Morgunblaðið - 13.06.1969, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JÚNÍ I9©9
BIUl
IBBA
MAGIMUSAR
4kiphchti21 símar2U90
eftirlolcun sími 40381
LITLA
BÍLALEIGAN
Bergstaðastræti 13.
Sími 14970
Hvérfiscötu 103.
Siuti eftir lokun 31100.
BfUUEIGANFALI)RHi
carrental service e
22-0*22*
RAUÐARÁRSTÍG 31
bilaleigan
AKBBA UT
car rental nercice
* 8-23-47
xcnrJitm
r
Látið ekki sambandið við
viöskiptavinina rofna
— Auglýsið —
Bezta augfýsingablaðið
MYNDAMÓT hf.
f
AIRWICK
Lykteyðondi
undroeini
0 Aðalkjarninn er hinn
sami
Ávarp til Ásmundar Ei ríksson
ar og Júlíusar Guðmundssonar,
kallar G. Guðmundsson eftirfar-
andi bré:f
Kæri Velvakandi
Viltu gera svo vel að birta þess
ar lúrnr?
Við íslendingar köllumst krist
in þjóð, þó er okkur án efa margt
ábótavant í því efni. Eitt af því
sem mig tekur sárt, er sú skoðun
— sem ég hefi einkum orðið var
við hjá aðventistum og hvíta-
sumnufólki — að aðeins þeir séu
á réttri trúarbraut, í stað þess
að virða kristna trú hjá öllum,
þar sem aðalkjarninn er hinn
sami. Jesús Kristur. Því að fús
leikinn til að gera Guðs vilja,
í þeirri mynd sem hann með leið-
beiningu Andans heilaga færir
Postulinn Páll sagði við fanga-
vörðinn: „Trú þú á Drottin Jesúm
Krist o.s.frv í>að er hvergi skil-
yrði að einstaklinguinn sé þjóð-
kirkjumaður, aðventisti, hvíta-
sunnumaður os.frv., þeir eru all-
ir réttlætir af Guði fyrir trú.
— Geta ekki td. aðventpestur-
inn Júlíus Guðmundseon og hvita
sunnupresturinn Ásmundur Eirfks
son fundið sig í að predika fyrir
söfnuði símim á þann hátt? „t>að
er aðalatriðið, sem máli skiptir,
að þið t. úið á frelsarann Jesúm
Krist, en ekki hvort þið eruð að-
ventistar, hvítasunnufófk, tilheyr
Barnafatnaður
KJÓLAR. KAPUR PEYSUR i úrvak
NÆLONÚLPUR 360 kr.. NÆLONÚTIGALLAR 675 kr.
STRETCHSAMFESTINGAR með rennitás.
SOKKABÚXÚR OG SPORTSOKKAR.
©
LAUGAVEGI 53 — ÍMI 23622.
ferðaskrifstofa bankastræti 7 símar 16400 12070
Höf.urn ó boðstólumng skipuleggjum einstaklingsferðir um allan heim. Reynið
Telex ferðaþjónusfu okkar. Örugg ferí5aþjónusta: Áldrei dýrari en oft ódýrari
en dnnqrs sfaðar.
m
íerðirnar sem íólkiö velnr
HLIÐSKJALF — LAUGAVEGI 31 — SÍMI 17779.
íslenzko lýðveldið 25 óro
Litmyndir af forseturtum, fánaskjöldur, afmælisskjöldur og
hin frábæra þjóðhátíðarmynd Benedikts Gröndals, eru til sðlu
í sýningarsalnum;
17. JÚNÍ 1969
ið þjóðkirkjunni eða öðrum söfn
uði.“
G. Guðmundsson
0 Andlega örvandi og
spaklega þenkjandi
mönnum
Arthur Björgvin skrifar:
Kæri Velvakandi
Fyrir fáeinum dögum, er ég
barði Morgunblaðið augum, vaxð
þar fyrir greinarstúfur eftir
Úlf nokkurn Ragniarsson Engin
kunni ég áður deili á þeim manmi.
