Morgunblaðið - 09.09.1969, Blaðsíða 1
32 SIÐUR
195. tbl. 56. árg.
ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPTEMEBER 1969
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Norsku
kosningarnar:
UM TVÖ leytið í nótt
spáðu tölvur því, að Verka
mannafiokkurinn fengi 76
þingsæti í kosningunum.
Spádómurinn var byggður
á því atkvæðamagni sem
þá lá fyrir í 445 kjördæm-
um. Samkvæmt þessari spá
átti Hægriflokkurinn að fá
28 þingsæti, Vinstriflokk-
urinn 11, Miðflokkurinn
17, Kristilegiflokkurinn 12,
kosningabandalag borg-
araflokkanna 6 þingsæti,
Sósíalistíski þjóðflokkur-
inn og Kommúnistaflokk-
urinn engan þingmann
kjörinn.
Þegar atkvæði höfðu verið
talin í 445 kjördæmum af 548
hafði Verkamannaflokkurinn 1
fengið 718570 atkv. (648245), |
eða 46,2% (43%), Hægri flokk
urinn 298659 (304536) eða,
18,8% (20.2%), Vinstri flokk-
urinn 148762 (156305), eða!
9,6% (10,4%), Miðflokkurinn |
136657 (138308), eða 8,8%,
(9,2%), Kristilegi flokkurinn’
123380 (120418), eða 7,5% f
(8,0%), Sósíalistíski þjóð-
flokkurinn 51092 (89546), eða |
3,3% (5,9%), Kommúnista-
flokkurinn 14633 (18715), sða
0,9% (1,2%).
Þá höfðu stjórnarflokkarnir j
fengið samtals 766906 atkv.
(752482), eða 49,3% (49,9%).'
Kosningaþátttaka í þessum I
kjördæmum var 80.6% (83.
8%). (Aths. Tölumar i svig-j
um eru frá síðustu kosning-1
um, 1965).
Svo mjótt er á mununum,
að tölur þessar verður að taka |
með varúð. Bratteli sagði í,
I nótt að úrslit væru óviss, en
^ stjómin yrði að fara frá, þótt f
þingsætin skiptust jafnt milli (
stjómarflokka og stjórnarand- (
stöðu.
Per Borten, forsætisráðherra I
sagði í nótt: „Það er ljóst að |
við segjum af okkur, ef Verka ,
mannaflokkurinn fær 76 þing
menn kjöma“.
Sendinefnd kínverskra kommúnnista undir forystu Chou En Lais forsætisráðherra minnist Ho Ci Minhs. Mynd þessi var tekin sl.
fimmtudag og sýnir Chou En Lai (fyrir miðju) ásamt helztu leiðtogum Norður-Víetnams við minningarathöfn v-egna Ho Chi
Minhs, sjá mynd til vinstri. Sem kunnugt er, hélt kínverska sendinefndin þegar aftur heim til Kína, eftir að hún hafði vottað
Ho Chi Minh hinztu virðingu, þannig að til þess kom ekki, að þeir Korygin forsætisráðherra Sovétríkjanna og Chou En Lai
hittust, en Kosygin er í fararbroddi sovézku sendinefndarinnar, sem fór til Hanoi til þess að verða við útför Ho Chi Minhs.
KOSNINCAR TIL NORSKA STÓRÞINGSINS:
VerkamannaMkurinn vinnur á
— Úvíst um hosningoúrslitin
SKÖMMU fyrir miðnætti í nótt
var tvísýnt um úrslit í norsku
þingkosningunum. Þá lágu fyrir
úrslit í 152 kjördæmum af 548.
Verkamannaflokkurinn hafði
bætt við sig 3.7%, ef miðað er
við úrslit í sömu kjördæmum í
síðustu kosningum 1965. Mið-
flokkurinn hafði bætt við sig
0.2%, Kristilegi flokkurinn 0.1%
og kosningabandalag borgara-
flokkanna 1.9%, en Hægri flokk-
urinn hafði tapað 1.9%, Vinstri
flokkuriinn 0.5%, Sósíalistíski
þjóðflokkurimi 2.2% og Komm-
únistaflokkurinn 0.2%.
ÚBSLIT í 152 KJÖRDÆMUM
Tödvuir ruigfalðiuiat í riimiiimu og
spáðu Vörkamiammialfflotokmiuim ým
ist hreiiniuim mieiri Wuita eðia
mijiög óljósuim taasirminigiaiúrsililtiuim.
Fyrst viritist svo sieim Sósíalistt-
íslki þilóðfliolklkiuiriinin miuimdii ihaldia
velli í Osló, en þegar á lieið taln-
inigiu vair elklki anniaið sýnraa en
Kridbileigi fQioikikiuirihn aniuinidi niá
aif hionium þimgsæiti þar i þong.
í miörgiuim öðnum kjördiæmium
vair víðla mijótt á miumiuimum Sum-
Sbaiðar avo aið teŒja iþnrfti aiftiur,
oig vomu emdianllag úrslilt í þeim
'ktjlöirdiæimiuim etóki vænitlainlleig fyirr
■en eiftíir miiiðniætti.
