Morgunblaðið - 09.09.1969, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 09.09.1969, Blaðsíða 31
MORQXJtNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPT. lí>©9 31 SÍS lætur smíða frystiskip Verður búið til flutnings á lausu korni Áœtlaður kostnaður 130 milljónir kr. NÝI.EGA var undirritaður samn ingur milli Sambands íslenzkra samvinnufélaga og Busumer W*rft, um smíði á 1680 smá- lesta frystiskipi fyrir skipadeild SÍS. Skipið á að afhendast í sept ember 1971, og áætlaður kostn aður við smíði þess er 130 millj. Helzta nýjungin við smíði þessa skips, er að það verður búið tii flutnings á lausu korni. Að sögn Hjartar Hjartars hjá skipadeild SÍS verða á skipinu komþiljur og getur það flutt um 1500 tonn af korai, en á þilfari er sérstök dæla til affermingar kornsins og eru afköst hennar 60 tonn á klst. Skipið mun sigla með komið til þeirra hafna, þar sem aðstaða er til kornmölunar. f tillkynningu frá SÍS segir, að Síkipið verði svipað að gerð og nökíkur frystiskip, seim sikipa- smíðastöð þessi og saimstarifBfyTÍr tæflci hennar, Sdhlichting Werft, Traveimunde, hafa byggt að und anfömu. Þó er um afllverulegar breytingar og viðbætur að ræða, sem mairkast af væntanlegum verkefnuim þess og íslenzkum að stæðum. Sikipið hefur 3 lestir og er með sléttu milliþilfari. Það er aftur- byggt, og íbúðir eru fyrir 19 roanina áhöfn á tveimur hæðum. Skipið hefur peru-lagað stefni, seim heifur mjög færzt í vöxt á hraðstoreiðum Skipum, að því er segir í tillkynningunni, en gang- hraði þéisis er 14 sjámálur. Það er búið bógsikrúfum, sem á að auka mjög á stjórnhæifni þess. Skipið er sérstaklega stynkt og búið með tilliti til íslenzkra aðstæðna, íss og reynslu útgerð arinnar. Allar lestir skipsins má kæla í mínus 20°C með Sabro írystiikerfi, sem er fullikomlega sjálfvirkt. í lestuim er gert ráð fyrir búnaði til að hengja upp kjöt og til flutnings á banönum. Skipið verður með 2 lestunar- og losunarikrönum. Getur hvor þeirra un.nið við tvær lestar. Aðalvél Skipsins verður af gerð Deutz 2000 hestafla og er henni stjómað frá brú. Aðalvél in er með sérstöikum búnaði til brennslu á meðalþungri olíiu. — (Intermedium II). Hjálparvélar eru einnig af Deutz-gerð. Þeim er kcmið fyrir í sérstölku hljóð- einangruðu rými. Hákon Guðmundsson. Aðalfundur Skógrœktarfélags Islands: HÁKON GUBMUNDSSON ENDURKJÖRINN FORMAÐUR EINN fjölsóttasti aðalfundur Skógræktarfélags íslands var haldinn um helgina í Stykkis- hólmi, svo sem áður hefur verið getið í fréttum. Lauk fundinum á sunnudagskvöld nueð stjómar kjöri og var Hákon Guðmunds- son, yfirborgardómari endurkjör inn formaður félagsins. Fundar- menn rómuðu mjög allar viðtök ur helmamaima, sýslunefndar Snæfellsness- og Hnappadals- sýslu, sveitarstjómar Stykkis- hólmshrepps og stjómar Skóg- ræktarfélags Stykkishólms. Fundurinn var settur á föstu- dagsmorgun og hiefur fundar- halda þá verið getið í sunnu- dagsblaði Mbl . Á laugardag hófst fuindur með því að Hauk- ur Ragnarsson, forstöðumaður Tilraunaisitöðvarinnar á Móglsá fliutiti fróðlegt erindi um hita- mælimgar á ýmsum stöðum á ís- landi. Urðu töluverðar umræður um það efni. Bftir hádegi fóru fundarmenn í Sauraskóg og skoðuðu þar Stæði fyrír 320 bílo í FRÍÉTT Mbl. sl. sunnudag um Stíórhýsi Kr. Kristjánssonar brengl'aðist setning, þar sem rætt var um fjölda bilastæða á lóð- inni .