Morgunblaðið - 10.09.1969, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.09.1969, Blaðsíða 15
MORGUN'BLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. SEPT. lOOO 15 Listin fer sér jafnan hægt Rœða Ragnars Jónssonar við opnun 60 ára afmœlissýningar Jóns Engilberts MIKIÐ fjölmsnni gesta var samankomið kl. 3 á laugardag- inn, þegar 60 ára afmælissýning Jóns Engilberts var opnuð í húsakynnum Menntaskólans, sem kallast Casa Nova. Þar voru mætt skáld, myndlistamenn og listunnendur, sem allir biðu með eftirvæntingu eftir að ganga um sali og njóta þess að sjá hin 50 oliumálverk, sem héngu á veggj unum. Formaður Listafélags Mennta- skólans, Helgi Torfason, bauð gesti velkomna og gaf því næst Ragnari Jónssyni orðið, sem hélt þarna ræðu þá, sem birt er í heild hér á eftir. í stuttu isamtali við Jón Engil- berts, seon við hittuim að máli á eftir, bað hainn oíklkur að geta þess, að hann færði Listafélag- inu sérstaíkar þakíkir fyrir að bjóða sér að sýna á vegum þess, og honum væri það miíkill heið- ur. Einnig stæði hann í mikilli þalkkarslkuld við gamlan nem- anida sinn, Matthías Ól’afissom, sem hefði hjálpað sér við að setja sýningu þeasa upp, en það hefði verið milkið verk. Flest málverlkanna á sýning— umni eru til sölu. Hér fer svo á eftir ræða Ragnarts Jónssonar: ★ Það eir eklki ýkja langt síðan að listmálarar í höfuðborginni, þurftu að ýta fram skápum og kommóðum til að fá nothæft pláss fyrir myndlistarsýningar sínar. iSvo ikcrn ble.ssaðuir Lista- mannaskálinn, sem málaramir reistu sjálfir af milkilli bjart- sýni og dugnaði, í skjóli sjálfs Alþingislhússins, og leysti allan þeirra húsr.æðisvanda um langt slkeið. Seinna var Listamannaskálinn fjarlægðuir, eftir dálítið rauna- legt laniglítfi, og þó éklki án sárs- auíka, enda stóðu nú málararn- ir aiftur á götunni með myndirn- ar sínar. En þetta vandræðaástand stóð eikki lenigi. 'Nú eru komin upp sýningar- hús um alla borgina, allt í einu orðið arðvænlegt að verzla með fiist. Og ennþá istóirtíðinda, hinna mestu, von innan tíðar, fyrir forgöngu borgaryfirvald- anna. En sýningarskálinn, sem þýð- ingarmestu h'lutverki gegnir í listalífi borgarinniar, er tvímæla- laust sá, seim við nú eruim stödd í. ★ Á fyrstu árum mínum í borg- inni, um og eftir 1920, hefðu það sannar'lega þótt stórtíðindi, að listsýning væri opnuð á vegum slkólafólfcs. Og ég hefði sannar- lega viljað sjá uppljómuð og undrunarfull andlit gömlu meist aranina, Ásgrímis, Jóns Stefáns- sonar og Kjarvalis, sem elslkuðu æslkuna, og þráðu að skapa henni mikla list — miikla fram- tíð í heiminuim, af ihún hefði sýnt baráttu þeirra sMkan áhuga og þeim sjálfum svo dýrmætan trúnað. En þessu hafa slkólarnir, sem alltaf er verið að síkamma, samt áoilkað, og þau skref sem stigin hafa verið fram, verða aldrei gengin til balka. Sýningin sem hér er nú til húsa á vegurn Menntaiskólans, er heillandi sönnun þess, að ný öld hafur riðið í garð, öld sem er að byrjia að ékifllja þamrn ibeiiákia siatnn leilka, að listin er löng, líifið stutt. Við .meguim vissulega engan tírna missa um öflun listþroska. Listin fer sér jafnan hægt, tek- ur ekiki stöikk. Það er elklki nóg að panta píanó eða lúður, liti og striga, jafnvei sjálfspilandi hljóðfæri mun skammt duga. Við munum standa í stað sjálf andspænis þessum dýru mumum úr útlandinu, og ‘hvoirki fé né vinátta mun gefa öklkur hið skap andi afl, það er persónulegt framllag einstaklinganma, sem slkilja sinn vitjunartima. Ég ihef lengi trúað því, að myndlistin sé ein aflimesta list- greinin, en að sama Skapi sein- te'kin. Það er því brýn nauðsyn að umgangast hana meðan fólk er í mótun og opið fyrir nýjuim á h.rifum og straumum. Og um- fram alit að láta elkki þá stað- reynd aftra ,sér, að ný list sýnist oft dálítið fráh.rindandi. Listin hefur á ölluim tímurn verið hið andlega fjörefni lífisinis. Það seah meðal annaris orsakar það, að myndlist er tíðurn afl- meiri en aðrar listir, skýrist af iþví iaið Ihún er iaið' jaffimaiði mieiiria á glámbéklk, og hefur þróazt við kosti þeis.s og ammarka. Enginn þolir, að list sé áleitin úr hófi, klúr eða sæt, allt billegt lita- og fO'iimskvaldur verður að sníðast burt. Ragnar Jónsson, forstjóri Saimt er húsum leyft að standa um aldir, fólki til gleði eða ang uris. Hið sama gildir um högg- myndir. Menn veigra sér við að háiahöggva myndastyttur, eða koima þeim fyrir kattarnef, þó