Morgunblaðið - 09.09.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 09.09.1969, Blaðsíða 25
MOBGUINBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAG-UR 9. SEPT. ÍÍWO 25 Kaupstefnan ,,íslenxkur fatnaður44 KAUPSTEFNAN „íslenzkur fatnaffur" hófst í Laugardals- hóllinni á sunnudag, og sóttu hana þann dag innkaupastjór- ar frá 54 fyrirtækjum. Nam vörusala um fimm milljónum króna. Sautján fyrirtaeki eiga sýn- ingabása á kaupstefnunni, en þau eru: Artemis — nærfata- gerð, Belgjagerðin, Föt h.f., Laidy h.f., Nærfatagerðin Cei es, Peysain s.f., Prjónastofa Önnu Bergmann, Hafnarfirði, Prjönastofa Önimu Þórðardótt- ur h.f., Prjónastofan Iðunn h f., Prjónastofan Snældan, Soli do s.f., Ullarverksmiðj-an Fram tíðin, Model Magasín, Verk- æniðjan Dúkur h.f., Verksmiðj an Max h.f., Vinniufatagerð fs lands h.f., og J.M.J., Fatagerð á Akureyri. Eitt fyrintæki, ís feldur h.f., sýnir loðflíkur á tízkusýningmnni þarna dag- lega, en Prjónastofa Önnu Þórðardóttur annast cillar upp lýsingar og fyrirgreiðsltu fyrir það. Eftirtektarvert er það, að hve miklu leyti fatnaðurinn í ár er unnin/n úr innlendum efn BRIDGE VETRARSTARFSEMI Bridgefé- lags Reykj avíkur fer senn að hefjast. Stjórnin hefur ákveðið að keppni fari fram á miðviku dagslkvöldum og verður spilað í Domiuis Medica við Egilsgötu. Fyrsta keppnin verður ein- menningsikeppni, 3 umiferðir, seim fram fer 17. og 24. september og 1. október. Síðan hefist tvíimenn ingsikeppni (undanikeppni), einn ig 3 uimferðir og verður spilað 8., 15. og 22. október. Að þess- ari undamkeppni loikinni hefst úr slitaíkeppnin, sem verður 5 tm- ferðir og verða þær spilaðar 29. október, 5., 12., 19. og 26. nóveim keppnin fyrir áramót verður. — Jólakeppni, sem fram fer 10. og 17. deseimber og er fyrirhuguð að hér verði um rúbertukeppni að ræða. Félagsimönnum síkal bent á, að nauðsynlegt er að tifikynna þátt- töku í keppni félagsins tíman- lega, og í síðasta lagi sunnudags- kvöld fyrir keppnisdag. Að öðr um kosti kann stjórninni að reyn ast ógjörlegt að tryggja félögum þátttöku. Þátttaka síkal tilkynnt til einhvers af stjórnarmönnum félagsinis, en stjórnin er þannig skipuð: Jakob R. Möller, formaður, simi 19253; Jakob Ármannsson, varaiformaður, shni 17060; Þor- geir Sigurðsson, gjaldíkeri, sími 38880; Örn Arnþórsison, ritari, síimi 11644 og Sigtryggur Sig- urðsson, fjármálaritari, sími 19963. - KR-IBA Framhald af bls. 30 hálftíma leiksinis og aðistæðumar vægasí sagt algenlega óhæsfair. En eiigi síðuir voru leifcme'nin held uir áhuigailitlir og eftir að síð- aira marfc KR kom var einis og mienin gerðu sig ánægða mieð þau úrsliit og biðuir aðeins eftir klufck uinmi. Kniaititspyrniulega séð var leik- urinin ektki mikils virði endia mjög erfitt uim vik að skapa góða kniaittispyrniu. Mikið var um ómáfcvæaimr sendinigar, en mieran höfðu búizt við aið AkuireyTÍnigiar myndu berjast að mieiri eldmóði fyrir möguleikum sdniuim í deild- inini. Eftir þetta tap hortfast þeir í augu við failihættumia, — og hún hefuir fært mun niær þeim en áður. Betu menin þeirra voru And- rés fraimvörður, Guminiar Aust- fjörð og á köflum útherjamir en hj*á KR voru Ársæl'l, Ólafuæ, Baldvin og Halldór besBLr. — Landskeppnin Framhald af hls. 30 að hlaupa mjög glæsilegan 200 metra sprett. Kom hann annar í mark á eftir Dananum Sören Petersen á 22,1 sek., sem er hans bezti tími í greininni. Daninn hljóp á 21,7 sek. Annars var keppnin í þessari grein mjög hörð. þar sem 5. maður hljóp á 22,3 sek. í lengri hlaupunum höfðum við litla von. Halldór náði allgóð um