Þar verða stæði fyrir 320 bíla. Skógrækt SkógræktarfélagB Stýkíkighólmis. Á laugardags- kvöldið bauð sýsilunefnd til kvöldverðar og eftir hiann hófst kvöldvaka. Á sunnudagsmorgun var fram haldið aðalifundarstörf um og voru þá afgreiddar tillög ur frá fundimum. Að því búnu fór fram atjórnankjör. Háíkon Guðmiundsison, yfir- borgardómari var endurkjörinn formaður félagsinis og einnig var kjörinn í stjórn Jónas Jónsson ráðumautur. Var hann kjörinm í stað Einars heitinis Sæmundssiens Skógarvarðar. Fyrir voru í stjórn Sigurður Bjarnason, Odd ur Andrésson og Haukur Jör- undsson. I varaetjóm vorukjörn ir Björn Ófeigsson, Reykjavík og Daníel Kristjánsson, Hreða- vatni. út kom í þetta ein Þannig lýtur titilblað Sögunnar Landnámu út, sem prsntuð var pessi teikning er úr bók eftir Gerrit*de Weer, sem i Skalholti 1688. Myndirnar eru Amsterdam 1598, eftir för höfundar á norðurslóðum. Er ur bokaskránni. af bókunum úr safni Skougaards Margtfornra bóka á uppboði í Osló Sumar prentaðar í Skálholti og á Hólum í DAG fer fram í Osló uppboö ! á bókum úr safni Jonas Skou NATO-styrkir til fræðirannsókna No;rður-Atilainitsihaifsbainidalagi0 (NATO) miuin að vemju veita moikikra stiyTiki til fræðiirarun- sóifema í aðiildainríkjum bamdalaigs irus á háskólaárinu 1970—71. Stynkirmér eiru veittir í því skyni að efia rammsóknir á sam- eigimliegiri amfleifð, Mfisiviðhorfum og áhugamálum At’lamltshaifsþjóð anma, sem varpaið gieti Skýrara ijós’i á sögu þeiinra og þróuin hiinis miangháittaiða samstanfis þeima í millli — svo og vandamál á því srviði. Er styrkjumum ætilað að stuðlla að trauistairi temigslum milli þjóðamnia beggja veigna Ait lamtsihaifs. Upphæð hvems styhks er 23.000 belgískir frainflcair á mánuði, e@a jaifmvirði þeinnair fjátrihæðar í gjaildieyri amiraairs aðildaríkis, auk femðaikostmiaiðar. Styríkitímá er að jotfraaði 2—4 miántuðir, ef sénsbak liaga stendur á adQit að 6 mánuð- iir, og Skulu naumsóknir stumdað- ar í einu eða fieiri ríikjum banda lagsinis. Styiflcþegi skal fyriir árs lok 1971 skila skýrslu um ramm sqikniir síraair og er miðað við að niiðutrstöður þeirra liiggi fyrir til útgáfu þrerrauir miánuðum síðar. Utamiríkisráðuneytið veitir all ar raániari upplýsinigar og lætur í té umisóknareyðublöð, en um- sókmir skuliu berast ráðumeytinu í síðasta lagi hinm 15. desember 1969. Utamríkisráðumeytið, Reykjavík, 8. september 1969. gaard og h-efur Mhl. borizt bóka- skrá. Kennir þar margra grasa og m.a. er alimargt bóka, sem snerta ísland og íslenzk efni. Má þar nefna Brevis Commentarius de Islandia eftir Aragrím Jóns- son, Khöfn 1593, Kongelig Aller naadigst Octroye For D>et Is- lanske Socletet eller Interessent- skab. Khöfn 1747. Nockrer Marg- Frooder Sögu-Þætter Islendinga. Hólum 1746. Saga om K. Oloff Tryggwaszon i Norrege. Uppsala 1691. Sagan af Gunnlaugi Orms- tungu ok Skalld-Rafni, Khöfn 1775. Christendoms Saga Hliod- ande um þad hvomenn Christen Tru kom fyrst a Island. Skal- hollte 1688. Frá sama útgáfuári í Skálholti eru einnig Grænlands saga Arngríms Jónssonar, Sagan Landnama og Schedæ Ara prests fróða um ísland. Snorri Sturlu son er höfundur sex útgáfuein- taka: Norske Kong.es Chronica Khöfn 1633, Heims Kringla Sthlm 1697, Norske Kongers Kronike Khöfn 1757, Heims- kringla, Khöfn 1777—1827 og enn tvær útgáfur Konungasagnanna, 1838—39 og 1838—40. Morfjjn- skinna í útgáfu Ungers 1867 er þarna og margt fleira forara bóka, sem sjaldgæfar eru á mark aði. Forsætisrdð- herrnfundur Norðurlnndn í nóvember Kaupimanmiahöifin, 8. sept. NTB FORSÆTISRÁHHERRAR Norð- urlairada koima samatn til fumdair í nóvom.ber í því sikytni að ræða greimiairtgieirð embættismiainma- nefiradairiininiair varðamdi raomræmf tollabanidalliaig. Veirðuir þeissi fumd ur semni’tega haildinm í Stofek- hiákrai 3. til 4. nóvemiber. Fumid- ur þessi verður hafldimm sam- kvæmit vemju, þar eð