Morgunblaðið - 10.09.1969, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.09.1969, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. SEPT. I90® 3 Spennandi kosninganótt í Noregi — Rœtt við Norðmenn stadda á íslandi og fréttaritara Mbl. í Noregi KOSNINGANÓTTIN í Noregi — fyrrinótt — hef- ur eflaust verið með mest spennandi kosninganóttum þar um árabil, enda mjótt Ivar Eskeland. á mununum milli borgara- flokkanna og Verkamanna- flokksins. Hér úti á íslandi er ávallt nokkur fjöldi Norðmanna og því fór Mbl. til fundar við nokkra og spurði þá álits á kosninga- úrslitunum. Einnig ræddi blaðið við fréttaritara sinn í Noregi sömu erinda. Fara viðtöl við þessa aðila hér á eftir. • MENNINGARMALIN VANRÆKT ívar Esikielainid, forsitijórii Narireeinia liúisisiiinis, saigtSi uim nioristou kiosiniinigair'niar: — Þetta heifuir srvo siainmiair- taga veirilð spemniaindli nótt. Ég hef fylgzt með fréttunuim og á tíimiabM hiafðli Verfkaimiainnia- flidkikiuirinn 77 þiinlgsiæiti. Sfð'air féll tafian niöuir í 73, hækkiaði siíðtan í 75 og niú virðasit úr- silitim benda till að floiklfcuirinn fád 74 þ inigsæti. Eitt er vífst að erifiltlt verðiuir fyriir stjcnmiiinia að viitnnia mieð aðedmis 2ja iþinig- sæta mieirilhiliuitia. — Hvað hellldiuir þú að hafi rtáðdið mieistu um iþessi úrsilit? — Ef vfð iriæðuim fyirst um Viinisitrilflliakkinn, þá hefur hainm tapað flleisitum þdnigistæt- um eð*a 5. Floikkuirinn hefur átt í mdkflium erfiðie'ikum. Pólitáisk aðstiaða Ihiams hefiur veriið mjög erfið. Hamm er bongaraliaguir fiioiklkur, en ynlgri mj@nml:imdr í fliotekmum — æisteumiemmdmiir, aru yfir- lleitt róttækir. Límiuimar í B'ortanisrtijómiiinni hafla eteki varið ýkja isfcýinair og Vinistri flotekutrdinm .hieflur yfiiríUeitit þurfit að liinia á ikraflum símum í stjómiarsamisitanfliniu. Þetta hefluir steapað miiikllia óánægju mieðal ynigrfi mianinlamma í flLotókniuim — sérstatelega himinia rióttæteu. Hægriflotekurinin og raunar allir hinir borgarafleigu flokk amir hafa að míniuim dómi farið illa að ráði sánu í kosn- ingaundiuibúningnum. Aðal- deiiumlálið hetflur verið verð- auk a:3ka'ttu rinn (moms) og hafa þessar deiiilur flarið út í ýmis smáatriði ,sem skatti þessum viðkemur. Þetta er röng aðferð — mun áhrifa- meira er að ræða um grund- vallaratriði málsinis. Allir flokkcuihir hafa og lagt allt of lit'la áherzlu á menninga-r- pólitikinia. Þar á ég við menm- inigarpóliltík á breiðum grund- velli, s.s. íþrótitir, skemmtanir o. fl., sem varða frítíma fólks. í háþróuðu velferðarríki sem Noregi, sikiptir þetta atriði kjósendu'r töluverðu máli og það verður milkdlvægara með hverju ári sem líður. Hver sá flokkur, sem Skilur ekki þessa þróun, hlýtur að heltasrt úr lestinni. — En skipta skattamál ekki alltaf miklu máli? — Norðmeinn 'hafla miklu hærri Skatta en íslendingar og eins og Laxmeiss sagði ein- hvern tíma: „Það er dýrt að vera íslemdingur“, þá getum við sagt: Það er dýrt að vera Norðmaður. En Norðmemn skilja það betur en aðrar þjóð ir. Þeir vita það að til þess að halda uppi memnángarþjóðfé- lagi í erfiðu landi þarf pen- inga. Þess vegna slkipta sfcatt arnir ekki svo miiklu máli stjórnmiáialega. Kannaki hefur staðgreiðsilufcerfi sfcatta sin á- hrif á þenna-n h-uigsunarhátt. — Bjóstu við þesisum úrslit uim? — Þau komiu mér ekfci á Imge Loremge Backer óviairt. Stjóiriniairiaðsitiaða siætir alltaf meiri gagnrýni en stjóm arandsitaða. Hims vegar var mér nokkuð sama, hvort Venkamannafllokkurinn kæm- iist í stjórn eða ekki. Ég er ekki floklksbumdinn, en kýs alltaf efltir beztu