Morgunblaðið - 23.08.1969, Page 13

Morgunblaðið - 23.08.1969, Page 13
MORjGUNBLABIÐ, LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST H969 13 Athugasemd frá menntamálaráöherra Hr. ritstj óri! f blaði yðar 20. ágúst birtist grein eftir Gunnlaug Jónasson og Jón Pál Halldórsson á ísiafirði um menntagkólamál Vestfirðinga og eru fyrirsagnknar þær, að á svari standi frá menintamálaráð- herra og að meðferð ráðherranis á menntaslkólamálum Vestfirð- inga veki undrun. Ég hef hingað til ekki hirt uim að leiðrétta rang ar staðhæfingar í blöðuim um þetta mál. En í þessari grein Gunnlaugs Jónassonar og Jóns Páls Halldórssonar er gengið svo langt í röngum málflutningi, að ég get ekki orða bundizt, og bið yður því fyrir þessair athuga- semdir til birtingar. Segja má, að það sé öðrum hlutum óviðkomandi en háttvísi greinarhöfunda. að þeir birta grein, sem kölluð er „Stendur á svari frá menntamálaráðherra“, þegar þeir vita, að búið er að ákveða, að ég komi til fundar við menntaslkólanefnd Vestffrðinga sunnudaginn 7. september til þess að ræða þessi mál, en ég tjáði þingmönnum Vestfirðinga það ,þegar þeir ræddu við mig á síðari hluta síðasta þings, að ég teldi það vænlegast til uindir- búnings skynsamlegra aðgerða í þesisu máli, að ég kæmi til ísa- fjarðar til fundar við mennta- Skólanefndina á þessu sumri. Sá fundur var ákveðinn fyrir nakikru. En nóg um það. Fyrst mun ég geta helztu stað hæfinga greinarinnar, sem eru beinlínis rangar. 1. í greininmi segir: „ . .. ekiki hvað sízt, þar sem núgildandi lög um menntaSkóla gera ekki ráð fyrir fleiri menntaskólum í Rey'kjaví'k." Og síðan segir um fyrirlhugaðan nýjain menntaskóla í Reykjavík: „Er þó engiin heirn- ild í lögum til að stofnsetja þann menntaSkóla .. “ Þetta sýnir, að greinarhöfundar, sem skrifa stórorðar ádeilugneinar um menntaskólamál, hafa elkiki lagt á sig að lesa 1. grein núgildandi laga um menntaSkóla. Þar segir, í framihaldi af ákvæði um að menntaskólar í Reykjavflk Skulu vera tveir: „Heimilt er að stofna fleiri menntaskóla í Reykjavík eða nágrenni". Fyrst greinar'höf- undar geta ebki farið rétt með einifalt atriði eins og þetta, er ef til vill ebki við því að búast, að þeir fari rétt með það, sem flókn ara er. En á grundvelli þessarar fáfræði er því dróttað að mér í greininni. að ég muni brjóta lög með stofnun þriðja menntaskól- ans í Reykjavík, sem ákveðin hefur verið. Venjulegum borgur- um finnst það áreiðanlega ekkert ánægjuefni, ef þeim er brigzlað um lögbrot. Einhverjir ætlast kannski til þess, að ráðherrar sætti sig orðalaust við það, sem öðrum mönnum er ekki bjóð- andi. 2. í greininni segir: „Það hlýt- ur því að vekja undrun og gremju íbúa þesisa landsihluta, að menntamálaráðherra skuli ekkert tilit taka til Alþingis, en láta persónulegt mat eingöngu ráða gjörðum sínum í þeasum efnum.“ í greininni kemur fram, að grein arhöfundar líta þannig á, að Al- þiingi hafi ákveðið að stofna menntasíkóla á Vestfjörðum, en ég svikizt um að framikvæma þann vilja Alþingis. Allir, sem vilja vita það, vita, að til stofn- unar sfkóla þarf tvennt: Laga- ákvæði um, að stofna skuli skóla og starfrækja, og fjárveitingar til þess að byggja hann og reka. Varðandi menntaskóla á Vest- fjörðum hefur Alþingi samþykkt, að þar skuli vera menntaskóli, og þar m®ð markað stefnu í menntaskólamálum á tilteknu sviði, en Alþingi hefur hins vegar ekki enn veitt nægilegt fé til i byggingar skólans og alls ekkert