En svo þóttu mér sferif hams
leiftra af vísdóm og hyggjuviti,
að ég gat ekki á mér setið að
votta honum þökk mína á prenti
í áður nefndum greinarstúf er
rætt af þvílikum fjálgteik um þá
órannsakanlegu vegi listarmnar
að eindæmi verður að teljast.
Sjaldan hef ég augum barið slíka
samsuðu hyggjuvits og visdóms.
Þykir mér sem flieirum er námu
þessi merku skrif að hér sé komið
fram á það sjaldgæfa fyirbæri
setn orða mætti gagnrýnanda með
hæmuvit á listum. Slíkur og því-
líkur maður verðskuldar með
sanni rúm fyrir hugvekjur sín-
ar uppbyggilega og andlega örv-
andi öllrum spaklega þenkjandi
mönnum. Þeirri svertu er sainn-
lega vel varið.
Arthúr Björgvin
0 Gengdarlaust óréttlæti
Tyggingaandskoti ritar:
„Hvemig má það vera, að ör-
yrki, sem nýtur ellilífeyrisbóta,
skuli ekki geta fengið örorkubæt
ur, þótt örorkan sé algjör? Órétt-
lætið er svo gegndarlaust, og fái
hann örorkubætur fær hann ekki
ellilífeyi Samt getur maður, sam
hefur morð fjár í tekjur sótt sinn
eliilifeyri, einungis sé harun eldri
en 67 ára. Slík framkvæmd
tryggingalaganna er til háborinn-
ar sfeammar og sannar að ekki
er unmt að framkvæma trygginga
lögin með sóma.
Vegna þess að ég hefi nú haf-
ið reiðilestur yfir framkvæmd
tryggingamála, er og einmig vert
að geta þess að heldur hefði það
verið skref x réttlætisátt í ófremd
þessara mála, að þetta veeæla
fólk hefði notið sömu réttinda
og allur annar landslýður, sem sé
fengið 1200 krónurnar líka. Hald
ið hef ég að 3585 kfónur væri
lægri upphæð en 18000 krónur —
eða áttu ekki allir, sem undir þvi
marki eru að fá þá hækkun? Þá
ætti slík greiðsla einmig að koma
álifeyrissjóðsgreiðslur, ellegar verð
ur að líta svo á sem verið sé að
rýra kjör þeirra, sem sízt skyldi.
Tryggingastofnun ríkisins og
forkólfar! Kippið nú þessu í lag,
og þið ættuð efeki að fá hiksta í
bráð — a.m.k af færri ástæðum
Öllum liði þá betur
Tryggingaamdakoti"
0 Gefa þeim prófið í
tilefni lýðveldis-
afmælisins
Kæri Velvakandi
Nú fer í hönd þjóðhátíð, innan
fárre daga verður þess minmzt,
að tuttugu og fimm ár eru liðin
frá lýðveldisstofnum. Þá verður
mikill fögnuður ríkjandi víða og
þjóðhátíðargeetir með gleðibragði
En til eru þeir, sem ekki er
hlátur í hug þessa dagana og h-ef
ég þá í huga landsprófsnemend
ur, sem að þessu sirani hafa hafn
að öfugu megin við strijrið, meira
og mirana óverðákuldað eins og
gengur. Kemur þar margt til eins
og óheppni, persónulegar ástæð-
ur o.fl
Á afmæli lýðveldisins er efeki
ólíklegt að einhverjum sakamöran
um, sem hafa missitigið sig á
ævibrautinni, verði gefraar upp
sakir að öllu eða einhverju leyti
Og nú laragar mig til að biðja
þig að koma því á framfæri, Vel
vakandi góður, hvort ekki væri
unnt í tilefni þess>ara merku
tímamóta að gefa landprófsnem-
endum prófið, þ.e.as þeim, sem
af ein/hverjum ástæðum lentu öf-
ugu megin við strikið í ár Margt
væri vitlausara eins og próffarg-
anið er oðið Þú gerir svo vel
að koma þessu á framfæri.
Með þökk fyrir birtinguna.
PM
Síldarskipstjórar
útgerðarmenn
Snurpid meb SIMFISK
FR AMLEIÐ ANDI:
ÁRNI ÓLAFSSON £- CO.
Suðurlandsbraut 12 — Sími 37960.