samvizku. Bongaraflofckana og Verka- miann-aflokkinin. greinir ekki á í uta-nrífciisimálum, þeir hafa sömu aflstöðu til NATO og í þeim innanlandamálum sem mér finnast me-stu slkipta Þess veg-na flinnast mér kosnánigarn ar í raum og veru snúaist u-m pensónur. Innan all-ra þessara flokka eru ágætir mienn. Þess vegna ski-pta úrsilitin mig ekki miklu máli, saigði Ivar Es'ki- land að lokuim. • Sigur fyrir Bondevik Steú'li Skú'iason, ritstjóri í Nanegi hafiði þetta að segja um monSku kosningiatmar: — YfirileiitJt korniu úrsliitán á óvaint. Ég -bu'gsa að flestir hafi -geirlt r'áð fyrir að Venkamiantna fioktourinn mynidi bseta við -sig um 3 til 4 þimigsætum, en þeir fe-rugu 6 sæti. — Hvaið heldur þú að haifi mieistu ráðlið um þeltta? — Um það eru raenin eteki á sama máli, en ég held fyrir mitt leyti, að talsvert mik'lu hafi ráðið fyrir Verka- mannaflokkinn frumvarp þeirra um að hafia venðaufca- dkaittinn ekki nema 15%, en stjárinainfrumivarpiö geirði ráð fynir 20%. Annans er ýmis- 'legt fleiina, sem spiliar iinm á hinum ýmsu stöðum, en þeg- air á heildina er litið hefiur Vertoamianiniafllokkurinm flerng- ið flest atkvæði út á þetrta. Þá verður og að gæta þess, að stjónnainaðstöðuiflokkur stenidur allitaf ver að vígi við a-ð vinna atkvæði. Efltintetetarvert við þessar kosninigar er að miesta ósiigur- inin býður Sósialgki þjóðár- fllOkkurinin. Hanin fær hvor- -ugan miainininn inin, sem þeir höfðu og atlkvæða-talla þeirra hiafuæ læikkað um hér um bil belminig. Atkvæðialtalla komm únista lækkaði lika, en við því bjuiggust aiiir. Mönnum kemur ekki sam-an um, hvað- an atkvæðin, sem Verika- mainniaiflo'kkurinn hefur unnið komia, en auðvitað koma þau frá Sósíailska þjóðanfllokton-um Jon Lyng. sðaDleiga og flrá kommúnist- um. KaminSki koma lífca e-in- hver atkvæði frá Vinstri fllokknium. — Ha-nn hefur fa-rið iila út úr kosnániguinum? — Já, h-amn hefur tiapað 5 þi-nigisæitium. Vitaniiaga er það meira, en a'tkvæðunum mem- ur. Vegna kjördæmaiskipun- arinnar eru jú aílltaif sumir floteka-r beppnir og aðri-r ó- 'heppnir. Að hrapa úr 19 þin-g sætum í 14 er ainzi mikið. Hægri flokkurinn tap-aði flestum atkvæðum aif stjómiar flokkuinium. Um ástœðumar fyrd-r því, hefiuir Sjur Linde- breteke, fanmaður floteksins sagt, að vegnia þess að Bænda flloktourinn h-afi átit flarsœrtis- r'áðhenna, þá ver-ki það alii'taif þainmdg í samisteypu'Stjóm að hann fari bezt út úr teosnáng- unum. Mömg sérmál skipta of mikliu mláli í kjördaamunum, en yifirleitt er erfitt að henda reiður á þeim. Kristilegi flókkurinn, sem margir -héldu að myndi tapa, h-afuir srtaðið sig vel. Sá réð- heirnai, sem er fyrir hainn í Skúli Skúlason. stjóm, kirkju- og fcennisiu- 1 mál'airáðbenrainm, hefur sætt mesrtu pólflltístou aiðkasti und- ainifarið. Þe'tta er því mifcill'l persónu'l'egur sigur fyrir hamn. Kjeil Bondevik, og stemdur hann raunar einn með pálm amn í höndunium, ef noádkur náðh-erna gerir það á annað barð, sagði Skúli Skúlaison. VERÐAUKASKATTURINN SKIPTI MIKLU MÁLI Þá ræddi Mbl. við þrjá lagastúdenta, sem hér eru staddir þessa daga meðal 15 félaga sinna í heimsó'kn hjá Félagi laganema við Háskó-la íslands. Þeir þremenningar heita Jon Lyng, Inge Lorange Arne Fliflet. Backer og Arne Fliflet. Þess má geta að Jon Lyng er son- ur utanríkisráðherra Noregs. Þeir félagar sögðu í upphafii viðtalsins að þeir hefiðu reynt að ná fréttum af kosningun- um í fyrrinótt, en allt kom fyrir elklki, því útvarpið var eklki nógu langdrægt. Þeir kcmu þó við á Morgunblað- inu og fengu fréttir áður en þeir fóru í háttinn. Bkki