þær séu ekki í ölluim greinum búnar þeim eilífa sarunifæringar- krafti, sem að lokum skiluæ á milli feigs og ófeigs. Þannig verð ur myndin stöðugt á vegi manms og nýtur eða geldur langvarandi gagnrýni umfram aðrar list- greinar. ★ Jóm Engilberts, s'am nú sýnir héir í húsakynnum Menntaskól- ans, er einn hinna mestu lista- manna samtíða'rinnar. Hann er mjög frjálslyndur listamaður, hvcnki háður möninuim né stefn uim, aðdáendum eða gagnrýnend um, og enginn getur sagt honum fyrir verkurn nema samvizka hans og lífsköllun. Jón Engilbert’S er lifandi sönn un þesis, að list endurtekur sig ekiki. Endurtekningin er jafn ó- hugsandi í list og í lífinu sjálfu. Ég 'heif átt því láni að fagna að vera í mjög nánurn tenigslum við Bergsættarfrænda minn Jón Eng ilberts í aldarfjórðung og no'ktkr um árurn betur. Samlkvæmt kirkjubðkum ætti hann nú að standa á hátindi liifis ms, en ef til vill á hamn þó enn eftir að fara fram úr sjálifum sér, eims og þessi sýning hans, hin áhrifamesta í áratug, gefiur til kynna. Á þessari sýningu er óvenju- legt safin listaverka, og erfitt að benda á eimstákar myndir er s'kari framúr. Myndir eins og Vor í veirinu eða Maður aidanna, virðast kann ske dál'ítið kaldar á brúnina við Framhald á bls. 20 Grhnsby fyrir beztu að leyfa landanir erlendra togara Úrdráttur úr grein eftir F. H. Woodcock, fiskimálaráðunaut íslenzka sendiráðsins í London, sem hefur aðsetur r Crimsby NÝLEGA birtist grein í The Frying Time, sera F. Huntley Woodcock, fiskimálaráðunautur íslands í Grimsby og borgar- ráðsmaður þar ritaði um landan ir íslenzkra togara og þá úlfúð, sem þær hafa vakið meðal tog- araeigenda í Grimsby. Jafnframt ræðir bann um frásagnir blaða af þessum löndunum og umsagn ir þeirra um gðstöðu hans, sem fiskimálaráðunautur íslands í Grimsby og sem borgarráðs- maður í þeirri borg. Grein Woodoockis fier hér á eftir í lausilegri endurisögn og Mtið eitt stytt. í upphaifi segir Woodoook: „Þegar ég kom hi'nig ,að frá London árið 1942 heyrði ég að sjálfsögðú orðsporið um GrimiSby sem „mostu fisiMönd- uiraarborg veraldar", en ég trúði því með gát, eiras og svo mörigu öðru, sem mér hafði verið sagt. Hér vom þá eimiungiis fyrir nökkr ir gamlir togarar, sem Flotamála F. Huntley Woodcwck. Stjórniin hafði ekki viljað tafca í þjóraustu sína. Fiiskfcaupendur gripu til þess að senda fuilltrúa sínia tóil FlieiadwOioid,, þó aið ificiti Ihieiniraair væiri mljlöig isivdipaiðluir Grimisby-'fUoitiainjuim, þvií að þair ilöinidlulSiu eininlig Mieiniztoir 'tioigianair, sem Fliotamiáilastj'ónniin Ibeinidli þ'ainigað vieigraa stiyhjiailidiairiástainids- ins. ÍSLENZKU LÖNDUNUNUM DREIFT OG FÓRNIRNAR Vegna eindregmn'a tiimæla Mat vælairáðunieytisiinis lét Flotamála stjórnin undam og féltot á að einraig mætti landia í Hull, Aber deen og Grimistoy. En Menzfcu skipin fcomiu þangað án raokku'rrar verndar, og ég tel rétt að láta koma fram tölu í®lenzkra fiskimanna, sem fórwst í söliuferð um til Breblands við þessar að- stæðuir, þar sem vafasöm orð hafa verið látin falla urn það at- riði í blöðium hér heima. Þeir voru samtalis 261. Um 42prs far- þeiga- og fluitrainigaElkipa fórust, og uim 21prs. togara. Á sama tíma tókist ísilíenzkiu'm sjómönnium Ingólfur Arnarson siglir inn í G rimsbyhöfn til löndunar. að bjarga 1580 manns, þar af voru 697 Bretar. Það er rétt, að um 75prs fisksins var afihendur og greiddur á áruraum 1940—45. Greiðslurniar voru rauraar ákveðnar samkvæmt samraingi Fiskiimálad'eildarinmar og Brezfcra togaraeigenda — hivort sem þið trúi'ð því eða ek’ki. Viðiskipta- frömuðir hér í Grimistoy muraiu geta tjáð yktour, að stór hluti þeEisairair upplhæðar var notaðiur hér og þegar stríðinu lau'k, og Skipasmíðaetöðvairiniar urðu verk efraalausar vegraa þráa brezkna togaraeigenda við að byggja nýja togara, þá stufflliuðu ístend- ihigar að aukniu jafravægi skipa- bygginiga hér með uppbyggingu togaraflota síras: hann var þá 50 togarar en teilur nú 22. LITIÐ VIÐ TIL 1943 Þeigar vora var á fyrsta ís- lenzfca togararauim ökkar til Grimsby, kom Joe hei'tónn Litt’le, sbofraaradi Rmovia-útgerðairfyrir tækiiisims, að máli við mig ásamt Byni, ræðismanini, og sipurðu'st þeir fyrir um, hvernig lönd'unarvenka meniraimir skyldiu fá laun siíin greidd. í Fli&etwood vair sá hátlt- ur á hafður að hver verkaimað- Framhald á bls. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.