Morgunblaðið - 10.09.1969, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 10.09.1969, Blaðsíða 20
■ 20 .............. MORGUNBLAÐIÐ, MÍÐVTKUDAGtm 10. SEPT. — Afmælissýning Framhald af bls. 15 fyrstu sjón. En það fer ekki fram hjá neinum að þetta eru þýðingarmiklir menn, karlamir sem lyftu íslenzkri þjóð til vel megunar og sjálfstæðis, og þeir vita vel, hvað þeir syngja. Kann- slke er þeim ekkert ástfólgnara í lífinu en hin svala morgunbirta í sínum mörgu víddum. Það er sannarlega fært snill- ingum einum að raða saman og festa á blað, liti og línur, svo að hið aefðasta auga og næmustu innri gkynfæri, leiti þ«sngað og finni sálu sinni djúpa svölun, ör- yggi og gleði, en listin er ékki einhöm. Hún spannar allt, him- inn og jörð, hið mannlega og hið guðdómlega. ★ f listaver'kum eins og Fjallið helga, má margt og margþætt finna. Hér er ísland 1 deiglu tím- ans. Það hefst upp á yfirborðið við hrottalegar jarðhræringar og ekki fulígróið sára sinna. Eldux brennur undir. Stendur það af sér óveðrið eða sígur aftur í mar. Myndir Jóns Engilberts á þesis ari sýningu Listafélags Mennta- skólans er engan veginn venju- legur leikur háþjálfaðs snillings með liti og línur. Myndasýningin er svar við trúnaði ungs fólíks. Nýjustu og veigamestu myndirn ar á sýningunni, eru tileinkaðar ykkur, málaðar fyrir ykkur. Sumar myndirnar eru dálítið daprar, en það er ekki vegna sól arleysisins í sumar. Listamaður- inn veit, að sólin bregst aldrei, hún endurgreiðir margfalt það sem hún hefur af Okkur á einu sumri. Aðrar myndir sýna ofsa og gleði, þær eru ögrandi og hvetjandi, veganesti ungs fólks út í lífið — og lo'ks Fjallið helga „búinn er úr bálastorku, berg- kastali frjálsri þjóð“. Þetta er vitinn mikli, hvellt ákaíl og varn aðarorð listarinnar á lífsþæginda öld, sem kynni að reynast henni fjandsamleg. Án þess trúnaðarhandtaks, sem þið ungt fólk hafið rétt lista manninum, hefði þesisi sýning aldrei verið haldin. Og sumar beztu myndirnar efcki orðið til. Án þessa trúnaðansamstarfs við listsköpun og listamenn þjóðar okkar, engin veigamikil listsköp un hugsanleg, engin sannkölluð menntaæska. - GRIMSBY Framhald af bls. 15. ur fékk ákveðrva upphæð, en í Grimsby var það á hinn bóg- inn vinnuflokkurinm sem fékk greiðsluna í heild, og henmi síð- an deilt niður á verkamennina. Little vildi að greiðslufynrkomu lagið í Fleetwood yrði tekið upp. Vandkvæðin hjá Little voru þau að þegar hanm hafði kunmgert komudag skipsins, ætlaði mark- aðsdeild togaraeigenda ekki að koma á sammingaviðræðum við löndunarverkamenmina fyrr en daginn eftir komu togarans. Ég sagði honum, að hann. skyldi hafa þetta eins og hann óskaði, og Mátvælaráðuneytið tæki á sig sökina. LitLu síðar var ég kallaður á fund forseta togara- eigendafélagsins, og hanm lýsti algerri andstöðu sinni við komu togarans. „Við vorum lausir við þessa útlendinga og viljum þá ekki aftur“, sagði hanm. Og sam- kvæmt kynnum mínum af þess- um málefnum, hefur þetta reynzt þeirra stefna allt síðan . GRIMSBY RÉTTIR SIG VIÐ Að stríðinu loknu varð ég vitni að, og átti hlutdeild í að koma Grimsby á réttan kjöl aft ur, og aðstoða við uppbyggingu borgarinnar. Yfirburðir henmar byggðust að mestu á flota, sem flutti fisk af fjarlægum miðum — frá íslandi, frá Hvítahafi, ströndum Noregs, Færeyjum og Norðursjó — og markaðinum var séð fyrir einstökum gæðafiski af íslendingum, Færeyingum, Dönum og einnig stundum Holl- lendingum, Belgum og Svíum. Það var ánægjulegt að ganga um þemnan stóra markað okkar og sjá fisk í skipulegum kassaröð- um, veiddan á réttum tíma, og sem var einstakur að gæðum. Kaupandi, sem leitaði að gæðum og þjónustu gat ekki annað far- ið en til Grimsþy. BREYTTIR TÍMAR Sé>u frystitogaramir undan- skildir , því að vinnuaðstæður þar Laða enn áhafnir til sin ,þá hafa möguleikar á vinnu í landi dregið mjög vinmukraft frá sjón um og jafnframt valdíð því ,að endumýjun áhafna hefur ekki orðið eins mikil og æskilegt væri Á þessum tíma árs, þegar svo mikið af lingerðum og illa geymsluhæfum þorski er landað, þá er hanin iðulega úrsfkurðað- ur óætur af öllum vandaðri kaup- mönnium og vegna þess hversu stnár hann er ,vilja jafnvel salt- endur ekki kaupa hann, eins og áður tíðkaðist. Það er því engin furða þótt lítið sé af gæðaþorski við þessar kringumstæðum. 