Morgunblaðið - 10.09.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 10.09.1969, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. SEPT. 1009 Bandaríska olíuskipið SS Man hattan létti akkerum 24. júlí s.l. og var dregið út af legustaðnum skammt við Chester Pennsylvan íu. Skip þetta er 115 þúsund lest ir að stærð og var áður venju- legt olíuskip, en er nú stærsti ísbrjótur í heimi. Manhattan á fyrir höndum 3 mánaða erfiða ferð, en tilgangurinn með för þess, er að kanna hvort unnt sé að sigla risastórum olíuskip- um norðvestur um heimskauta- hafið frá austurströnd Bandaríkj anna til Alaska og hinna gífur- legu olíulinda sem þar hafa fund izt. Það eru tvö bandarísk olíu- félög, Atlantic Richfield og Hum- ble Oiland Refinery, sem standa að þessari tilraun og hafa kostað til hennar um 3.5 milljörð um ísl. kr. Hér er því mikið í húfi, svo mikið að sögn ýmissa sérfræðinga að ómögulegt er að ímynda sér hugsanlegan hagnað þótt tilraunin heppnaðist. Sér- fræðingamir hafa talið til fimm aðalatriði: 1. Tiltölrulega ódýra fluitmnga- leið frá olíulindunum í Alaska til markaða á austurströnd Bandaríkjaminia og Evrópu. Olíu- flutninigar eftir Norðvesturleið- inmd irueð sfcipi yrðu um 88 millj- ónium ísl. kr. ódýraira á dag held ttr en ef olían yrði leidd eftir leiðslum yfir ísauðnina til vest- urstrandar Bandairíkjannia. 2. Geirbyltinigu á verzluiniairvenj um, því að frá Prudhoeflóa undan Alaskaströndum er jafnlangt til New York, Lonidon og Tókíó og myndi því vegalengdin styttast, auk þesis sem Norðvesturleiðin er stytzta leiðin til Sovétríkjamna. 3. MögUileikar opnast til nýting ax hinna. gífurlegu náttúruiauð- æva heimákautalandsinis, s.s. járms, fcopars, silfurs, nikfcels, talýs og fl. málma. 4. Stórkostlegustu auknin-gu í sfcipasmíðum síðan í heimsstyrj- öldimni síðari. Talið er að um 30- 250 þús. lesta olíuskip þyrfti til að anm flutmimgum og myndi kosta um 270 milljarðir ísl. kr. að smíða þau. 5. Opnum nýrra gífurlega víð- áttumikilLa iamdsvæða, sem áður hafa v-erið einanigruð frá umheim imum af heimskautaísmum. Bandairíkjastjórn hefur nú til endurskoðunar mörg mjög mikil væg atriði bandaríska viðskipta heimsinis með tilliti til ódýrrar olíu og Norðvesturleiðarinmiar. Opmun leiðarinnar myndi hafa í för með sér sterkari og óháðari aðstöðu Bandaríkjamanna og bandamamna þeirra gagmvart Arabalöndunum, sem hingað til hafa framleitt lamigmesta olíu- magnið. Þó er ljóst að það yrði Karaada sem hagmaðist mest ef tilraumin heppmaðist. Eimkafyrir- tæki myndu fúslega leggja fram 'allt það fjármagm, sem til þyrfti til að gera mögulega nýtimgu hinima gífurlegu málmauðlinda í morðunhluta Kanada. Stjórn landsinis hefur líka fylgzt náið með framvindiu mála og látið alla hugsanlega aðstoð i té. M.a. mum stærsti ísbrjótur Kamada, M.s. Johm MacDonald fylgja Manhatt an eftir alla leiðina og aðstoða eftir föngum ásamt bandariska ís brjófcraum Northwind, sem eimmitt er nýkominn úr velheppnaðri ferð um Norðvesfcurleiðiraa