Morgunblaðið - 07.09.1969, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 07.09.1969, Blaðsíða 18
18 MORG-UNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1009 Hjúkrunarkona óskast Heilsuhælið N.L.F.Í., Hveragerði. Bókhaldari Bifreiðaumboð óskar að ráða góðan, reglusaman bókhaldara 1. október n.k. eða fyrr. Umsóknir sendst Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: „Bókhald —", látíð mrnm víia fvrir your Með óbeinni þátttöku í arðbærum rekstri getið þér nú ávaxtað fé yðar betur ÁN MINNSTU ÁHÆTTU. Nú gefst yður loks kostur á því að njóta góðs af sparifjáreign yðar. Ahugasamir aðilar sendi nöfn sln, heimilisföng og upplýsingar um upphæðir til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 10. sept. merkt: 15% ÁN ÁHÆTTU — TRÚNAÐARMÁL — 3650". Soffía Brandsdóttir frá FróðastöðumMinning Soffía Brandsdóttir fæddist að Fróðastöðum í Hvítársíðu í Borg arfirði 16. dag marzmánaðar ár- ið 1899. Hún var dóttir búenda þar, hjónanna Þuríðar ,Svein- bjarnardóttur frá Signýjarstöð- um í Hálsasveit og Brandar DamíelssoniaT. Að Fróðastöðum hefur sami ættleggur búið mann fram af manni í sex eða sjö ætt- liði. Þar ólst Soffía upp í stór- um systkinahópi. Árið 1935 réðist Soffía að ajúkralhúsinu Kleppi sem ráðs- kona á saumastofu. Þar vann hún verk sín hljóð og var traust sem bjarg þegar því var að skipta. Mörg fyrstu starfsár hennar þar hagaði þannig til, að starfsfólkið bjó uppi á lofti í sjúkrahúsinu. Ekki mun alltaf hafa verið næðissamt þar eins og gefur að skilja. En hitt er víst, að þar var oft glatt á hjalla, þar var spilað og sungið, lesið, saumað, prjónað og sitt hvað fleira sér til gamans gert. Það var eins og eitt stórt heimili. Og mörg sporin átti undirrituð út á loftið að kvöldlagi, bæði til Soffíu og annarra, er þar bjuggu. Nú er heimilið það löngu tvístrað. Sumarbústað eigniaðist Soffía, þar sem hún undi mörgum stund um. Fyrir fáum árum réðist hún Skrifstofustúlka Viljum ráða skrifstofustúlku til vélritunar- og skýrslustarfa. Góð málakunnátta áskilin. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf stílist „Seðlabanki Islands, starfsmannastjórn, Pósthólf 160, Reykjavík." FLUGSYN OPIN DAGLEGA FRÁ 2-10 FJOLBREYTT DAGSKRA UTI ÓDÝRT HRINGFLUG EF VEÐUR LEYFIR Síðasti dagur Hafnarfjörður Þessar glæsilegu ibúðir eru til sölu í norður- bæ. Hafin er bygging fjölbýlishúss i norður- bæ. f stigahúsinu Laufvangur 12, verða 3ja og 4ra herbergja ibúðir, stærðir 90 ferm., 94 ferm. og 112 ferm. Þvottahús og geymsla í hverri íbúð. Rúmgóð sérgeymsla í kjallara fylgir svo og hluti í sameiginlegri geymslu. Ibúðimar verða afhentar tilbúnar undir tréverk og sameign fullfrágengin. L6ð frágengin skv. skilmálum Hafnarfjarðarbæjar. Góðir greiðslu- skilmálar. Verð frá kr. 810.000.oo til 940.000.oo Fyrsta greiðsla frá kr. 100.000.oo Ath.: Nokkrar ibúðir á góðum stað í bænum enn óseldar. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Guðjón Steingrímsson hrl. Linnetsstíg 3, Hafnarfirði. Sími 50960. Kvöldsími sölumanns 51066. í að kaupa sér íbúð, sem hún var mjög ánægð með, en skamma stund fékk hún að njóta hennar. Hún stundaði vinnu sína, þar til hún fór í rannsókn á sjúkra- hús í febrúar sl. Þaðan átti hún ekki afturkvæmt. Þar lá hún síð- an meira og minna þungt hald- in, þar til hún andaðist föstu- daginn 29. ágúst. Aldrei kvart- aði hún um eitt né neitt meðan hún háði sitt stranga stríð. Síð- ustu dagana bað hún þó dauð- ann um líkn, þá voru þjáning- arnar orðnar óbærilegar. Til hins síðasta reyndi hún að láta sem minnst fyrir sér hafa. Hún var vön að hjálpa sér sjálf .En hún kunni þó vel að meta það, sem henni var gott gert. Ef hún hafði orð á því, að einhver úr hjúkrunarliðinu væri sérstak- lega góður og nærgætinn, bætti hún alltaf við: „allir eru góðir”. Hún vissi fljótt að hverju dró, en hún óttaðist ekki dauðann, hún var reiðubúin og fannst eins og hún væri að fara í ferða- lag. Hún hafði alltaf haft mikla ánægju af að ferðast um landið sitt, nú ætlaði hún í lengri ferð. En að móðir þyrfti að deyja frá ungum börnum, það gat hún ekki sætt sig við. Soffía, þú misstir aldrei sjón- ar af jöklinum, fjalldalafíflinum og gleymméreinni. Og mikla á- nægju hafðir þú af að lesa kvæð in Úr landsuðri, sem læknirinn þinn lánaði þér. Það var tilvilj- un, að fyrsta kvæðið sem þú þuldir utanað fyrir mig hafði einmitt orðið til í ferð, sem ég var þtáttakandi í. Kannske hugsaðir þú sérstaklega mikið um þessar ljóðlínur: „Og andvaka fanin ég mieð ógn- og dýrð um öræfanóttina bjarta, að loksins ég átti mér legurúm við lands míns titrandi hjarta.” Trúað gæti ég, að þú á landi lifenda sjáir ennþá jökulinn bera við loft og heyrir vatna- niðinn í fjarska, laus úr viðjum þjáninganna, umvafin friði og ró eins og sá einn getur verið, sem alltaf hefur gert skyldu sína. Ragnheiður Brynjólfsdóttir. St; aersta og útbreiddasta dagblaðið 7) Bezta auglýsingablaðið VELJUM ÍSLENZKT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.