Morgunblaðið - 10.09.1969, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.09.1969, Blaðsíða 21
MORGUN'BLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. SEPT. 106® 21 Everett Dirksen Einn helzti leiðtogi repúblikana um árabil SEGJA imá, að Evemett Dir'k- sen, öldungadeildarimaður, hafi í raun xéttri orðið „leið togi stjórnarandstöðunnar“ í Bandarííkjunu.m þegar repú- blikanar biðu ósigur í forseta kosningunum fyrir níu árum. Þar til hann lézt á sunnudag inn, 73 ára að aldri, vair hann í hópi mestu áhrifamanna repúblikana og bandaríislku þjóðarinnar. Margir aðrir foryistumenn repúbldlkania kiepptu um þessa óljósu og óformlegu stöðu, sem er aðeins til í orði en elkfki á bprði, þeirra á meðal Richard Nixon, Bar.ry Gold- water, Nelson Rockefeller og Wiiliam Seranton, en sem leiðbogi nepúbiikainia í ölid- ungadeildinni tryggði Dirlksen sér mest völd í filPkiki repú- blikana og honum tðkst að halda þessum vöildum og á- hrifuim. Almenint var álitið, að hann vseri áhrifamesti mað ur öldungadeildarinnar, þótt aðeinis um þriðjungur þing- manna vaeri úr flolkki repú- bliikana á valdaárum demó- krata. Forsetarnir John F. Kenne dy og Lyndon Jöhinson lögðu álherzlu í að hafa sem mest samráð við Dihksen, og segja má að það hafi þeix gert dag- lega. Að launum fengu þeir stuðning hans í mikilvægum málum og oft réð stuðnimgur hans úrslitum. Af þeF,sum mál um má nefna samniíginn um bann við tilraiunum með kjam orikuvopn, fjarhagsvandamál Sameinuðu þjóðanma, endur- bætur í slkattaimálum og mann réttindamál blöikkuimamna, en þar var stuðningur Dirksens ómetanlegur. Náin vinátta var með John son og Dirksen allt frá því þeir sátu í Fulltnúadeildinni á árunuim fyrir heimisstyrjöld ina síðari. Þegar Johnson var settur inn í forsetaembættið 1963, var Diriksen meðal fyrstu þingleiðtoganna, sem gengu á fund hins nýja for- seta. Johnson dáðist að mál- efnalegri afstöðu Dirksens í þjóðaröryggismálum og stjórn málaihaefileikum hanis. í þing störfum sínuim minn|,i Dirk- sen á Johnson, þegar sá síð arnefndi var leiðtogi demó- krata í öldungadeildinni á valdaárum repúblikana. Lilkt og Johnson var Diriksen leik inn að samræma ólílk sjónar mið og koma á saimlkomulagi. Likt og Johnson þökkti hann vel pólitíslk áhugamál og per sómuiliegan styrk og veikleika þingmanna sinna og kunni að færa sér þá vitmeslkju í nyt. Dirlksen var sllunginin og klókur stjÓTnmál'amaður og þó ekki sjálfuim sér samkvæm ur. Hanin var upphiafliega and- víguir frumivarpi Kenniedys forseta um jafnrétti bllölkku- mamnia, en seimmia vainn hann að því að tjaldabaki ásamt Hu bert Humpíhrrey, þávenaindi lieiðitoga demókratia í öldumga dei'Miinini, að semja írumvarp er ihlotið gæti stuðnimg repú bliikania. Þar með niáði málið fram alð gamga, og frjálslynd- ir menn þökkuðu það Dirk- sen. En þegair 'hann hatfði þann ig hiotið náð fyrir aiuigum frj'ális'lyindra, sveigði hann til hægri og vamn hyili íhatds- manna með því að styðja Gold water öilduimgardeiildarþing- manin í forsetaframboð fyrir Repúlbl'ikainiaifiliokkinn 1064. Everett McKimley Dirksen fæddiat 4. jamúar 1896 í Pekin í Dlioms og var Skírðiur í höf- uðið á William