Morgunblaðið - 09.09.1969, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 09.09.1969, Blaðsíða 28
28 MORGU'NBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPT 1®Ö9 þér það, sem ekki er til, Elísa- bet. Ég eir oft búim að segja þér, að ég finn ekkert athugavert við augun í blessuninni honum Dirk, þarna á myndinni. Ég er viss um, að Edward hefur tek- izt að gera þau lifandi. Enda segja það allir. Elísabet roðnaði dálítið, þvi að það var óvenjuleg harka í rödd móður hennar. Hún svaraði: — Janetje var einmitt að taka eftir því sama og ég áður. Það getur varla verið ímyndun hjá henni lika. Nú kom að Primrose að roðna undir augnatilliti frú Swiffer- mann. — Hefur blessunin hún Janetje líka séð eitthvað ein- kennilegt í augunum á Dirk á myndinni? Hvað er það, sem þú tekur eftir, barnið gott? Segðu mér það. En Janetje, sem var hrædd við að verða atyrt aftur, af móð- ur sinni, brosti kindarlega og sagði: — Mér hlýtur að hafa skjátlazt frú Maybury. Þetta Stafar líklega af birtuimni, einis og frú vam Grœmweegl segir. — Ég sagði það nú aldrei, telpa mín, sagði Elísabet. Það UELLESENS k RAFHLÖÐUB , Allar tegundlr I útvarpstækl, vasaljés og leik- fðng alltaf fyrlrllggjandl. Aðeins I heildsölu til verzlana. Fljót afgreiðsla. HNITBERG HF. Öldugötu 15, Rvik. — Sími 2 28 12. ^JWelföse’s te^ Melföse’s te^ ^gleðuryður kvöldé og morgna^ Hvað er betra á morgnana eða á mæðusömum vinnudegi? Lífgar hugann og léttir skapið. Og hvað er betra á kvöldin? Örvar samræður og rænir engan svefni. Notalegur og hagkvæmur heimilisdrykkur. Fljótlagað, fæst í þægilegum grisjupokum. Hvað er betra en Melrose’s te var kona, sem ég sagði það við, eins og þú gerðir, að augun í Dirk væru eitthvað skrítin. En við slkufliuim nú amnairis sileppa þvi. Eftir að gestiirnir voru farnir, stóð Elísabet lengi fyrir framan myndina. Það lék enginn vafi á því, að Edward yar mikill mál- ari. Hana rámaði óljóst í að hafa heyrt getið um einhvern af ætt- inni, á fyrri öld, sem hafði verið málari líka. Og það fylgdi sög- unni, að hann hefði verið mjög óhamingjusamur maður. Stiorm gelkk til Ihennar og sagði: — Hvað er að, elskan mín? Hefur myndin hians bróður mínis fengið eimhvern töframótt yfir þér? — Ég er að dást að myndinni, sagði húin og hló. Svo sagði hún honum frá því, sem Janetje Swiffeirmann hafði sagt, og hann kinkaði kolli. — O, þetta er bara ímyndun. Það er ekkert einkennilegt við þessi augu, sem Edward hefur sett í htamm á myndinni. Þetta eru Dirks augu. Hún greip í handlegginn á honum, og hann fann, að hún skalf dálítið. Hún hleypti brún- um og sagði lágt: — Já, þetta eru Dirks augu. Nibia og Marta rifust stund- um út af krökkunum, og ýmis gremjuorð voru látin fjúka. Gra ham hafði haft á réttu að standa, í áliti sínu á ástandinu. Nibia kærði sig ekkert um Jakob, son sinn, en Mörtu þótti afskaplega vænt um litla snáðann með hrokkima bárið og ólívugræ'na hörundslitinn. Auk þess var Dirk uppáhald Mortu, em Nibia eyddi allri sinni blíðu á Graham. Hvenær sem rifizt var út af krökkunum, var það annað hvort af því að Nibia hefði ver- ið eitthvað ósaminigjörn, að áliti Dirks og Jakobs, eða þá að Marta hafði eitthvað sært til- finningar Grahams. Einn morgun, þegar þau voru á gangi undir appelsínutrjánum, sagði Marta: — Það eir eins og frúin sé hætt að eiga börn. Her- mine litla ætti að eignast systur, sér til skemmtunar. Nibia svaraði: — Missy Her- mine langar ekkert í neinn leik- félaga. Hún vill alltaf leika sér við sjálfa sig. Hún er eig- ingjam krakki. Dirk var nú orðinn fimm ára Hann leik snöggt á Nibiu og sagði: — Húm er systir mím. Nibia leit á hanm, hissa, og sagði hlæjandi: — Hver segir, að hún sé ekki systir þín, drengur? Það glitraði á augun í Dirk og Graham hleypti brúnum, eir er hann mundi eftir augunum á myndimmd. Þvottabjaimaraugu Dirk sagði kuldalega við Nibiu: Pottoplöntu- útsnln GRÓÐURHUSIÐ við Sigtún — sími 36770. CÓLFDÚKUR Nýjar gerðir af vinyl dúk frá ,,DLW“. Eigum eirniig linoleum og pappadúk, svo