Morgunblaðið - 09.09.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 09.09.1969, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPT. 1969 Örnefnastofnun Þjdðminjasafnsins neínastofnun, svo sem staðsetn- ing og aldursákvörðun eyðibýla og hvers konar marmvirkjaleifa. Af þeim sö'kum gæti orðið veru- legur sparnaður að samvinnu og tengslum þessara tveggja stofn- ana. Greinargerð frá prófessor Þórhalli Vilmundarsyni VEGNA yfirlýsingar fjögurra samkennara minna, sem lögð var fram til bókunar á fundi heim- spekideildar Háskólans 5. þ.m. og síðan birt í útvarpi og dag- blöðum 5.—7. þ.m., tel ég mig til neyddan að beiðast birtingar eft irfarandi greinargerðar um að- draganda yfirlýsingar þessarar, er varðar hina nýju önefna- stofnun Þjóðminjasafnsins, sem ég hef tekið að mér að veita for- stöðu. __ 1) Á fundi heimspekideildar 2. þ.m. var borin fram tillaga til samþykktar, sama efnis sem fyrr nefnd yfirlýsing. Afgreiðslu til- lögunnar, sem hafði ekki verið boðuð fyrirfram í dagskrá, var frestað til sérstaks fundar, er haldinn var 5. þ.m., og var til- lagan þá eina fundarefnið. í upp hafi þes fundar drógu flutnings menn tillöguna til baka með þeirri bókun, að sú samstaða, aem þeir töldu sig hafa haft ríka ástæðu til að ætla, að verið hefði í deildinni um tillöguna, virtist nú vera rofin. Hógværari tillaga í sömu átt var síðan bor- in fram af einum tillögumanna, en þeirri tillögu vísaði deildin frá sér með sjö atkvæðum gegn þremur á þrettán manna fundi. Að sjálfsögðu greiddi ég sjálf- ur ekki atkvæði. Yfirlýsingu sína, þá sem birt hefur verið op- inberlega, lögðu hlutaðeigendur fram á fundinum til bókuniar, eins og fyrr segir, en beiddust ekki samþykktar hennar, né beldur létu þeir þess getið, að þeir fyrirhuguðu opinbera birt- ingu hemnar. 2) Til skýringar á aðdraganda þess, að efnt hefur verið til ör- nefnastofnunar Þjóðminjasafns, birti ég bréf mitt til menmta- málaráðuneytis, svo og kafla úr bréfi þjóðminjavarðar til ráðu- neytisins með tUlögum hans í máliruu. Bæði þessi bréf kynnti ég á síðara deildarfundinum. Hinn 30. ágúst 1968 sendi ég menmtamálaráðumeytinu svofellt erindi: „Á undanförnum árum hef ég undirritaður urnnið að víðtækum rannsóknum á íslenzkum örnefn um. í sjö háskólafyrirlestrum, 13. nóv. — 4. des. 1966 og 24. marz — 7. apríl 1968, greindi ég frá nokkrum niðurstöðum þessara rammsókma minma. Vegna þeirra hef ég viðað að mér miklu magni örnefna úr fomium og nýjum heimildum og skráð á spjöld. M.a. fór ég fyrir fáum árum yfir allar ömefnaskrár Þjóðminja- safnis og tók upp úr þeim um 30.000 örnefni, sem ég taldi mestu máli skipta. Undanfarin Kumiuir hef ég ferðazt um allt land í því skyni að kanna stað- hætti vegna örnefnarannsókna og hef tvívegis notið til þess nokkurs styrks úr Vísindasjóði. Til ferða þessara hef ég keypt sértakan óvegabíl (Ford Bron- oo). Á ferðum míoum hef ég tek ið á anmað þúsund ljósmyndir af bæjarstæðum og öðrum stöðum. Þá hef ég eiminiig igieirt á ammað