Morgunblaðið - 07.09.1969, Blaðsíða 6
6
MORG-UNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. SEPTEMRER 106®
LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur til leigu. Vélaleiga Símon- ar Símonarsonar. simi 33544.
HÚSHJALP Kona óskast tii bamgæzlu og léttra húsverka á góðu heimiti í New York. Ensku- kunnátta nauðsyn-l. Tilb. m.: „402" sendist afgr. MbJ.
TÚNÞÖKUR Úrvate tónþökur til sölu. Bjöm R. Einarsson, sími 20856.
MÁLMAR Kaupi attan brotamáhn nema jám aflra hæsta verði. Staðgr. Arinco, Skúlagötu 55. (Eys-tra portið). Simar 12806 og 33821.
FRYSTISKAPAR Breyti kæiiskápum í frysti- skápa. Ábyrgð á öhum breytingum. Kaupi gamla kætiskápa. Guðni Eyjóffsson, s. 50777.
GARÐHELLUR seljum við ódýrt vegna fiutninga. Steinsmiðjan við Frystiihúsið, Kópavogi. Sími 36704.
TAKIÐ EFTIR — Svefnbekkir, bakbekkir, svefnstólar, eins manns svefnsófar, 2ja manna svefnsófar, sófasett, margpt f!., góðir gr.skömáter. Húsg,- verzl. Hverfisg. 50, s. 18830.
FÖNDURSKÓLI fyrir böen á atdrinum 4ra—7 ára hefst 15. sept. Innritun og upplýsingar í síma 33608. Selma Júlíusdóttir
TIL SÖLU ERU SMOKING-FÖT á háan og granrtan mann (skyrta rvr. 15j og steufa gæti fytgt). Einn'iig síðuir hvft- ur brúðarkjóH ásamt slöri. Uppiýsingar í s. 34371.
REGLUSAMUR SKÓLAPtt-TUR óskar eftir herbergi með fæði nálægt Miðbænum. — Uppfýsrngar í síma 7528, Sandgerði.
RÓLIND ELDRI KONA óskar eftir tvcggja heirbergja íbóð. Upplýsingar í síma 15081.
TIL SÖLU Pioner plötuspilara ásamt magtvara og 2 hátölurum 2ja ána í mjðg góðu ástandí. Nýr 100 þús., sefst á 55 þ. vegna irtamfarar, sími 30677.
KEFLAVlK Trl söhi barna'kerna og þurð- anrúm, hvort tveggja nýfegt. Uppfýsingar í síma 2675.
TIL SÖLU Sérstaktega vei með farinn barnavagn 1)4 sötu að Átfa- skeiðl 96,1. h. fyrir m*ðju
PlANÓ Ptenó »4 söte. Uppfýsingar • stena 50363.
í dag er sunnudagur 7. sept. og er það 250. dagur ársins 1969.
Eftir lifa 115 dagar. — 14. sunnudagur eftir Trinitatis. —
Árdegisháflæði kl. 3,44.
llann dæmir heiminn með réttvísi, heldur réttlátan dóm yfir þjóðunum —
(Sálm. 9, 9).
.^iysavarðstofan í Borgarspítalanum er opin allan sólarhringinn. Slmi 81212.
Nct-tur- og helgidagalæknir er í síma 21230
Kvöld- og helgidagavarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 6. sept. til 13.
sept. er í Borgar apóteki og Reykjavíkur apóteki.
Næturlæknir í Keflavík: 2. 9. Kjartan Ólafsson — 3. 9. og 4, 9, Guðjóu
Klemehzson. 9. 9., 6. 9. og 7. 9. Kjartan Ólafsson, 8. 9, Arnbjörn Ólafsson.
Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, langardaga kl. 9 og sunnu-
daga frá kl. 1—3.
Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvem virkan dag ki. 17 og stend
ur til kl. 8 að morgm. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á
manudagsmorgni sími 21230.
I neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjun-
arbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 aíla virka
daga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 á
horni Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9—11 f.h., síml 16195. —
Þar er eiixgöngu tekið ó móti beiðnum um lyfseðla og þess hattar. Að
öðru leyti vísast til kvöld- og helgidagavörzlu.