48 STUNDA REGLAN Öllum tækjum til uppskipunar á afla, og nú einnig vinnukraft- inum, er stjórnað af fyrirtæki togaraeigenda „Grimsby Land- ing Company Limited“. Fyrir júlímánuð á síðasta ári var sú regla í gildi, að allir erlendir togarar skyldu bíða allt að 48 stundiir eftir lönduin, ef brezkir togarar voru svo margir inini til löndunar á sama tíma, að þeir sáu fáanlegum vinmikrafti fyr- ir nægri atvinn.u. Litlu síðar var bundinm endir á þessa reglu án nokkurs fyrirvara, þannig að nú koma erlendir togarar til Grims by án nokkurrar trygginigar fyr ir því að þeir muni fá löndun. Hjá flestum erlendum togurum eru aðstæðurnar þannig ,að er þeir hafa lokið veiðum og leita upplýsinga um aðstæður með lönd un hjá umboðismainim sínum í Grimsby — sem jafnan erbrezk ur togaraeigandi — og fær þau svör að ekki miuni vera ráðlegt að reyna löndun, þá þarf togar- inn ekki að sigla langa vega- lengd til heimahafnar .Þessu er hins vegar þveröfugt farið hjá íslenzku togurunum. Er þeir leggja upp í rúml. 2 þúsund mílna siglingu til Bretlandsihafna þá kemur að því marki, að ekki er um það að ræða að snúa aft- ur. Þetta hefur haft í för með sér að um 60 landanir á gæða- fiski, sem samkvæmt venju hefði átt að fara til Grknsby, hefur verið landað í Aber- deen og í stöku tilfellum í Hull. Fleetwood keppir að því um þessar mundir að taka við hluit- verki GrimSby sem mesta fisk- Iöndunarborgin. Ég er þeirrar skoðunar að vanhugsuð stefna togaraeigenda í Grimsby eigi eft ir að valda minnkandi framboði á þeim fiski, sem ætíð hefur ver ið beztur að gæðum hér á mark- aðinium. Landanir okíkar Islendinga hér eru þó togaraeigendum mjög hag atæðar viðskiptalega. Meðan brezkir togaraeigend- ur greiða löndunarverkamönn um 100 pund í laun greiða ís- lenzkir ein 159—183 pund. Fyrir leigu á fiskikössum greiða íslenzkir 2—3 á móti 1—3 hjá Grimsby-toguruwum. Fyrir tonn af ís greiða ís- lenzkir 35 shillinga á móti 20 shillingum á tonn hjá brezkum toguirum. Ég hef lagt á mig þrotlaust erfiði til að fá 48 stunda regl- uma tekna upp aftur, en án ár- angurs enn sem komið er.“ Þá ræðir Woodcock um land- helgislögin íslenzku frá því 10. maí í fyrra, og segir þau hafa verið mjög rangtúlkuð bæði af samtökum togaraeigenda og við- komandi ráðuneyti. Þessir aðil- ar hafi íslenzkan umiboðsmann í Reyfcjavík og fái sendar til Hull á enisku allar upplýsingar um það sem gerist í þessum málum á ís- landi, m.a. upplýsingar um allar aðgerðir stjórnvalda i landhelg- ismálum, svo að segja um leið og íslendingar fá fregnir af þeim. Því sé út í hött að tala um ,að þeir séu órétti beittir og reyna á annan hátt að skapa úlfúð ,sem íslendingar voruuðu að væri lömgu úr sögunni.“ Loks segir Woodcock: „Ég er sannfærður um að það sé togara eigendum í Grimsby fyrir beztu ekki síður en fiskkaupendum í Grimsby, að hér verði áfram sterkur og samkeppnisihæ fur markaður. Með því að reyna að útilocka landanir erlendra fiski- Skipa eru þeir að eyðileggja — ekki einungis Grimsby-borg — heldur ekki síður sjálfa sig. Ég mun halda áfram að reyna að sannfæra þá um þetta .