Morgunblaðið - 09.09.1969, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.09.1969, Blaðsíða 4
4 MOBGUMBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPT. 19» =-35555 14444 vmi/oiR BILALEIGÁ HVERHSGÖTU 103 VW SeníWerðabifreið-VW 5 manna-VW svefnvagn VW 9 manna - Landfover 7 manna MAGIMÚSAR skipholt»21 simar21190 ©ftír lokun *Jml 40381 LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13. Sím/14970 Eftir lokun 81748 eða 14370. 8ÍLALEIGAN FALUR hf carrental service © 22-0-22- RAUÐARÁRSTlG 31 bilaleigan AKBBA UT car rental service 8-23-4? sendum Sveinbjöm Dagfinnsson, hrL og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11. - Sími 19406. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkntar, í margar gerðir bifreiða. púströr og fleiri varahlutir Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. - Sími 24180. Demporar í fleslar gerðir bíla. Kristinn Cuinason hf. Klapparstíg 27. Laugaveg 168. Sími 12314 og 22675. 0 Símaskráin „Borgari" skrifar: „Kæri Velvakandi! Þá er símaskráin komin út, en hún er áreiðanlega mest notaða bók á íslandi: ómissandi upplýs- ingarit og handbók. Það skiptir því miklu máli, hvernig tekst til um gerð hennar. Mér finnst bókin að mestuleyti vel heppnuð, og ýmsar breyting- ar til batnaðar hafa verið gerð- ar. Pappírinn er að vísu ómerki- legur, en ef það stenzt, að síma- skráin koml hér eftir út á árs fresti, þarf hann ekki að endast lengur en tólí mánuði. Verra er, að hann er ekki nógu hvítur, en blaðapappír úr þessum gæða- flokki getur víst ekki orðið hvít- ari. Mikil bót er að því að hafa allar landssímastöðvar úti á landi í einum flokki, en ekki tveimur eða fleirum, eins og áður var, og tafði fyrir notendum. Aftur á móti er það tóm della að hafa ekki Garðahrepp, Hafn- arfjörð og Mosfellssveit (og raun ar allt 91-svæðið) saman við Reykjavík, Kópavog og Seltjam ames í einni skrá. Þetta sjónar- mið er reyndar viðurkennt að nokkru leyti með því að hafa Garðahrepp og Hafnarfjörð sam an í sérskrá, sem ekki er birt á réttum stafrófsstað í landssíma- stöðvaskránni, heldur birt aftan við skrána yfir Reykjavík, Kópa vog og Seltjamames. Það er ekki tU neins nema ills eins að draga þennan sjálfsagða hlutleng ur. 0 Götu- og númeraskrá Um leið og ég þakka þeim, sem um þessa símaskrá hafa séð, gott verk, ætla ég að minnast á það, sem átti að vera aðalefni SELTJARNARNES ÍBÚÐ ÓSKAST Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. sérhæð á „Nesinu“. Útborgun 750—850 þús. Afhend- ing eigi síðar en 1. nóv. n.k. Hafið samband við okkur sem fyrst. FASTEIGNAÞJÓNUSTAN Austurstræti 17, 3. hæð, sími 26600 (2 línur). Kylfingar til 20. sept. seljum við allar DUNLOP golfvörur með !0°Jo atslœtti M AUSTURBAKKI HF. UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN SUDURVERl V/STIGAHLlÐ - SiMI 38944 - P. 0. BOX 1282 ferðaskriistofa bankastræti 7 símar 16400 12070 Almenn ferðaþjónusta Ferðaþjónusta Sunnu um allon heim fyrir hópa, fyrirtæki og einstaklinga er viðurkennd of þeim fjöjmörgu er reynt hafa. Reynið Telex ferðaþjónustu okkar. Aldrei dýrari en oft ódýrari en annars stoðar. _______________ ferðirnar sem fólkið velnr þessa bréfs. Það er nauðsynin á, að haldið verði áfram að gefa út götu- og númeraskrá, eins og gert var í febrúar 1968. 