kváð ust þeir hafa fengið fregnir afi úrslitum í einstökum kjör- dæmum og því gætu þeir að ei-n-s dæmt af líikum, er fengj ust við lestur heildarúrslita. -i— Það kom oWkur á óvart, hve mikinn ávinning Verfca- mannflolklkurinn fékik í þing sætafijölda, sögðu þeir félag- ar. Meðal liklegra skýringa er að Sósíalistísiki þjóðaxiflökte- urinn hefiur á árinu átt í mik illi baráttu. Innan hans hafia verið hópar, sem stritt hafia um völdin og lítt hefur verið um einingu. Einna líklegasrta slkýringu á sigri VerkamannaflOkksins töldu þeir félagar vera (kosn- Framhald á bls. 21 STAKSniNAR Þing ungra S j álf stæðismanna 20. þing Sambands ungra Sjálf stæðismanna, sem haldið var á Blönduósi um síðustu helgi ,var um margt mjög eftirtektarverð samkoma. Umræður á þinginu leiddu glögglega í ljós, að áhugi unga fólksins í Sjálfstæðis- flokknum béinist um þessar mundir a.m.k. fyrst og fremst að skipulagsmálum flokksins og eig in samtaka. Segja má að lgng- mestur hluti þingtímans hafi far ið í umræður um þessi mál, bæði í nefndum og á almennum þing- fundum. Margt bendir til, að sá skoðanamunur, sem oft virðist vera milli yngri og eldri manna í Sjálfstæðisflokknum beinist fremur að formi en efni, að starfsaðferðum og vinnubrögð um frekar en stefnu flokksins í meginmálum. En jafnframt er ljóst, að unga fólkið, sem sótti þing ungra Sjálfstæðismanna á Blönduósi er leitandi að nýjum grundvelli til að byggja á í afstöðu sinni til þjóðmála. Þing ið á Blönduósi hefur orðið til þess að skýra töluvert þær hreyfingar sem á undanförnum misserum hafa verið meðal ungra Sjálfstæðismanna. Ekki verður sagt að þinginu hafi tekizt að beina þessum hreyfingum í á- kveðinn farveg, en störf þess urðu þó til þess, að hin nýkjörna stjórn samtakanna veit nú bet- ur hvar hún stendur, hvaða grundvöll hún hefur til þess að byggja starf sitt á og hvaða starfsþætti hún þarf að ieggja á- herzlu á. F ormannsskipti Að þessu sinni urðu formanns- skipti í Sambandi ungra Sjálf- stæðismanna. Birgir ísleifur Gunnarsson, sem verið hafði for- maður samtakanna sl. tvö ár lét af því starfi. Þar með lauk ó- venju löngum og farsælum starfs ferli í þágu ungra Sjálfstæðis- manna. Birgir ísl. Gunnarsson hefur gegnt öllum helztu trúnað- arstöðum í samtökum ungra Sjálfstæðismanna og notið þs.r meira trausts en flestir aðrir. Uinn nýi formaður Iandssamtaka ungra Sjálfstæðismanna er Ell- ert B. Schram, einn þekktasti í- þróttamaður landsins, sem á síð- ari árum hefur í vaxandi mæli tekið þátt í félagsstarfi ungra Sjálfstæðismanna. Má óhikað fuliyrða, að hann verður skel- eggur talsmaður ríkjandi skoð- ana í röðum ungra Sjálfstæðis- manna og glæsilegur forustu- maður þeirra. Jafnframt varð nú mikil breyting á stjóm samtak- anna og má segja, að hún hafi verið endurnýjuð svo til alveg, þannig að gera má ráð fyrir þróttmiklu starfi og mörgum nýj- ungum á næstu mánuðum. Góður andi Á SUS-þinginu voru menn ekki á einu máli um alla hluti, enda væri slíkt í hæsta máta óeðlilegt í svo fjölmennum sam- tökum. Hins vegar einkenndust umræður af mikilli hreinskiptni og góðum anda, og er óhætt að fullyrða, að þrátt fyrir mismun- andi skoðanir á ýmsum málum ríkir nú mikil eindrægni í röð- um ungra Sjálfstæðismanna, sem vafalaust verður samtökum þeirra mikill styrkur á komandi mánuðum. Ungir Sjálfstæðis menn eiga mikið starf fyrir höndum innan sinna samtaka og hefur þingið á Blönduósi orðið félagsmönnum um allt land hvatning til þess að taka virkan þátt í því starfi. / 4 » «

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.