Morgunblaðið - 13.06.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 13.06.1969, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JÚNÍ 19-©9 17 á móti málfræðinni, að aðrir og gegnari menn voru áður búnir að hoggva skarð i vegginn. Og gagn ar þá ekki að þræta fyrir, að náms greinin hafí sitthvað óhreint i pokahorninu að farinni langri reisu eins og aðrar námsgreinar, sem eidast og úreltast og sýnast þá standa i vegi fyrir nauðsynleg- um breytingum. Einkum hefur verið veitzt að beygingafræði og setningafræði. Hins vegar hefur stafsetningin verið látin óáreitt, og má guð vita, hvað helgað hefur tilveru hennar, meðan beygingafræði og setningafræði hafa verið sallaðar niður af engri miskunn. Nú ber að geta, til að koma í veg fyrir misskilning, að sem visindagrein hefur málfræðin Erlendur Jónsson skrifar um Nemandinn, málið og manngerðin api HVAÐ er málfræði — hestur um hest frá hesti til hests; orðflokk- ar og beygingar, ruglandi náttúr- legan málsmekk; orsakandi námsleiða í skólum; Hávamál, bútuð niður í umsögn, frumlag, andlag . . . ? Á undanförnum árum hefur hver, sem betur gat, klifað á fá- nýti islenzkrar málfræði og fundið henni hvaðeina til foráttu. Menn hafa tekið það hver eftir öðrum, eins og einu sinni var tuggið upp á dönsku, samanber grein um það í Fjölrii. Sem námsgrein í skólum hafa málfræðinni verið valin hin neyð- arlegustu ummæli — málfræði- staglið, hver kannast ekki við það? Vænlegt hefur þótt til menn ingarlegs framdráttar og áhrifa að leggjast á móti málfræðikennslu i skólum. Málfræðin hefur átt formælendur fá. Og forsvarsmönn um hcnnar kvað enn fækka. Vildi maður vinna sig upp, komast i álit, lesa sig sem kenn- ari t. d. upp eftir skólastiganum frá réttindalausri barnakennslu upp í undirtyllusnatt við Háskóf- ann eins og api upp eftir trjá- stofni (dæmin fást upp á það), þá er praktískt að láta sjá, að maður hlýði timans kalli með því að beina „hógværu' spakviti gegn málfræði sem námsgrein; telja hana úrelta. En þvi aðeins hefur þeim, sem eru að klóra sig upp eftir þvílíkri ímyndaðri metorða- kræklu. þótt hyggilegt að skræmta verið öldungis látin i friði, og hefur því söur en svo verið haldið fram, að málfræðingar væru óþarf- ari en áður, svo fremi þeir haldi sig við sinn leist. En gerist þeir höfundar kennslu- bóka eða kennarar einhvers stað- ar neðar en við háskóla — þá skyldu þeir sjá, hvar Davíð keypti ölið. Móðurmálskennurum hefur ver- ið núið um nasir, að þeir stögluðu (þannig orðað) málfræði í stað þess að kenna bókmenntir, rétt eins og annað hvort yrði að vikja. Spunnust af þvi frægar þjóðsög- ur: Völuspá var greind í setninga- hluta og ekki lesin að neinu leyti öðru. Það átti að hafa gerzt í einum skóla; annað svipað í öðrum og öðrum . . . Það á að hætta að stagla þessa málfræði sýknt og heilagt, sögðu menn, en kenna málið sjálft, inn- ræta fólki málkennd með þvi að láta það lesa Ijóð og skáldsögur og endursegja texta, þá kemur hitt af sjálfu sér. Þetta sögðu góðir menn og grandvarir, en því miður ekki jafnraunsæir. Síðan étur apinn það upp. hvert orö, til að vera framsýnn og gegn eins og hinir. Kannski líka i eigin ábataskyni — til áð verða sér úti um bitlinga; hver