Uorgarspítalinn í Fossvogi. Heimsóknartími er daglega kl. 15:00—16 00 og
19:00—19:30.
Fréttir
Bræðraborgarstígur 34
Kristileg samkoma verður sunnu
daginn 7. sept. kl. 8,30. Verið vel-
komin.
Kvenfélag Bústaðasóknar
Berjaferð fyrir fjölskylduna sunnu
daginn 7. september frá Réttar-
holtsskóla kl. 9 árdegis. Þátttaka
tilkynnist fyrir laugardagskvöld í
síma 32076, 34571 og 23570.
Kristniboðsfélag karla
Fundtu: verður í Betaníu, Laufás-
vegi 13, mánudagskvöldið 8. sept.
kl. 8.30. Bjami Eyjólfsson hefur
biblíulestur. Allir karlmenn vel-
komnir.
Kvenfélag Óháða safnaðarins
Áríðandi fundur mánudagskvöldið
8. sept. kl. 8.30 í Kirkjubæ. Kirkju
dagurinn verður sunnudaginn 14.
sept.
Heimatrúboðið, Óðinsgötu 6A
Almenn samkoma sunnudaginn 7.
sept. kl. 8.30. Allir velkomnir.
Boðun Fagnaðarerindisins
Almenn samkoma sunnudagskvöld
kl. 8 að Hörgshlíð 12.
Filadelfia, Reykjavik
Sunnudaginn 7. sept. verður bæna-
dagur í Filadelfiusöfnuðinum. Al-
menn samkoma að kvöldi kl. 8.
Ræðumaður: Willy Hansen.
Fóm tekin vegna kirkjubygging-
arinnar. Safnaðarsamkoma kl. 2.
Filadelfia, Keflavík
Almenn samkoma sunnudaginn 7.
september kl. 2. Gestir úr Reykja-
vík tala og syngja. Allir velkomn-
ir.
Kvenfélag Bústaðasóknar
Skemmtifundur verður í dansskóla
Hermanns Ragnars (Miðbæ), föstu-
daginn 12. september kl. 8.30. Vin
samlegast hafið með myndirnar írá
sumarferðalögunum. Skemmtiatriði.
Odduir vairð eitt sámm hæittutoga vei/kuir.
var ytfiir horauim.
Allt í eiruu rís Oddur upp á alnibogia ag sagir:
„Etf ég dey, sem etoki er vísit, þá eigiið þiö að
höm, svo ég veröi fljótiari að rísa upp.“
m tg woria a
Borgarspítalinn i Heilsuverndarstöðinni. Heimsóknartími er daglega kl.
14:00—15:00 og 19:00—19.30.
KöpavogsapóT-ek er opið virka daga ki. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og snnnn-
Saga kl. 1—3.
(.æknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögregluvarðstof-
unni simi 50131 og siökkvistöðinni, simi 51100.
Ráðleggingastöð pjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barðnsstíg. Viðtals-
timi prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstími læknis er
í miðvikudögum eftir kl. 5 Svarað er i sima 22406.
Bilanasimi Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18-222. Nætur- o$
oelgidagavarzla 18-230.
Geðverndarfélag ísiands Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 1.
uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis
Ot’ ölium heimil.
Munið frímerk.insöfnun Geðverndarfélags fslands, pósthólf 1308.
AA-samtökin í Reykjavík. Fundir eru sem hér segir: í félagsheimilinu
Tjarnargötu 3C á mið’ ikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h, á
fostudögum kl. 9 e.h i sarnaðarheimilnu Langholtskirkju á laugardögum kl
2 e.h. í safnaðarheimBt Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa sam-
takanna Tjarnargötu ÍC er opin milli 6—7 e.h. alla virka daga nema laugar-
daea. Sími 16373. AA-ramtökin i Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeiid, fund
/r (immtudaga kl. 8.30 e.h. í húsi KFUM.
Hafnarfjarðardeild kl. 9 föstudaga í Góðtemplarahúsinu, uppl.
íslenzka dýrasafniS
í gamla Iðnskólanum við Tjörn-
ina opið frá kl. 10—22 daglega til
20. september.