1) Þöríin á þessari bók er mik- il og margvísleg. Með henni er símanotendum (og jafnvel öðrum veitit sjálfsögð þjónusta, sem erf- itt er að fá annars staðar. 2) Mig minnir, að ég hafi heyrt hjá einhverjum forráðamönnum símans, að slík útgáfa þekktist ekki erlen/dis. Það er nú ekki rétt, en alla vega skiptir það akkúr- at engu máli hér, hvað er ekki gert í Svíþjóð eða Danmörku. Okkur varðar bara um það, sem hér er gert. Þekkist svona útgáfa ekki alls staðar er sómi okkar simamanma því meiri. 3) Heyrt hefi ég líka, að slík útgáfa kosti talsvert fé. NÚ, nema hvað? Auðvitað má miða upp- lag og verð slíkrar skrár viðþað, að hún standi undir sér fjárhags- lega, — á sama háfct og Hagstofa íslands lætur íbúaskrá Reykjavík ur bera sig sjálfa. Ég vona, að Póst- og símamála- stjómin komi á móts við neytend ur, eins og hún hefur gert hing- að til, og sendi Götu- og númera- skrá frá sér hið fyrsta. Hún er kannske á leiðinni? Borgari". Velvakandi getur svo sannar- lega tekið undir það, að Götu- og númeraskráin er nauðsynleg handbók — í rauninni ómissandi uppsláttarrit. En er útgáfa henn ar í nokkurri hættu? Það get ég varla skilið, því að svo sjálf- sagt er að gefa slíka skrá út sem þjónustu við símaáskrifendur. Ekk ert er heldUr við því að segja, þótt hún sé látin borga sig sjálfa með réttu hlutfalli kostnaðar og verðs. 0 Keflavíkursjónvarpið „Ógleyminn á misgjörðir" skrifar: „Kæri Velvakandi! Það er blóðugt og kolbrjálað ástand að láta fáeina undanvill- inga og óþjóðlega attaníossa kommúnista ráða því, að við fá- um ekki að njóta sjónvarpsins frá Keflavíkurílugvelli. Manni hifcnar í hamsi við að lesa dag- skrá sjónvarpsins þar og lesa um alla þá hluti, sem okkur er mein- að að sjá af nokkrum meinhom- um í flokksdeild rauðfasista á Is- landi. Þarna er verið að sjón- varpa ágætisefni, sem gersamlega er ástæðulaust að leyfa okkur ekki að njóta. Útúrboruháttur ein angmnarlýðsins tefur þar sem í öðru eðlilegar tuttugustu-aldar- framfarir á íslandi. Er ekki mál til komið, að þessu ófremdarástandi linni? Ógleyminn á misgjörðir". 0 Leiðrétting Orð féllu innan úr setningu 1 lokakaflanum í dálkum Velvak- anda á sunnudag, svo að úr varð tóm tjara. Rétt er setningin svona Gávle mun nokkm minni borg en Reykjavík og er fyrir norð- an Uppsali (út við sjóinn), en Rauma (Raumo) er allmiklu minni en Reykjavík og er fyrir sunnan Bjömeborg (Pori), sem hinn gamli og góði Bjamaborg- armarz mun kenndur við (ekki Bjarnaborg hér inni á Hverfis- götu og Vitastíg). — Og húsið heitir auðvitað Bjamaborg en ekki Bjarnarborg. 0 Páfagaukur tapast Móðir í Kópavogi kom að máli við blaðið í gærmorgun og bað um liðsinni Velvakanda. Hún varð fyrir þvi óhappi, að lítiil gulgrænn páfagaukur slapp út hjá henni um hádegið á laugár- dag og hefur ekki skilað sér aft- ur. Litli fuglinn var mikið eftir- læti bama hennar og hafa þau ekki á heilum sér tekið síðan hann hvarf. Ef einhver skyldi hafa orðið var við hann, em það vinsamleg tilmæli móðurinnar, að hringt verði í síma 41461. Frá Vélskóla íslands Skólinn verður settur mánudaginn 15. sept- ember kl. 2. Innritun fer fram 10. og 11 sept- ember kl. 9—12. Inntökupróf í 2. stig verður 12. sept. SKÓLASTJÓRI. m pm WAT Hver er Diplomat? Kynnist Diplomat Reykið Diplomat Verið Diplomat SA RETTI SKANDINAVISK TOBAKSKOMPAGN : 1035

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.