Morgunblaðið - 07.09.1969, Blaðsíða 30
30
MOBGUHBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. SEPTEMBER 19©9
(sjlnvarpj
Framhald af bls. 29
hannssonar. Grænaland. Ferða-
þættir frá Norðaustur-Grænlandi
og fomum íslendingabyggðum
við Eiríksfjörð
Áður sýnt 29. júní 1968.
18.40
Hljómsveit Ingimars Eydals
Söngvarar með hljómsveitinni
eru Helena Eyjólfsdóttir og Þor
valdur Halldórsson
Áður flutt 9. ágúst 1969.
19.05 Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Ævintýri lífs míns
Ævi og starf danska skáldsins
H.C. Andersens.
20.50 Lucy Ball
Lucy gerist lögfræðingur
21.15 Heimili framtíðarinnar
(21. öldin)
Hætt er við að býsna margt kæmi
okkur einkennilega fyrir sjónir
ef við litum inn á heimili kunn-
ingja okkar árið 2001. Sumt af
því forvitnilegasta sjáum við í
þessari mynd.
21.40 Hótelið
(Hótel du Nord)
Frönsk kvikmynd gerð árið 1938
og byggð á sögu eftir Eugene
Dabit. Aðalhlutverk: Arletty,
Annabella, Jean Pierre Aumont
og Louis Jouvet.
Myndin lýsir örlagaríkum atburð
um í lífi nokkurra gesta á hóteli
í París .
23.15 Dagskrárlok
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 36., 39. og 41. tbl. Lögbirtingablaðs 1969,
á Sigtúni 3, þingl. eign Blika h.f., fer fram eftir kröfu Skipta-
réttar Reykjavíkur o. fl., á eígninni sjálfri. fimmtudag 11. sept-
ember 1969, kl. 11.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 36., 39. og 41. tbl. Lögbirtingablaðs 1969,
á flugvélinni TF—KAP, talín eign Flugskólans Þyts, fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar, á eigninni sjálfri, fimmtudag 11.
september 1969, kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
N auðungaruppboð
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavlk, fer fram nauðungarupp-
b°ð að Langholtsvegi 73, fimmtudag 11. september 1969,
kl. 16.20, og verða þar seldar tvær skógerðarvélar (fræsari
og Sandala-saumavél), taldar eign Eirlks Ferdinandssonar.
Greiðsla við hamarshögg.
_______________ Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
N auðungaruppboð
Eftir kröfu Árna Stefánssonar hrl., fer fram nauðungaruppboð
að Hraunbæ 190, fimmtudag 11. september 1969, kl. 17.00
og verður þar seld eldhúsinnrétting og skápar, talin eign
Finns Jensen. Greiðsla við hamarshögg,
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl., Harðar Einarssonar
hdl. og innheimtu Landsímans, fer fram nauðungaruppboð að
Óðinsgötu 30, fimmtudag 11. september 1969 kl. 14.40. Seld
verða gufupressa, blettahreinsunarborð og axlapressa, talið
eign Alfreðs Ólafssonar. Greiðsla við hamarshögg.
___________ Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Ragnars Jónssonar hrl., fer fram nauðungarupp-
boð að Hringbraut 121, fimmtudag 11. september 1969, kl.
14.00. Seldar verða skógerðarvélar, taldar eign Oturs h.f.
Greiðsla við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Ólafs Þorgrimssonar hrl. og Árna Guðjónssonar
hrl., fer fram nauðungaruppboð á Súðarvogi 26, fimmtudag
11. september 1969, kl. 16.00. Selt verður borvél og jámsög,
báðar vestur-þýzkar og Argon suðutæki, talið eign Norma s.f.
Greiðsla við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Jóns Ólafssonar hdl., fer fram nauðungaruppboð
að Borgartúni 21, fimmtudag 11. september 1969, kl. 15.20,
og verður þar seldur peningaskápur, talin eign Ásaklúbbsins.
Greiðsla við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
— Flugvélarránið
Framhald af hls. 19
án þess að þeir þunfi að bíða
álitsbnekki.
Flugvélarræmingj arnir,
unga, laglega konan, sem
gengur undir naininu Shadia
Abu Ghazala og stjórnaði rán
inu, O'g félagi hennar, sem er
ónafngreindur, hafa verið í
stöðugum yfirheyrsilum síðan
atburðurinn átti sér stað. Sýr-
lenzikir leyniþjónustumenn
tóku þau þegar í sdna vörzlu
eftir lendinguna á Damaslkus-
flugvelli.
KONUNUM HJÁLPAÐ
Farþegar bandaríslku flug-
vélarinnar hafa gefið álhrifa-
milklar lýsingar á tölku flug-
vélarinnar. Þannig segir
kennslukona frá Los Angeles,
Vianne Perey, frá tilraun
sinni til þess að bjarga ísra-
elsiku konunum fjórum, sem
sýrlenzlk yfirvöld handtóku
en hafa nú sleppt úr haldi.