Þieigar þetftia er Skir'ifað, enu úr-
sl'it taosimimlgammia þvi mjöig tvisým
Kosninigaþátttalka í fyrrneifind-
Sendiherrann laus
4 RÁNSMENN UNDIR LÁS OC SLÁ
Rk) die Jamieiro, 8. siept. AP-NTB
BANDARÍSKA sendiherranum í
Brasilíu, C. Burke Elrick, var í
dag sleppt úr haldi af mönnun-
um sem rændu honum í sl. viku.
Var sendiherrann heill á húfi og
hafði sloppið við meiðsli af þvi
undanskildu að hann var einu
sinni sleginn í höfuðið með
byssuskepti, er hann neitaði að
láta binda fyrir augun á sér.
Sendiherrann var látinn laus
skömmu eftir að flugvél með
fimmtán pólitíska fanga innan-
borðs lenti í Mexico, þar sem
þeim var veitt pólitískt hæli. —
Var þar með fuUnægt skilyrðum
ræningjanna.
Lötgmegllian í Rdo dlen Janeiro
dkýrðii flrá því í diaig að búm. hieifði
hiainidtekið fjóra atf sex miömm/um,
sem gruiniaðir eru um að inatfa
staðið á bak við rámið. Sa.g'ði
enmifreimiur í tiltaynn,imigu lögneigl-
unnar að hún eltilst nú við hina
mieininámia tvo.
BMck semidihenra saiglði ó fumdi
með fréttamönmium í daig að ræm
imigjarniiir hetfðiu allllir verið umigdr
Brasiiíumienm, vei gireiimdir em
fuilllir O'fstæki. Saigðd hamm að vei
hiefði veritð farið með siiig í famiga
viistimmi, en miaituirdmn hietfði ekki
beint verið hióteitfæði ag lítið
'giaman að ræða við menmdma.
Saigði semidiiherTiamm að memmirn-
ir hefðiu venið óámæigðiir mieð allt
í Bmaisilliíiu og kiemmt heimsvaflda-
sftetfiniu Bandairíkjanmia um ödi
vamidamál og ertffðHeika iamdsimis.
Trygve Bratteli, leiðtogi
stjórn.arandstöðunnar.
um 152 tójlördœmluim var 78,0%,
en 82% við síðlusitu tóosmi,ngiar í
Sömlu kjördæmiuim. Taflnánigiu
vair ófllotaið í stæmsftíu flgöridæm-
ium lianidsins, sem aáða miunu
enidianlleigium únsfliiitum í toosning-
uinlum, ©n sýinit þóftlti að ibomgiara-
fllotókairnir tiveiir, Hægri fiolktour-
imn og Vinstni filiolkkiunimn og
viinisitni fboklkiairmir tivedr, Sósi'ail-
iisfíská þjóðtfloikíkjuirinln oig Komm
úindstaifltoiklkiurinin miumdlu taipa
fyflgi, en Vemkiamianniaifllloikkiurinn
oig boriganaiflllolklkiairmir tveir, Mið-
fioíktouirinln og Knistil-agi tfffloiklk-
uirámn vinina molklkiuð á.
84,4% KOSNINGA-
ÞÁTTTAKA 1965
í síðustu kosningum til norska
Stórþing.sins, sem tfram fóru 12.
og 13. eept. 1965, gllataði Verka-
mannaflökJkurinn stjórnartforust-
unni, secm hann haifði haft í 30
ár, að einuim mámuði undanisikild
um, 1963. Þá hlaut Verkamanna
flokikurinn 68 þingsæti og tæp
880 þúsund atkvæði, Hægri flokk
urinn 31 þingsæti og tæp 409
þúsund atlkvæði, Vinstri flofldkur
inn 18 þingsæti og rúmlega 205
þús. atíkvæði, Miðflolkkurinn 18
þingsæti og rúmlega 191 þúsund
atíkvæði, Kristilegi flotakurinn 13
þingsæti og tæp 158 þúsund at-
kvæði, Sósíalistíski þjóðiflokkur
Per Borten ,forsætisráðherra
Norega.
inn 2 þingsæti og tæp 122 þús-
und at'kvæði og Kommúniista-
fldkikurinn tæp 30 þúsund atkv.
og emgan þingmamn kjörinn.
Þá hlaut Verkamamniaflokkurinn
43.3% igreiddra atkvæða .Hægri
flofldtouximn 20.1%, Vinstriflokk-
urinn 10.1%, MiðtfLoikkurinn
Framhald á bls. 5
Tékkóslóvakía:
Stjórn blaðamannasam-
takanna fer frá
Praig, 8. sept. — AP-NTB
ÖLL stjórn Landssambands
tékkóslóvakískra blaðamanna
lagði niður störf í dag, jafn-
framt því, sem útibú sambands-
ins í Prag var leyst upp. Það
var tékkóslóvakíska fréttastof-
an Ceteka sem skýrði frá þessu
í dag og sagði ástæðuna vera
árangurslausar samningaviðræð-
ur sambandsins við nefnd frá
kommúnistaflokki landsins. —
Landssambandið hefur legið
undir stöðugri gagnrýni fyrir
frjálslyndisstefnu sína frá því að
herir Varsjárbandalagsrikjanna
gerðu innrás í landið fyrir rúmu
ári.
Sérstök 30 manna nefnd tek-
ur nú við stjórn sambandsins og
er talið að Oldrich Svestua, rit-
stjóri tímaritsins Tribune sé í
forsæti, en hann hefur staðið
fyrir haráttu um ávítunartillögu
í garð frjálslyndra innan sam-
bandsins.
i