fé til rekstrar hans. Alþingi heif- ur veitt 7,3 miilj. kr. til bygging ar menntaslkóla á Vestfjörðurn, en allir hljóta að sjá, að fyrir i það fé verður ekki reist mennta skólabygging. Menntamálaráðu- neytið tekur engar ákvarðanir um byggingu dkólahúsa, hvorki menntas/kóla né annarra s/kóla. Alþingi ákveður skólabyggingarn ar með ahnennri lagasetningu og fjárveitingu. Menntamálaráðu- neytið sér um byggingafram- kvæmdir vegna ríikisslkóla, en sveitarfélög vegna skóla, sem reknir eru sameiginlega af ríki og sveitarfélögum. Síðan ég tók við starfi menntamálaráðherra, hafur menntamálaráðuneytið framlkvæmt vilja Alþingis í öll- um skólabyggingamálum. Það hefur hins vegar ekki byggt neinn skóla, sem Alþingi hefur efkiki veitt nægilegt fé til, enda óheimilt að gera slfkt. Þegar Al- þingi hefur veitt nægilegt fé til þess að hægt sé að byggja mennta slkóla á Vestfjörðum á hæfileg- um byggingartíma, mun mennta málaráðuneytið að sjálfsögðu byggia þann skóla eins og aðra, sem því er falið að sjá um. En á meðan Alþingi hefur ekki veitt nægilegt fé til byggingarinnar, er það fáránlegt að staðhæfa. að bvggingaframkvæmdir strandi á menntamálaráðherra. Sannleikur inn er auðvitað sá, að Alþingi hefur ákveðið það eitt, að mennta gkóli sikuli vera á Vestfjörðum. Það hefur enn enga ákvörðun teikið um það. hvenær hann skuli stopnaður. það eð það hefur ekki enn veitt nægilegt fé til þesis að bvggja hann. 3. f greininni segir: ,,Á liðnum vetri gengu þrír þingmenn Vest- firðinga á fund menntamálaráð- herra til að ítreka þesisar óslkir og leita eftir svari ráðherrans. Það svar er ókomið ennbá.“ Þing mennirnir fengu munnlegt svar mitt við þeim ógkum, sem fram höfðu verið bornar, auk þess sem ég tók fram, að ég teldi heppi- legast að beinar viðræður færu fram milli menntaskólanefndar Ve'tfi-ðinga og menntamálaráðu nevtisins nú á þessu sumri, og hafa þær Verið ákveðnar, eins og áðu-r Qr tekið fram. í greininni er þess getið, að 26. jan. sl. hafi memntagkólanefndin á ísafirði og allir þingmenn Vest fjarðakjördæmis gkrifað mér bréf, þar sem mælt væri með ákveðinni framikvæmdaáætlun í sambandi við stofnun mennta- skóla á ísafirði. Þetta bréf var m.a. til uraræðu á fyrrnefmdum fundi þingmannanna og mánum. Ég benti þingmönnunum að sjálf sögðu á, að mér kæmi dálítið á óvart, að fá slíkt bréf tæpum mánuði eftir að fjárlögin hefðu verið afgreidd, þegar allir vissu, að Alþingi hefði ekki samþykkt nægilega fjárveitingu til þess að Jón Lýðsson, Skriðnisenni — Minningarorð í dag er til moldar borinn frá Óspakseyrarkirkju í Stranda- sýslu bændahöfðinginn Jón Lýðsson hreppstjóri á Skriðnis- enni. Hann var fæddur að Skriðnisenni 13. maí árið 1887, og vax því 82 ára gamall er hanm lézt. Foreldrar hans voru Lýður Jónsson bóndi og hrepp- stjóri á Skriðnisenni og kona hans Anna Magnúsdóttir, merk og dugandi hjón. Jón ólst upp hjá foreldrum sínum og stund- aði m.a. nám í unglingaskólan- um á Heydalsá árin 1902— 1903. Hann byrjaði búskap á Skriðnisenni árið 1912 og bjó þar allt til ársins 1958. Átti hann því heimili á ættaróðali sínu alla ævina, þegar undan eru skilin árin 1958 til 1962, en þá dvaldist hann í Reykjavík. Kunni þar hins vegar ekki við sig og flu'tti norður aftur til dótt ur sinnar.og tengdasonar, er nú búa á Skriðnisenni. Jón Lýðsson átti sæti í hrepps niefnd hrepps síns árin 1913 til 1928 og aftur árin 1931 til 1937 og 1942 til 1950. Hann var odd- viti í 23 ár og