— Ég var andvalka í nótt
af því ég var sífellt að hugsa
um að kannislki hefði olklkur
átt að geta telkizt að bjarga
ísraelslku konunum.
— Þegar við höfðum verið
rekin burt úr flugvélinni fóru
sum ofckar á gistihús og aðrir
voru sendir í sýrlenzlka ákóla-
byggingu. Ég ta'laði við ísra-
elkku unglingsstúlkuna og
'hún sagði mér frá arabíislkum
leilkfélögum sínuufi í ísrael og
að henni þætti vænt um þá.
— Ég fylgdi ísraelslku kon-
unum hvert sem þær fóru.
Sýrlendingarnir spurðu mig í
sifellu: „Hvers vegna hefurðu
áhuga á þessu fól'ki?“ Ég svar
aði því til að þetta væri fólk
eins og ég og að það ætti að
hjálpa því.
— Ein af konunum sagði að
hún hefði mikinn hjartslátt,
og ég sá að hún var sárþjáð.
Þeir leyfðu henni ekki að
leggjast fyrir og sögðu að það
færi vel um hana þótt hún
aðeins sæti.
— Þegar SýTlendingarnir
spurðu hvaðan hún væri og
hún sagðist vera fædd á ftal
íu og eiga tyrkmeska foreldra
hrópaði liðsforingi nokkur að
henni: „Það er etkki rétt. Þú
ert ísrae]s(k!“
LOFORÐ SVIKIÐ
— Þegar yfirheyrslunum
var loikið tók ég í hendina á
einum af sýrlenzku liðsfor-
ingjurn og hann lofaði því að
ísraelsmönnuuum yrði leyft
að fara með olklkur . . . Þá
var farið með mig afsíðis og
mér var sagt að bandaríska
sendiráðið hefði beðið mig að
hafa mig hæga. Seinna komst
ég. að því að þetta var elkki
satt.
— í fyrstu var ég í fylgd
með ísraelsku konunum hvert
sem þær fóru. Þegar konurn
ar voru yfirheyrðar og jafn-
vel þegar þeim var fylgt á
salernið var einhver úr oiklkar
hópi með þeim.
— Við sögðum við Sýrlend
ingana: „Ef við eigum að fara
heim, verða þær að korna með
oiklkur". Ég held að það hafi
verið oklkur sem vorum í þess
Aðstoð við unglinga
í framhaldsskólum
Málaskólinn Mímir aðstoðar unglinga í framhaldsskólum.
FÁ nemendur kennslu í ENSKU, DÖNSKU, STÆRÐFRÆÐI,
EÐLISFRÆÐI, STAFSETNINGU og „íslenzkri málfræði".
Velja nemendur sjálfir námsgreinar sínar. Eru hjálparflokkar
þessir einkum heppilegir fyrir riemendur í fyrsta og öðrum
bekk gagnfræðask.ólanna. Sérstakar deildir eru fyrir þá sem
taka landspróf.
Við viljum eindregið hvetja nemendur til að hefja nám sitt
strax í haust. Reynsla okkar er sú, að nemendur sækja yfirleitt
um aðstoð allt of seint — síðari hluta vetrar, þegar skammt
er til prófs. Fjöldi þeirra hefur engin skilyrði til að læra á svo
skömmum tíma námsefni það sem þeir eiga að skila á prófi.
Hrinaið ki. 1—7 ef þér óskið eftir nánari upplýsingum.
sími 1 000 4 og 1 11 09.
Málaskólinn MÍMIR
Brautarholti 4.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 54., 55. og 56. tölublaði Lögbirtingablaðsins
1968 á hraðfrystihúsi, fiskimjölsverksmiðju o. fl. við Fífu-
hvammsveg, þinglýstri eign Félagshvamms s.f., fer fram á
eigninni sjálfri miðvikudaginn 10. september 1969.
Bæjarfógetnn 1 Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 36., 39. og 41. tbl. Lögbirtingablaðs 1969,
á hluta í Sólheimum 25, þingl. eign B.s.v.f. Framtaks, fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar, á eigninni sjálfri, fimmtudag 11.
september 1969, kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
eftir kröfum uppboðsaðila og ákvörðun uppboðsréttar fer
3. og síðasta nauðunagaruppboð á Fiskaðgerðarhúsi Rúnars
Hallgrímssonar að Básveg 9, Keflavík, fram fimmtudaginn 11.
september kl. 14.
Uppboðsréttur verður settur í dómsal embættisins að Vatns-
nesvegi 33 Keflavík og síðan fluttur og fram haldið á eigninni
sjálfri eftir ákvörðun réttarins.
