Morgunblaðið - 09.09.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.09.1969, Blaðsíða 6
6 MOBGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPT. H909 LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot og sprengingar, eínnig gröf- ur t»l leigu. Vélaleiga Símon- ar Símonarsonar, sími 33544. HÚSHJÁLP Kona óskast t*l barngæzlu og léttra húsvenka á góðu heimili í New York. Ensku- kunnátta nauðsynl. Tilb. m.: „402" sendist afgf. Mbl. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar I hýbýli yðar, þá Ieitið fyrst tilb. hjá okkur. Trésm. Kvistur, Súðarvogi 42, sími 33177 og 36699. MÁLMAR Kaupi al'lan brotamálm nema jám allra hæsta verði. Staðgr. Arinco, Skúlagötu 55. (Eystra portið). Símar 12806 og 33821. REIÐHJÓLAVIÐGERÐIR Reiðhjóla- og barnavagnav'ið- gerðir. — Not'uð hjól til sölu. Kaupi gömu'l hjól. Viðgerðarverkstæðið Hátúni 4a (hús verzl Nóatún). KAUPFÉLAG SUÐURNESJA f úrvali skólaúlpur, skóla- peysur, skólabuxur. Fatadeild. KAUPFÉLAG SUÐURNESJA Munið ódýra Gefjunac top- ann í sauðalitum. Prjónar í öllum stærðum. Vefnaðarvörudeild. KEFLAVlK — NÁGRENNI Ung, reglusöm hjón óska eftir Sbúð strax. Uppl. i síma 2633. CHEVROLET 1956 til sölu, í góðu stancfi, vél nýupptekin. Bifreiðastöð Steindórs, sf. Sími 11588. ATVINNA Reglusöm og stundvís stúiika óskast. Upplýsinga>r i dag milli ki. 4—5. Bifreiðastöð Steindórs sf„ Hafrvairstræti 2. ÍBÚÐ ÓSKAST 1—2ja herb. Ibúð óskast sem næst Landspítalan'um. Upplýsingar í síma 50906. BIFVÉLAVIRKI með 10 ára reynslu í við- haldi bensin- og dísiltækja óskar eftir starfi. Starfsboð sendlst Mt>l. fyrir 12. þ.m., merikt „Stundvís 186". VINNA 20 ára stúlka óskat eftir vinmi hluta úr degi frá 15. október, vön afgr. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 92-1546. VIL KAUPA GÓÐAN BÁT 5—10 rúmtesta. Tmboð send- ist Mbi. fyrir 12. sept, merkt „góður bótur" 3567. LlTIL teÚÐ tí söto. Sími 42282. 70 ára er í dag, prófessor yfir- læknir dr. med. Ed Busch. Kaup- mannahöfn. Hann er mikill íslands- vinur og íslendingum að góðu kunn- ur. 80 ára er í dag Magnús Magn- ússon, fyrrum bóndi, Lykkju á Kjal aritesi. Hann er að heimam í dag. 70 ára er í dag Hólmfríður Magn úsdóttir, Efsitasundi 16 Vilhjákhur Jónsson, forstjóri Olíufélagsins h.f., er fimmtugur í dag. Fréttir Kvenfélag Ásprestakall Opið hús fyrir aldrað fólk í sókninmi alla þriðjudaga kl. 2-5 að Hólsvegi 17. Fótsnyrting á sama tíma. Kvennadeild Slysavarnarfélagsins f Reykjavik heldur fund fimmtudaginm 11 sept ember kl. 8.30 að Hótel Borg. Til skemmtunar sýnd kvikmynd og fleira. Kontu: í hlutaveltunefndinmi vimsamlegast beðnar að mæta. Kvenfélag Laugarnessóknar Saumafundur verður fimmtudag- inn 11. sept. kl. 8.30 í kirkjukjall- aranum. Grensásprestakall Samkoma verður á vegum safn aðarins í Breiðagerðisskóla fimmtu dagskvöldið 11. sept. kl. 8.30 Aðal- ræðumaður verður norski prestur- inn séra Thor With, forstöðumaður díakonissuhússinis í Lovisenberg í Osló. Aðgangutr er öllum heimill. Sóknarprestur. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, kvennadeild Munið kaffisöluna 14. sept. Tekið á móti kökum laugardaginn 13. sept. á Háaleitisbraut 13 frá kl. 2—5 og á Hallveigarstöðum frá kl. 10 kaffisöludaginn. Systrafélag Ytri-Njarðvíkur Saumafundimdr hefjast aftur á miðvikudagskvöld 10 sept. kl. 8.30 í Stapa, aðaldyr. Ellihcimilið Grund Föndursalan er byrjuð aftur í setustofunni, 3. hæð. Þar fáið þér vettlinga og hosur á börnin í skól- ann. Kvenfélag Bústaðasóknar Skemmtifundur verður í dansskóla Hermanns Ragnars (Miðbæ), föstu- daginn 12. september kl. 8.30. Vin samlegast hafið með myndirnar frá