Morgunblaðið - 07.09.1969, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.09.1969, Blaðsíða 4
4 MOHGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. SEPTEMBER Ii96® J > si“ 1-44-44 mmmfí Hvérfisgötu 103. Simi eftir lokun 31160. BÍLfi LEIGA MAGNÚSAR 4KlPH3tTl21 S1MAR21190 eftir lokunslml 40381 LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13. Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. 0 Sjónvarpið J.I.J. skrifar: „Ýmsir hafa látið í ljós óánægju yfir þvi, að sjónvarpið lokar heil an mánuð vegna sumarleyfa. Þetta er í raun réttri mjög ánægjulegt fyrir sjónvarpið og sýnir vinsældir þess, enda enginn vafi, að sjónvarpið hefur að öllu farið langt fram úr þeim vonum, sem flestir gerðu sér um það, þó að hins vegar verði aldrei gert svo öllum líki. Á dögunum hitti ég kunningja minn ,og sjónvarpið barst í tal. Hann benti mér á, að afnota- gjald af sjónvarpi væri furðu- lega lágt, samanborið við flest eða allt annað. „Við erum fimm í heimili", sagði hann, „við hjón- in og þrjú börn milli fermingar og tvítugs. í vetur leið fór öll fjölskyldan tvisvar í Þjóðleik- húsið og sá þar í bæði skiptin ágæt verk. Á Fiðlarann á þakinu kostaði þetta 1525.- krónur með leikskrá, í hitt skiptið 1025.- kr. Ekki er ég að segja að þetta sé dýrf, en þó kostuðu þessar tvær leikhúsferðir heldur meira en sjónvarp 6 daga í viku 11 mán- uði á ári. Ef gerður væri saman- burður við kvikmyndahúsin er sama upp á teningnum. Fyrir af notagjaldið af sjónvarpinu get Vinsamlega athugið breytt símanúmer 25900 Lífeyrissjóður Verzlunarmanna Bankastrœti 5 BÍIAIEIGANFALURIf car rentarservice © RAUDARÁRSTÍG 33, Sjgurður Helgason héraðsdómslögmaður . Digrranesve^ 18. — Sími 42390. ^ [ Vinna Öruggur og reglusamur maður eða kona óskast til bókara- og skrifstofustarfa. Góð bókhaiWs- þekkíng og nokkur stairfs- reyns'la nauósyn'teg. Ti'lboð með upplýsimgum um fyrri störf og menmtun sendist afgr. Mbl. merkt „Framt'íðarstairf 398". Nýtt símanúmer 25155 Egill Guttormsson hf. Grófin 1. Postulínsveggflisar EMMstóvEö 22-24 Verðlækkun SMUt 302 80-32262 ég farið með fjölskylduna 6—8 sinnum á ári í bíó“. Þetta sagði kunningi minn og þetta er alveg rétt. Það er sama við hvað miðað er. Afnotagjald af sjónvarpi er mjög lágt, og voraandi tekst for- ráðamönnum þess að stilla öllum kostnaði þess svo í hóf að það gefá haldið áfram að vera það. Sjónvarpstæki eru aftur talsvert dýr, en þegar til lengdar lætur verður þó mesti sparnaður að því að hafa sjónvarp, og þá ekki sízt fyrir stór og fjölmenn heim- ili. 0 Vantar gagnrýni En fyrst ég fór að stinga nið- ur penna um sjónvarpið, vil ég benda á, að blöðim mættu gjaman flytja dálítið af sanragjamri og hófsamri gagnrýni á sjómvarpið, og í leiðinni koma því til frétta- stjórans, að ýmsir líta svo á, að engin sérstök þörf sé á því að birta allar þær myndir og frá- sagnir, sem fluttar eru um upp- þot, áflog, grjótkast, mánndráp og misþyrmingar, öll kennsla í slíku er óþörf, en aftur á móti mætti fólk fá meira að sjá og heyra af því, sem vel er gert og dremgilega til að bæta og fegra lífið í þessum hrjáða heimi. J.I.J.“ 0 Sænsk stúlka leitar íslenzkrar vinkonu Seytján ára gömul sænsk stúlka hefur sent Velvakanda bréf, þar sem hún biður hann aðstoðar við að útvega sér vinstúlku á íslandi. Hún segist vera nemandi, og vilji hún gjarnan skrifast á við 17—18 árg íslenzka stúlku á ensku. Nafn hennar og heimilisfamg er: Anita Jerfström, Nyvallsvágen 25, 80239 Gávle, Sweden. 