Morgunblaðið - 13.06.1969, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JÚNÍ 1969
MÁLMAR Erns og undanfarið, kaupi ég allan brotamálm, annan en jám, allra hæsta verði. Stað- greitt. Arinco, Skúlagötu 55. Símar 12806 og 33821. LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur aMt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur til leigu. Vélaleiga Símon- ar Símonarsonar, sími 33544.
KÁL OG BLÓMAPLÖNTUR Stórar og fallegar kálplöntur ásamt nokkru af btómaplönt- um, sérl. stórar morgunfrúr og nemesínur o. fl. teg. Hagst. verð. Blómasalan Sogav. 146.
GÓÐ MATARKAUP Nautahakk kr. kg 130, nýr svartfugl stk. kr. 40, lamba- hjörtu, nýru, lifur. Kjötmiðstöðin, Laugalæk.
KJÖTMIÐSTÖÐIN Opið alla teugardaga til kl. 6. Kjötmiðstöðin, Laugalæk.
GAMLA VERÐIÐ Airt tembakjöt á gamla verð- inu ennþá, kaupið núna það borgar sig. Kjötmiðstöðin, Laugalæk, sími 35020.
UNGHÆNUR Unghænur kr. kg 88, kjúkl- ingar kr. kg 155, kjúktinga- teeri kr. kg 180. Kjötmiðstöðin, Laugalæk, simi 35020.
BIRKIPLÖNTUR til sölu af ýmsum stærðum við Lynghvamm 4, sími 50572. Jón Magnússon Skuld, Hafnarfirði.
MOLD Seljum heimkeyrða mómold. Símar 51447 og 51482,52350.
CHEVROLET 1955 Til sölu er Chevrolet fólks- bifreið smíðaár 1955 í 1. flokks standí. Bifreiðin selst skoðuð. Bifreiðastöð Stein- dórs sf., sími 11588.
TIL SÖLU notað snoturt sófaborð, bóka hilla, saumaborð og teborð. Sími 11772.
ÓSKA EFTIR AÐ KAUPA hjólhýsi eða sumarbústað á góðum stað. Tiiboð merkt „Sumar 1969 — 8407" send- ist afgr. Mbl. sem fyrst.
TIL LEIGU Sólríkt teppalagt herbergi. Á sama stað ný ónotuð kápa ttl söiu. Stærð 38—40. Uppl. í síma 31106 eftir kl. 7 á kvöldin.
GOLFSETT £8 til £50. Skrifið eftir uppi. og Hsta yfir ódýr byrjenda sett og gæði dýrari setta. Silverdale Co. 1142/1146 St. Glasgow, Scotland.
BÍLAÚTVÖRP Slaupunkt útvörp með fest- ingum í allar tegundir bíla, 5 mismunandi g-ii-ðír Verð frá kr. 2.985,00. Tíðni hf., Skipholti 1, slmi 23220
íréttir
Kvenfélag Árbæjarsóknar
hefir kökusölu til ágóða fyrir
starfsemi félagsins, í Barnaskóla
Árbæjarhverfis, sunnudaginn 15
þ,m, frá kl 2—7 e,h. Verður þar
á boðstólum fjölbreytt úrval af
hvers konar kökum Vænta félags-
konur þess að hverfisbúar og aðrir
Reykvíkingar komi og kaupi sér
góðar kökur fyrir suonudaginn og
einnig fyrir 17 júni, og styrki
með því starfsemi hins unga kven
félags. Nefndin.
Kvenfélag Gensássóknar
Hin árlega sumarferð félagsins
verður farin laugardaginn 28 júní.
Ferðinni er heitið að Laugarvatni.
Lagt verður af stað frá Austur-
veri, Háaleitisbraut kl 13. Þátttaka
tilkynnist í síma 34202 (Elsa Ní-
elsdóttir) og 35696 (Sigurbjörg
Kristinsdóttir), 38435 (Kristín Þor
bjarnardóttir).
