Morgunblaðið - 13.06.1969, Síða 32

Morgunblaðið - 13.06.1969, Síða 32
Möguleikar á sölu Thule- bjórs í stórum stíl til USA Fulltrúi stórfyrirtœkisins Friedlands kannar hér gœði hans og geymsluþol BANDARÍKJAMAÐURINN Mar tin N. Friedland frá innflutnings fyrirtækinu Martin N. Friedland í Bandaríkjunum kom til íslands í gær og hélt norður til Akur- eyrar, til að kanna möguleikana á útflutningi á Thulebjór frá Sana í stórum stíl til Bandaríkj- anna. En fyrirtæki hans flytur inn og dreifir mörgum bjórteg- undum í Bandaríkjunum, svo sem Carlsberg, Dortmunder, Guinness o. fl. Hefur fyrirtækið fengið sýnishom af Thule út- flutningsbjór fyrir tilstilli Péturs Péturssonar, forstjóra, og er Fri- edland kominn tij að kanna framleiðslumöguleika, gæði o. fl. Einnig flytur fyrirtæki hans inn aðrar smávörur og mun hann um leið athuga Lindu-súkkulaði, ís- lenzkt brennivín, sáldarvörur o. fl. með innflutning í Bandaríkj- unum fyrir augum. Lounamúl flugmunna í GÆR héldu flugfélögin og at- vinmurekendur fund annars veg- ar og flugmerm og flugvélstjór- air hins vegar og fjölluðú fund- ir nefndanina um launakröfur flugmanna og flugvélstjóra. Samkomulag varð uim að visa málunum til sáttasemjara og hélt (hann fund með sáttanefndum í gæafcvöldi í Alþiragislhúsinu. Hófst funduriinn kl. 8.30 og stóð enm yfir er blaðið fór í prent- un. — Við enum aðallega mieð bjór, þó við dredfuim leiraraig mat- vælum og ef viðefcipti e™ haifin og sfcip í förum, igetiur verið thaig- krvæmt að sittiraga öðrum vörum með í fliurtniniga/boxin, sagði mmr. Friedfliamd, er Mbfl. náði snöggrv- ast taili af horaum í giærtovölidi. Bf vel tekst til mieð framieiðslu á ibjómum, (hann igeymisit vel í 'fbutrairagum og pakkniragar eru réttair þá Ihefur þetita miikla möguleifca á að @eta orðiið að stórviðsfciptum. — Hve umifanigsmifcflum? -— Randarifcin eru 200 miilljón mairana mairfcaður. Milfljón turanu bjórviðskipti eru efctoi óafligemg. Ég segi ekkd, að við getum selit isflenzkan útflutniimgslbjór í svo stórum sltál, en sé hann rértrt firam- leiddiur og rétt mie'ðlhiönidlaðuir, þá er haeigt aið láta ISrtíbu verfcsmdðj- una á Akiuueyri hafa raæig verfc- efni. — Tii þess er ég einmitt (hiinig- að komdnn, til að kanna tæfcrai- Framliald á lils. 11 31 lax veiddist í Þveró iyrsfa daginn LAXVEIÐI í Þverá í Borgar- firði byrjaði sl. miðvikudag. A neðra veiðisvæði árinnar veidd- ust fyrsta daginn 31 lax á 5 stengur og var meðalþynigd um 11 purad. Ekki höfðu borizt fregn ir af efra veiðisvæðinu í gær- kvöldi. Þessar tvær ungu blómarósir eru í hópi fjölda ungra stúlkna sem þessa dagana vinna við að gróðursctja skrautjurtir víðs vegar um Reykjavík. (Ljóism. Mbl. Ól. K. M.) VALDIBEITT TIL AD HINDRA FLUTN ING Á KRYDDSÍLD TIL AKUREYRAR Verkalýðsfélagið Vaka í Siglufirði lagði bann við