Morgunblaðið - 23.08.1969, Blaðsíða 2
2
MOHGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST 1*909
BANDARÍSKI gcimfarinn
William B. Anders kom til
íslands í gær ásamt konu sinni
og börnum. Anders-fjölskyld-
an kom með Gullfaxa F.I.,
sem lenti á Keflavíkurflug-
velli kl. 18.15. Þar tóku á móti
þeim hjónum, Pétur Guð-
mundsson flugvallarstjóri og
frú, en Anders og Pétur eru
góðir kunningjar frá því að
Anders dvaldist í herliði
Bandaríkjamanna á Keflavík-
urflugvelli og er Anders nú
í boði Péturs. William And-
PéturGuðmundsson og frú ræða við frú Anders.
„Þegar maður hefur veitt lax á
íslandi vill maður ekki
veiða annars staðar"
að h-eyire að hér á íslaindi hiafi
veirið góð vedði í surnair.
— Haíið þér þá ekkert
renrut fyrir lax síðain þér vor-
uð á ískundi síðast?
— Nei, og það er nú þaim-
ig að þegar miaðiur hefur rennit
fyrir lax á íslandi hefur mað-
ur ekki álhiuiga á að ve-iðia a>nn-
ars Sbaðair.
Anmdens og fjölskylda miuniu
dveljast hér á landi í 3 daga
og það kom fram hjá Andeirs,
að hann óskaðd sérstalklega eft
ir að fá að koma til íslamds
í lok þessanair ferðar siramair.
Mun hainm fá tækifæri til að
glíma við íslemzka laxinm, sem
voruanidi verðuir honum j afn
auðveldur við'famgls og Karl-
iinn í Tuimglinu.
ers er einkar viðkunnanlegur
maður, fremur lágvaxinn,
broshýr og ræðinn. Hann veif
aði og brosti til viðstaddra
er hann kom niður landgöngu
stigann og varð góðfúslega við
beiðni fréttamanna um stutt
viðtal.
Blaðamaður Mbl. ræddi
stuttlega við Andens og spurði
‘hanin fyrst hvort Apolloförin
hefði á einihvem hátt breytt
lífi hans.
- Ég var mjög önnum kaf
inn maður lörngu áður en ég
fóir með Apollo 8 og ég hef
ekki verið síður ön.num kaf-
inn frá því þeirri för lauk.
Strax og við vorum lenitir var
ég sikipaðiur í varaáhöfn Ap-
ollo 11, þaninig að ég vedt
ekki enm hvarmig það er að vara
geimfari án þess að vema buind
irun af geimferðaráætluin. Sl.
mánuð hef ég verið á ferð og
flugi um heim allan og er ís-
lamd lokaáfanginn, í bili að
mininsta kosti.
— Berið þér vondr eða löng
un fyrir brjósti um að geta
einhve™ tíma stigið fæti á
tunglið?
— Vissuilega lamgar mig til
þess, eins og alla aðna. Ein-
hver verður þó að virnma að
Skipulagninigu og undirbún-
inigi geimferðaráætlunarinniar
og vera ráðigjafi þeirra mannia
sem taka graimdvallairákvarð-
anir í sambandi við þessar
ferðir. >að vildi svo til að
reynsfaa mín og mennitiun var
mjög til þess fallin að égtæki
að mér störf á þesstu sviði og
því var það skylda mín að
verða við óskum Nixoos for-
seta er hann bauð mér að
veita faruistu sénstakri ráð-
gjafaniefnd í Waslhinigton um
geimvísindi.
— Nú hefur baindaríska
geimferðastofniunin NASA átt
í niokknum fjánhagsörðugleik-
um undanfairið og margir
gargnrýnit það mikla fé sem
vardð er til geimferða. Verð-
ur það að einihverju leyti yð-
ar hlubverk að selja þinginu
og þjóðinná fleiri geimferðir?
— Starf mitt verður í því
fólgiö að safinia í kringum mig
liði sérfræðin.ga á hinum
ýmsu sviðum geimvísinda til
að róðleggja og aðstoða
Bandiaríkjaforseta við að
ihrinda í framkvæmd þeim
áætkunium sem hann kann að
ákveða. Það ar svo anmað m-ál,
að það er ýmislegt sem við
Baindariíkjamieimn viljum gera
fyrir okkar land. Við viljum
leysa öll o'kkar viandamál og
viljum lika halda geimfeirð-
aráætlumum gangaindi. Allt
þetfca kostar mikið fé og það
verður erfitt viðíanigs að
tiryggjia að jafiivægi haldist.
Við viljum þó auðvitað ekki
stöðva allar fraimfcvæmdir og
nammsóknir meðan við leys-
um vandamálim. Ég er líka
viss um að Isiaibella leysti ekki
vandamálin fyrir Cólumibus,
og varla hafa Víkingamnir beð
ið eftir lausn vandiamálanma í
Noregi áður en þeir fóru til
íslands.
— Þér hafið ekkert rennt
fyrir lax í Noregi?
