Morgunblaðið - 09.09.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.09.1969, Blaðsíða 1
32 SIÐUR rágmiNtaíKfer 195. tbl. 56. árg. ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPTEMEBER 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Norsku kosningarnar: UM TVÖ leytið í nótt spáðu tölvur því, að Verka mannaflokkurinn fengi 76' þingsæti í kosningunum. I Spádómurinn var byggður! á því atkvæðamagni sem I þá lá fyrir í 445 kjördæm- um. Samkvæmt þessari spá | átti Hægriflokkurinn að fá ( 28 þingsæti, Vinstriflokk- , urinn 11, Miðflokkurinn 17, Kristilegiflokkurinn 12, kosningabandalag borg- araflokkanna 6 þingsæti, Sósíalistíski þjóðflokkur- • inn og Kommúnistaflokk-1 urinn engan þingmann I kjörinn. Þegar atkvæði höfðu verið | talin í 445 kjördæmum af 548 . hafði Verkamannaflokkurinn' fengið 718570 atkv. (648245),) eða 46,2% (43%), Hægri flokk | urinn 298659 (304536) eða, 18,8% (20,2%), Vinstri flokk- urinn 148762 (156305), eða I 9,6% (10,4%), Miðf lokkurinn | 136657 (138308), eða 8,8% , (9,2%), Kristilegi flokkurinn 123380 (120418), eða 7,5%' (8,0%), Sósialistíski þjóð- flokkurinn 51092 (89546), eða | 3,3% (5,9%), Kommúnista- flokkurinn 14633 (18715), eða' 0,9% (1,2%). Þá höfðu stjórnarflokkarnir | fengið samtals 766906 atkv. ( (752482), eða 49,3% (49,9%). Kosningaþátttaka í þessum 1 kjördæmwm var 80.6% (83. 8%). (Aths. Tölurnar í svig- um eru frá sáðustu kosning- um, 1965). Svo mjótt er á mununum, að tölur þessar verður að taka | með varúð. Bratteli sagði í, nótt að úrslit væru óviss, en stjórnin yrði að fara frá, þótt þingsætin skiptust jafnt millij stjórnarflokka og stjórnarand- , stöðu. Per Borten, forsætisráðherra • sagði í nótt: „Það er ljóst að | við segjum af okkur, ef Verka , mannaflokkurinn fær 76 þing menn kjörna". Sendinefnd kínverskra kommúnnista undir forystu Chou En Lais forsætisráðherra minnist Ho Ci Minhs. Mynd þessi var tekin sl. fimmtudag og sýnir CIiou En Lai (fyrir miðju) ásamt helztu leiðtogum Norður-Víetnams við minningarathöfn vegna Ho Chi Minhs, sjá mynd til vinstri. Sem kunnugt er, hélt kinverska sendinefndin þegar aftur heim tii Kína, eftir að hún hafði vottað Ho Chi Minh hinztu virðingu, þannig að til þess kom ekki, að þeir Korygin forsætisráðherra Sovétríkjanna og Chou En Lai hittust, en Kosygin er í fararbroddi sovézku sendinefndarinnar, sem fór til Hanoi til þess að verða við útför Ho Chi Minhs. KOSNINGAR TIL NORSKA STÓRÞINGSINS: Verkamannaflokkurinn vinnur á — Óvíst um kosningaurslitin SKÖMMU fyrir miðnætti í nótt var tvísýnt um úrslit í norsku þingkosningunum. Þá lágu fyrir úrslit í 152 kjördæmum af 548. Verkamannaflokkurinn hafði bætt við sig 3.7%, el miðað er við úrslit í sömu kjördæmum í síðustu kosningum 1965. Mið- flokkurinn hafði bætt við sig 0.2%, Kristilegi flokkurinn 0.1% og kosningabandalag borgara- flokkanna 1.9%, en Hægri flokk- urinn hafði tapað 1.9%, Vinstri flokkuriinn 0.5%, Sósialistíski þjóðflokkurinn 2.2% og Komm- únistaflokkurinn 0.2%. ÚRSLIT f 152 KJÖRDÆMUM Töiiviuir ruglJulðiuisit í ríimiimu ag spáðu VeirkamiiaininiafflLokikniutm ýim ist htreinutm anieiri Muita eða mijiöig ófljósuim taasiniiinigaiúrsldltiuim. Fyrst virtist svo seim Sósialiat- íslki þjióafliolklkuiritnin miiulnidii flnaldia velli í Osló, en þegiair á lieið talin- inigiu vair elklki amiraað sýmiroa ew Krisltiileigi fflokkuirinin imiuinidli niá aif hioimum þinigsæiti þar í tnocrg. í miöfrgiuim öðiruim kjö'rdiæimiuim vair ví'ðla m'jótt á miuimuiniuim siuma- dtialðar avio 'aið "tiellja þorlfta alftiuir, oig voaiu enidianlleg úrisflSlt í þeim ktjiöirdiæimiuim eklki væinltlainleig fymr ¦eni eiitiir miiðiniætti. Þeigar þetftia eir slkirifað, enu úr- silit ikiosiniinigianinia því imijög tvísýn. Kosininigaþátttalka í ifyrrniefmid- :^:^ V:—HWÍv-íí Sendiherrann laus 4 RÁNSMENN