Gideonfélagar
munið aðalfundinn að Langa-
gerði 1 á morgun kl. 20:30 Enn-
fremur að tilkynna þátttöku í borð
haldinu á morgun kl 19 eigi síðar
en í dag.
Kvenfélag Kópavogs
Konur, sem ætla í sumarferða-
lagið 29. þm. láti vita í síma 41726
og 40431
Orlof húsmæðra f Reykjavík tek
ur á móti umsóknum um orlofs-
dvöl að Laugum í Dalasýslu í júli
og ágústmánuði á skrifstofu Kven
réttindafélags íslands, Hallveigar-
stöðum, Túngötu 14 þrisvar í viku:
mánudaga, miðvikudaga og laugar
daga kl 4—6 Sími 18156
Frá Mæðrastyrksnefnd
Hvíldaj vika Mæðrastyrksnefndar að
Hlaðgeiðarkoti i Mosfellssveit, verð
ur um 20. júní Umsóknir sendist
nefndinm sem allra fyrst. Upplýs-
ingar i síma 14349 alla virka daga
nema laugardaga frá kl 14—16.
Frá Stýrimannafélagi íslands
Pöntunum á dvöl í oflofsheimili fé
lagsins i Laugardal er veitt mót-
taka á skrifstofu félagsins, mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga
kl. 16-18, sími 13417.
Frá Mæðrastyrksnefnd
Konur. sem óska eftir að fá sumar-
dvöl jyrir sig og börn sin i sumar
að heimili Mæðrastyrksnefndar
Hlaðgetðarkoti i Mosfellssveit, tali
við skrtfstofu.ia sem fyrst. Skrif-
stofan er opin alla virka daga
nema laugardaga frá 14—16, sími
Árnesingaféiagið
Jónsmessumót Árnesingafélagsins
verður í Selfossbíói 21 júni og
hefst með borðhaldi kl. 18 e.h Al-
menn samkoma hefst kl 21:30 Heið
ursgestir mótsins verða Sigurður
Óli Ólafsson fv. Alþingismaður og
Margrét Gissurardóttir ljósmóðir
Konur, Keflavík
Hin árlega skemmtiferð Kven-
félags Keflavíkur vérður farin
sunnudagin-i 22 júlí, ef næg þátt-
taka fæst. Upplýsingar í síma 2310,
1618 og 1198.
Kvenfélag Langholtssóknar
Hin ártega suimarferð félagsins
verður farin fimmtudaginn 19júní
Ferðinni er heitið að Búrfellsvirkj
un í Þjórsárdal. Farið verður frá
Safrraðaheimilinu kl. 9 árd Uppl
og þáttt.tilkynningar í síma 32646
(Ragnheiður), 36175 (Hrefna) 84920
(Svanborg)
Reiðhjólaskoðun í Reykjavík
Föstudagur 13- júní
K1 11:00 Álftamýranskólahverfi
og Hvassaleitisskólahverfi viðÁlfta
mýrarskóla. Kl. 16:00 Hlíðarskóla-
hverfi við Hlíðaskóla
Laugardagur 14. júní
K1 09:30 Langholitsskólahverfi við
Langholtsskóla. Kl. 11:00 Lauga-
lækjarskólahverfi og Laugarnes-
skólahverfi við Laugarlækjarskóla
Mánudagur 16- júni
Kl. 09:30 Vogaskólahverfi við
Vogaskóla K1 11:00 ÁrbæjarskóLa-
hverfi við Árbæjarskóla Kl. 14:00
Breiðagerðisskólahverfi við Breiða
gerðisskóla Kl. 16:00 Beiðholts-
hverfi við nýja Breiðholtsskólann.
Þau börn, sem mæta með reið-
hjól sín í lagi, fá merki með áletr-
uninni „Viðurkenning 1969“
LögregLan í Reykjavík
Umferðarnefnd Reykjavíkur
Kvenfélagið Hvöt Sandgerði
Skemmtiferð til Reykjavíkur og
ágrennis, suniHidaginn 22. júní Nán
ar í götuauglýsingum.