Það er skylda mín sem borgarráðsmað- ur í Grimsby, efcki síður en vegna tengsla minna við ísland." - MINNING Framhald af bls. 19 mikils, mætrtii gjarruan hugleiða á hvern veg hún kom fram gagn- vart samifélaginu í heild eða hin- um einistaka meðbróður. Krafan var fyrst og síðast buindin við harua sjállfa. Vináttu herunar skal þa/kka, því að samiuari vinátta en henniar var ekki, til — okkar gleði var hennar gleði og okkar sorg var henmar sorg. Nú verður ekki lenigur kveikt á kertum í „Búinu“. Aldrei fram ar þeissar heilbrigðu gleðistundir á bökkum Baugsistaðarárinnar, fevort heldur vaæ í svörtu skamm deginnj við hiimn þumga nið brim- hljóðsinis eða á heiðbjörtu júní- kvöldi, þegar fuglaæ himinis og fiskar árinmar fögnuðu yfir til- verumni. Og komurniar tivær, er lifðu og störfuðu svo lengi í þessu dýrlega umhverfi, sem nú er orðið sögulegt verðmæti, nutu lífsins í ríkium mæli, þó við fá- breyttar ytri aðstæður væri. Það, að geía öðrum góðam beina og vera hrókur ailiis fagmaðiar gaf íífinu hið sarbna gildi. Hvergi befur betur komið í ljós, hvermig niotið skuli himmiar sönnu lífs- gleði. Á miininingairslumd skal sorg og söknuði bægt frá í anda hinm- ar látmiu, enda þess fullviss, svo sem hún var einndg, að við hitt- uim hania aftur og þurfum þá atldrei að kveðjast fraimar. Guði sóu þakfcir. G. G. - IÐNÓ REVÍAN Framhald af bls. 5 eru á hverju strái í jarðraeskri merkingu aðallega. 12 leikar- ar í hlutverkum og þar taka sporið: Ómar Ragraamssom, Níraa SveinsdóttÍT, Áróra Hall- dórsdóttir, Guðrún Ásmumds- dóttir, Pétur Einiarsson, Stein- dór Hjörleifsson, Margrét Ól- afsdóttir, Sigríður Hagalín, Jón Sigurbjömsson, Guðm. Pálsson, Þóruintn Sigurðaædótt- ir og Kjartam Ragmarsson. Fjöldiran abiur aif sönigvum er í Iðraó revíummi og er þar stuðzt við gömu'l og ný lög, en textair allir auðvitað nýir. Magraús Pétursson leikur umd- ir á píamó í revíuirani. í loikin fer hver leikari með stuittian lokasörag og er þar skemimtilegt uppgjör á reví- unmi með milliviðlagi sem hljóðar svo: „Þetta er eintómt grín, þetta er eim'bómt grin. Blessuð elsfcam mín, það var ekki meint til þin“. Eiras og ég gat um í upphatfi er víða koimið við í Iðraó reví- rarani, en það fær eragimm svo sárt á baulkiran að i'fflt geti hlaupið í. Enda leikuriran efcki til þess gerður þó öllu gammi fylgi alvara. Það rofar aldrei til þar sem il'Imælgi ráða, en það rofar oft til í Iðraó reví- urani svo að fóík á kost á aö njóta m'airgra sólarstumda úr þeim Skýjaborgum. Vilhjálimuir á Gaulksmýri stóð á hlaðinu þegar gestir vor-u að tygja sig til bmott- ferðair, leit til himinis þar sem skýjabrot opnuðu fyrir sólar- glætu og sagði að ef til viil færi þurrkuriran að komia, bara að vindurinm yrði ekki svo mikill að heyið fyki. „Þetta fer eirahvern veginn", sagði hiairan og brosti baran og brosti, „það voraandi rætist úr og fer að rofa til“. Iðmó revíam verður frumisýrad n.k. föstudags- kvöld. Það guisbar svolítið um harna, hún er skemmtileg og vekur hláturmildi og þó að það hafi sjafld-an rotfað tiil eftir gust veðurguðanmia í suiraar, þá rofar ugglaust eittlhvað til í -skajpiniu hjá fólfci, sem sér Iðnó revíuraa. Því þar er etf til vill lögð áherzla á það að íslamd er óútmeifcraamliegt og er það efcki skemmtilegast? Er það ekki ævintýrið? — Á. Johnsen. ADALFUNDUR Þjóðdansafélags Reykjavíkur verður haldinn að Frikirkju- vegi 11 föstudaginn 12. september kl. 8.30. STJÓRNIN. 2 stúlkur — New York Tvær ábyggilegar og reglusamar stúlkur óskast nú þegar á sama heimili í New York. Létt húsverk og eftirlit með tveimur börnum. Nokkur enskukunnátta æskileg. Gott kaup og fargjöld. Umsóknir sendist blaðinu merkt: „U.S.A. 2 fyrir 14. þ.m. Vymura vinyl-veggfóður ÞOLIR ALLAN ÞV0TT Œ UTAVER Grensósvegi 22-24 Simi 30280-32262 SJÁVARLÓÐ til sölu á bezta stað í Arnarnesi. Tilbóð sendist blaðinu fyrir næstkomandi föstudagskvöld merkt: „Sjávarlóð — 0220". HÆTTA Á NÆSTA LEITI eflir John Saunders og Alden McWilliams — Ég botna ekki í þessn, systir ... Eg hélt að Lee Roy félli vel við nýja „base- bali“ -þ jálf arann. — I fyrstu, en síðan sannfærði einhver bróður okkar um að hann væri lagður í einelti. — Ég hugsa að ég verði að útskýra fyrir stráknum að „einelti" er það sem þjálfarar verða að hafa að lifibrauði. — Hm ... nafn mitt er Danny Raven. Ég er að leita að bróður mínum, Lee Roy. — Það er hálf lögreglan að gera líka. Þegar þeir ná þeim strákskratta, vona ég að þeir fleygi lyklinum að klefanum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.