McKinley, rík isstjóra repúblifcania í Ohio og forseta Bandarílkjianinia. Faðir hians lézt er hann var sjö ára gamaiHl og jafmfraimt námi vann hann á býl'i föður síns heitinis ásamit móður sinn og tveim bræðrum. Síðar vann hann ýmis stönf meðan hann stiuodaði nám í lagadeild Mi mnesota -háskóla. Hann varð að hættia námi vegna fyrri heimsstyrj'aildarinniar, barðist í stórskotaliðsdeild í Frafcklandi og var sæmdur farinigj'aniafmtbót. Hann sneri aftur tíl Pekin eftir heimis- styrjöldina og rak um skeið Dirksen. bakairí ásamt bræðrum siínum. Hann samdi einnig nokfcur lei'kriit, fimim sfcáldsögur og rnargar smásögur, en ekfcert verba hanis hefur verið birt. Hanin vair kosimm til FuflJitrúa- deildarinniar 1932. Blaðið „Chieago Sun Times“ skýði einlhverju sinni frá því, að á 16 ána þingmannisferilli í Fuilltrúadeildinmi hetfði Dihk sen skipt 62 sinnium um síkoð uin í utanríkismálium, 31 simni í banmálum og 70 sinnium í laindbúniaðarmiálium. Ritstjóri nokkur í Chieago hefur sagt: „Hantn hefur haldið beztu ræð urmar, sem ég hef heyrt, með og á móti aðstoð við erllend ríki.“ Árið 1940 studdi hann Robert A. Taft öldunigadieildar mann til forsetaframlboðs fyr ir repúbliikan.a í kosniiniguni- um 1944 og 1948 starfaði hann fyrir Thomas E. Dewey, en árið 1952 sniariist baran atftiur á sveif með Taft og barðiist gegn tilllögu Deweys um að Eisemhower hershöfðinigi yrði forsetafraimbjóðaindi repúbldk ama. Ræða sam Dirfesen hélt á landsflundi repúbllifcana 1952 er fræg í bandariskri stjórn- málaisöigu. Hann benti á Dew ey og sagði: „Við höfum fylgt þér áður“. Síðan þagn- aði hann til þeas að orð hans hefðu sem mest áhrif og hélt svo áfram: „Og þú leiddir ofck ur til ósigurs“. Stuðnimgsmenn Eisenlhowers létu óánægju sína í ljós, en stuðnimgsmen.n Tafts fögnuð siran. Dkfcsen virtist hissa á þeim áhrifum, sem orð haras höfðu, en sagði síðan: „Ég ætlaði alls efcki að koma af stað deilum“. Dirk- sen var fcuniniugur fyrir leilk- ræna hæfiteifca sína og leiftr- andi mælsku. Riehard Russel, öldungardeildarmiðuir frá Ge- orgia, sem oft átti náið sam- starf við haran, en var honium einraig oft ósammála, sagði eitt sinra: „Hæstvirtur þiragmaður Illirnois, sem ég ber mikla virð imgu fyrir, er vafalaust frábær asti leifcarinn, sem héo* hefur geragið um sali“. í alvarlegum umræðum sló haran á léttari Strengi og sagði brandara, oft á sinn kostraað. Hann talaði oftast blaðalaust, en skrifaði hjá sér atriði tíl minnis. Á ýmsan hátt skyggði leikara- leg framkoma hans á ágæta þiraigmaninislhæfiledlka haras. Á fyrstu á.rum Eisemhower- stjórnarinnar hafði Dirksen raáið saimstarf við Ihaldsmeran í Repúblikainiaiflakknium og var á öndverðum meiði við forsetaran í ýmsum veigaimikl- um málum, sérstaklega í Mc Carthy-máliniu. Dirfcsen átuddi McCartlhy í baráttu hans gegn hernuim og í at- kvæðagreiðsluinini í öldunga- deildinmi um vitur á hanm, en áhrif McCartlhys urðu smám saman að engu, kjósendur í Illiraois urðu frjálslyndari eft ir því sem borgirnar stæikk- uðu og hófsöm stefraa repú- blitoana undir forystu Eisen- howers raaut gífurlegra vin- sælda. Dirksen færðiist nær Stefniu forisetans og varð helzti hjálpanmaður