hreppstjóri var hann árin 1932 til 1958. Jón Lýðsson kvæntist 3. júní 1923 Steinunni Guðmundsdóttur frá Dröngum í Strandasýslu, mikilli ágætiskonu, sem stóð alla tíð við hlið manns síns af festu og skörungsskap. Lifir hún mann sinn. Ég heimsótti Jón Lýðsson og fjölskyldu hans í fyrsta skipti fyrir tæpum 30 árum. Allur heimilisbragur þar mótaðist af hlýju og höfðingsskap. Jón og Steinunn voru bæði prýðilega gefið fólk og börn þeirra mann- vænleg og myndarleg. En börn- in eru þessi: Anna, gift Kristjáni Jónssyni símstjóra á Hólmavík, Lýður, bifreiðastjóri í Reykjavík, kvæntur Mundheiði Gunnars- dóttur, Ólafía hjúkrunarkona á Hólmavík, Lilja húsfreyja á Skriðnisenni, gift Hákoni Orms- syni bónda og Guðrún hjúkr- uinankonia í Reykjaivflk. Jón Lýðsson lézt í Reykjavík 17. ágúst. Með honum er mikill ágætis maður fallinn í valinn. Hann var fríður sýnum, ljúf- menni í allri framkomu og dug- mikill og traustur maður. Það var mikill fengur að því að hafa fengið tækifæri til þess að kynn ast þessum merka bónda og fólki hans. Ég votta eftirlifandi konu hans, börnum og ástvinum öllum innilega samúð við fráfall hans. S.BJ. unnt væri að hefja byggingu meninta?lkóla á Vestfjörðum, og alls enga fjárveitingu til rekstr- ar slíks skóla. Þess vegna srtalkk ég upp á því við þá, að þetta ár yrði notað til þess að kanna, hver starfsgrundvöllur væri fyrir mienntagkóla á fsafirði og hvers konar menntaskóla þar ætti að starfrækja. Benti ég á, að ýmsir merkir skólamenn hefðu lagzt gegn stofnun mennta- slkóla á Vestfjörðum og Austfjörðum, þar eð þeir skólar mundu í náinni framtíð verða svo litlir, að þeir gætu eklki fullnægt þeim kröfum, sem væntanleg ný menntaakólalög- gjöf gerir til menntaskóla, og ekiki eiga kost á nægilega sérihæfð um kennglukröftum. Ég tók fram, að ég gerði þessar gkoðanir ekíki að mínum og mundi vinna að uppbyggingu menntasikóla á Vest fjörðum og Austurlandi, þegar Alþingi ákvæði, að slílkt sikyldi gera. Hinis vegar teldi ég rétt að vekja athygli á þeim ertfiðleik- um, sem hlytu að veria á upp- byggingu samSkonar mennta- gkóla á Vestfjörðum og Austur- landi og þeir menntaskóiar eru, sem nú starfa í landinu, með sér stöku tilliti til þeirrar stórauknu fjölbreytni í námi, sem væntan- leg menntagkólalöggjöf gerir ráð fyrir. Af þessum sökum setti ég fram við þingmennina þá hug- mvnd. að væntanlegur mennta- stkóli á ísafirði helgaði sig sér- grein, sem ekki væri lögð megin áherzla á í hinum menntaslkólun- um, en væri samt nauðsynleg, t.d. þjóðfélagsfræðum, slíkir menntaskólar væru til annars staðar og þættu góðir og nauð- synlegir. Ég veit, að þingtmenm- irnir litu ekki þannig á, að ég hafi ekki svarað þeim, þótt Gunn laugur Jónasson og Jón Páll Halldórsson segi nú. að ég hafi "'kki gert það. í fyrrnefndri framkvæmda- óætlun var lagt til: 1. Að skólameistari verði ákip- aður frá og með 1. október 1969. Menntamálaráðherra hefur enga heimild til að skipa skólastjóra nema við starfandi skóla. Bf Al- þingi vill taka upp þá stetfnu, að skólastjóri sé skipaður við skóla, áður en skólinn tekur til starfa, verður það að veita fé sérstak- lega í þvi skyni. Slíka fjárveit- ingu hefur Alþingi ekki sam- þykkt. Bkki var heldur flutt nein tillaga um slíka fjárveitingu við afgreiðslu síðustu fjárlaga. Samt er þesis óskað, að ég ákipi skóla- meistara frá og með 1. október n..k. og deilt á mig fyrir að fram- kvæma ekki algerlega heimildar lausa embættisveitingu. 