Kvenfélag Garðahrepps
öldruðu fólki í hreppnum er
boðið í ferðalag um Suðurnes,
fimmtudaginn 26. júni kl. 12:30 Vin
samlegast tilkynnið þátjttöku fyrir
18 júní i síma 51247, 50578, og 50837
Umferðafræðsla fyrir 5 og 6 ára
börn verður, sem hér segir:
12/6—13/6 í Laugarnesskóla kl.
9,30 f, 6 ára og f. 5 ára kl. 14
Foreldrar era vinsamlega beðnii
að sjá til þess að börnum verði
fylgt í skólann
I.eiðrétting
í frétt frá Kvenfélaginu Sel-
tjörn misiritaðist á fimmtudag síma
númer sem upplýsingar áttu að
fást í: átti það að vera 18693
Kvenfélagið Seltjörn
Hópferð verður farin 24. júní
kl. 20 í orlofsheimilið Gufudal.
Þar verður drukkið Jónsmessu-
kaffi. Leitið sem fyrst upplýs-
inga hjá Þuríði í síma 18593 og
Unni í síma 14791.
Tónabær—Tónabær—Tónabær
Eldri borgarar spila bridge og
önnur spil í Tónabæ í dag kl. 14:30
Rög’gvasaiumur byrjar kl. 16
í dag er föstudagur 13. júní. Er
það 164. dagur ársins 1969 Felicula
Árdegisháflæði er klukkan 5:21 Eft
ir lifa 201 dagur
Lofsyngið Drottin, því að dá-
semdarverk hefir hann gjört, þetta
skai kunngjört verða um aliajörð-
ina (Jes 12:5) •
Slysavarðstofan í Borgarspítalanum
er opin allan sólarhringinn Simi
81212. Nætur- og helgidagalæknir
er í síma 21230
Nætur og helgidagavörður
er vikuna 7. júní — 14júní í
Háaleitisapóteki og Laugavegsapó
teki — Aukav.
Næturlæknir í Keflavík
10.6— 11.6 Arnbjörn Ólafsson
12.6— Guðjón Klemenzson
13.6 14,6 15,6 Kjartan Ólafsson
16.6 Arnbjörn Ólafsson
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl 9-19, laugardaga kl. 9-
og sunnudaga frá kl 1-3
Neyðarvaktin svaraði áður í
Dómus Medica frá klukkan 8-13
laugardaga, en í staðinn er hún
opin frá klukkan 9-11. Frá 1 júní
er lækningastofan á horni Garða-
stræti 13 (á horni Fischersunds og
Garðastræti) viðtalstími frá klukk
an 11, simi 16195, er aðeins tekið
við beiðnum um lyfseðil og þh.
Neyðarvaktin verður ekki um helg
ar, en bæjarvaktin verður frá kl.
17 á föstudag til klukkan 8 að mánu
dagsmorgni.
Að öðru leyti er vísað til helg-
arvaktar í síma 21230.