— Ned, ekki núna. Þeir
sögðu mér Narðimeinnimir að
það væri lítill lax í ánum lík-
lega vegna þeiss að hann væri
veiddiur áður en hann gæti
gengið. Ég er mjög ánægður
Anders við komuna til Keflavíkurflugvallar.
Forsetahjónin í
S-Þingeyjasýslu
Mikill leki kom
að Bergrúnu ÍS
Rússneskt skip tók áhöfnina um borð
Húsavík, 22. ágúst.
FORSETI íslands, herra Krist-
ján Eldjám, og forsetafrúin, Hall
dóra Eldjárn, heimsóttu S-Þing-
eyjasýslu og Húsavík í dag á
ferð sinni um Norðurland.
Á sýsilumörkuim tóku á móti for
eetaihjónunum sýslumiaður Þinig
eyjaisýslu, Jóharm Skaitason, á-
Bam-t sýslunief n darmömnum og
bæjarstj órinm á Húsavík, Bjöm
Friðfinmssion, ásamt bæjarstjóm.
Jóhamnes Laxdal, sýslumefndar
maður flutti forsetanum ávarp
og bauð haim velkominn í hérað
ið og síðam var ekið áleiðis til
Húsavíkur, um Daismynei, og
kiomið þamgað kl. 16. Við félaigs
heimilið hafði saifoazt mikill
maininfjöldi og lúðrasveit Húaa-
víkur fagmaði forsetiahjónuinum
með lúðrablæstri. Síðan var setzt
að kaffidrykkju í félagsheimil-
inu í boði sýsluniefodar og bæj-
arstjómar Húsavíkur. Þair töluðu
Jóhanin Skaftason, sýslumiaður;
Björn Friðfinmsson, bæjarstjóri
og frú Kristjarna Ámadófrtir, sem
ávarpaði fonsetaifrúrwa sérstak-
lega. Ketilil Indriðaison frá Ytra-
Fjalli flutti forsetahjónunum
frumort ljóð. í lok hófsins fluititi
forseti íslamds, henra Kristján
Eldjám, ávarp. MiUi ávarparania
sömg kirkjukór Grenjaðiainstaðar-
sóikniar.
Forsetahjóniin skoðuðu síðan
bæinin í hinu bezta veðri og heim
sóttu fyrirtæki og stofo'ainár.
í kvöld siirtija foraetahjóiniin boð
bæj airnefndair og sýslunef ndar og
að því Joknu aka þau að Mý-
vaitni, þar sem þau gista í nótt.
— Fréttaritari.
Bolungarvík, 22. ágúst.
VÉLBÁTURINN Bergrún ÍS
106 sendi út hjálparkall klukkan
rúmlega þrjú í gær, þar sem
komið hafði Skyndilega milkill
leki að bátnum um 15 mílur út
af Kögri. Rússneskt skip, sem
var á næstu slóðum, hélt þegar
1 átt til Bergrúnar og þegar það
kom að bátnum var hann orðiinin
mjög siginn og fór áhöfn Berg-
rúnar yfir í rússneska skipið.
Togi var síðan komið milli skip-
anna og hélt rússneáka Skipið
áleiðis til lands með Bergrúnu í
togi. Kiukikan 19 í gærkvöldi tal
aði s'kipstjórinn á Bergrúnu,
Finnbogi Jakobsson, í land og
sagði bá, að Bergrún væri mjög
sigin orðin að aftan og með öllu
óvíst hvort takast myndi að
koma henni til lands. Finnbogi
sagði ennframur, að áböfninni,
sam er fjórir menm, liði vel.
Bergrún er 66 tonn, smíðuð úr
eilk á Alkranesi 1947. Eigandi báts
ins er Einar Guðfinnsson h.f.
Bergrún hefur í sumar róið
mieð handfæri frá Bolumgarvik.
— Hallur.
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ
gaf í gær út eftirfarandi auglýs-
ingu: „Samkvæmt heimild í 1.
gr. laga nr. 55/1965, um breyt-
ingu á lögum nr. 58/1946, um
menntaskóla, hefur menntamála
ráðuneytið ákveðið stofnun nýs
menntaskóla í Reykjavík —
Stal bíl og stór-
shemmdi hann
í FYRRINÓTT va-r bílnum R-
14862, sem er Ford-station árgerð
1957, stolið frá Álftamýri 54.
Leigubílstjóri varð stolna bílsins
var í Hvassaleiti, þair sam honum
var ékið utan í húsgarð en bíl-
þjófurinn hvarf á braut. — Bíll-
inn er stórsikemimdur.
Ran n'SÓkn-arlögregl an biður þá,
sem kynnu að geta gefið upplýs-
ingar í máli þessu, að gefa sig
fram. R-14862 er hvítur neðst og
efst en blár í milli. Þegar leigu-
bílstjórinn varð R-14862 var í
Hvassaleiti var klukkan 03.23.
(Menntaskólans við Tjörnina).
Einari Magnúsisyni, rektor
Menntaslkólanis í Reykjavík, hef-
ur verið falin stjórn skólams
fyrsta sikólaárið en stöðuir rekt-
ons og 'kennara við skólann
munu verða aiuglýstar lausar til
umsóknar næsta vor“.
Menntashólino við Tjörnina