veit? Er ekki venjan. að peningar séu með í spilinu? — ★ — En hvað er þá íslenzk málfræði. Annars hefur latinan ekki skilið eftir sig mörg spor í slenzku máli miðað við sumar tungur aðrar. Höfundar fornritanna slettu ekki latinu. Samt hafa þeir eflaust verið latínulærðir, sumir minnsta kosti. Og allir hafa þeir verið menntamenn í álikum skilningi og við leggjum nú orðið. intellek- túal. Öðru máli gegndi um íslenzka embættismenn og lærða menn á seinni öldum. Þeirra ær og kýr voru að sletta latínu í öðru hverju orði: skólapiltar gerðu það líka. En fæst hefur það festst í ís- lenzku. Til undantekninga telst orðasamband eins og: að taka einhvern í karphúsið — fyrir eidra: að taka í korpusið á ein- hverjum. Alþjóðaorðum höfum við vísað BÓKMENNTIR þegar öllu er á botninn hvolft? Sagt hefur verið, að hún sé ekki annað en íslenzkuð latínsk mál- fræði og bent á málfræðilega framtíð sem dæmi — með hjálp- arsögninni munu — sem þekkist varla í nútímaíslenzku, hvorki tal- aðri né ritaðri. Staðhæfingin má fela í sér ýkjur; kann þó að vera ekki fjarri sanni. Því auðvitað á íslenzka málfræðin sínar sögulegu rætur að rekja til latínunnar og er i mörgu sniðin eftir latinsku málfræðinni, enda beint framhald hennar sem skóla- námsgrein. Það er nú einn höfuðverkurinn. Og gegnir engri furðu. Minnum á, hvílk alger undirstöðugrein latínan var: þegar landið átti ekki nema eina fræðslustofnun, þá var sú stofnun við latínu kennd: latínuskólinn. „Heiti setningarhlutanna ættu að vera á latinu, svo maður skildi ósköpin," sagði gamall latinu- kennari, svo ég heyrði; hann var að fletta Setningafræði Bjöms Guðfinnssonar. á bug, sem mörg eru dregin af latinskum og grískum stofnum og sameiginleg helztu tungumálum heims. Við getum farið vítt og breitt um veröld og nefnt telefón. Orðið mun brúkast nokkuð víða — nema á Islandi. Hér heitir það sími. Þegar vagninn, sem gengur fyrir sér sjálfur, birtist á sjónar- sviðinu, þótti latínska orðið auto- mobile eiga vel við og hefur víða verið tekið upp í tungumál, ýmist heilt eða hlutar úr því, meðal annars í daglegu tali á Islandí: bill. En málvöndunarmenn girtu fyrir, að það væri viðurkennt sem gott og gilt mál. Orðið bifreið var búið til og er hér opinbert tákn hug- taksins. Orðið rúta er líka rómansk- ættað. route i frönsku; þaðan rute í dönsku og rúta á islenzku, sem merkti víst fyrst áætlunarbíll, en skilst nú helzt sem stór fólksbill. Málvöndunarmenn undu rútunni sýnu verr en bílnum. Orðið rúta, Framhald á bls. 25 Poher í veikri aistöiu gagnvart Pompidou — — í síðari umferð frönsku forsetakosninganna Pompidou. Á SUNNUDAG fer fr'aim síð- «ri nmtferg frötistou fors'eta- Ikiosiniinigiaininia oig ailit biendiir itil þesis, að Georgie Pomipiidlau, friaimlbjóðanidi igaiuUiista miuini bera þair siiigurorð alf anids'tæð- iirmgii síniuim, Alain Poihier, Æ r amibjóðandia miiðf liotokaninia. Engiir a'ðrir framlbjóðenidiur verða í kjlörii að þeseu sinni. í fyirri 'umferð ikiosningannia yoru 7 fraimibjóðenidiuir í kjöri, en enigiinn þeimra niáðd 'hrein- twn miairi íhiuita og siam'kvæmit frönisfcu stjórmairsikiróinnii verð- uir því að fara fraim úirisiita- koaning mlilllii þeirra tveggijia fnamibjóðieradia,, siem