Morgunblaðið - 09.09.1969, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.09.1969, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPT. H969 Þararannsóknir á Reykhólum: Þurrka má þara við jarð- hita við verstu skilyrði Öflunartilraunir tókust vel I.öndun á þara við ferjubryggjuna í Klauf í StaðarviK. I SUMAR fóru fram þaratil- raunir á Reykhólum, bæði öflunartilraunir og einnig þurrkunartilraunir og ætlun- in að þurrka stór sýnishorn fyrir markaðskönnun. Tókust öflunartilraunirnar með nýrri stórri þarakló vel, en byrjun- arörðugleikar töfðu þurrkun- ina nokkuð og voru þurrkun- araðferðir endurbættar. Þá var einnig gerð tilraun með þangþurrkun og náðust góð afköst við það. Auk hrossa- þara og klóþangs var þurrk- aður beltisþari og þursa- skegg, svo og kræklingur, sem er nýjung. Var krækling urinn soðinn í hverunum, áður en hann var þurrkaður. Sigurð’iAr V. Hallson, efna- verkfræðin/gur, sem stjórnaði þessum tilraunum, á vegum I>ang- og þaranefndar, er kom- inn í bæinn og leitaði Mbl. frétta hjá honum. ÖfkunartilraU'nimar fóru fram á bátnum Konráði frá Flatey, en þurrkunin á Reyk- hólum í tæki, sem smíðað hafði verið til vinnslunnar. Tók í fyrstu nokkurn tíma að þróa tækið og varð ljóst, að áður en lengra væri haldið, þyrfti að leggja höfuðáherzlu á að fá tæk ið til að vinna einis og þurfti, og tókst það. Astæðam til þess að breyt't var um stefnu, og lögð meiri áherzla á það en að fá stórt sýnisíhornamagn, var sú að orðið var áliðið sumars og algín sýra þarans lækkar mjög þeigar fer að líða á sumiarið og er í lágmarki í ágúst. Jafmframt því eru önniur efníi i hámarki, efni eins og mannitol, laminari-n, og samfara þvi er mjög miikil lrm- ing í þaranum. Verðiur hanm því ákaflega erfiðúr í þurrkun. Em mamitolið er sykurtegund, sem krystallast utan á þaranaim, þeg ar hainn þornar, heldur í rak- ann og torveldar þurrkunina, Ætlunin hafði verið að vera bú- inn með þurrktilraiunirnar áður en þetta gerðist eða seint í júlí. — í>etta mum vera fyrsti áfanginn í nýtinigu þara hér, segir Sigurður. Tilganigur- inn er að framleiða hráefni fyr- ir alginatframleiðs'liu. En sem kunnugt er, eru alginöt niotuð sem hleypiefrui í margvíslega matvöru og efnavöru, alM. frá Skósvertu upp í rjómaís. Vegna þess hver alginsýruinnilhialdið er lítið í ágústþaramium var ekki ætlunin að nýta hanm. í>ó hafa tvö algioatfyrirtæki áhuiga á framleiðslu á mannitoli og gæti farið svo að ágústþarinm yrði góð söluvara. Einnig mætti nýta hanm til mammeldis. Aðalerfiðleikarnir við þurrk- unina á þessum tíma eru þeir, að þarinm límist á hvað sem fyr- ir er og myndar köggla. Til að fyrirbyggja þessa kögglamynd- un, voru smíðaðir tætarar í vél- smiðju Njarðvíkur og reyndust þeir að því leyti vel, að þeir tættu þaralkögglainia, en áttu hims vegar í erfiðleikum með blautasta þarann. Varð að taka efsta tætarann úr, til þesis að komia þaranum gegnum þurrkar ann. Þetta tafði það mikið, að aðeins náðist að þurrka um 2,5 tonn af þara. Þetta sýmishorn verður motað til að kanna, hvort hægt verðí að seljia ágústþar- ann líka. En tilraunin í suimar sannaði, að hægt er með jarð- hita að ná þeim afköstum ,sem reiknað var með við þurrkun á þaranum, jafmvel við hin verstu veðurskilyrði og þegar þarinm er verstur til þurrkunar, sagði Sigurður Hallsiom. — Komið hefur til tals að bíða frekari sýnishornaöfluniar til næsta vors, sagði Sigurður eninfremuT. Bn ég álít að vinna ætti sýmishorn til markaðskönn- unar í oktober næstkomandi, þegar algímsýran er orðim jafn- há og hún var í júlí. Mætti þá nota veturinn til markaðskönn- umar. En í himni hörðu sam- keppni er tíminm dýrmætur, þar eð aukin eftirspum eftir algin- ati hefur knúið framileiðendur til að reyma að trygigja sér hráefni frá nýjum þanig- og þarasvæð- um. Erlendir alginframleiðendur tatoa okkur ekki alvarlega nema að okkur sé alvara sjálfum mieð að koma þessari framleiðslu í gang. Nú lo’ks eru rannsókn- ir að verða samfelldar og verða að vera það. Auk þesis er mikill áihrugii á þessu móili fyirir vestan, endia er þetta eini nýið'naðurinn, aem von er á þar til atvimmu- auknimgar. 