Morgunblaðið - 07.09.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.09.1969, Blaðsíða 12
12 MORGUNBL.AÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. SEPTEMÐER 1969 Frystihúsið bruininið á Raiul- arlhöfn og beðið uim að flugvél frá Birni Pálssyni fará með matsmerun tryggingarfélagsáns til að athiuga V'egsumimerki. Á saimia tíma beðið um ajúkraflug vél til Egilsstaða. Bjöm átti eiin umgis tvær eins hreyfils Cessm- ur 180, og hiafa báðar komið við sögu áðuir. Hamm fær um/gan flugmamm til að fljúga anmiarri vélinmi á Þórshöfn. Sjálfur sækir hamm ajúklimgimn til Egilsstaða. Fluig- maðurinm umigi á að bíða eftir mönmiumium á Þórslhöfm, og fljúga síðam með þá atftur suð- uir. Þeir leggja af stað um svip- að leyti suðu-r til Reykjavíkur. Diagurinm er stuttur, Þcvrláks- messa. Klukkam er uim þrjú. Þegar Bjöm flýgur yfir Tví- dægru og Arnarvatnsheiði, sér Ihiamm blikkamdi Ijós á flugvél, sem er spölkorn á und,an hom- uim. Dettur strax í hug: Cessm- am mín. Þá er hanm kallaður upp. Það er flugtumimm. Glómlaus stór- hríð í Reykjavík, segja þeir. Þeir sjá ekfci einu sinmi braut- armerkin. Vimdiur af suðvestan. Rok og smjókoma. Tíu vind- stig. Björn sér í hendi sér, að þeir muni aldrei kornast til Reykja- víkur. Hanm kallar hinia Cessm unia upp, og segir flugmammin- uim unga að skollin sé á blind- 'hríð í Reykjavík. „Reyniandi fyrir okkur að komast að Stóra- Kroppi". Flugmaðurinin umgi tel ur öll tormerki á að lemda þar í myrkri, á óupplýstuim flug- velli. Þeir ákveða samt að reyna. Þegar þeir koma að Sturlu- reykjum, skellur hríðin á þá, kolsvartur veggur. Ekki viðlit að koma imrn á Stóra-Kroppi. Eina leiðin að smiúa uindam veðr inu og fara með sjúklimiginm til Akureyrar. Það er ákveðið. En þegar þeir eru komndr norður undir Armarvatn á Arn- arvatmiáheiðí, kallar flugmaður- inm ungi, „Ég hef ekki bensím ttl Akureyrar“. Bjöm er ýmsu vamiur. En nú hrekkur bamm við. Hanm lætur á eragu bera. „Reyradu að komast til Sauðár- króks, þar er lýsiirag á vellin- uim“, *egir haran ofurrólega. Líður svo nokfcur sbumd. Þá kaliar flugmaðurinm umgi aft- ur. „Hef ekki bensín til Sauð- ánkróks, “ segir hanm. Hvur djöfullimm, hugsar Björm. Það á ekki af okkur að gamga. En hamm er hættur að láta sér bragða. „Við höldum að Akri“, segir hamm eims og ekkart sé sjálfsagðara. „Lend- uim þar, þótt flutgvöllurinm sé óupplýstiur". Hamin sér flug- manraiinm uraga í amda kimika kolli til samþykkis. Komið þreifamdi myrkur. Flugmaðúriiran umigi segir, „Get ekfci furadið Atour. Ómögulegt að lerada þar í myrkri. Hef ekki bemisím til að svipast um eftir vellim/um." „Kem upp að hliðimmi á þér. Við fljúgum samlhliða norður.“ Nú er efcki lemigur spuirt. Bjöm veit það er hvorki tímá nié eldsmieytd til bollalaggiraga. Kcnranár móts við Akur. Blek- svart myrkur úti. Erfitt að greina völliinm frá svörbum sönduirauim, eða raámiast ómögu- legt. Eimia leiðin að fljúga að honium, lýsa hamm uipp með leniddragarljósumium, „Ég ætla að fljúga yfir völl- imm og lemda rétt á undam þér.