0 Finnskur piltur æskir bréfavina á íslandi Þá hefur fimmtán ára piltur í Finnlandi beðið Velvakanda að birta eftirfarandi: „Ég er 15 ára gamall finnskur „pojke" (strák- ur) og hefi áhuga á frímerkjum, „pop“-tómlist og íþróttum. Mig langar til þess að skrifast á við drengi og telpur á fslandi. Ég skrifa á ensku og sænsku. Nafn og heimilisfang er: Kai Jalonen, Kukonkarink, 16, Rauma, Finmland. 0 Tékkneskur tungu- málagarpur safnar ölflöskumiðum Tékkneskur maður, 29 ára gam all og tæknifræðingur, hefur ein- hvers staðar grafið upp utamá- skrift Velvakanda. Hann vill endilega komast í samband við einhvern, sem getur sent honum allar tegundir íslenzkra bjórflösku miða, svo og miða af innfluttum ölflöskum og af ölflöskum fram- leiddum í nágrannalöndum ís- lands. Hann viU skrifast á við þá, sem vilja skiptast á öl- flöskumiðum („beer etiquettes"), eldstokkamiðum, lituðum póst- kortum, frímerkjum með íþrótta myndum og tékkneskum „pop“-tónlistarplötum. Ef ein- hver á fullkomna skrá yfir ís- lenzk brugghús, vildi hann mjög gjarnan komast yfir haraa. Bréfritari, sem er mjðg kurteis, segir, að skrifa megi sér á tékk- nezku, þýzku , rússnesku, spönsku, ensku og esperanto, en bréf hans er á ensku. Nafn hans og utanáskrift er: MARCIS Rudolf, Poste restanite , Ostrava 31, Czechoslovakia. 0 Hvað er FDC? Tékknesk kona, 22ja ára göm- ul, biður Velvakanda að birta raafn sitt og heimilisfang, svo að hún geti eignazt bréfavini á ís- landi. Áhugamál sín segir húo, að séu: FDC (þetta er talið fyrst af áhugamálum, hvað svo sem þessi skammstöfun þýðir nú), frímerkjasöfnun, sígild tónlist, „pop“-tónlist, þjóðleg tónlist, bókmerantir, kvikmyndir, íþrótt- ir og „plastic models". Henni má skrifa á tékknesku eða ensku. Nafn og heimilisfang er: Mrs. Václava Barthova, Roztoky II n Prahy Jiráskova 277, Czechoslovakia. • Notið helgina til bréfaskrifta Velvakanda berast annað veif- ið bréf eins og þessi að ofan með beiðni um útvegun bréfavina, en annars eiga þau að réttu lagi heima í Dagbók. Þeir, sem hafa hug á að stofna til kynna við þetta fólk, ættu nú að nota helg- ina til þess að skrifa því. — Til fróðleiks má geta þess, að bæ- irnir Gávle og Rauma standa næstum því andspænis hvor öðr- um við Helsingjabotn. Gávle mun nokkru minni borg en Reykjavík og er fyrir sunnan Björnieborg (Pori), sem hinn gamli og góði Bjarnarbongarmarz mun kenndur við (ekki Bjam- arborg hér inni á Hverfisgötu og Vitastíg). Ostrava (Ostrau) er mikil iðnaðarborg á Mæri með hátt á þriðja hundrað þúsund ibúa. Prahy gizkar Velvakandi á að sé staðarfall af Praha, þ.e. Prag, höfuðborginni í Tékkósló- vakíu. miiiiiiiiiiiiim ÞESSIR GLÆSILEGU BÍLAR ERU TIL SÖLU GEGN FASTEIGNATRYGGÐUM BRÉFUM: Ramblier American 1968 Ramblier Ambassador 1966 Ramblier Classic 1966 Rambler Classic 1965 Plymouth Fury 1966 Plymouth Belvedere 1966 Chevy II 1966 Chevy II 1965 ásamt fleiri tegundum. Notið yður þetta einstæða tækrfæri. NÝTT M0DEL. DÓMUS DANA Tegund ,,Dórrms Dana“ er fram- úrskarandi vandað sófasett. í púðum er dacron- og diolon-ull, sem gefur settinu hinn sérstæða og mjúka svip. 4ra sæta sófar eru einnig til. » I Simi-22900 Laugaveg 26 Verztið þar sem ún/atið er mest og kjörin bezt. IfUI Rambler- JUN umboðið^ LOFTSSON HF. Hringbraut 121 — 10600 lllllllllllllllllll 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.