því að K. Jónsson & Co. fengi lánaðar 70 tunnur svo unnt yrði að upp- fylla sölusamning við Rússa SÁ atburður gerðist síðdegis i gær á Siglufirði, að verkalýðs- félagið Vaka hindraði útskipun Hver hefur efni ú uð kuupu ekki miðu? HAPPDRÆTTISMIÐAR í Lands- happdrætti Sjálfstæðisflofcksins eru nú seldir um allt land og eru um 3 vikur þar til dregið verður um hina glæsilegu bifreið sem er vandaðasti happdrættisbíll, sem hefur verið í boði hérlendis 4 dyra Ford Galaxie, að verð- mæti kr. 790.000. f Auerturstræti í Reykjavík eru miðarnir seldir úr happdrættisbifreiðinni, og hver hefur efni á að sleppa tæflú f ærirau og kaupa ekki miða. Möguleikinn á að eignast þenn an glæsilega farfcost kostar 100 kr. á 70 tunnum á kryddsíld frá Síldarniðursuðuverksmiðju ríkis- ins og tók félagið tunnurnar í sína í umsjá þrátt fyrir mótmæli verksmiðjustjórnarinnar. Tunn- urnar 70 áttu að fara til Akur- eyrar, þar sem verksmiðja K. Jónssonar & Co. h.f. ætlaði að nýta síldina til að uppfylla sölu- samning við Rússa. Síldarverk- smiðja ríkisins hefur þegar upp- fyllt sinn hluta sölusamningsins og varð því við beiðni K. Jóns- sonar & Co. um að lána um- ræddar 70 tunnur. Verði sölu- samningurinn við Rússa ekki uppfylltur fyrir júnílok mun verða örðugra fyrir íslenzku verksmiðjumar að semja um við bótarmagn til Rússlands á þessu ári. MoTguinlblaiðið snierá sér í 'gær- kvöfldi tiíl Guminiliaiuigs Ó. Briem, firaimtovœimd'a'Stjóra Sí'Hdiaxraiður- guðuiveariksimdðj'U rilkiisiiinis, og spuirðist fyrár um miál'iS. Guran- iaiuigur eaigði: — Þanra 11. desem/beir sl. var uiradirriitiaiðuir saim'raimigur við Rúsisa um kaiup á 30.900 köasium atf igalffaflihitum og 5.070 fcösisium atf kryddsiSlldarflllökum að vexð- mæti tæpair 50 milljómir króna cií. í viðsfcdptasaminámigi mállfli Um 150 íslenzkir iðn- aðarmenn hjá Kockum — 20 járniðnaðarmenn fara til Málmeyjar auk 65 trésmiða FYRIR skömmu voru ráðnir til starfa í Málmey í Svíþjóð lið- lega 20 jámiðnaðarmenn og 65 trésmiðir auk þeirra 80 trésmið- nm sem hafa unnið hjá sænsku skipasmiðastöðinni Kockum í Málmey. Allir umræddir íslenzk- ir iðnaðarmenn hafa verið ráðn- ir af Sigurði Ingvarssyni verk- fræðingi hjá Kockum. Samkvæmt upplýsingum Guð- jóras Jórassonar formanms jámiðnaðarmanma komu þess- ar ráðningar fyrst til tils í vetur, þegar fyrstu trésmið- irnir voru ráðmir, en ekki varð atf ráðniragu fynr en um síðusitu helgi er ráðnir vornu rúmlega 20 jármiðnaðarmenin af Reykjavík- ursvæðinu, frá Selfossi og Akur- eyri. Verkefni járnsmiðanna verður eiragöngu að viraraa við sérstaka málmsuðu á mjög þuramum ryð- frjálsum plötum, sem notaðar eru í innstu klæðnimigar á tank- Skipum þeirn sem Koctoum er að byggja. Til að byrja með muriiu járrasmiðimir fara á tveggja vifcraa raáTraskeið í þessari máim- suðu og taldi Guðjóra það mik- iran kost fyrir þá að fá tækifæri til að kyramast sérstaklega slíkri suðu þar sem slíkt hefði ekki verið hægt hér heiima. Jámiðra- aðarmeranirnir eru ráðrair í 12-14 vikuir. Sigurður Kristjánissora hjá Tré smiðafélagirau sagði að nú fyrir skömmu hefðú verið ráðnir 65 trésmiðir í virarau hjá Kockum til viðbótar við þá 80, sem hafa uranið þar að uindamförrau. 