Morgunblaðið - 09.09.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 09.09.1969, Blaðsíða 17
MORGUiNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAG-U'R 9. SEPT. 1069 17 suimardvalliar ötlö®u(glt fepast neðar ag neðar. VlrðdiSt t»aS benda til þess að ausgiu fólks séu að opniast fyrir þeirri staðireyind, að því fyrr sem barniið er tekið til þjálfuniar, þe'im miuin meira er hæigt að hjálpa því. Daiguirimin byrjar kl. 8 að morgni með því að börnin borða morgumimat. Síðarn fer SvanWildiur mieð þaiu í sund. Húin hefuir Skipt þedm í 4 fLoklka eftir getiu og er mikiU metniaðiur í saimbandi við að Ikomast upp í næsta getu- fllókk. Segir Svanlhildur að börnin séu ótrúlega fljót að komast á flot. Sjúkra lið þar af tveir sjúkraþjálf- arar, sem vinna að endurhaef ingu barnanna. Við heimisióttum biarniaheim- ilið skömmiu áður en sumar- dvölinni lauk og næddum m.a. við forstöð«koniun.a. um m.a. við forstöðufcomuina. Hún sagði, að mjög æSki’le.gt væri að hafa heilbrigð börn með hiniuim fötiuðu á heimil- 'um sem þessiu. Þianmlig er síð ur hætta á að þau einianigrist og smeiði hjá félagsistkap heil brigðra barna. Að Reykjiadal eru böm allls sita'ðar að af landinu og enu þau á laldirinium 4—13 ána. Svandis Ósk og litli bróðir hennar, sem fékk að fara með stóru systur í sveitina. uipp í borðsalnum og einmig fenigju þau blóm í bairminn í tilieéni skemmtuniariruniar. Því er ekki að tilefnisliauisu, að ákemimtunin á að hei’ta „blómia sfceimmitiun". Pinnlbogi laulk miáli sfiniu með þeirri athuiga- sieimd að bítSlahljóimisveit muinidi spiLa. Að svo mœlitu kvöddium við Barnaheiimilið Reykjadal, þar sem börndn voru að leika sér úti í sóiskininiu. Þýzki sjúkraþjálfarinn, Beate Carriére og Ragnar Gunnar. heimilið er rekið á vegum Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Er þetta áttunda sumarið sem félagið rekur sum^rdvalarheimili. Flest barnanna eru á einhvemhátt lömuð eða fötluð og njóta þau sérstakrar sjúkraþjálfun ar meðan þau dvelja að Reykjadal. Forstöðukona barnaheimilisins er Svanhild- ur Sv.avarsdóttir, en henni til aðstoðar er 18 manna starfs- Barnaheimilið Reykjadalur Svanhildur befur uimnið á bariniaheimiliniu í 6 ár. Segir hún að á þeim áruim hafi ald- ur bannianna sam kooia til þjálfararnir þjálfa börmin á ákveðnlum tímium diagBiras. Suim fara í þjálfuimairtim.a á hverjium degi em aniniur þurfa ekki að mæta nema tvisvair í viku. Eininiig aðisboðla sjúkra- þjálfararmir bönniiin á mat- miálgtímuim. í síðustu vifcu sumiardval- lariinniar mega mæðluir bann- amnia koma og fylgjiaist með stanfsaðferðiuim sjúknaþjálfair aninia og fnaimtfötrum baima sinina. Álítur Svanlhildiur að það sé mikilvæigur þáttur í ©ndiuirhæfiinigu hvens bannsað foneldinar þes's fyligist ná- kvæmlega m.eð alRri hegðun þess oig fnamföir'um, því e'in mistöik geti verið örlageu'fk. Beaite Carniéne, ainraar þýzku sjúknaþjálfarainina, stanfan nú fjónða sumarið í nöð að Reykjiadial, en á vet- uma vinimur hún við svipað banniábeiimili í Sviss. Hún seg ist hafa mikla ánægjiu af því .að vinna í Reyfcjiadal og seg- ir að aðbúnaðiur þar sé góð- ur fyrir börnin. Ég og vinlkoma mín, Maike Wiibbena, hjálpuðiumist