tíma í 3000 metra hindrunar hlaupinu 9:55,6 mín., en sigur- vegari í þeirri grein varð Jan Erik Karlsson frá Svíþjóð, sem hljóp á 8:52,2 mín. í 10 km hlaup inu varð Halldór að hætta keppni, svo sem fyrr segir. Sigfús Jónsson, ÍR, hljóp 5 km hlaupið og varð síðastur á 16:13,8 mín. Sigurvegari i þeirri grein var Jörn Lauenborg, Danmörfcu á 14:25,0 mín. Þrátt fyrir að Trausti Svein- björnsson næði sínum lang bezta tíma í 400 m grindah-laupinu varð hann síðastur. Trausti hljóp á 55,5 sek., og er nú farinn að ógna verulega íslandsmeti Sig- urðar Björnssonar, sem er 54,6 sek. Sigurvegarinn í hlaupinu varð Beije Koivu frá Finnlandi og hljóp á 53,1. Fknmti maður var John Skjelvaag frá Noregi sem hljóp á 54,7 sefc. I 4x100 metra boðhlaupi varð íslenzka sveitin 5. á 43,9 sek. og í 4x400 metra boðhlaupinu 6. á 3:22,5 mín. GUÐMUNDUR OG ERLENDUR STÓÐU FYRIR SÍNU Fyrirfram var búizt við því að Guðmundur Hermanmsson yrði oklkar sterkasta tromp. — Hawn stóð líka fyrir sínu og sigr aði, en hörð var keppnin. Finn- inn, sem varð í öðru sæti kast- »ði jafnlangt og Guðmundiur, 17,63 metra, en Guðmundur átti betra annað lengsta kast. Erlendur Valdimarsson stóð sig einnig með ágætum. Hann varð þriðji i kringlukastinu með 53,96 metra og fjórði í sleggju- kasti með 55,74 metra. Sigurveg ari í þeirri grein varð Arne Andersson, Svíþjóð og kastaði hann 63,28 metra. Valbirni vegnaði hins vegar miður í spjótkastinu. Þar varð hann langsíðastur og kastaði að eins 53,06 metra. Sigurvegari í þeirri grein var Arve Olsen frá Noregi, sem kastaði 71,66 metra. JÓN SIGRAÐI t HÁSTÖKKINU Sem fyrr segir sigraði Jón í hástökfcinu og stöfcik 2,04 metra. Sýndi Jón með þessu að hann er aldeilis ©kki dauður úr öllum æðuim enn, þrátt fyrir að meiðlsli hafi háð honum að undanförnu. Karl Stefánsson varð fjórði í þristöfcki og stökk 14,88 metra. Átti hann í mikilli keppni við Svíann Stig Fosberg, sem stökk 14,90 metra. Sigraði Karl báða Danina. Va'lbjörn rak lestina í stanga stökfcinu, en náði þó boðlegum árangri, fór yfir 4,20 metra. Sig urvegarinn varð Unto Sjö frá Finnlandi, glæsilegur stanga- stökfcvari sem stökk 4,85 metra. Guðrruundur Jónsson varð einn ig síðastur í langstöfckinu, stökk hann 6,80 metra og er það lélegri árarjgur hjá honum en oftast áð ur. Hið ágæasta veður var báða dagana, en fréttastofan NTB seg ir að fáir áhorfendur hafi verið viðstaddir keppnina, eða 4000 fyrri daginn og 3000 síðari dag- inn. Oskilahestur Hjá lögreglunni í Kópavogi er óskilahestur jarpur á lit, mark: heilrifað, biti aftan vinstra. Jámaður. Verði hestsins ekki vitjað fyrir 15. september n.k. verður hann seldur fyrir áföllnum kostnaði. Nánari upplýsingar gefur Gestur Gunnlaugsson Meltungu, sími 34813. UPPBOÐ Vöruflutningabifreiðin G-1550 og fólksbifreiðin R-5311 verða seldar á opinberu uppboði í skemmu F.Í.B á Hvaleyrarholti við Hafnarfjörð í dag, þriðjudaginn 9. sept. kl 17.30. Mið vikudaginn 10. september kl. 17.30 verður fólksflutningabifreið af Diamcndgerð seld við Skipasmíðastöð Stálvíkur h.f. við Arnarvog ! Garðahreppi. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Steingrímur Gautur Kristjánsson ftr. DÖmur athugið 3ja vikna kúr í megrun og líkamsrækt að hefjast. Megrunaræfingar fyrir konur á öllum aldri. Konum gefin kostur á matarkúr og heima- æfingum með myndum. Upplýsingar og innritun í síma 12054 frá kl. 1—6 í dag og næstu daga. Jazzballettskóli Báru, Stigahlíð 45. Jazzballettnemendur athugið. Skólinn tekur til starfa í byrjun október.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.