35 fóru uitan í fyrraidag, 18 í geer og 12 fara á mámudag. 70 trésmiðir koma heim í vikuleyfi I næstu viku, en 15 af þessum 80 hætta viranu og koma heim alkomrair. laindainiraa er áætliað, að Rnísisar kaiupi railðuirsio'ðiraar og raiðurfliagð- atr vömuir fyrir M'gmarik tiæpar 50 millljónlir fcr. og að hámarki um 80 mifllljóniir !kr. — Afigreiðöla á saiminámlgi þess- uim stoiptisit a@ jötfiniu millli Sífld- ainraiðiursuðiuiverfcsmiiðju ríikiöins og K. Jónissonar & Co. h.f. Ofldk- ar veirlksimiðja á SigiliuÆirði hetfux þe'gar fraimlleitit í olkfcar h.llurta sammiraiggirais, en hiras vegair sflsorti K. Jóniasoin & Co. é Akur- eyiri 70 tuiramur ikryddsdJldar til að Framhald á bls. 31 Hjartasjúkdómar: Brezkur læknir segir sykur skaðvaldinn — en aðrir vísindamenn ekki á sama máli Chioaigo, 12. júraí. — AP. ÞAÐ er sykurneyzla fremur en neyzla feitmetis, sem er helzta rót hjartasjúkdóma, að því er brezkur læknir heldur fram. Dr. John Yudkin, sem er prófessor í næringarefnafræði við Lundúna háskóla, lýsti því yfir á ráð- stefnu, sem haldin er á vegum bandarískra mjólkurframleið- enda, að aukið sykurát í vel- megunarríkjum og aukin tíðni hjartasjúkdóma í sömu ríkjum, héldust í hendur. Dr. Yudikin. siaigði, að hvert maninsbarn í Bretiamidi raeytti 54.5 kg. alf sty/kri áirieiga og að- eiiras Astrailíuimienin og Svíar neyttu meiri ayikuins en Bnetar. Sykuirtraeyzla í Baindiarikjumiuim er heidur m'ininii en í Bretlliairadi. Fyrir tvö humdiruð árum neyttu Bretar aðeimis 4.5 klg. af sykiri á maon, sagði Yudkin. Aðrir víisijinidiaimenn, einlkuim í Biairadarílkjutnuim, eru þeirrar slkoðumar að aufc'ið rraagra kóleist- eróflls í fæðurairai og raeyzlia rraertt- aðrar filtu sé það, sam veldur hiinini igífluiriliagu aulkradraigu á hjartaisjúkdlómiuim hjá veflmegun airlþ j óðf öJögutm. Hjartasénfræðiniguir eiran, sem startfar 'á veguim Heilllb r ig'ðiastofn uiraar OhiC'atgo, var spurður atf AP 'um álliit harais á uimimiæflium dr. Yudlkira. Harara svanaði: „Við höliduim þ ví mjög stentofllega fram, að að alllstk'aðvalduirinrn í þessumn eifnium ®é elkfci sykur“. Hanrn saigði að kolvetmi, en syfcur er táliiran till þests, væri uiggliaust einin þátturimin í auflm- um hjartaisjúfcdómum, en mett- uið’ fituiefini og fcóflJeisitemóll væru mifcllu milkifllvæiga'ri þæitltir, og hefði það saminiazt við ýmsar til- mauindr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.