Borgarspítalinn í Fossvogi
Heimsóknartími er daglega kl
15:00—16:00 og 19:00-19:30
Borgarspitalinn í Heilsuvernarstöð
inni
Heimsóknartími eir daglega kl
14:00-15:00 og 19:00-19:30
Kópavogsapótek er opið virka
daga kl 9—19, laugaraaga Ri. 9—2
og sunnudaga kl 1—3
Læknavakt í Hafnarfirði og í
Garðahreppi: Upplýsingar í lög-
regluvarðstofunni sími 50131 og
slökkvistöðinni, sími 51100
Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar
(Mæðradcild) við Barónsstíg. Við-
talstími prests er á þriðjudögum
og föstudögum eftir kl 5 Viðtals-
timi læknis er á miðvikudögum
eftir kl 5. Svarað er 1 síma 22406
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík
ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt-
ur- og helgidagavarzlia 18-230
Geðverndarfélag íslands Ráð-
gjafa- og upplýsingaþjónusta að
Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga
kl. 4—6 síðdegis, — símd 12139
Þjónustan er ókeypis og öllum
heimil
Munið frimerkjasöfnun Geðvern
arféiags íslands, pósthólf 1308
AA-samtökin í Reykjavík Fund
ir eru sem hér segir:
í félagsheimilinu Tjamargötu 3c
Á miðvikudögum kl. 9 eh
Á fimmtudögum ki 9 eh
Á föstudögum kl 9 eh
í safnaðarheimilinu Langholts-
kirkju:
Á laugardögum kl 2 e.h
í safnaðarheimili Neskirkju:
Á laugardögum kl 2 eh
Skrifstofa samtakanna Tjarnar-
götu 3c er opin milli 6—7 eh. alla
virka daga nema laugardaga Sími
16373
AA-samtökin í Vestmaninaeyjum
Vestmannaeyjadeild, fundur
fimmtudaga kl 8:30 e.h í húsi
KFUM
Orð lífsins svarar í síma 10000
Kaffisala
Eins og venjulega verður kaffi-
sala í Hjálpræðisihern.um 17. júní
frá kl. 3 til miðnættis Ágóðinm
rennur til starfsins Komið og
styrkið gott mátefni.
GENGISSKRfcNING
kr. 74 - 9. Júní 1969.
E1 n■ng
I Bnndar. doilnr
X S»er11ngspund
I K.nudodnliiir
00 OnnHkar krónur
OO Norskwr krónur
OO Sænsknr krónur
00 Finnsk mörk
00 Fransklr franksr
OO Belg. frankar
00 Sviagn. frnoknr
00 Gyliint
OO Tékkn. krónur
00 V.-þýzk siörk
00 Ltrur
00 Austurr. sch.
00 Pi-Hctnr
00 RelkningHkrónur-
Vorusk t pt n 1 <>nd
1 ReikntngKdollar-
Vnruaklpi allmd
1 Rctkningspund-
Vorunkiplalrtnd
»7.90
210.00
81.65
1.168,00
1.231,10
1.698:64
2.092.85
1.768.75
174.80
2.038,74
2.409,85
I.220.70
2.196,5«
11,00
339,90
126,27
99.86
»7.90
210,95
■* Brcvtlng fró aifluntu «kríningu.
88. 10
210,50
81,85
1.170,68
1 .233,90
1.702.50*
2.097,63*
1.772.77
175,20
2.043.40*
2.415,35*
1.223,70
2.201,60
14.04
340,68
126,55
ÍOO,14
88,10
211.45
Minningarspjöld
Frá foreldra og styrktarfélagi
heyrnardaufra
Minningarspjöld félagsins fást
hjá félaginu Heynarhjálp, Ingólfs
stræti 16 og í Heymleysingjaskól-
anum, Stakkholti 3
VÍSUKORN
Arfleifð kynslóðanna
öld á set við unnar-band,
andams metur hljóma,
færð’í letur fræða sand,
fornan hetju ljóma.
Hún bar vizku, þor og þi'ótt,
þi-oska arndans haga.
Vitið ekki í sjóði sótt
sem um vora daga.
Fornair dyggðir mundi og mat,
mál og byggða sögun'
Aldir skyggði, óðal sat
áa, — tryggða mögur.
Þjóðlífs vor, er verrndi sál,
vóx að þori andi,
voru borin Braga mál
bezt á voru landi.
St- D-
sc* HÆST bezti
Faöirinin: — H&lidurð'u ekiki að son'U'rinm fái greinidinia frá mér?
Móðiriin: — Jú, vaífaliauist, ég hef mína enrn.
SAGAN AF MÚMÍNÁLFUNUM
M ■t*»mpa,'v i n: Vií vð; Jiinn einfalda, hversdagsiega máls- Múmínpabbinn: Svei mér, ef hann
’ átiyn. að þár mýr.duð fieká veið r Múmíndalnum, en elnhvern er ekki h ifinn?
flia - - - - viðhafnarmálsveið.