“ Það er Björm sem kallar. Flýgur að vellimium. Hittir á hamm. Flýgur völlimm á enda. PTugmaðuriinm uragi sér hvar brautin liggur. „Get lemt án frekari aðstoðar“ kaliar hanm. Björn er í miðri beygjurand. Hanm veit af reynslu að erfitt er að korna réttur út úr beygju í réttri stefnu á brautimia og 'hittia hania í kolniðamyrkri. Hanin er gripiran ótta. Þyk- ist vita að flugmaðurinm uragi hefur efcki bemsdm til að fljúga araraan hrirag. Bjöm tekiuir krapp ar beygjuT, gefur imm aðeins meina bensín en venjulega í að- flugi. Haran nær hirani Cessn- unind sinmi. Sér þá að hanm er að lenda henmi rétt austan við völliran. Kallar í ofboði, „Þú ert við hliðiraa á brautimmá. Þú verður að beygja til hægri til að lenda á sjálfri brautinmi“. En um leið og flugmaðurinm uragi ætlair að beygja, er vélin orðin feiðlaiuis. Og þegar bamm reynár að gefa í, tekur hún ekki við sér. Hún er bemsín- liaus. Hanm lemdir henmi í jarð- ýtuförum á samdinum. Vel klár- að hjá stráknum. Þar hendist hún til. Slær loks skrúfunmd raiður í sandbirag. Eyðileggur ’hamia. En flugmaðuirimm og far- þegamir sleppa ómeiddir. Um raóttinia fær Björn flug- virkja raorður með nýja sfcrúfu. Og um morgunánin halda þeir svo áfram ferðimni suðúr, þótt niú séu komim 13 viradstig, því það er bjart. Þegar þedr koma á Reykj'avíkurfljuigvöll, eru þar fyrir 20 slökkviliðsmemm við öUu búnir. Þeirra er þörf að draga vélarraar inm í flugskýli. Og jólin haldin hátiðleg heirraa. Nú er flugmaðurimm umigi einm af farsœlustu flugstjórum íslemzku flugféiaga>niraa. Bjöm Pálssom hefur ekfciallt af átt frí á hátíðisdögum. Hamm hefur nú flogið eða látið fljúga með um 3000 siasaða memm og sjúka. Sjálfur hefur haran flutt á araraað þúsumid sjúiklinga, aufc raargra aran'arra farþega. Haran hefur ekki haft stórar véiar til umráða. Samt hefur fiugfélag hans, sem haran rek- ur raú í samstarfi við Flugfé- lag íslamds, Flugþjóraustan h.f., flogið með 30—40 þúsund far- þega í allt. Það hefur efst á blaði að ainraaist sjútor.aflugið áfram, en auk þess alls kyras áætluiraar- vöm- og leiguflug. Félagið á eimia tveggja hreyfla Beeehoraft-vél, einia De Have- land Dove og tvæT Cessinur 180. Og ekfci má gleyma þætti Slysa varraarfélagBáiras í sjúkraflug- iniu. Það styrfcti Björin til toaupa á gömiu Cesaraunmi, þeirri happavél, og seiraraa Beeohcraftvéliraná. Þairanig 'hef- ur Slysavarraairfélagið átt þátt í daglegri hjálparstarfsemi í la’radinu. Bjöm lætur ekki bilbug á sér firaraa, flýgur jafin mikið og áðúr, em hefuir sér til að- stoðair Sveim som siran o>g Þór- hall Karlsson, flugm>anm, auk Þonsteiras Sigur>gedrsBoniar að- stoðarmiaranis. Að ógleymdri vaktirani heimia, þaæ sem kon- am hefur araraazt afgreiðslu- störfin og staðttð sig eiras og betja. Auk sjúkraflugs iniraam- lands hefur Björn flutt marga sjúklinga frá Grænlandi, stumd um orðið að fana þamgað á eins hreyfils skíðavél. Loks hefur haran flutt Slasaða m'enm frá Færeyjum til Skotlarads. Björn Pálsison er oftast eiinm með sjúklinguraum. En þegar þess er sórstaklega ósfcað, vegraa lifslhættulegs ástamds sjúfcliragsiras, er læfcndr eða hjúkrunarkoraa með í ferðtimni. Og þegar gena þarf aðgerð úti á landi, er auðvitað alltaf læfcn- ir með. Nú síðast, eða fyrir márauði, fiaug hamin með dr. Gun/ralaug Snædal til Patrefcs- fjiairðar, til aðistoðar lækrairaum þar. Og oft hefur bairan flogið roeð dr. Friðrik Eimiairsison. Aldred hafa lætoraarrair sett fyr ir sig veður. Aldrei spurt um hættur. Þeir hafa haift ábuga á því eáraiu að hjálpa. Þegar ilia fer, er ekki lauist við að Björn taki það nærri sér. Lætoraar tala um að misisa sjúklirag. Björan hefur misist sjúklimga. Fólk hefur dáið skömmu áður en það kom í flug véliraa. Nýkomið í