2. Að húsameistari verði ráð- inn frá og með 1. janúar 1970. Um þetta er hið sama að segja og ílkólameistara. 3. Að stefnt verði að því, að gkólinn geti tökið til starfa 1. október 1970. Augljóst er, að menntagkóli á Isafirði getur ekki tekið til starfa í nýrri mennta- gkólabyggingu 1. dktóber 1970. Hitt er efalaust framkvæmanlegt, að menritaskóli geti tekið til starfa á ísafirði í leiguhúsnæði haustið 1970, ef Alþingi veitir nægilegt fé til rekstrar skólans. Ekkert fé til rekstrar skólans hefur enn verið veitt. 4. Að bygginga.framlkvæmdir verði teknar inn á framikvæmda áætlun ríkisins árið 1971, og að stefnt verði að því að ljúka 1. áf anga • byggingaf ramlkvæmdanna fyrir haustið 1972. Um þetta er það að segja, að það er eklki að neinu leyti á valdi mienntamála- ráðherra að táka ákvarðanir í þesgum efnum. Hér er um að ræða atriði, sem Alþingi eitt getur tekið ákvörðun um. Atf því, sem nú heflur verið sagt, hljóta viti bomir og góð- giarinir menn að geta dregið þá ályktun. að ádeilur á mig fyrir það, að eiklki hetfur þegar verið stofnaður menntaókóli á fsatfirði, eru vægari sagt út í bláinn. Al- þingi eitt getur ákveðið bygg- ingu og starfrækslu menntaskóla á Vestfjörðum. Þá ákvcrðun b®fur Alþingi ekki tekið enn. Al- þingi hefur ákveðið, að talka slíka ákvörðun, en á'kvörðunin er ótekin. Þegar hún verður tdk- in. slkal ekki standa á meninta- málaráðuneytinu að framlkvæma hana, eins og aðrar álkvarðanir Alþingis. Þótt ég verði fyrir ókurteisu aðlkasti Gunnlaugs Jónassonar og Jóns Páls Halldórs soniar, mun það að sjáltfsögðu eklki hafa nein áhrif á áhuga minn á því að framlkvæma það í málefnum menntagkólastigsins, sem Alþingi felur eða heimilar menntamálaráðuneytinu. En óg tel, að slkrif eins og þau, sem ég hefi nú svarað, séu efttíki þessu milkla áíhugamáli Vestfirðinga til framdráttar. 21. ágúst 1969, Gylfi Þ. Gíslason. P.S. í símtali í gær valkti ég athygli annars hinna ísfirzku greinarhöfunda á því ranglhermi, að elkki væri lagaheimild til að stofna nýjan menntaskóla í Reykjaví'k. f morgun birtir Morg unblaðið leiðréttingu frá greinar höfundum, þar sem þeir biðjast af-ökunar á þessu miáhermi, og met ég það bæði og þakka. Til frekari upplýsingar slkal tekið fram, að rökstrailkostnaður þessa nýja sikóla. Mennfaskólans við Tjörnina, verður til áramóta greiddur af fjárveitingum til mermtasikólakennslu, enda er í gildandi fjárlögum gert ráð fyrir því, að öllum, sem standast lands próf, sé veitt innganga í mennta sikóla. f fjárlögum næsta árs fær hann væntanlega sérstaka fjár- veitingu til relkstrarinis. í Mennta skólanuim við Tjörnina verða í vetur 10 3-bekkjardeildir, en 12 í Menntaslkólanum í Reykjavflk og 6 í MenntaSkólanum við Hamrahlíð. Kostnaður við skóla- haldið er svipaður, hvort sem bekkimir 10, sem verða í Mennta gkólanum við Tjörnina, verða þar eða hefðu skipzt á hiina menntiaskólana tvo. Hins vegar er það mikið hagræði frá Skóla- fræðilegu og skipulagslegu sjón- armiði að stofna nú nýjan Skóla, enda er MenntaSkólinn í Rey'kja vík þegar orðinn of stór. Relktor ve-ður hins vegar ekki ráðinm að gkólanum í haust og ekki fastir kennarar. enda verður s/kólimn á frumstigi, aðeins 3-beklkjardeild ir. Það verður hins vegar gert næsta sumar, þegar fyrirsjáan- legt er ,að skólinn stækkar am.k. Framhald á hls. 21 Fœst hjó Karnabæ — Oculus — Vörusölunni Akureyri Umboð O. Johnson & Kaaber hf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.