Landsbókasafn fslands, Safnhús
inu við Hverfisgötu
Lestrarsalir eru opnir alla
virka daga kl. 9-19, Útlánssalur
kl. 13-15.
Sjódýrasafnið í Hafnarfirði
Opið daglega kL 2—7.
Kvenfélag Laugarncssóknar
Fótaaðgerðir í kjallara Laugarnes
kirkju byrja aftur 1. ágúst. Tíma-
pantanir í sima 34544 og á föstu-
HELGI BERGMANN „FLIKKAR” UPP Á ÍSLAND
dögum 9—11 í síma 34516.
Sundlaug Garðahrepps við Barna
skólann
er opin almenningi mánudag til
föstudags kl. 17.30—22 Laugar-
daga kl. 17.30—19.30 og sunnudaga
kl. 10—12 og 13—17.
Háteigskirkja
Daglegar kvöldbænir eru í kirkj-
unni kl. 18.30. Séra Arngrímur
Jónsson.
Landspítalasöfnun kvenna 1969
Tekið verður á a.óti söfnunarfé
á skrifstofu Kvenfélhgasambands Is
tands að Hallveigarstcðum, Túngötu
14, kl. 15-17 alla daga nema laugar-
daga.
Blómasöludagur Hjálpræðis-
hersins
er föstudag og laugardag. Blóm
in verða seld á götum borgarinn-
ar, og fólk er góðfúslega beðið um
að kaupa blómin til styrktar likn-
arstarfi og æskulýðssiarfi Hjálp-
ræðishersins.
Samkomur Votta Jehóva
Reykjavik: Fyrirlestur kl 4 í
Brautarholti 18, „Hvað merkir end
urkoma Krists?"
Kcflavík: Fyrirlestur kl. 4 í Iðn-
aðarmanmasalnum „Verið hughraust
ir í óttaslegnum heimi“.
Allt fellur þeim í skaut, sem get-
ur beðið. — Rabelais.
Með morgun-
kaffinu i dag
Framan við húsnæði Ferðaskrifstofu ríkisins, Gimli við Læk.jartorg, stendur gríðarstórt upp-
hleypt íslandskort. Útlendingar hafa oft sést þar við myndatöku, enda ekki alls staðar, sem
þeim gefst tækifæri að mynda landið allt í heilu lagi á einu bretti.
úndanfarna daga hefur Helgi Bergmann, listmálari, verið að „flikka“ u.pp á litina á tslandskort-
inu, en að sögn hans sjálfs, málaði hann þetta Islandskort sjálfur, síðast fyrir 8 árum.
Síðan þá hefur rigningin og rokið hér sunnanlands farið óbliðum höndum um þetta merka kort,
og veitti því ekki af að skýra upp litina. Helgi er að mestu búinn, en eins og sjá má á myndinni,
er Reykjanesskaginn eftir, en hann geymdi hann þar til siðast. Sveinn Þormóðsson tök myndina
einn rigningardagimi í síðustu viku, en Helgi lét vætuna ekkert á sig fá, og hélt ótrauður verkinu
ifram.
(eu haldgott til athugunar)
Vísindin hafa sannað: að það er
hættulegt að anda. því að and-
rúmsloftið spillist með degi hverj-
um. Það er hættulegt að borða, því
að ofát veldur 50 prs. fleiri dauðs-
föllum. öllum er kunnugt um. hve
hættulegt er að drekka. Sama má
segja um reykingar. Það er hættu-
legt að vinna. og sérstaklega deyja
margir vinnuveitendur af hjarta
slagi. Það er hæt-tulegt að vei ða ást
fanginn, þvi að helmingur allra
sjálfsmorðstilrauna stafar af ástar-
sorgum. Hættulegt er að ferðast
úti, því að flest umferðaslys stafa
af þessu flakki, og það er hættulegt
að sitja heima. því að slys í heima
húsum eru langtíðust allra slysa.
Hættulegt er að fara í rúmið ,því
að ekki eru þeir fáir sem þar hafa
farið.
Og hættulegt er að lifa því ajS
fyrr eða seinna deyja allir af því.
Lífið er enginn leikur.