flugvélirua. Fólk spyr ekfki hvar hentugaist sé að deyjia. Það deyr. Hverm- ig sem viðinar. Mimin.istæðast er homum kararasfci, þegaT banm sótti eitt sárnrn sem oftar síiaisaðan manm vesitur á lamd. Hanm hafði sótt haran áður, þá veikiam. Em nú vair haran illa leikimm af slys- förum: vantaði á hamm fótlegg, og höfuðleðrið flegið aftan af hraafcka og fram á erani. Samt var baran með ræniu, og þegar w' Bjöm gekk til bans, saigðli hairan: „Þá sækirðu mig svoraa raúraa". Bjöm hrökk við. Hon- um hatfði ekki dottið í bug að m/aðurinin væri með lífsmarki. Hvað þá rærau. Björn kirak- aði kolli. Horaum vair hugsað til bairraamiraa haras. En amiraimiar við sjiíkrafiugið faafa losað haran við miargt hug- ariangrið. Ekfci dugar að víla eða beygj'a af. Ósjaldan hefur homium verið bugsað til for- sjóniariin/n/air. Em aldrei fyrr em etftir á. Þegar heim er komið. Þegar hanm er setztur í stólinm siran og búimin að losa 'hálsbind- ið. Þá hefur þetta sótt á haran. En haran befuir alltaf trúað því, að næst mumdi eimmdg fara veL Eða betur. Já, raæst. Hamm vedt það verður alltaf eitthvað raæst. Svo frami mammilífið verði ekki lagt niður. Bn haran faugs- ar aldrei: hver, hveraær. Hamm stemdur bara upp, þegar síminm hringir. Haran hefur spurt sjálfam sdg miargra spunniiraga. Em ævimiega leysast þær upp í þakfclæti yf- ir því að hafa fengið að koma öðrum til hjálpar. Sáraast hef- ur hairan fundið til, þegar böm faafa átt í hlut: Eitt sinm bað læfcndrimn á Hvaimmstamga haran um að saekja veitoa konu þanigað norður, þó eiktoi alvar- lega veitoa. Þeir áikváðu tím- anra, þegar hairan skyldi lemda að Söndium í Miðfirðl. Björn befur það gjarraa fyrir reglu, sem mar>gir gæbu tekið sér til fyrÍTTnyndar, að vera 5 mímút- um á uradain áætlun til að láta eíklki bíða eftir sér, ekki sízt á vetunraa þegar toalt er og hrá- slagalagt En raú er suim.ar. Haran er kom iran yfir Miðfjörð, virðir fyrir sér túm, bæi og vegi og stefnir á flugvöllimm. Þá sér haran að sjúknabíll kemur á ofsahraða eftir vegiraum og steradur ryk- möktouriran aiftur úr honum Björm lendir véiimmd og ekur til bafcia. Það stoiptir engum tog um að sjúknabílliiran remimur upp að væragnum, læknirinm snianaist út og segir, „Nú verð- um við að vera snöggiir, við er- um með lítinm drerag, sem lemti í sláttuvél. Hún klippti af hora- um aniraan fótinm rétt fyrir raeð- am hraé.“ Lætonárimm segir hon- um eirandg að dreraguriran, sem er sex ána, sé að miklu leyti blóðruinminin og meðvitutndar- laus. Þá kemur upp í hiuga Bjönras, Á ég ekki að hirakra við eftir korauirani, sem ég er að sækja? Hanm spyr lækminm. Em hanm segir að hver míraúta sé dýrmæt og dreniguriran verði að komast strax til Reykjavíkur. Koraan getfi. beðið. Á leiðiranii suður gef- ur lækrairinn drem/gnium blóð- vatn í æð og tetost að halda í ’honum lífL Þegar til Reykja- vitour kemmr, er haran stnax flutt ur í Lanidspítalanin, þar sem tekist að bjarga lífi hans. En Björm hefur þurft að sækja þemraan dreng öðru sinrnd. Þegar hamn hafði fengdð gervi- fót, datt baran á skíðum og braiut lærleggimm fyrir ofan gervifótinm. Björm sótti haran aftuir í sjúfcpaffliugvélinni á sama stað og áðúr og óþartft að lýsa •unidnun haras, þegar hamm sá hver sjútolliragurkim var. Stráto- urinin, sem nú er 16 eða 17 áina, var hress að sjá, enda dugnað-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.