haras í Þjóðþiragdinu, þegar honum tófcst að niá kjöri sem leiðtogi repúblikaraa í öldungardeild- inni 1959 í stað William Know lands frá Kaliforniu. Eftir að Nixon var kjör- iran forseti dró til miuna úr á- hrdfum Dirkisens í öldunigar- deildinni. Fyrir nokkru olli hanin harðri valdábairáttu iran an Ni xon -st j ó rnar inraar með því að berjast opinlberlega gegn því, að dr. Jöhn Kraow- les frá Massadhiusetts yrði Skipaður a ðisto ðarráðherra heilbrigðis-, meranta- og vel- ferðarmála. Dirfcsen tók þátt í baráttu bandaríska lækraa- sambandsins, AMA, gegn til- raefndnguinini, enda hafði hanra alltaf haft raáið samisitarf við þau samtök. Þá vafcti það ný- lega deilur, að hanra hótaði að beita sér fyrir því, að demó- kratinn Clifford L. Alexand- er, sem er blöfckumaðiur, yrði vikið úr sérstakri nefnd, sem á að tryggja jafna atviranu- möguleika. í þessu máli studdi Dirksen miálsitað vinnu veitenda, enda var hanin alla tíð mjög hlynntur kauipsýslu- stéttírami. Skömmiu áður en Dirksen lézt, var óáraægju far ið að gæta með hann rrteðal uragra þiragmanna repúbli- ka-raa, og farið var að ræða um það, að skipta ætti um þing- leiðtoga repúblikama eftir kosninigarraar að ári. - KOSNINGANOTT Framhald at bls 3 ingabaráttu floklksiras. Flökfc uriran lagði áherzlu á, að að- eins væri um tvenrat að velja — borgaraflakkana eða hann. Allir vinstrimenn hlytu því að sameinast um Verkamanna flökkinn og SF var hvað eft- ir annað kallaður klofnings- flofckur vinstri manna og hef ur það sjálfsagt elfcki bætt að stöðu hans, sem var slæm fyr ir svo sem áður var sagt. Þá hefur það sitt að segja að vera í stjórnarandstöðu — sögðu þeir félagar, það er á- vallt sterfcara. Sósíalski þjóðarflokfcurinn bauð fram í Osló — sögðu þrerneraninigarnir — 24ra ára gamilan stúdent Tore Linraé Eriksen og kom hann í stað Firan Gustavsien, sem lýsti yf- ir því fyrir kosningar að hanin álitó að StórþingsmaðUr ætti ekki að sitja á þinigi lengur en 2 kjörtímatoil. Með hliðsjón af því að iraraan yragri rraanraa Vinistriflakksins eru mjög rót tækir arrnar getur verið að Erikson hafi dre'gið eiittlhvað frá Vinstriflokknuim .Engu að síðúr missti SF þriðjug at- kvæða í Osló, sem eflauist má ákrifa á neikndmg virasælda Gustavsens meðal kjósend- anraa. Verðaufcaigkatturiran getur gkipt miklu máli. Verka- manraaflokkurinin lagði til að haran yrði 5% lægri en stjórn- arflokkamir. Ennfremiur geta hin ýmisu sérmál kjördæma skipt máli. Þeir félagar álíta að hægrimenra hafi ef til vill í mörguim tilfellum flutt ság yfir á aðra stjómiarflokka til þess eins að tryggja tilvist þeima og þar með bjarga sam steypustjórrainni. T.d. töldu þeir þetta vera svarið í Ösit- fold, þar sem Hægriflokkur- inn tapaði þiragsætí. Þar hafa þeir kosið Virastriflokkinra, vegna vitneskju um vinstri- sinrauð öfl yraigri mannararaa í flokknium, en þeirra gætir innan flokksiras einfcum í Aust ur-Noregi. - POPHÁTÍÐ Framhald af bls. 10. um munaði. Áhorfendur ruddust fram að sviðinu og létu svo illa, að lögregluþjónarnir máttu hafa sig alla við að verða efcki vond- ir. Ævintýri er ágæt hljómisveit, en líítið yrði úr henni án Björg- Vins. Vinisældir hans eru