UNDIR LÁS OC SLÁ Riio die Jianieiiro, 8. siept. AP-NTB BANDARÍSKA sendiherranum í Brasilíu, C. Burke Elrick, var í dag sleppt úr haldi af mönnun- um sem rændu honum í sl. viku. Var sendiherrann heill á húfi og hafði sloppið við meiðsli af því undanskildu að hann var einu sinni sleginn í höfuðið með byssuskepti, er hann neitaði að láta binda fyrir augun á sér. Sendiherrann var látinn laus skömmu eftir að flugvél með fimmtán pólitíska fanga innan- borðs lenti í Mexico, þar sem peim var veitt pólitískt hæli. — Var þar með fullnægt skilyrðum ræningjanna. LögiregHan í Rio dlen Jiamieiro iskýrði írá því í diag að búm Ihiefði hiainditekið fjóra af sex miömriiuim, sieim gnuiniaðir eru uim að hatfa staðið á bak við ráinið. Saigði ennifreimiuir í tilkyinin^iingu lögregl- uonair að hiúoi eltilat niú við hina menininia tvo. Elrick siemidiheirra saigðli á fundi með fréttarnönriiuim í dag að ræin iinigjarmiir hefðu alllir verið ungir BrasiM'Uimieinm, vei gireiinidiir en fuillliir oiJstæfci. Sagði hainin að vel hiefði veritð farið mieð siiig í fainga vistinmi, em miaituiriinm hiefði ekki beint verið hóteflfæði og lítið ,gaimam aið ræða við mieminima. Saigði semidihierTiamm að mienmirn- ir hefðu veirið óámœgðiir mieð allt í Bnalsiilllíu og kenmit heiimisivalida- stefiniu Bamidarikjiainma uim öli vainidiaimiál og erfi'ðlieifea lamidisdinis. SíSSSSS Trygve Bratteli, leiðtogi stjórn^randstöðunnar. uim Ii52 k(jlördiæimiLnm var 718,'6%, em 8,2% við síðtusitiu kiosmingiar í Sömiu kjöndiæimiuim,. Taflmiiinigiu wair ófliakiið í stæinstiu kjlördiæim- lurni llamidsins, sem iráða imiumu enidiamUegiuim úirsHitiuim í kosnimig- uinluim, en sýmit þóitlti aið ibomgara- flloflíikamir tvieir, Hæigiri flolklkiur- imm ag Vinstri flokkiuirimm ag vinistirii fliolklkairmiir twair, Sósáaíl- 'istííski þjó<ðlflakík)urimin oig Kornim úmdstiafflioiklkiuiriinm miumidlu tapa fyfligii, em Veinkiaimiaininiaifllloklkiuiriinm og barigaanafflldklkairndr tiveir, Mið- fiotókiuirinln og Kiriiisitiillegi floiklk- uiniinm vininia mioöakiulð á. 84,4% KOSNINGA- ÞÁTTTAKA 1965 í öíðustu Ikosninguim tii norska Stórþingsins, sem fram fóru 12. og 13. sept. 1965, gllataði Verka- mannafloikkurinm stjórnarforust- unni, isetm hann hafði haft í 30 ár, að einuim mániuði undaniskild uim, 1963. Þá hlaut Verkaimanna flokikurinn 68 þingsæti ag tæp 880 þúsund atkvæði, Hægri flokík urinn 31 þingsæti og tæp 409 þúsund atkvæði, Vinstri flokíkur inn 18 þingsæti og rúimflega 205 þús. atlkvæði, Miðflolklkurinn 18 þingsæti og rúmlega 191 þúsund atkvæði, Kristilegi flokikuximn 13 þingsæti og tæp 158 þúsund at- kvæði, Sósíalistíisiki þjóaflokfcur Per Borten ,forsætisráðherra Noregs. inn 2 þingisæti og tæp 122 þús- und atkvæði og Kamimúniista- flolkikiu'rinn tæp 30 þúsund atkv. og engan þingmanm kjörinn. f»á hlaut Verkaimianinafiok'kurinin 43.3% greiddra atkvæða .Hægri flokkurimm 20.1%, Vimstriflokk- urinm 10.1%, Miðflokkurinm Framhali) á lils. 5 Tékkóslóvakía: Stjórn blaðamannasam- takanna fer frá Prag, 8. isiept. — AP-NTB ÖLL st.jórn Landssambands tékkóslóvakískra blaðamanna lagði niður störf í dag, jafn- framt þvi, sem útibú sambands- ins í Prag var leyst upp. Það var tékkóslóvakíska fréttastof- an Ceteka sem skýrði frá þessu í dag og sagði ástæðuna vera árangurslausar samningaviðræð- ur sambandsins við nefnd frá kommúnistaflokki landsins. — Landssambandið hei'ur legið undir stöðugri gagnrýni fyrir frjálslyndisstefnu sína frá því að herir Varsjárbandalagsríkjanna gerðu innrás í landið fyrir rúmu ári. Sérstök 30 manna nefnd tek- ur nú við stjórn sambandsins og er talið að Oldrich Svestua, rit- stjóri tímaritsins Tribune sé í forsæti, en hann hefur staðið fyrir baráttu um ávítunartillögu í garð frjálslyndra innan sam- bandsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.