flést fienigu atkiviæi'ffl. Það vionu þeir Porrapidlau, siem hlaut 413,95% artlkvæða cig Pbheir, sem hlaiuit 23,42 %. S aimlkwæm't þessiuim MAunt enu því siguriíikiur Pomipidiouis miilklliu meiri og dkoðanak annanir undanf airna daga bendia eiindireigið ;til þess, að ibanm miuini súgra. Það vair einkutm þreninit, sem 'kom á civart í fyrri iuim- ferð toosinánigafninia. í fyrsta iagi, Ihvie mikil'l muimuir neynid- iist ó fylgi þeinria Pompidious og Pohars. í öðru laigi hve fyligi Gas'ton Deferres, firam- þjóðiainida jiaifniaðairmiainna vairð lítið og hve vef toommúniist- uim ’tókist að toalidia samian fylgi sínu. Emgu að s'íðiur leididiu 'kosniingairnar þ*að jafn- fraimit í Ijós, hve siundiraðiir vinistri flctokiarnir eru í Fratoklandi og fyigi frarn- 'þj'óiðenda þeirra aillra tii saimi- anis nú var minma en fyllgii Frainciois MJittenainids, sem vimstri fiolkkiairniir buðu fram í sam'einiinigu í foraeitalkostn- ingunum 1965. Þá tolauit Mitt- eraind 32,23% í fyririi umferð toos'niiniganna en fraimlbj óðend- uir vins'tri flokkanna nú toliufiu samiainiaigt 31,33%. Strax og úrisiiit fyrrj uim- flarða'rininair voiru lljós, ibentiu gau'Il'igtair á. að Pclh'eir miyndli óktoi takiast aið toá mieira fyligi í úirsliitialkioisiniiniguiraum em Pomipódloiu á aininiam hátt en mieð sitiuð'niitogi kommútoiis'tia oig stooruðu á hann að dragia sig i hlé. En Poher ákvað samt að draga ifrairrtboð si'tt ekki itiiii baika. Möguieikar han,s á þvií að signa bafa toins veigair orðið nánaSt enigir vdð 'þá áibvöirðu'n komtmtúniiistaflictoksinis að slkiora á kj ósenicliur sína að sitja toeiirrua j úrslitalkoisniiiniguitoum. Eigi Potoer að sigra, verðuir Ihamn að toljóta mær öll at- kvæði v'inistirii flotokaran'a, jaifimt Ihimina hóifsamari sem þeir.ra öfgakenndiu. Sennliileiga getuir hanin vœnzt þesis aið toiljóta stuðtoinig fylgisimanna Defieirr- es en ekki stuðining taomimún- toljióita stuð'niing Samieinaða sósíal'istafliotokisi'tos, en fram- bjóðanidi þess f'Iokks, Michet Roeaird, féklk. 3,'6’&% í fynri 4 iista siaimlkivæmit fnamiansögðu, endia þóflt toainm hafi boriið fram Mtt du'llbúina áslkoriun ti'l þeirna um stuðnimig mieð 'því að segja að atkvæði komm- úmi'Sta vænu jafn góð og at- tovæði aliira araraainra. Hann getiuir varla vænzt þess að umferðintoi. Þá getur PolheT enn síðiur gert sér vomÍT uirn sfcuðininig .fylgiismanna Aliadme Kr.ivine, uiraga ittnotskyisibains, sem ’féklk 1,06%. Þá á Folher það ennfmemiur á toættu að tapa einlhvenjiu af því fylgi, sem toann' fléfkk í fynri ium- fenð florsetialkostoinigamma. Á meðal stu'ðniingismiaminia mið- fldkkamraa kunma a@ vera miargir Ihiikaradi kjósendiuir, sem nú kuinna að toaillast að þedim fraimlbjóðandanum, sem líklegri er talinn til siguns, enda þótt þeir toafi gireitt Po- toer atkvæði í fyrri uimferð'- iinini. Til martos um það, tove fyllgi Polhers neyndlisit naiumit má benda á það, að toonium tókst elkki að vinnia meiiri hiuita at- kvæða lí mielinmii af atærri borg- iim landisins eða neimu kjör- dæimi, „dapiairtemient". Þýtt oig emdursaigt úr „De Momdie". . ylgi Pompidous í fyrri umferð forsetakosninganna. Poher.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.