að við þjálfoniina. Veirvjufega er hvert bann í æfimgum uim það bil hálftíma í eina. Aðaláherzla er lögð á jafnvægisiæfLngar af ýmsu tagi. Beate segir að ÍSland standi alis ekki að baki öðnum þjóðluim í s'júkra- þjálfun. — En aldrei er geirt of mikið fyrir Lamiaðia og fatl- aða, segir hún. — >ví fynr sem þjálfuindn hefst og því sitöðugri sem hún er, þe'im miun meiri ánamguns er að vænta. Ragnar Guinnar Þórð'arson, 13 ára sa,t úti í sólskindiniu og vair að enda við að borða ís, sem komiuir úr Styrlktarfélagi laimiaðna og fa'tlaðna höfðú fært bönniuiniuim. Hann saigðisit vena ámægður með dvöLkiia að Reykjiadial. rininbogi Eimarsson og Svantdís Ósk Stetfánsdótt'ir vonu alveg á sama miáli og Ragnar Guniniar. Þau sögðiust hlákka mikið til að fara á ákerrumtun, sem ætti að vera kvöldið eftir. Núna væru þau að búa til skraut, sem þau ætluðu að heinigjia Finnibogi sagði að þau væru búin að æfa söng fyrir skemmtunina. Þau voru sammála um það, að gaman væri að vera í sveit og hlökkuðu öll til að fara á hlómaskemmtunina. Minnzt 50. ártíðar Jó- hanns Sigurjónssonar — Sýning á verkum hans og gögnum í Landsbókasafni LANDSBÓKASAFN íslands minnist 50. ártiðar Jóhanns skálds Sigurjónssonar með sýn- ingu á verkum hans og ýmsum gögnum, er hann varða og hófst hón 30. ágóst sl. Sýningin mun standa septembermánuð. Lúðvíg Storr stórkaupmaður hefuir í tilefni af ártíð skáldsins ánafnað Landsbólkasafni íslands etftir sinn dag milkið safln og vandað af bðkum, handritum, bréfuim og öðrum gögnum Jó- hanms eða uim hamm, er getfandi hetfur dregið saman um margra ára slkeið. Gjöfin er gefin til minningar um fyrri konu Lúðvígs Storr, frú Elínu, og foreldra hennair, Sigurð Björnisson briunamála- stjóra og Smjólauigu Sigurjóns- dóttur, systur slkáldsims. Á sýningu Landsbólkasafns er m.a. margt úr gjötf Lúðvílks Storr. (Frétt frá Landsbó&asafni íslands). Eintak Jóhanns Sigurjónssonar af Bóndanum á Hrauni, Kh. 1912 — með spássíugreinum skálds- ins. Úr safni Lóðvíks Storr. v torste akt ■ Mjk <!>*. fl* þmí, ragN <Sa>$eo bo:.K>< -S! '+.-Kí <i: li#v. >;.xs yj)í(ii»>-fc<jKJt.K,-»>:o)öt«íco:tbeKoo:: «:«Ix *'.»$. •.wr yx •» - <!■>»:'»:•': 8*4» <«i * >:V-<:.; Kkk o> Px* rtioo »: >X44t>y « •xo.s (■«•> ftowoc ssxx <t r,- 'N <o>ociKbo:< fevocv AbohX'V*/ 'b. 'X, f -.x.x too» «o:oióo íbtOO»KOO> » *»»V W < V..W JAKWiNá •>:•:«< :•>. bt*» ):« kk ■:> «:«e «oó>' t)c :<o o: K'kTvX', bVo:4:x :><' «•: o*» »: «t Ký>:«oo: Mvk-J k«)ft X*'> S>:o>:<.x < >:o.vO <:•>: r-( >mo:M:o K.ijxx' febrt K'O tX: <i' 3>m Vl<j<'c»: : > » ' jo:> bSt Jx> VKre: •V.r i )«»<?> <V:< <•¥ > < -VrioH tfeKo þfckiít; 8t hat 8)tt«»t « Wijj toKooó: » Skipoðir út- vorpsiréttamenn MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefuir í daig skipað eftiirtafiria fréíitaimiemin í fréttaistofu Ríkisúlt- varpsinis ft'á 1. sepemiber 1969 að teilja: Björm GíslaBon, Eggert Jónsson, Jón Ásgeitnsson, Þóm Kriigtján'sdó'ffuir, Baldur Ósklams- son og Hjönt Pálsison. Fréttaimianm Iþessiir voru aflfiir áðujr Hauisráiðinlr stainfstmieinm tfriéshasjofuinmiar. Meninlbaimiáliairiáðuinieytiðv 5. sep.'ember 1969.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.