sllíkar, aið sjafldain hefur amtraað eiras sézt áður hér á landi. Hann sigraði bæði í kosningunni um vinsæl- ustu popstjörnuna og í kosning- unni um vinsælustu hljómsveit- ina! Og hann átti það vel gkilið. Hann hefur lagt sig allan fram um að öðlast vinsældir ungling- arana, meðal annars með því að koma oft fram í Tónabæ. Þess vegna sigraði hann í kosningun- um, því að stærstur hluti áhorf- enda var á Tónabæjarafldrinum. Trúbrot og Roof Tops hafa hins vegar alveg vararækt staðinn og því fór sem fór. En það er samt gkoðun dfckar, að Roof Tops sé vinsælasta hljómisveit landsins, því að úti á landsbyggðinni eru þeir mjög vinsælir, en fáir þekikja Ævintýri og Trúbrot. Júdas fara stöðugt batnandi og sérstaklega var gaman að heyra flutning þeirra á hinu gamla lagi Bítlanna, „It’s for you“. Óð-„Cream“-menn og Tárið stóðu sig einnig mjög vel, og það sama má einnig segja uim Guð- mund Hauk, söngvara með Dúmbó. Hann er mjög góður söngvari og skemimtilegur per- sónuleiki í þokkabót. En sjállfsagt eru flestir orðnir leiðir á svona upptalningum, þaranig að við ætlum að draga Oklkur í hlé að sinhi, en láta hinar ágætu myndir Kristins Benedilktssonar segja sína sögu frá poþhátíðinni í staðinn. — Keflvíkingar Framhald af bls. 26 Kj'artanisson og Eimiair Giumimairs- son. Guðiná eir gkiputaggjari þessarar vairraair, sem aðieinis hief- ur feragið á rig 10 mörk í 10 leilkijium. Hanm stjónniar ölllium aiftari 'hfliuita liðsims — og miaitiar ásamit féfliögiuim símum framlherj- 'ana. Hefur þáttiur Guöna í ieiikjuim liðsinis í suimiair eklki verið oflmietiinin. Öðiruim fremiuir er flnanra liykiliiiinin að vefllgeinigni Bðsinis. En liðið befuir verið ákaflega samtaka og samfákamátturirun og siiguirvil'jinin hefur borið liðið háifa leið. Baráititam á batirairaum er efcki síðiur tvisýn. Nú eru Akuireyr- ingar og Frairraairair jafnir með 9 stig. Fram á eftir l'eik við KR, Akureyrinigar við Eyja- menn. Hér er staðain eftir leik- inin í gærikvöldi: Keflavik 10 6 1 3 17:10 13 Vaiuir 11 4 4 3 18:17 12 KR 11 .4 3 4 24:20 11 Akrames 10 4 2 4 18:17 10 V.m.eyjiar 10 2 6 2 17:17 10 Akuireyri 11 2 5 4 11:16 9 Fram 11 2 5 4 8:16 9 - LEIGA Framhald af bls. 28 þá vildi borgarráð stuðla að því að aðilar yrðu fyrir sem minnstu tapi, og heimilaði íþróttaráði að inniheimta lágmarlksgjald, sem svari þeirn tilkostnaði er vellir eða hús leggja í fyrir slíka leiki. Þessi viðbót gildi einnig fyrix Laugardalislhölliná, ef hal'li er á gestaleik. ÁðuT var búið að læfclka hallar leiguna úr 25% niður í 20%, einis og gildir um Laugardals- völlinm og Laugardalslaugina. Þeiss má geta aið Vestenamina- eyingar voru búnir að fá aifslátt vegraa leigiu á Laugiardiagsveilllin- um vegna hinis mikflia ta.ps á leilkinum við búlgarsikia li'ðliið fyr- ir skammiu. Hafð'i vállairleiigan verið lækkiuð úr 46 þús. kr. siem þeim bar aið gireiðia, niður í 23 þúsiuind. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra starfrækir skóla í Reykjadal í vetur fyrir fötluð börn á skólaskyldualdri. Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu félagsins Háaleitis- braut 13 fyrir 18. september. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.