Morgunblaðið - 01.07.1969, Side 26

Morgunblaðið - 01.07.1969, Side 26
26 MORGUTSTBLAÐIÐ, URIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ 1969 Glœsilegur árangur sundfólksins: TÍU ÍSLANDSMET SETT Á MEISTARAMÓTINU Guðmundur Gíslason bar œgisbjálm yfir sundfólkið og varð sexfaldur meistari A SUNDMEISTARAMÓTI ís- lands sem lauk nm helgina, voru alls sett 10 íslandsmet. Þar af voru 8 sett nú um helglna, en tvö höfðu verið sett í langsund- um. Guðmundur Gíslason bar ægishjálm yfir sundfólk á þessu móti. Hann varð sexfaldur meist- ari, auk þess sem hann átti ekki lakastan þáttinn í sigursveitum þann tíma verulega með meiri keppni. SigTÚn Siggeirsdóttir setti met í 100 metra baksundi og náði mjög góðum tíma 1:15,6 mín. Óvæntasti sijgurinn á mótinu var tvímælalaust í 100 metra bringusundi, en þar sigraði hjnn ungi og efnilegj Akumesingur, Guðjón Guðmundsson, íslands- methafann Leikni Jónsson og náði ágætum tíma. Er árangur Guðjóns þeim mun athyglisverð- ari að hann hefur ekki getað stundað æfingar sem skyldi að undanfömu. Margt af hinu unga sundfólki sem tók þátt í mótirai vakti mikla athygli og framtíðin í þessari íþróttagrein ætti vissu- lega að vera björt. Ástæða er til að nefna mjög efnilegan sund- mann úr KR, Hafþór B. Guð- mundsson o|g Gunnar Kristjáns- son úr Ármanni sem stórbæta nú árangur sinn, Árangur sundfólksins bendir í heild til þess að það sé nú, eins og svo oft áður, í ágætri æfingu og að það sé vel búið undir þau átök sem framundan eru. Ellen Ingvadóttir, Á, setti góð met í 100 og 200 m bringusundi. Ármanns í boðsiundunum. Guð- mundur setti þrjú íslandsmet á mótinu í einstaklingsgreinum, og hefur þá alls sett 115 íslandsmet í einstaklingssundum (aragrúa í boðsundum). Ferill Guðmundar er glæsilegur og sennilega hefur hann aldrei verið í betri æfingu en nú — aldrei meiri afreksmað- ur. Ellen Ingvadóttir setti nýtt met í 100 og 200 metra bringusundi, eftir harða keppni við hina korn- ungu og efnilegu sundkonu úr Ægi, Helgu Gunnarsdóttur, sem setti telpnamet í 200 metra sund- inu. Þá setti Guðmunda Gunn- arsdóttir frá Selfossi gott met i 400 metra skriðsundi á 5:10,8 min., og gæti hún vafalaust bætt Víðir vonn í GÆRKVÖLDI léku Víðir og Grindavík í 3ju deild og sigraði Víðir mieð 4 mörkuim gegn 2. Elíns hlout 5644 stig ELÍAS SveinssoirL, ÍR, keppti í tuigþraut á Norðurla'nd.aimótinu í fjölþrautum er fram fór í Konig- svinger í Noregi uim sl. helgi. Keppti Elías í umiglinigaflokki oig var þar larag ynigsitur þáttalkenda. Varð haran 8. af 9 keppendium og Ihlaiut 5644 stig, sem er haras iang bezti áraragiur. Sigiurvegarinn í tuigþimit fullorðinina var Lemn- art Hedmark fmá Svíþjóð og hlaut hairan 7288 stig, Kyosala frá Finn landi varð aran-ar og þriðji Steen Sdhmit Jensen frá Daramörtou. Helztu