Morgunblaðið - 13.06.1969, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JÚNÍ 1909
Vaktavinna í frysti-
húsinu á Húsavík
VAKTAVINNA var te*kin upp í
Fiskiðjuisamlagi Húsavíkur i gær
morgun og er hún með þeim
hætti að tvær vaktir vinina í
frystihúsinu frá kl. 6 að morgni
til miðnættis.
Fyrri vaktiin kemiur kl. 6 á
morgniaina og vinmur til kl. 14.40,
en alls eru 62 á hvorri vakt.
Seinini vaktin kemiur kl. 15.00
og vinmur til miðnœttis. Matar-
tímar og kaffitímar eru með eðli
legum hætti. Björn Ólafsson for
stjóri Fiskiðjusamlagsinis sagði
að þeir hefðu tekið upp þetta
vinnufyrirkomulag til þess að
geta nýtt það hráefni sem þeim
býðst á þessum tíma, en aðal-
vertíðin hjá Húsvíkin/gum er í
júní, júlí og ágúst. Eimmig sagði
Bjöm að með þessu móti væri
hægara að dreifa vinmummi og
láta akólafólk og húsmiæður fá
vinnu. Þetta vin/mufyrinkomulag
verður fyrst um sion reynt hálf
an mánuð.
Dómur vegna mistaka
í lyijaaigreiðslu
MORGUNBLAÐINU heifiur bor-
izt efitiirfaramdi fréttaiti'llkynming
fr(á sakadómi Kópaivogs:
Vegina greimiar í blatðii uim með-
fierð mfáilis út aif meinrtri ramgri
alfigneilðsilu lyfls nú nýliega, þykir
rétit að gera grein fyrir gaogi
þess.
Rammsólkn máls þesea í saka-
dómi Kóparvogs er nú kxkið að
avo stöddiu ag máilið senit sak-
sóiknara ríkisiinG tll fyrirsagmar.
Hlout vægun
heilnhristing
Borgarstjóri, Geir Hallgríms-
son, varð fyrir því óhappi sl.
þriðjudagskvöld að detta af hest-
baki á Vatnsveituvegi, skammt
fyrir ofan Árbæjarstíflu. Hlaut
hann vægan heilahristing og var
fluttur í Borgarsjúkrahúsið.
Bomgairstjóri oig Iborgarráð fóinu
eiL þriðjuidaigiskiviöM í redðtúr í
boðd Hestaimammaifélaigsiins Fáks
og var Ihópurdinin á hieimileið, þeg-
air óhappið viairð.
Vonazt er til, að Geir Haiil-
igrímsson fairi heim af sjúkrahús-
inu fljótlega, jafmvei í dag.
Á máliniu hefur engimin óeðlileg-
ur dráttur orðið. Daiginm effcir að
hi'ð kærða artvik átti sér stað,
ræddu saimein 'lamdilaekinir, héraðs
laekinir Kópavogs og bæjarfóget-
inm í Kópavogi. Vairð aið háði, að
frumrammisókn færi firaon á v@g-
um heillbrigðisstjómiar en dkki
í dómd. Sú rammsókn hófisrt þegar
í atað, svo sem kemuir firaim í
firamibuirði sjúklimgsins uim ónæði
aíf þeirri rainmisðkn, er hún enn
1/á í sjúkiraihúsi vegna hinmar
rönigu lyfjaaifigredðíilu. Miáfliö var
efitir ait/huigium landlladkniis og
heirtbrigiðtsmlálaráðuney'bis, sent
sa'kisókmiaira rikisiins til fyriinsagn-
air, og sendi harnm sakadómi
Kópavogs það með brétfi, dagis.
29. f.m., með fyrirmæilum uim
rannisókm í dórni. Þedmri ramm-
sókn er niú lokið, svo sem að
framiam greón'iir, og er uipplýst,
aið mistök urðiu í afigirediðlslliu lyfiá-
inis, en á þesisu stigi verður að
ajáúfsögiðu dkkert sagt uim, hver
ábyrigð beri á þeim mistöfeum.
Úr því venður væntanfliega sflcor-
ið með dómi.
Lögmalður sjúMinigsámis hetfur
fylgzt mieð atfigreiðsllu máillsinis.
Var hoirauim bréfiiega gerð grein
fyrí.r gainigi þess 16. f.m.
Kópavogi, 12. júní 1969.
Breyting á gjaldi stöðu
mæla og stöðutíma
Á FUNDI borgarráðs sl. þriðju-
dag var samþykkt tillaga frá
umferðanefnd Beykjavíkur þess
efnis að breyta gjaldi fyrir af-
nort stöðumæla og stöðumæla-
tíma.
Lagit er til, að gjalid fyrir af-
not stöðiumœlariettita og stöðiu við
stöðuimæla í Reylkjaiv'ílk verðd
sem hér segir:
Gjald verði 5 kr. fyrir hverjar
byrjaðar 15 mimútur og hámarks
srtöðiuitlimii verðd 30 míniútiur við
efitártaldar -götur: Aus'tiurs'træitli,
Bamkastiræti, Lamigiaiveg, Ha'fniar-
Stnæti og Stkólavörðiuistíig.
