Morgunblaðið - 23.08.1969, Side 14
14
MOR/GUiNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23: ÁGÚST K909
tJltgefiandi H.f. Árváfcuí, Reyfcjaviik.
Fxiamfcvæmdastj óri Haraldur Sveinsson.
•Ritstjórax* Sigurður Bjamasen frá Vigur.
MattMas Jdhanness'en.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Bitstj ómarfufctrúi Þorbjöm. Gutímundsson'.
Fréttastjóri Björn Jólhannssom
Auglýs mgastj óri Aini' Garðar Kristinsson.
Eitetjórn og afgreiðsla Aðalstrœti 6. Sími lO-lOO.
Auglýsingar? Aðaistræti 6. Sími 22-4-80.
Askriiftargjald fcr. 150.00 á mánuði innanilan.ds.
í Iausasiölit fcr. 10.00 eintakið.
TIL GANGSLA USAR
BLEKKINGAR
FHtir atburði síðustu daga í
Tékkóslóvakíu er væntan
lega öllum ljóst,. að þrátt
fyrir tilraunir kommúnista
til þess að „heilaþvo“ tékkó-
slóvakísku þjóðina og sann-
færa hana um að innrásin
hafi verið „nauðsynleg" til
þess að bjarga landi og þjóð
frá illum örlögum, hefur al-
menningur í landinu ekki lát
ið blekkjast. „Burt með
Rússa, Husak er svikari,
lengi lifi Dubcek.“ Þessi orð
hljómuðu um Vensislásartorg
í fyrradag og enn einu sinni
varð að senda fram hermenn
gráa fyrir járnum til þess að
kveða niður mótmæli fólks-
ins.
En mennimir, sem frömdu
ódæðisverkið í Tékkósló-
vakíu eiga sér sums staðar
formælendur. í þeirra hópi
eru kommúnistar hér á ís-
landi. Afstaða þeirra til inn-
rásarinnar í Tékkóslóvakíu
hefur frá upphafi mótazt af
algjörri þjónkun við hinn
kommúníska málstað. Einn
helzti talsmaður kommúnista
lét á sjálfan innrásardaginn í
Ijós þá ósk, að frjáls blöð og
frjálsir flokkar mættu aldrei
þrífast í Tékkóslóvakíu. Lærð
asti hugmyndafræðingur
kommúnista hér, sem m. a.
hlaut menntun í kommúnísk-
um fræðum í Tékkóslóvakíu,
gaf þá skýrinigu á mótmælum
kommúnista gegn innrásinni,
að þeir hefðu mótmælt
vegna þess að þetta hefði ver
ið árás á sósíalismann. Þeim
stóð sem sagt á sama um fólk
ið og örlög þess.
Eftir innrásina hafa komm-
únistalei ðtogarn ir hér haft
að engu flokkssamþykktir um
að eiga engin samskipti við
innrásarríkin og dvalizt þar í
góðu yfirlæti. í kommúnista-
blaðinu hefur í vor og sumar
ríkt algjör þögn um þá
ískyggilegu stjómmálaþróun
sem orðið hefur í Tékkósló-
vakíu á þessu tímabili, er
Moskvusinnar hafa með kerf
isbundnum hætti rutt frjáls-
'lyndari leiðtogum úr vegi og
komið á ný upp lögregluríki
í landinu. Loks reka svo
kommúnistar endahnútinn á
þessa afstöðu sína til innrás-
arinnar í Tékkóslóvakíu með
því að gefa yfirlýsingar um
að þeir fordæmi ekki lengur
innrásina og telji vissar for-
sendur fyrir henni.
Þrátt fyrir tilraunir komm
únista til þess að blekkja
fólk er þetta hin raunveru-
lega afstaða þeirra til ofbeld-
isverknaðarins í Tékkósló-
vakíu fyrir einu ári. Þetta er
nákvæmlega sama afstaða og
þeir tóku til blóðbaðsins í
Ungverjalandi 1956, til upp-
reisnarinnar í Berlín 1953 og
til annarra glæpaverka skoð-
anabræðra sinna úti í heimi.
I dag er sérstök ástæða til
að minnast á þennan smánar-
lega feril kommúnista á Is-
landi vegna þess að í dag eru
niákvæmlega 30 ár liðin frá
því að einræðisherrarnir
tveir, Stalín og Hitler, gerðu
með sér samninginn, sem
gerði Hitler kleift að hefja
heimsstyrjöldina síðari.
Kommúnistar hér á landi
lýstu einnig yfir sérstökum
stuðningi við þá samnings-
gerð.
FARSÆL LAUSN
TVju hefur verið skýrt frá því,
að læknadeild Háskóla
íslands hafi fallizt á að beita
ekki í haust þeim takmörk-
unum á inngöngu í lækna-
deildina, sem fyrirhugaðar
hafa verið. Þar með hefur
a.m.k. nú fengizt farsæl
lausn á deilumáli, sem valdið
hefur miklum úlfaþyti í
sumar. Er sérstök ástæða til
að fagna þessum málalokum
og þakka öllum þeim, sem
unnið hafa að þessari lausn
málsins.
Jafnframt hefur verið lýst
yfir því, að næsta haust muni
taka gildi ný reglugerð um
læknadeildina og hefur henni
verið lýst sem róttækustu
breytingu, sem gerð hafi ver-
ið á háskóladeild hér. Mun
vafalaust fróðlegt að kynnast
þeim breytingum.
Læknadeildarmálið hefur
gert það að verkxun, að mál-
efni Háskólans eru nú meira
í sviðsljósinu en áður og er
það vel. Háskólinn þarf ein-
mitt á því að halda, að al-
menningur geri sér skýra
grein fyrir þeim vandamál-
um, sem við er að etja í æðstu
menntastofnun þjóðarinnar.