úrslit á iraóitiinu uriðu þessd: FYRRI DAGUR 100 m skriðsund ísl.m. Giuiðm. Gíslliaision Á 58.6 2. Gumiraair Knistjánsson Á 1:00.1 3. Daivíð Vaflganðlsison ÍIBK 1:01.0 4. Finmuir Gairiðansson Æ 1:01.0 Framliald á bls. 21 Guðmundur Gíslason — sexfaldur meistari. Valsarar heppnir að ná öðru stiginu á Akureyri Leiknum lyktaði með jafntefli 2-2 VALUR og IBA léku kl. 4 á íþróttavellinum á Akureyri, og var það fyrri leikur liðanna í fyrstudeildar keppninni. Veður var gott, sólarlaust og sunnan- andvari, en regnskúr gerði með- an á leiknum stóð og varð leik- mönnum skreipt í spori af þeim sökum. Ahorfendur voru margir, sennilega 2500—3000. Gamgur le.ilkisiinB var sem héir segáir: Á 5. mánútu leiksdms á Skiúli Ágúsbsson fast skot á Valls- miairkið. Btxltimm lenlti í stöng, hrökk frá miairkimu oig fyriir Steáragrím Björmisisom, siem slkor- aiðii óverjiamdi Á 11. míraútu er diæmd aiukia- spymia á Akuireyiriraga. Reyniir JómisKion fær boltann iriétt utam vítateigisiiras oig eiinhrveirTa óslkilj- amiliagira hluáa vegnia stóðu aiilMir vanraainmienn Akiuneyirkiga, einis oig þeir vaeru grómAr viið jörðiin/a. Rieyiniir gaÆ sér igóðlan tkraa oig skioinaiði auðveldilega. Þieitta mark verðhjr a'ð sfcrilfia á reikiraimg varn anrraannia Akuneyriiniga og þá jaiflntfiraimt stigið, seim gfliaitaðist. Þatð sem eiftir var háiltflieikisámis var leifcuriinn d'aiuifur og fátit spennianidi auigniabliika.. Keflvíkingar sigruðu Fram 1-0 KEFLVlKINGAR sigruðu Fram- ara í gær á Laugardalsvelli með einu marki gegn engu. Leikur- inn var fremur daufur og þóf- kenndur og jafntefli hefði ver- ið sanngjömustu úrslitin eftir gangi leiksins, en eins og í fyrri leikjum, virðist Frömurum ill- gjörlegt að skora mark og því Hondknattleihsmót íslœnds HANDKNATTLEIKSMÓT ís- Staðan í riöliunum er nú þessi: lamdis, ultiamhúiss, heMiur áfmam á vellMinum viið Læfcjianskóttia í A-RIDILL Haulkar 2 2 0 0 58:30 4 Hatfn'airfirði í kvöld kfl. 8.15 með KR 2 1 0 1 23:34 2 leilk Áinmieniná'niga gegn KR. — ÍR 1 0 0 1 9:10 0 Srtrax á eftir þeim lleik mætaBt Áimiaran 1 0 0 1 17:33 0 hð ígl'airadismeistairainiraa FH og Víikimlga. Keppit er í tivekniur riðlum B-RIÐILL FH 1 1 0 0 21:11 2 umdarbrá'sa og enu fjórir flokkar Víkiragur 2 0 2 0 29:29 2 í hvorum riðli, en elflstu fkxkkiaB' Vaflur 1 0 1 0 14:14 1 hvors riöi'is leika til únsflitia. Þrótlbur 2 0 1 1 26:36 1 fór sem fór. Fyrri hiálfileikuir var leilðdralag- ur og fáltt um fímia dnæitti. Siíðlari hiálfleikuir v'air ölllu Mlffliegiri og sraemmia kiomust Framairar í mjög gott fæiri. Tveiir leilkmieiran Fnam áittu þá í höggi við Þor- siteim miairfcvörð Kefiiavílkiu r edn- am, erj skiuitu miað einhiveirjum ósfciljiamlegium hæitti í faragið á hiomium, þair sem hairan lá við fœitur þeirr'a. Ejnia miark leikisiiras