þúsund skýringaruppdrætti. Með fyrirlestrum mínum sýndi ég 8— 900 þessara ljósmynda og upp- drátta. Til samamburðar við ís- lenzk örnefni hef ég kannað mokkuð ömefni á öðrum Norð- urlöndum og viðair. í því skyni dvaldist ég nokkurn tíma í norska örnefnasafninu (Norsk stadnamnarkiv) í Ósló haustið 1965 og kynnti mér jafnframt starfsemá þedimair stofmunar. Sama haust heimsótti ég í sama Skyni stofmun dönsku örnefna- nefndarinnar (Stednavneudvalg et) í Kaupmanmahöfn. Með rannsóknum mínum stefni ég í fyrsta lagi að samningu heildarrits um íslenzk bæjanöfn, er samsvari hinu mikla 18 binda fitverki Rygh-bræðra, Norske Gaardnavne, Kria 1887—1924. Þar yrðu greindar stafréttar nafnmyndir hvers bæjarheitis, frá því er það kemur fyrst fyrir, og reynt að grafast fyrir um merkingu nafnanna, bæði með könnun heimilda og staðhátta, svo og samanburði við hliðstæð nöfn innan lands og utan. Slíka rannsókn er að sjálfsögðu ekki unnt að inna af höndum, nema jafnframt sé unnið að athugun á hinum íslenzka örnefnaforða í heild, og er þá eðlilegt, að með rammsókmumum sé einnig miðað að samnimgu sérrita um íslenzk árnöfn (sbr. Norske Elvenavn þeirra Rygh-bræðra), fjallanöfn, fjarðanöfn o.s.frv. Ljóst er, að þetta vertoefni eir svo yfirgripsmikið, að því verða ekki gerð fullmægjandi skil sam- kvæmt þeim kröfum, sem ég tel, að gera verði, nema til komi skipulögð vinma fastrar örnefna stofnumar. Sú stofnun þyrfti að simna eftirtöldum verkefnum: 1) Ljúka ömefnasöfnun þeirri sem Þjóðminjasafn hefur haft með höndum. Enn eru engar ör- nefnaskrár til frá um það bil 600 jörðum á landinu. 2) Endurskoða örnefnaskrár þær, sem fyrir eru. í ljós hefur komið, að mikil þörf er á að leið- rétta og auka örnefnastorámar með því að leita uppi beztu heim ildarmenn um örnefni hverrar jarðar, en þeir búa í mörgum tilvikum á öðrum stöðum, t.d. hér í Reykjavík. Er hér um mikið verk að ræða, sem nokkuð hefur verið að unnið á síðustu tveimur árum. Óþarft er að taka fram, að þessd tvö verkefnd, söfnun ör- nefna og endurskoðun örnefna- skránna, þola enga bið, því að með hverjum gömlum manni, sem bezt þekkir til örnefna á tiltek- inni jörð, kann að hverfa í gleymsku fjöldi örnefna. 3) Láta fjölrita eða hugsan- lega prenta ömefnaskrámar. Danir og Svíar eru allvel á veg komnir með prentun heildarör- nefnasafna, en Norðmenn hafa enn ekki hafizt handa um slíka úitgiáfu. Um þetta veirtoefnd mætti hafa samvinnu við átthagafélög. 4) Gera spjaldskrá um íslenzk ömefni (stafrétt), fyrst í ís- NORSKA blaðið Fiskaren skýr- ir 14. ágúst sl. frá erindi sem Klaus Sunnaná, fiskimálastjóri Noregs, flutti þá daginn áður á fundi norska útgerðarmannasam- bandsins Þar sagði norski fiski málastjórinn, að brýnasta verk- efnið í norskum sjávarútvegi nú væri að grípa til ráðstafana, sem fryggt gætu endurvöxt ofveiddra fiskistofna á norskum miðum, og taldi hann, að bezt yrði að tak- marka stórlega þorskveiðar á Barentshafi og banna alla síldar bræðslu í 3—4 ár. Norski