Enginn vafi leikur á því, að
landsmenn allir vilja efla
Háskólann svo sem kostur
er. Vera má, að ágreiningur
sé um leiðir en slíkan ágrein-
ing er hægt að jafna og von-
andi verða hinar víðtæku
umræður um málefni Háskól-
ans á þessu sumri ti'l þess að
í hönd fari nýtt tímabil
grósku og uppbyggingar Há-
skóla íslands.
Brosið,
sem dó
Á ársafmæli innrásarinnar í
Tékkóslóvakíu varp,aði Gust-
av Husak allri ábyrgð á
henni á herðar fyrirrennara
síns, Alexanders Duceks. Fyr
ir rúmu ári var Dubcek leið-
togi frjálslyndisins í landi
sínu, og náðu vinsældir hans
langt út fyrir landamæri-
in. Jafnvel í vestrænum ríkj-
um gleymdist það að hann
var þrátt fyrir allt yfirlýst-
Víkingaskipiö gröf
frægrar konu?
Á BÆNCM Kvistad í Hjör-
undarfirði hafa stundum fund
izt gtripir, sem þykja merki-
legir O'g munu vera frá vík-
ingaöld. En alveg nýlega fund
ust þar fornleifar, sem vekja
enn meiri athygli. Sem sé
leifar af víkingaskipi, sex m
löngu. í»að er að vísu svo
grautfúið, að ógemingur mun
veira að gera það upp eins og
víkingaskipin frægu — Ose-
berg-, Gaukstad- ofg Tune-
skipið — en fomleifafræðing-
ar frá Historisik Museum í
Oslo munu reyna að bjarga
því sem bjargað verður. í
skipinu hefnr fundizt brýni
og sigð og ennfremur skart-
gripir úr silfri, en það bendir
til þess, að þetta sé legstaður
einhverrar frægrar konu.
VeirSiutr uinidkun i'briáðluir ibuig-
iuir iaið þiví aið toairvma lleifair
þessair, ein tæpfllaga er þess aið
væinita að þær Ihialfi niæirri þrvá
•einis’ miiWIa siögufliaga þýðiinlgu
og fynri ökipialfiunidliir í Noriegi
ifira víkiinigaöld.
Hjíörtuinidiarfijörðluir bieldiuT
©nin niafinli síniu óbreyttiu.
Haon er laJðieáms nafinidiuT á ein-
uim dtaið í Heimislkriinigliu, ntfl.
í Óflafis sölgu Tryggviasií>niar.
>ar segár, e/ð þegar Jtóimisivík-
inlgair stpiuirðlu bóinida eimtn tffl
fieTiðia Hátoomiair jiarls Siiguirðis-
somiair, balfii bóintdli siviairað:
„Hantn fóæ í gær inm í Hjör-
uinidtanfjörð, (haiíðá jiairt eit’t
slkip eðia 2“. — Hiins vegar er
'elklki sainmialð bivar hiiinini finægi
Hjlöriuinglaivioiguir var, þar sem
þeir Jóimisvíkiingar börðust
við Hátoom j arl oig Eirik s»om
tens oig biiðlu ósigur. En lik-
lagt þykiir, >að vaguirimn sé sá
samii, sam niú er toafllla'ðlur
Liaváig.
E9SIKÁ.
Hvirfilbyjirnir Debbie og Camilla:
Hugsanlegt að þeir
mætist og dreifist
New York, Miami, Guíl’fport, |
21. ágúst — NTB-AP:
ENN ER ekki ljóst hve margir
Faðir her dóttur sína á háhesti,
eftir að miklar rigningar, sem
fylgdu í kjölfar Camillu neyddu
þau til að yfirgefa heimili sitt í
New
Sigur
ur kommúnisti. í dag er bros
hans stirðnað. Fyrst var
hann sviptur embætti flokks-
leiðtoga, og nú á hann að
bera fulia ábyrgð á innrás-
inni vegna þess að hann
hlýddi ekki aðvörunum Var-
sjárbandalagsríkjanna fyr-
ir árásina.
Dubcek brosir ekki lengur,
en það gera ekki heldur 14
milljónir ianda hans.
Cleði
Tilslökun
Áhyggjur
hafa látizt af völdum feliibylsins
Camillu, en talið er, að þeir séu
liátt á þriðja hundrað. Vísinda-
menn hafa undanfarna daga
reynt að draga úr afli fellibyls
ins Debbiar með því að strá yfir
hann silfurkristöllum, en tilraun
irnar hafa ekki borið árangur,
og stefnir Debbie á Bermudaeyj
ar með 177 km hraða á klst.
ADs hiafiði einmi lesit atf siMur-
kiristiöfllium verið drieift yfir Debb
ie úr 13 henþotuim.
Caimiffle er mú á l'eið út yifir At
lairltshaif og tefljia vísindamemin
eklki óhiuigBaradi að þair rekisit fiellli
byljirmáir eamain oig dtrieifi hvor
öðriiim.
Á hiniuim títóru svæðuim í Miiss
issippi, Louisiaima, Vingimiiu og
V-Virginíu, sem Camilllia skyldi
eftir í róis’tum, er nú utmnið mótt
ag dag við a® 'hireitnlsa itil. Ver@
uir reym't að hefjaslt h'amda um
uppbyggimgu ininiain skammis. Einn
ríikiir mieyðlairástand á svæðlum
þeissuim, en tekizit hefiuir a'ð tooma
á símasamíbanrti við fGlesta hliult’a
þeas.
Tregi
Hryggð