Gjald veirði 5 fer. fyrir hverjiar
byirjaðiar 30 móiniútur og hámarks
stöðiutímii 60 mímiúitiuir við eftár-
taidiar götiur: Garðiasitr., Tryiggva-
götju, Nauistin, Thionvaltísiensstr.,
VaflLarstnæti, Voinarstræti, Temipi
'amaisumd, Lækjangötu, Aimitimain.ns
srtíg, Þimigtholrtssitræiti, Inigólifssrtr.,
Lindeingiötu, Óðdmsigiötiu, Bergisrtaða
strærti, Smá'ðjiustíg, Klaippanstíg,
Vartnisstíg, Frafekastíg, VJtasitíg,
Bainóinssrtíg og Hverfisgötiu.
Gjald verði 5 fer. fjnrir Ihverjar
byirjaðar 30 mfoútiur og hámnanks
stlöðiU'timii venðli 120 miímúrtur á bif
reiðiastæðiiniu á KinkjiurtargL
Gjald venði 5 kr. fynir ihverjar
byrjaðar 30 míútiur á bifreiða-
srtæðimu Auisrtumstræti 2. Gjaild-
ta'ka Verðli firamikjvæmd með sjláif
sala.
Sfiöðuimæilair verði lagiðdr niiðiur
á SkiúLagöbu váð Skúlartún, á bá'f-
reiðasrtæðdmiu Kirkj'ustræti 6 og á
Hlemmá.
Seðlafbainki ÍSlamds, siem sér um
miymrtisláttui, hietfur tifllkymin't, að
■öklk.i verði síLagmiir fileini rtveggjia-
króniuipeniingar en þeiir vomu sáð-
aist sfleiginir árið 1966. Ein króna
varðiur (hirus vegiar slegin áfram
og fimim- og tíukTÓnamymit kem-
ur í srtað seðia. Er íimmlkrómiu-
miymbin væntanflieg í 'jjmÆerð síð-
aiS't í ma'iimániuðli.
Frá því að Stöðiumiælar vonu
'fyrsrt teknir í niotlkuin 1957 hatfa
onðlið mdlklar verðbneytiingar, -em
vagna vöntunar á hiæfiiegri myimt
stærð hiefijw ekki verið uinint að
láta stöauimælagj/aildáð fiylgj a
verðílaigiiiniu.
Þessi mynd var tekin af I
Panagoulis, eftir að hann varl
handtekinn aftur 9. júní sl., |
en hann slapp úr fangelsi því, (
sem hann var geymdur í fyr-
ir norðan Aþenu 5. júní.
Panagoulis hefur áður verið |
dæmdur til dauða fyrir sam-
særi gegn ríkinu og morðtil-
raun á forsætisráðherra
grísku herstjórnarinnar, Papa'
dopoulis. Heitið var fjárhæð, |
sem nam yfir 1.5 millj. ísl. (
kr., fyrir uppiýsingar, er}
leitt gætu til handtöku Pana-
goulis og er haft eftir grísk-1
um embættismönnum, að sá, (
sem frá því skýrði, hvar (
Panagoulis faldi sig, hafi gertl
það vegna peninganna. Pana-'
goulis er í miðið handjámað- (
! ur við hermann. (AP-mynd).í
Áluiossteppi
til Færeyja
FYRSTA semidinig atf góltftepp'um
firá ÁlatfósiSi er mú að fiara rtii
Fæmeyj'a, en immtflurtn'iniginin ainn-
aisit (beiflidisa'la Piáls Jóharunis Þoi'-
leifsisiomar ásiamit Áiafioesi.
Mbd. spuirðiisit fyirir ium þesisa
vænrtamlegu sölu á ísfllenekium
'gólfteppum í Færeyjium hj'á
hieildiv'erzfliumáimnii. í raiuiniimmi er
hér <um tilraiuin að raeða. Faer-
eyslkuir starfsmaður hieild'verzlun
arinmiar, Eimar Kristjámsson, er
að fiara rtill Fæneyja og fer með
fyinstu 250 fienmietrana atf Álafoss
teppum, sem ihamm og bróðiir hans
miuniu sjá um söiu á og leggja
á gólf kajjipemda í Færeyjiuan,.
Enu þeir 'bjamtsýmir á sölulhiorfur.
Hér er hópurinn frá Ohio fyrir utan Morgunblaðshöllina. M. L. Searcey er lengst til vinstri, þá
Daniel Holden, Rodney M. Arthur, Ernest McCullough, Joel E. Brean og Lerory C. Bayliss.