fistoimálaistjórkm ræddi í upphafi erindis síns þ 5 unina í fiskveiðum síðustu tiu árin Þetta tímabil hefur aukn- ingin verið óvenju mikil: árleg auknin/g í fiskveiðum um 7 prs. — en sama tímabil hefur árleg fjölgun mannkynsins numið um 2 prs. STÓRHÆTTULEG ÞRÓUN 1 ÞORSKVEIÐUM Klaus Sunnainá vitnaði til áætl unar sem FAO, matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu lenzkum fornribum og fornbréf- um, síðan í jarðabókum og völd- um ritum síðari alda og loks í prentuðum og óprentuðum ör- nefnaskrám og landabréfum. Hér er um meginverkefni að ræða, sem er reyndar undir- staða frekari örnefnaramnsókna. Þetta starf er að vísu mikið og tímafrekt, en þó má bemda á, að registur við fornrit, fornbréfa- safn og fleiri rit flýta fyrir verk inu. Auk þess mætti stytta sér leið með því, að kunináttumaður gerði í fyrstu lotu úrval úr ör- niefnum í örnefnaskrám. 5) Staðsetja ömefni á ný og nákvæmari kort og loftmyndir. Hér er einnig mikið verk að rinna, sem eðlilegt er að hafa samvinnu um við Landmælingar fslands. Má benda á, að hundr- uð eyðibýla um alll land eru enn óstaðsett á kortum, og er höfuðruauðsyn, bæði fyrir ör- niefna- og fornleifarannisóknir, að vinda bráðan bug að því að staðsetja þau. Á ferðum mínum um landið hef ég rekið mig á mörg dæmi um nauðsyn þessa verks. í sumum dæmum eru síð- ustu forvöð að staðsetja með visisu fonn eyðibýld, hjádie'igur og kot, en í öðrum kunna heima- menn nú ekki lengur að stað- setja býli, sem þó eru nefnd í ungum heimildum, svo sem Dyra staði í Hrútafirði, sem getið er í Jarðatali Jöhnsens, og Grenjað- arstaði í Álftafirði eystra, sem nefndir eru í ferðabók Olavius- ar. En í slíkum tilvikum væri e.t.v. hugsanlegt að finna rúst- irnar með nékvæmri staðkönnun. 6) Aldursákvarða eftir föng- um bæi, fom eyðibýli, hjáleigur og kot. Aldur nýbýla og kota frá síðari öldum má oft ráða af rituðum heimildum, en aldur fornra eyðibýla verður að reyna að ráða af húsaskipan ,og í sum um dærnum þyrfti að koma til fomleifagröftur. 7) Kanna staðhætti til þesis að reyna að varpa ljósi á merking örnefna og taka ljósmyndir af bæjarstæðuim og öðrum stöðum. Sú aðferð, sem ég hef beitt við örnefnarannsóknir mínar, er einkum fólgin í samanburði stað hátta á samnefndum stöðum hér á lanidi og erlendis, og virðist sú aðferð reynast mjög frjó. Nauðsynlegt er að afla stórauk- þjóðanna, hefur látið gera um fiskveiðar í heiminum næstu 15— 20 árin. — í þeirri áætlun er gert ráð fyrir, að það magn, sem unnt er að veiða af norska þorskstofn inum án þess að ganga of nærri honum, sé um ein milljón tonna á ári. Þetta áætlunarmagn er svip- að og aflinm var áirlega 1950— 1956. Stæktoun fiskveiði- flotans og stóraukin sókn í norstoa þorskstafniinium toomu aifl anum upp í 1,3 milljón tonn ár- ið 1957 en úr því fór að halla undan fæti. Gegndarlaus veiði á ungþorskinum olli samdrætti í stofninum og 1965 varð ársaó- inn aðeins 445 þúsund tonn og árið eftir varð ársaflinn 478 þús. unid tonn. — í ár Ihefur sótonim í norska þorskstofninum enn auk izt roeð stóraukinum veiðum brezkra og sovézkra togara og norskra verksmiðjuskipa í Bar- entshafi og er talið, að 1*79 verði ársaflinn ekki nema 259 þúsund tonn. „Þessi þróun stefnir öllu at- ins samanburðarefnis af þessu tagi, bæði innanlands og frá ná- lægum löndum. 