kom á 30. miímútu sfðiari hiáfltfflieifcs. Kari Hermianirass'on, ih. últhiarjd Keiflla- vítour, einilék upp valfllairfhieiimiimg Frarraara og giaf vel fyrir m®Tk- ið — fyriir fætur Frdðriiks Ragn- ansaoniar, v. útherjia Kieifiliavifcur, sem hálflvegdis „káfcfcsað'i" en kniötituriimn liiniti í raeitimiu þráitt fyrdr það. Síðiuiatu mínútiur leikisinis vom raaesttia ilíiffliaiuBaæ. Akuirteyriragar hóiflu síðiari hálf leilkiinn aif máiklu fjörá og áttu stnax iraeáiria í leiiknum oig voru aft raæmi því að sfcorta; á 18. iraín. bjanga Valismenn tvívegis á lírau en þnátit fyrir þaið var það Vai- ur, sem varð fyrrd tifl. að sfcona. Á 21. rraín. gerðu þeiæ snöggt upphlaup. Inigvar EMasisom féfck bofltamn út á kamit og sikiauit og stoonaði iflallegt miairfc af 15—20 miertna færi. Tvedmiur mimútum síðar er dæmd autaaspynraa á Val rétt utan vítateigs. Skúii Ágústsision gaf bolfcairan fyrir flætt ur Magmúisar Járaatanissonar siem þrtuimiaðd á vamiarveigg Vailis og boltinn srraaug á milllli v arniar- rraaniniainiraa og 'hafiniaðd í raetinu og hiafði Sigiunður entg'a mögu- leáfca á 'að verj'a. Akuneyrin.gar voru miun rraeina Framhald á bls. 21 fslandsmótið — 2. deild, B-riðill Breiðablik — FH 5-2 Völsungar 4-2 Breiðabfldlk signaðd FH á Kópa- vogsveflM sl. laugardiaig imleð fimm mörkum gegn tvedmiur. í hállf- leik var staiðam 3:0 fyrir heirnia- mieum, en fyrir þá sfconuiðu Þór Hreiðansison 3 mörk (hait'rick!) og Guðlmiumidur Þóröarson 2. — Hefllgi Raiginlairisison (vít.) og Dýri Guiðlmutndsisom sfc'oruiðú mörk Haifnifiixi'iniga. Hintn liedlkurimn í B-riðili fór fnam í Graifarmieisii si. laugaa'diag mii'Bi he'imiam'araraai, HSH, og Vöds uniga frá Húisavífc. Völisuinigaæ signuðú iraeð fjómum mörfcum 'gagm tveimur. Keppnin er nú hállfuð í B-risSli og enu Bneiðabliksmiemn mjög sdigiurisitnairagilegir í riðlldinum, hatfa lagt 'atlla fllofckamia að veflllli í fynri h'luitairaum. Liiðið er gneinilega í mdkilHi fnamför, méð manga brátð fríiska istráfca á sínum snsenum. Sifcaiðain í B-iriðlM eftir 3 um- fenðir. Binediðatolik 3 3 0 0 12:5 6 FH 3 111 11:7 3 Völsuiragar 3 111 7:6 3 Graflatrmies 3 0 0 3 4:16 0 Fjórðla umlfenð verðúr lleikin nfc. lauigardag, en þá 'lleilka í Grafarnesi, HSH giegn Bneiíðia- bl'iiki og á Húsavík, Völsumigtar gegn FH. Báðir leikinnir hefjast M. 16.00. í gær átti íþróttafréttamaður Morgunblaðsins, Atli Steinars- son fertugsafmæli. I tilefni þess sæmdu Samtök íþróttafrétta- manna Atla gullmœrki samtakanna fyrir vel unnin störf í þágu þeirra, en Atli var einn helzti hvatamaður að stofnun samtak- anna. Áður hafa hlotið gullmerkið þeir Benedikt G. Waage, Einar Björnsson og Frinvmn Helgason. Myndin var tekin er Sig urður Sigurðsson afhenti Atla gullmerkið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.