara ekki annað) Ákaflega failegt og sæmi- iega kurteist skítkast það í minn garð- Með fyrirfram þökk fyrir birt- iraguma. „Maður utan af Iandi“ LATIÐ BLOMIN TALA Pantið stúdenta■ blómin í tíma Op/ð laugardag og sunnudag BiOMLAvixrm HAFNARSTHÉTI 3 • SÍMI 12717

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.