Kiwanisþing sett í
Reykjavík á morgun
ÞING Evrópudeildar Kiwanis-
hreyfingarinnar verður sett í Há
skólabíói í fyrramálið, laugar-
daginn 14. júní kl. 9.30. Þing-
fundir verða síðan að Hótel
Sögu, en þingið sitja alls um
360 félagar, 160 erlendir og um
200 Islendingar. Hinir erlendu
þátttakendur eru frá Austurríki
Belgíu, Frakklandi, Hollandi,
ítaliu, Noregi, Sviss, Svíþjóð,
Kanada og Bandaríkjunum, en
þar er hreyfingin upphaflega
stofnuð 1915.
Á fundi með blaðamönmiiim
sagði Páll H. Pálsson, svæðis-
stjóri Kiwanis á íslandi að það
væri íslenzkiu deildimmi mikill
heiður að fyrsta Evrópuþimigið
sem Evrópumenm stjórna skyldi
haldið á íslandi. Formaður umd-
irbúnimgsnefmdar, Bjami B. Ás-
geirsson kynmti síðam dagskrána.
I kvöld kl. 19 verður móttaka
að Hótel Sögu yfir alla Kiwamis-
meðlimi og verður hún til kl. 21.
Svo sem áður er sagt, hefst
þingið í Háskólabíói í fyrramál-
ið. Þar mumiu flytja ávörp m.a.
borgarstjórinn í Reykjavík Geir
Hallgrímisson, umd æmisstjóri
Norðurlanda, Bgil Fagerholt og
síðan aðrir háttsettir Kiwanis-
memn. Sýnd verður kviikimymd
um Surtsey erlemdunn gestum til
fróðleiks og íslendingumuim til
skemimtunar.
Eftir hádegið hefist siðam þimg-
ið og verða settir umdæmisfumd-
ir. Kl. 18 verður móttaka í Tóna-
bæ í boði borgarstjóra og
menintamálaráðherra. Um kvöld-
ið muniu allir þátttakemdur
þiggja heimboð Kiwanismeðlima
í Reykjavík.
Á summudagsmorgni hefjast
Skoðunarferðir fyrir frúr full-
trúa á þiniginu, en síðam mium
aðalfijindur haldinm og kosið í
stjórn.
Á surmudagskvöld verður þing
imu slitið með samkvæmi að Hót
el Sögu.
SVFÍ heldur lund um
öryggismál smábáta
A LAUGARDAGINN kiemuT, 14.
júnií, efimir SAyisa/vanraaféftiag í.s-
fl'andis till fuiradair í húsi féliagsims
á Gnainid'aigarði og befst fum.dur-
imin fcl. 14.00. Þar verða til um-
ræðu ýmisiir þættir öryggismáila,
er sérstaiklaga var'ða tril'Iusjó-
m.enm og eigemdur stmábáta.
Dagsflorá fiuimdarinis verður sem
hér segir: Guiramar Friðráiksisom,
forseti Sfliysavairmafédags ísilainds,
fllyrtur ávarp, Þorvaldur Imgi-
bergsB'on, fuIlrtTÚi SVFÍ, ræðir
um tillkynmánlgaiskyiMu smá-
bálta, Miagnni's Guiðmiundssom, etft-
iirlilitsmia'ður Sfldpaidkoðunar rífcts
iinis, ræðir um örygg isiutbúmað
sim'ábáta, ag Hia/ulkur Erlendsison,
deilldargtjóri Lamdigímia ísfliamds,
fjalfliar um fj'arskiptabúmað smá-
báta.
Að lokruum framBiögiuerinduim
getfst fiuxMiairmiöninium kosrtur á að
komia á finaimifæri fyriinspurmum,
sem fruimirmælenidur miuiniu svara
eftir því sem tími vininisrt till.
Margdkomar öryggiisbúmaður
venður til sýnis á fiumdinuim, t.d.
talstöðvar, fiieytirtælki, rraerkja-
Ijós og blyis, svo eitthvað sé
mefinit. Vomum vi'ð, að mörgium
leiki huguir á að kymniaisit þeim
fjöfmöngu 'hiurtum, sem stuðlað
gerta að auflcnu öryiggi.
Sumniud'aigiirm 15. júni verðúr
ammar fiundiur mieð sörnu dag-
storlá haldimn í fðlagsheimilliinu
STAPA í KiefilarvJk sérsrtakiega
ætiaður eigemdum smábáta af
Suðuinmesjum. Hefisrt sá fiundur
fel. 14.00 með ávarpi Krástins
Lárussomar formairanis sfliysaivama
deildarininiar „Siigurvon“ í Sand-
gerði.
Landshappdrætti
Sjálfstæðis-
flokksins
LANDSHAPPDRÆTTI Sjálf-
stæðisflokksins minnlr Varðairfé-
laga, Heimdallarfélaga og óðins-
félaga á að gera skil á happdrætt
ismiðum og herða á sölu miða.
Skrifstofa happdrættisins er flutt
að Laufásvegi 46 og er hún opin
alla virka daga frá kl. 9—5.