sumarferðalögunum. Skémmtiatriði. íslenzka dýrasafnið í gamla Iðnskólanum við Tjörn- ina opið frá kl. 10—22 daglega til 20. september. Landsbókasafn íslands, Safnhús inu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19. Útlánssalur kl. 13-15. Sjódýrasafnið í Hafnarfirði Opið daglega kl. 2—7. Sundlang Garðahrepps við Barna skólann er opin almenningi mánudag til föstudags kl. 17.30—22. Laugar- daga kl. 17.30—19.30 og sunnudaga kl. 10—12 og 13—17. Háteigskirkja Daglegar kvöldbænir eru í kirkj- unni kl. 18.30. Séra Arngrímur Jónsson. Landspitalasöfnun ktenna 1969 Tekið verður á u.óti söfnunarfé ú skrifstofu Kvenfélagasambands ís 'ands að Hallveigarstcðum, Túngötu 14, kl. 15-17 alla daga nema laugar- daga. Ég vakti í nótt, þó vissi ég í gær að verkun um þurfti að sinna. Skyldi mér ekki skammar nær, að skrifa svolítið minna? E.B. Vá entm a i Fuiðu amátt er flutt — til baga, færri brátt það sjá og laga. Orðin 'hylja aðaltjónið. Allir vilja nálgast flónið. Auðtrúa er unnt að blettdkja. Aðgát hinna flastir þefkfkja. Enginn maður, einn að verki, öðlast trúna, — lífsins menki, hag af sínusm hug né tungu. Hættan vex í hverri sprungu. Reynum því að riuimðka betur, rakin temja hugans letur. Allir sjá þann ógnaakaða: Afglapanna villta hraða. Enginn getur öðrum bjargað, ef hans trú á Guð er fargað. Fleytan amáa fer um hafið. fýkur hratt og nálgast drafið. Einnig þar etr æðsta gjöfin almættið í nánd við höfin. Stendur upp og styttir voðann. Steilka höndin lægir boðann. Þess og aðeirts þeas vegna skal beygja, það eru alltatf einhverjir að segja: Stjama er enn í stafni Stýrið í Drottins natfni! Kristín Jónsdóttir frá Syðri-Völluin. Ég vil gleðjast og fagna yfir miskunn Jiinni, yfir þvi, að þú hcfur litið á eymd mina, gefið gætur að sálarneyð minni (Sálm. 31, 8.). I dag er þriðjudagur 9. september og er það 253. dagur ársins 1969. Eftir lifa 112 dagar. Árdegisháflæði kl. 5:16. Flysavarðstofan í Borgarspítalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230 Kvöld- og helgidagavarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 6. sept. til 13. sept. er í Borgar apóteki og Reykjavíktir apóteki. Næturlæknir í Keflavík: 9/9 Arnbjörn Ólafsson 10/9, 11/9 Kjartan Ólafsson. 12/9, 13/9 og 14/9 Arnbjörn Ólafsson. 14/9 Guðjón Klemenzson. Keflavíkurapótck er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnu- daga frá kl. 1—3. Kvöld- og helgidagavarzla iækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stend ur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 & rr.ánudagsmorgni sími 21230. I neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjun- irbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka riaga nerna laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 á nomi Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9—11 f.h., sími 16195. — c>ar er eingöngu tekið ó móti beiðnum um lyfseðla og þess hattar. A8 öðru leyti vísast til kvöld- og helgidaigavörzlu. Borgarspítalinn í Fossvogi. Heimsóknartími er daglega kl. 15:00—16 00 og <9:0(1—19:30. Borgarspítalinn í Heilsuverndarstöðinni. Heimsóknai*tími er daglega kl. 14:00—15:00 og 19:00—19.30. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnu- 4aga kl. 1—3. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögregluvarðstof- anni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Viðtals- xl/ni prests er á þriðjudögurn og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstími læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5 Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveit i Rvíkur á skrifstofutíma er 18- 222. Nætur- og neigidagavarzla 18-230. Geðverndarfélag isiands Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi. alla mánudaga kl. x—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. Munið frímerkjasöfnuu Geðverndarfélags íslands, pósthóif 1308. AA-samtökin í Reykjuvík. Fundir eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3C á mið’ ikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h., á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilnu Langholtskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. í safnaðarheimib Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa sam- takanna Tjarnargötu 3C er opin milli 6—7 e.h. alla virka daga nema laugar- daca. Sími 16373. AA- amtökin í Vestmannaeyjum. VestmannaeyjadéíTd, fund *r fimmtudaga kl. 8.30 e.h. í húsi KFUM. HafnarfJarðardeild kl. 9 föstudaga í Góðtemplarahúsinu, uppi. AKRANESFERÐIR 1». 1». Þ.: — Akranesi mánud., þriðjud., miðvikud., fimmtud. föstudaga kl. 12, laugardaga kl. 8, sunnudaga kl. 4,15. — Frá Rvík mánud., þriðjud., miðvikud., fimmtud. og föstudaga kl. 6, laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl. 21. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS: Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Herðubreið fer frá Reykjavík I dag austur um land til Akureyrar. Baldur fer frá Reykjavík í dag vestur fum land til ísafjarðar. SKIPADEILD S.Í.S.: Arnarfell er á Akureyri, fer þaðan væntanlega I dag til Hríseyjar, Dalvíkur og Austfjarða. Jökulfell fór frá Reykjavík í gær til Norðurlandshafna. DísarfeU fór frá Gufunesi í gær til Akureyrar. Litlafell er á Hornafirði, fer þaðan væntanlega í kvöld til Reykjavíkur. Helgafell er I Bremerhaven. StapafeU er í Hafnarfirði. MælifeU er í Archangel. Grjótey er í La Coruna. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS: Bakkafoss fór frá Kristiansand 4/9 til Rcykja víkur. Brúarfoss fer frá Norfolk 9/9 til Bayonne og Newark. Fjallfoss fór frá Reykjavík 30/8 til Bayonne og Norfolk. Gullfoss fer frá Reykjavík 10. 9. til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Kotka 3. 9. til Reykjavíkur. Laxfoss fer frá Húsavík 9. 9. til Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar og Lysikil. Mánafoss fór frá Straumsvík 8. 9. til Hvalfjarðar, Hornafjarðar og Djúpa- vogs. Reykjafoss fer frá Hamborg 9. 9. til Reykjavíkur. Selfoss fór fiá ísa- firði 8. 9. til Akraness, Keflavíkur og Reykjavíkur. Skógarfoss fór frá Vest- mannaeyjum 5. 9. til Rotterdam, Antwerpen, Feiixstowe og Hamborgar. Tungufoss er á Akranesi. Askja fer frá Hull 9. 9. til Reyðarfjarðar og Reykja víkur. Hofsjökull kom til Reykjavíkur 6. 9. til Bayonne og Norfolk. Kron- prins Frederik fer frá Kaupmannahöfn 10. 9. til Færeyja og Reykjavíkur. Saggö fór frá Fáskrúðsfirði 8. 9. til Bremerhaven, Grimshy og IIull. Rannö fór frá Seyðisfirði 8. 9. til Lysekil og Nörrköbing. Spitshergen fór frá Kefla vík 8 9. til Gloucester og Cambridge. GUNNAR GUÐJÓNSSON: Kyndill fór frá Akureyri í gær til Reykjavíkur. Suðri var við Shetlandseyjar i gærmorgun á leið til Danmerkur. Dagstjarnan er í Reykjavík, fer þaðan í dag til Keflavíkur. LOFTLEIÐIR H.F.: Guðríður Þorbjarnardóttir er væntanleg frá New York kl. 10.00. Fer til Luxemborgar kl. 11.00. Er væntanleg til baka frá I.uxemborg kl. 01,45. Fer til NY kl. 02,45. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 08,30. Fer til Glasgow og Lundúna kl. 09.30. Er væntanlegur aftu; frá Lundúnum og Glasgow kl. 00,30 eftir miðnætti. Fer til NY kl. 01,30. Vil- hjálmur Stefánsson er væntanlegur frá NY kl. 23,30 í kvöld. Fer til Lux- emborgar kl. 00,30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.