3 TONN NÁÐUST Á KLST. Tilgangur með öflunartilraun unum var að fullreyna þaratöku með svokallaðri þarakló. Var smíðuð enn stærri kló en þær, sem reynda-r höfðu verið hingað til, í því skyni. Afköst klóarinn- ar voru um 3 tonm af þara á klst. En þar af reyndist beltis- þari ,sem ekki er nýttur í al- gí'nisýruvinnislu, allt að því þriðjumgur. Tilraunirnar sýndu að hægt yrði að nota hima stóru þarakló í byrjun framleiðslunn- ar, sagði Sigurður Hallsson, en Framhald á bls. 21 Skoðað hvemig þarinn límist sa man í þurrkurunum, en það var eitt aðalvandamálið, sem leysa þ urfti við þarjaþurrkunina. Dóttir Stalíns kýs fábreytt líf í Princeton Önnur bók hennar vœntanleg á nœstunni SVETLANA Alliluyeva, dótt- ir Stalíns, býr nú í háskóla- bænum Princeton í Banda- ríkjunum og lifir rólegu og fábreyttu lífi. Seim kunnugt er, eru nú tæp tvö ár frá því að hún ákvað að snúa e(kki aftur heim til Sovétríkjanna og setjast að á Vesturlöndum. Fyrst eftir komuna til Banda ríkjanna var Svetlana í sviðs Ijósimu, uimsetin af fréttaimiönn um. Hún kunni því illa og lét í ljós ódk um að finna stað, þar sem hún gæti lifað í friði, án þess að vekja athygli. Kunningar hennar bentu henni á Princeton, sem er fallegur, rólegur bær, og marg ir íbúanna frægir mennta- og listamenn, seim hafa kosið að setjast þar að, meðal annars vegna þess, að þar geta þeir lifað Og stanfað án þesis að vekja athygli. Svetlana kann vel við sig í Princeton, hún á marga kiunningja í bænum, m.a. Ge- orge F. Kennan, fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í Moskvu og Edward S. Green- baum lögfræðing „Harper and Row“ útgáfufélagsins, en það gefur út næstu bók Svet- lönu í þessum mánuði. Allir kunningjar Svetlönu neita að ræða einkalíf henn- ar við forvitna fréttaimenn, en Princeton er Mtill bær, með aðeins 12.700 íbúa, og miargir nágrannar dóttur Stalíns vita töluvert um hagi hennar. Hún býr í fremur litlu, snotru húsi með stóruim garði, og á bifreið, sem hún notar, þegar hún þarf að sinna er- induim í miðbænum. Og stund um kemur fyrir, að hún ekur til New York til þess að fara í leikhús, kviikmyndahús eða heknisækja söfn. Svetlana sér um allt heim- ilishald sitt sjálf, kaupir í matinn í matvöruverzlun skamimt frá heimili sínu, eld- ar og sér um allar hreingern- ingar. Hún er ííhaldsisöm í klæðaburði og eyðiir eirts litlu fé og hún mögulega getur í föt. Þegar veðrið er gott, sést Svetlana oft dunda í garði sínum og nágrannarnir eru samimála um, að allur gróður dafni vel undir henniar um- sjá. En mest yndi hefur hún af lestri og ritstörfum og eyð ir mestum tíma í þau. „Hún les geysilega milkið og lestrar efnið er fjölbreytt", segir einn kunningi hennar, sem vill ekki láta nafn síns getið. S.l. vetur lauk Svetlana við að sikrifa aðra bóik sína og síðan hefur hún unnið að þýð ingu hennar með batndarísk- um þýðanda. Bókin nefnist „Aðeins eitt ár“. Fjallar hún um líf Svetlönu frá því að hún fór frá Moskvu til Ind- lands • desember 1966 og þar til hún settist að í Princeton ári síðar. Hún vill ekiki gefa nánari upplýsinigar uim efni bó/kar- innax, en það er óhætt að gera ráð fyrir að hún fjalli fyrst og fremst um þá ákvörð un Svetlönu að yfirgefa föð- urland sitt. Áður en Svetlana keypti húsið, sem hún býr í nú, leigði hún hús skáldlkonunn- ar Doirothy Commiiins í Priinc eton. Dorothy kynntist leigj- anda sínum vel og segir um Eftir komuna til Bandaríkja nna var Svetlana í sviðsljósinu, hún kunni því illa og nú lifir hún rólegu lífi í háskólabæn- um Princeton. Svetlönu: „Flestir eiga erfitt með að gera sér grein fyrir því hve viðkvæm hún er. í Sovétrí'kjunum var vaíkiað yf- ir hverju fótmáli hennar og flutningurinnn til Bandaríkj- anna gjörbreytti lílfi hennar. Móttökurnar, sem hún hlaut hér vonu svo vinsamlegar og allir voru svo elskulegir og opinskáir, og ólíkir því, sem hún átti að venjast, að hún vissi ekki hvernig hún átti að umgangast þá. En hún hef- ur eignazt vini meðal Banda- ríkjaimana og langar til að kynnast fleirum. Hún vill eignast vini, sem hún getur verið viss um, að halda tryggð við hania til æviloka, og það tekur langan tima að eignast sllka vini“. (Heimild — 'International Herald Tribune).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.