flomsætiis- ráðhiemran' þessara Lamda eiga með sér fuind á hveirju baosti til 'þess að ræða um daigslkrá fyrir fiumd Norðuirlanidiaróias. Næsti flumidur réðisims verður ’halMinm í Reykja- vík 1970. Meðlimir flomsæitiis- raefradar Norðurlamidairáðs og eflniahiaigisimiálamieifinid ráðsd’ns rraumu eimnig sitja Stokikhólms- fumidiLran, þar sern enmifinemur verða rædd ömour mál en storiár’miál fumdar Norlðuirilisunda- ráðs. Forsiæfiisa'áðhemrairMir miumu reynia að firaraa lausm á, hvennig ummt verði að halda áfriam fmam- fcvæmd áæitlamia um a!ð kama á fóit Normæmu toRabamidiaiLaigt Þá verðuir stjómnairmiyndium í Nomegi loikið og raýr sæmisikur forsætis- ráðhterra tedcimm við. Menntaskóli á Isafirði haustið 1970 Á FUNDI Fjóirðumigissamlbamds Úrhelli og læknis- lausl d Höfðaströnd BÆ, Höiflðiaslttrömid 8. siept. — Þóát votviðmasamt haifi verið hér uim slóðiir í suoraar beifiuir aldred steypzt aininiað eina regtn úr krfti og í nótt og 1 iraomgum. Nú er að igiainigia í raorðan stómveðuir og fýigiT þvi rraikið bmhn. Er eikki ofsögium saigt a@ sé hér á floti og bætir þertta eklkii á- stamdiflð h(jé bændumium, sem miaingir hverjir eiga irrailkið hey últJi, Ibæði fliaftt og í iilflia þumrum saetum. Hafiur viða gewgið ftla að þumúka Ireyið, sérstalkfliega þar sem amfii er miikálll sökuim kai- skiemimida. Ef elklki fer að rærtast úr er fyrirsjáaintlegiuir taflsverður raiðuirstóuirður. Valgamð Bjömrasson héraðs- læflcrair, sem hiér hefiur verið í nær 8 ár, fllut)ti J gær búifemlium t«l Borgamniesa, en hiairan tók við em/bætlti hémaiðstl'aókims þair 1. septerraber. Er því LæflonMaust fluér en héraiðsilaelkniiriiran á Sauð- áikróki þjóraar eins og er. — Bjöm. V-eBtlfijarða., sem halldinm var á fsaifirðii um heigima lýstd Gyifi Þ. Gíslasom rraenmltonraálairáð herra því yfir að tekám hefðá verið áflovörðum twn það í ríkis stjórmnnmd að Menmitaskóil’iinm. á ísafiirði talki til stamfa haiustið 1970. Verður hiainm til hiúisa í gamfla bamniatsíkiól aaum. Mum verða telkin ispp eimraar mdflfljóm kmóna fjáirveilti/rag tifl skóilans á næstu fjárl6gium. A sumraudiagtíkvöld fiómu fram viðraeður máflii meninitaimáLarráð- herra, bæjarráðB ísaifjamðar, þirag miammia Vestfijairða og mienmta- sflcólanefinidariininiar og í gærlkrvöld var haflidinn aimenmur borgama- fiuirucDuir uim iraenrataiskólamálið Fraimisogumaeður ffluibtu Gumm- •laiuiguir Jóraassom og Hagnd Þórð- arson. - A VESTFJORÐUM Framhald af bls. 32 BÁTAR FLÝÐU VEGNA BRIMS Fréttaritari Mbl. 1 Bolungar- vík símaði í gær að þar væri jörð alhvít og mikið krap á göt- um. Geysilegt brim var og leit- uðu stærri bátarnir, sem lágu í höfninni til ísafjamðar, en það er mjög sjaldgæift að svo imilkið brimi, að þeim sé eikki vært við hafnargarðinn. Smærri bátar liggja aftur á móti innar og eru í betra slkjóli. MEÐ VERSTA VEÐRI Á ÞESS- UM ÁRSTÍMA Fréttaritari Mbl. á Patneks- firði sagði að stormurinn þar hefiði verið með því versta, sem gerist af norðri um þetta leyti árs. Enginn srnjór var í byggð á Fatreksfirði, em eftiir þvi sem hægt var að sjá til fjalla vegmia misturs virtust fjöUin hvít af srajó. Vegir í nágrenni Patreks- fjarðar höfðu ekki spillzt og sam kværnt upplýsingum Vegamála- skrifsbofummar var færð sæmileg alla leið frá Patréksfirði til Reykjavíkur. Fréttaritarinn á Patreksfirði gat þess, að mikið væri að berj- um þar um slóðir, en þau væru mikið skemmd eftir sumarið. Er hætt við því að að fari nú að frjósa verði lítið um að fólk komi heim af berjamó með safarfk og faUeg ber. Auglýsið — Bezta augiýsingabiaðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.