og „Deliplast" og „Deliflex“ gólfflísar. J. ÞORLÁKSSON & NORMANN HF. — Hún er systir mín og þú ert þræll. Þú mátt ekki segja neitt illt um hana. Nibia rak upp skellihlátur og furðaði sig á því, hve drengur- inn gæti verið fullorðinslegur. Mörtu var álíka vel skemmt og Nibiu, en hún leyndi kæti sinni af virðingu fyrir litla drengnum. Hún gretti sig fram- ain í Nibiu og sagði: — Þetta er rétt 'hjá massa Dirk. Þú ættir að muna, að þú ert ambátt, og læra að tala með virðingu við þér betri menn. Nibia saug- tennur og hnykkti til höfðinu. — Þú þarft ekki að kemiraa mér raedraa kiurteisd, kerl- ing. Ég veit vel sjálf, hvað ég á að segja og hvað ekki að segja. — Þú heldur það. Þú ert nú ung ennþá, eins og ég er alltaf að segja þér. Og þannig hófst ný orðasenna. Graham, sem var alltaf óróleg- ur, þegar þeim lenti þannig sam- an, greip loksins fram í. Hann greip í handlegginn á Nibiu og sagði: — Það er svo vitlaust að tala svoraa við aðra. Þið vitið, að þið meinið ekkert með því. Nibia hefði gjarnan viljað hætta, þegar hér var komið, en þá bellti Marta sér yfir haraa, svo að herani ofbauð. — Viltu bara sjá, hvernig þú ert að gera masisa Graham að eimihverri kreistu! Haran er næstium tíu ára og bamg ir utan í þér, dag og nótt. Vill /aldirei leika sér við fétaga síwa, eftir skólann. Nibia stirðnaðii upp. Augwn í herani spýttu úr sér eitri og galli, er hún hvæsti að Mör'tu: — Ég aið gera miaissa Giraibam að ein- hverri kreisitu! Bn þú! Gamla djöfHlalkoMan þin, siem ert a@ gera maissa Dirlk að viiilidýri. Ekki niema grimmdima og vonzk- una! Alltaf að drepa veslirags fluigurraar — og pöddumar og fiðrildin! Hver spanar hann upp í það, ef ek'ki þú? — Hann er strákiur. Allir strákar vilja drepa fluigur og pöddur. Og því ætti haran ekki að gera það? Já, lofum horaum bara að gera það. Og lofum hon- um að synda! Hanin og Jakob eru þeg'ar orðnir syndir — en hvað geituir Maissa Gnaiham? Haran situr með sikóliabækiurraar sínar og les og skrifar og þegar hann er ekki að skrifa situr haran í kjöltu þiranii, eiras og smá- krákki: Haran verður aldrei karl maiður einis oig rraaissia Dirk og Jaikob. Graharn greip fástar í hand- leggiinm á Nibiu og kjökraði: — Vertu ekki að rífas't, Nibia. Ég þoli það eikki. Dirk var með illikvittnislegt fyrirlitniragarbros á fiimm ára aindlitimiu. Jafeob og Hermine voru þegar hlaupin til að leita að pöddu, sem hafði stokkið yfir gaingisti'ginn nokkrum minútum áður. Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Notaðu daginn til hugleiðinga eða lesturs góðrar bókar. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Taktu daginn snemma og notaðu hann til heimsókna. Ef þú átt ósvarað einhverjum bréfum, komdu því þá í verk f dag. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Þú býrð yfir ferskum hugmyndum. Notfærðu þér það. Bjóddu vinum þinum heim. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí Það borgar sig að sýna stillingu i dag. I.jónið, 23. júlí — 22. ágúst. Morgunstund gefur gull i mund. Ef þér stendur gleðskapur til boða í kvöld, skaltu reyna að njóta lífsins. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Þú þarfnast aðstoðar vina þinna. Ekki hika við að leita til þeirra. Vogin, 23. september — 22. október. Þetta er góður en viðburðasnauður dagur. Ungt fólk leitar aðstoðar þinnar. Sporðdrekinn, 23. október. — 21. nóvember. Ef þú átt vin á sjúkrahúsi, farðu þá og heimsæktu hann. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Gerðu ferðaáætlun. Næsta vika mun verða hagstæð til ferðalaga. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Hafðu augun hjá þér. Málum er öðruvísi háttað en virðist í fljótu bragði. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Notaðu hverja stund dagsins, það mun koma sér vel fyrr en þig grunar. Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz. Þetta verður sérstaklega ánægjulegur dagur. Njóttu lífsins með ungu fólki. Farðu i smáferð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.