Morgunblaðið - 09.09.1969, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.09.1969, Blaðsíða 3
MORGUN'BLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPT. H96'9 3 að stjórníkerfi hins opinbera verði endurskipulagf, að þekk- img sé gjörnýtt með dreifingu ákvörðuiniarvaldsins, að fjár- magnsaflinu verði dreift til að aulka sjálfstæði eimstaklinganna og að lokum, að tækniþróun og skipulag atvinnulifsinis verði stór bætt með aulkinni menntun og rannsóknuim. Sambands/þingið lýsti því yfir, 20. þingi 5US lauk Stjórnmálaályktun þingsins I mennitun þjóðarinnar. í ályktun- I frarn'an-greindu!m^ stefmumáluim fjallar að meginefni um það, að inni er hvatt til þess, að alm-enn- ekki hrundið í framkvæmd á sunnudag. þekking og frumkvæði sérhvers ir flokksmenn Sjálfstæðisflokks- nema Sjálfstæðsflokkurinn yrði einstaklings verði virkjað til ins gerist virkari þátttakendur ^erc^ur fram til meirilhlutasig- Ellert B. Schram Þess að stórefla velmegun og I í flokkslegu starfi. Lagt er til, ' urs’ kjörinn formaður sambandsins 20. þing Sambands ungra Sjálf stæðismanna lauk síðdegis á sunnudag. Þingið var haldið á BRnduósi og hófst s.l. föstudag. Um 180 ungir Sjálfstæðismenn hvaðanæva af landinu komu til þingsins. í þinglok á sunnudag var gengið til stjómarkjörs. Var Ellert B. Schram kjörinn formað ur sambandsins. Þingið sam- þykkti þjóðmálaverkefni næstu ára og ályktanir voru gerðar um byggðaþróunarmál, Háskóla ís- lands, skipulagsmál STIS og Sjálfstæðisflokksins svo og stjómmálaályktun. Ellert B. Schram Á þinginiu voru samþyk'ktar breytingar á lögum sambands- inis. Fólust þær m.a. í því, að fjölgað var í stjórn úr 15 í 21. Fór stjórnarkjör fram samkvæmt hiniuim nýju lögum og voru eftir- taldir menn kjörnir til setu í stjórninni næstu tvö ár: í stjórn sambandsins voru kosnir: Reykjavík: Ásmundur Einarsson blm., Björgúlfur Guð- mundsison, framkwstj., Björn Bjarnason gtud jur, Garðar Hall dórsson, arkitekt, Jón Steinar Gunnla-ugsson stud jur, Pét- ur Sveinbjamarson, fulltrúi, Ragnar Tómasson, löigfr., Skúli Mölller kemniari, Þorvaldur Búa- son .eðlisfr. Reýkjanieis: Jón Atli Kristjéuis son bankamaður, Steinþór Júlíus son , bæjarritari, Sveinn Guð- bjartsson, fulltrúi. Vesturland: Sturla Böðviars- son, tækniiákólanemi. Vestfirðir: Þór Hagalín, kenn- ari. Norðurland vestra: Sigmiundur Stefánisson, stud jur. Norðurland eysitra: Herbert Guðmundsson, ritstjóri, Þorleif- ur Jónsson, stud oecon. Austurland: Páll Elíasison, bif vélavirki. Suðurland: Jón Pétursson, raf vélavirki, Sigurður Jónsson kennari. Blað allra landsmanna Lockheed radarilugvél frá Keflaví k Flugdagurinn var hald- inn sl. laugardag, og þótt veð ur væri ekki gott, fór hann vel fram og ekki reyndist nauðsynlegt að fella niður nema eitt atriði, þ.e. sýna hvernig fjögurra hreyfla flutn ingaflugvél hirðir menn upp af jörðu, án þess að lenda. Hvað mesta hrifningu vakti listflug Elíesers Jónssonar, frá Flugstöðinni og skemmti liann áhorfendum vel, þótt að stæður væru það slæmar að 'hann þyrfti mjög að tak- marka sína sýningarskrá. Þegar sjálfri flugsýning- unni var lokið, gafst áhorfend um tækifæri til að skoða flest ar vélamar sem tekið höfðu þátt í henni, horfði þá marg ur flugkappinn örvæntingar- augum á krakka, sem hömuð ust miskunnarlaust á stéli og hæðarstýrum vélanna. Ekki ber öllum saman um hversu