Bæjarfógetinn í Keflavik.
um hópi að þahíka að þær
voru eklki færðar burt fyrr
en raun varð á.
— En sýrlenzlku embættis-
mennirnir villtu um fyrir dklk
ur. Þegar konurnar vcxru færð
ar burt, sögðu yifirvöldin við
dklkur: „Þið hittið þær á flug
vellinuim". Þau ráðlögðu mér
að hafa hægt um mig því að
það væri mér fyrir beztu, svo
að ég sagði ekkert frelkar og
hélt að konurnar yrðu á flug-
vellinum þegar við kætmum
þangað.
— Við vorum flutt til flug
vallarinis án kvennanna. Liðs
foringi bauð dkkur upp á
drykk og dró alltaf að svara
spurningum mínum, Loks
sagði hann: „E.t.v. koma þætr
ekki“.
— Ég hrópaði að honum ó-
kvæðisorð. Ég sagði, að hann
væri lygalaupur og annað í
þeirn dúr. Ég missti stjórn á
mér. Ég fleygði í hann skón-
um. Ég vissi að við hötfðum
beðið ósigur.
— fig titrn etntn ag huiglsa um
íisirtaefllsfcu komuirmiair. Ég heM
efcki að þeir drepi Iþær, en ég
hield að við hetfðiuim geitað
hijiálpað 'þeim medina.
VEL SKIPULAGT
— Flugvéiairráimð var aifar
veil síkipufliaglt. Konian siem
sitjómiatöi réndniu tafliaði í
Mjóðlniemiainin með ógnfþrunig-
inrai nöddu og skipaðd ofcJnuir
að spenraa gineipair fyriir aiftan
hnaikfca.
— Fyrst hugsaði ég með
mér að þetta væri eins og
eitt þesisana kúhönsfcu fltug-
vélianánia, en sivo vair efcki.
Konian hafði fyirdir fhamian sig
tvætr eða þirjáir siíðlur mieð
áærtflun í smiáatriðum. Svo sé
ég að hún vair ekki að gabba
akkuæ því alð hún kafðd snúið
upp á teiniinn á hanidsprenigj-
unmi.
— Þegar við niáiguðiumsit
Damaskui3 sagði hiún akkiur:
„Piuigvélin sprimgiuir í lotft upp
skiömruu eiftir ileradinigu „Við
klöngruðumst út jafnskjótt og
við varuim ient. Ég týnidi
vegaibréfimu ag fairsieðfliinium.
Ég hfljáp ofian í eiras kioraar
skurð. Og þá ®á ég annan
fil'ugvélatnræniinigjainn, kairl-
mainmiinin, niá í pakka rétt hjá
fiiugbnauitinni. Ég er viss um
að horaum haifði vetrið komið
þar fyrir.
— Hamm kom pakikiamium
fyrir uradflr trjórau ffluigvéflar-
immiar oig firamlhfluiti véltarinmiar
spmafck í ioifit upp. Skotið var
um átta eða tíu sfootum. Eg
vissi ekki hvomt þan komiu
úr sfcammlhysisiu miannisins e!ða
hvað var á seyði. Ein ég held
að þeim hatfi verið skiotið til
þeisis að lláta véliraa sprdmgia í
iotflt upp.
GYÐINGUR SEM SLAPP
David Fiteision, 30 ána giam-
a/lll starfisimiaðúr Coflum'bia-
hástaóllia í New York, hrósaði
happi þegar haran kam til
Rómiar. B'ajmdianískt vegabréf
hainis ieyradi þeinri staðmeymd,
að harun er Gyðiiwgur. Hamm
sagði:
— í gærfcvöfldi huglstaði ég
méð mér, a!ð mér vææi fiarið
edmis ag Móseis ag fiemigi aildnei
að stjiá fyrdrhieiitmia iandið. £g
var að fiana í tfymsitu ísnaels-
ferð mín'a.
— Ég er aem kalflia má róit-
tæfcur prótfiesisar ag ©iras ag
alílíir aðirir var ég viðriðdnin
sttúdemitaáeirðiiirraiaæ við Coll-
umibia-háakóla. Fiuigvéflanæra-
imgjiamiir niotuðu maÆn Ché
Guievara, en ég kefld að semni-
iega hetfði Ohé sniúdð sér vi!ð
í grötf simmi
— Ég heí aflllltatf verið héillf-
vofllgur í atfstöðiu mdnni til
zíoraisima. Ég haifiði fyflgzit mieð
því hivemig ísnaiel van um-
krimigit óv'iraum, ©n óg hetf
aidned tfuradið tifl ©ins sterfcna
tenlgsfla áður. Ég var í nauin
Téititni meyddur til að biðja til
'guðls að banidiaæílslklur þegn-
réttur mimn væiri mieiina virðd
en sú staðneynid alð ég væri
Gyð'inigur.