8) Kanna íslenzkan manna- nafnaforða með hliðsjón af ör- nefnum. Fjölmörg íslenzk manna nöfn eru upphaflega örnefni (Bolli, Kolbeinn, Steinm, Torfi o.s.frv.), og mörg þeirra eru enm í dag lifandi sem örnefni. Því er nauðsynlegt að hyggja að íslenzkum manm'anöfnum í sam- bandi við rannsókn íslenzkra ör nefma. Ég leyfi mér hér með að gera það að tillögu mimni við hið háa ráðuneyti, að það beiti sér fyrir því, að hið bráðasta verði komið á laggimar örnefnastofnum, sem sinni þeim verkefnum, er ég hef nú lýst. Ég leyfi mér jafnframt að bjóða fram sérþekking mína, áhuga og starfskrafta til þess að veita forstöðu slíkri stofnun við hlið núverandi prófesorsem- bættis míns með sömu kjörum og aðrir prófessorar njóta, semjafn framt embættum sínum veita for stöðu r ann sókn arstofn.unum. Auk þess kæmi til nokkur stofnikostnaður vegna húsnæðis, húsbúmaðar og tækjakaupa. Ég vil taka fram, að ég tel að mörgu leyti heillavænlegast fyr- ir starfsemi örnefnastofnunarinn ar, að hún verði sjálfstæð ranm- sóknaristofnun, en ef hún verður í tengslum við einhverja stofn- um, sem fyrir er, tel ég hagkvæm ast, að hún verði tengd Þjóð- minjasafnd, sem hingað til hefur haft með höndum örnefmasöfnun og er auk þess hin eina stofnun, sem til greima kæmi, er stendur í stöðugu sambandi við landið allt, hefur ráð á bíl og á jafnan erindi víðs vegar um land, hefur framköllunarstofu vegna ljós- myndatöku sdnnar og á loks ým- is sameiginleg verkefni með ör- vimmuilífi í Norður-Noregi í stór- hættu“, sagði norski fiskimála- stjórimm, „og frá alþjóðlegu sjón- armiði hlýtur svo vanhugsuð nýtiinig á dýrmætum fistoistafni einnig að vera stórhættuleg" Sagði SumoamS, að það sem Norðmenn nú yrðu að gera væri að beita sér inmam Norðaustur- Atlantshafsfiskveiðiineifndiarimmiair fyrir því, að upp verði tekn- ar róttækar takmarkanir á þorsk veiðum í Barentshafi. „Finn'.st okkur málið ekki hljóta nægan hljómgrunn í nefndinni strax“. sagði Summainá, „eru beiniair við- ræður milli Norðmanna og Rússa hugsanlegar.“ Tók fiski- málastjórinn fram, að þetta mál gæti haft úrslitaþýðingu varð- andi togveiðar innan tólf mílna landhelginnar norsku. AFFÆRASÆLAST AÐ BANNA SÍLDARBRÆÐSLU í 3—4 AR Klaius Summamá veik því næst að síldvefðum í Norðaustur-At- lantshafi og sagði ,að þar væri útlitið sízt betra em í þoirskveið- umium. Ýmiiss toomiar tækmibúmiaðuir og aukin skipastærð hafa leitt til gífurlegrar þenslu í síldveiðun- um undanfarin ár og nú er svo Ég vil að endimgu leyfa mér að halda því fram, að ekki sé amnað verkefni í íslenzkum fræð um öllu brýnna eða verðugra rannsóknarefni en verkefni það, sem örmefnastofmuninni yrði fal- ið. í fyrsta lagi vegna þess, að hér er um björgumarstarf að ræða, sem þolir ekki bið og ætti því að ganga fyrir öðrum verk- efnum, eims og Jón Helgason prófessor benti á í útvarpsvið- tali fyrir fáum dögum. Og í öðru lagi vegna þess, að í örnefna- forðanum eru einhverjar elztu og merkustu fornminjar og mál- leifar þessa lands, sem eru ó- venjulega forvitnilegt og frjótt ranmsóknarefni, eins og ég vona, að mér hafi tekizt að sýna fram á í fyrirlestrum mínum.