margir áhorfendur voru, en flestir segja 12—14 þúsund, og má það teljast nokkúð gott, miðað við veðr Elíeser Jónsson, sýndi listflug. (Ljósm. Mbl.: Sveinn Þonm.) tmmá Áhorfcndur voru um 12000 þrátt fyrir leið indaveður STAKSTEIKAR „F relsishreyf ing heimskommúnis- mans„ Hafi nokkur maður efazt um, að Þjóðviljinn væri farinn að þjóna hagsmunum einhverra annarra, en yfirboðaranna í Kreml, þá leiðréttist sá misskiln ingur sl. laugardag. Þann dag mátti líta eftirfarandi lýsingu á heimskommúnismanum í forystu grein blaðsins: „Þetta er sú frelsishreyfing sem tvinnuð er saman úr ætt- jarðarásit og sjálfstæðishvöt hverrar þjóðar og úr alþjóða- hyggju öreiganna, vitund þeirra sem eru minnimáttar að þeir verði að sameinast gegn þeim sem sitja yfir hlut þeirra. Fyrir hálfri öld gekk Ho Chi Minh þeirri hreyfingu á hönd og hélt síðan jafnan tryggð við hugsjón- ir hennar. Þess mættu sumir minnast sem vilja hylla hann en fordæma þó jafnframt „heims- kommúnismanum“.“ Eftir þennan Iestur liggur það Ijóst fyrir, hversu mikil sannfær- ing fylgir yfirklóri Þjóðviljans yfir helztu glæpaverk „frelsis- hreyfingar heimskommúnisan- ans“ upp á siðkastið. Þetta er sú „frelsishreyfing“, sem réðist með óvígan her til höfuðs sjálfstæð- ishvöt og ættjarðarást Tékkósló- vaka. Þetta er sú frelsishreyfing, sem sviptir þjóðirnar mannrétt- indum og situr yfir hlut milljóna fólks í fangabúðaríkjum Austur- Evrópu. Þetta er sú frelsishreyf- ing, sem innlimaði Eystrasalts- ríkin í Rússland og eirir hvorki þar né annars staðar ættjarðar- ást né sjálfstæðishvöt. Verður kvak þess komm- únistablaðs í Tékkósló- vakíumálinu nú ekki léttvægt fundið eftir ofangreindar yfir- lýsingar forystugreinarinnar? Eins og Morgunblaðið hefur ævinlega haldið fram, fylgdi þar aldrei hugur máli, heldur var eingöngu um að ræða meðfædda sjálfsbjargarhvöt, sem sagði til sín er kommúnistar sáu að öll sund voru að lokast. Eðli Þjóðviljans og kommúnista var óbreytt, það sýna ummæli þeirra um „frelsishreyfingu heimskommúnismans“ berlega. Tékkóslóvakía var að ganga úr greipum þeirrar hreyfingar, þegar Rússar og taglhnýtingar þeirra réðust til atlögu og „frelsuðu" landsmenn, eins og þeir sjálfir orðuðu það. Sam- hengið er augljóst, þegar Þjóð- viljinn nefnir „frelsishreyfingu hcimskommúnismans", þræðirn- ir liggja enn sem fyrr í Kreml. „Hamingjuleit” Þeir lýðræðissinnar, sem létu hafa sig í að halda upp á árs- afmæli innrásarinnar með komm únistum og ritstjóra þessa Moskvugagns í broddi fylkingar, ættu nú að hugsa ráð sitt. 1 þann hóp, sem minningarfund- inn boðaði, vantaði fáa af ill- ræmdustu málsvörum „frelsis- hreyfingar heimskommúnism- ans“ nema ef vera skyldi sendi- herra Sovétríkjanna og friðar- konuna góðu, sem vitraðist sann Ieikurinn á „friðarþinginu“ í Austur-Berlín. Ósvífni margnefndar forystu- greinar frá því á laugardag er jafnvel slík, að hún kennir kommúnismann við „hamingju- leit.“ Hvað skyldu þrautpíndar þjóðir Austur-Evrópu segja um „hamingjuleit“ Þjóðviljans? Eng inn skyldi þó vera í vafa um, að það blað muni nokkru sinni hætta að leita hamingjunnar á blóðidrifnum refilstigum „frels- ishreyfingarinnar". Og enga ósk á Þjóðviljinn heitari til handa íslendingum, en að þeir höndli þá „hamingju“, sem þjóðum Austur-Evrópu hef-^ ur hlotnazt. 4 t.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.