“ Hinm 14. okt. 1968 ritaði þjóð- minjavörður mermtamálaráðu neyti á þessa leið: „Eins og hæstvirtu menmta- málaráðuneyti er kunnugt, eru í Þjóðminjasafni íslands geymd nær öll íslenzk örnefnasöfn, sem til eru. Stofn þessara safna er kominn frá Hinu íslenzka forn- leifafélagi, en það hafði örnefna söfnun á stefnuskrá sinnd og fékk til henmar nokkum ríkis- styrk . . . Nú hefur verið grófsafnað ör- nefnum um meginhluta landsins, en víða eru einstakar sveitir og hreppar, sem nær engu hefur verið safnað úr, og sömuleiðis einstakar jarðir á þeim svæðum, sem á þó að heita fullsafmað á. Fyrir nokkrum árum fór pró- fessor Þórihiaílluir Vihniundarson yfir allar örnefmaskrár Þjóð- minjasafnsins, og þá kom í ljós, að söfnunin hafði ekki verið unmin af jafnmikilli kostgæfni Framhald á bls. 21 toomið, að einmiig á því sviði hef ur verið gengið of nærri stofn- unum. — Nefndi Suininamá sem dæmi að í áætlum FAO væri reikmað með um 2.5 miUjóna tonna árlegum síldveiðum í Norð austur-Atlantshafi og það er svipað magn og veiddist bar 1965 — „Framtíðarmöguleikar norska hringnótaflotans eru að meseu leyti bundnir því, að við gefum síldarstofnunum tækifæri til að vaxa aftur upp í eðlilega stærð“ sagði Sumnamá. „Þetta gæti gerzt á þremur til fjórum árum, ef við viljum ieggja eitthvað á oktour til að svo megi verða. Aðferðin er í stuttu máli sú að banna allar smásíldarveiðar, nema á því magni, sem þarf til niðursuðu og beinnar neyzlu. Jafnframt því eigum við að setj- ast a@ samininigum við þær þjóð- ir aðrar, sem síldveiðar sbunda á þessum miðum: Rússa, íslend- inga og Færeyinga, um kvóoa- fyrirkomulag á síldveiðunum nokkur næstu ár. Að minni hyggju væri þó af- farasælast að banna alla síldar- bræðslu án tillits til stærðar síld arinnar, í t.d. þrjú til fjögur ár “ Fiskimálastjóri Noregs leggur til: „Bann við síldarbræðslu í 3 ar it og róttœk takmörkun á þorsk- veiðum í Barentshafi Eftirfaramidii áætlum hef ég gent um rekstrarkostniað armeiÉnaisboifnuinar: Laium forstöðumiamms ................................... kr. 26.090,00 Laiun faistis stamfsmiainms, er eimtoum siinmti örnefna- söfnum og spjaldistonárgerð ........................ — 240.000,00 Laum Olaiusamiamma (t.d. srtúdiemíba) fyrir orðtöku .. — 100.000,00 Ferðatoositmiaður, ljósmyndiatoastmiaður,*) storifstofu- toostmiaður og ömmiur útgjöld ...................... — 200.000,00 Samtals .............................................. kr. 566.000,00 *) Bókiatoaup hafa fallið hiér niður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.