til að undirbúa för Manhattan. SKIPIÐ Maruhattan er eims og áður segir 115 þúsund lestir að stærð og er stærsta skipið í banda- ríska verzlumarílotaraum. Það var ■ S.S. Manhattan við brottíörina frá Philadelphíu. Norðvesturleiðin Kanadíski ísbrjóturinn John MacDonald mun fylgja Manhattan ef tir. Propos<zd routá. ■ ■ Alta.rnate. roubz Kort af leið Manhattan. Strikalínan sýnir áætlaða leið skipsins. smíðað árið 1962, en rekstur þess var fremur brösóttuir ve-graa þess að vélar skipsáos voru of aflmikl ar. Hurnble Oil tók Skipið síðan á leigu, þar sem það var talið til valið til þessarar ferðar. Var skipdð tekið í sund-ur í fjóra hliurba, sem fluttdr voru hver í síraa ókipaismíðastöðinia, til að flýta hiraum umfangsmiklu breyt iragum sem gera þurfti á því áður em það gæti lagt til atlögu við heimsíkautaísinin. Til rraarks um stærð skipsimis má raefna að það eir 10 mietrum lem'gra en Queen Elizabeth 2, 25 siranum stærra og sjö sinirauim aiflmieira en stærsti ís þrjófcur bandiarísku straindgæzl- umraar. Skipið var sett saman afbur í júlímánuðd s.l. og hafðd þá allt verið styrkt mjög og út- búið feikraa miklum ís-bóg, sem mun rekast á ísimn 12 gráðum neðar en bógar venjule-gra ís- brjóta og á -Skv. útireikninigum að veria miklu hagkvæmari. AMUNDSSEN Mainlhatfcan er ekki fyrsta skip ið sem reynir að sigla Norðvest- uihleiðima. Það var Norðmaðurinn og heimskautafrömuðurinn frægi, Roald Amiundssen sem fyrsbur sigldi þessa hættulegu leið á litluim fiskibáti, er hann kalliaði Gjou. Síðan hefúr 8 skip um tekizt að kom'ast heilu og höldrau gegnum ísbreiðurmar o-g Northwi-nd raú síðast í sumar. Þessi Skip eiga það öll sameigin- legt að þau kæmust auðveldle-ga fyrir á þilfari Marahattan. Það eru 126 menn um borð í Manihatt am og þeir eiga eniga sældartíma í vændu-m þá þrjá miárauði sem áætlað er að það taki Manlhatt- an að ságla fram og til baka og er vegalenigdin samtals um 10 þúsiund sjómílur. Þeir m-urau þurfa að berjast við stormia, þok ur og mstaradi kulda auk hætt- uraraar miklu og hvítu, heims- skaiutaísinm, LEIÐIN Á leið sirani roun Manhattan fyrst koma við í HaMfax og hafa þar sbu'tta viðdvöl áður en lagt er af stað í átt til vesturstrand- ar Grænlands. Skipið mun síðan þræða meðfram Grænlands- sbrörad eftir Hudsomsundi, Davis sundi og Battinisflóa áður en beygt verðúr til vesturs iran á sjálfa Norðvesturleiðirua gegnium Landhester-, Viscouint Melville. og McClureisuind iran á Beaufort haf fyrir ofan raorðurhvel Alasfca. Eftir stutta viðdvöl á Pnudhioeflóa verðúr aftur lagt af stað og siglt í átt til Norðurpóls- iras og verður Maníhattan fyrsta skipið sem getrir tilraium. til að vinma á ísraum sem þekur sjálf an Narðuirpólinin allan ártsiinis hrirag. Á leiðinini til Prudhoeflóa er Marahattan hlaðið vaifcni svo að það risti jafradjúptsemvæiri það hiliaðið olíu. Mun hér vena um að ræða dýrustu vatrasflutniraga ver aldarsögunnar. Garagi allt að ósk um mun Manlhattan Skila herrum síraum fullfermi fyrstu olíuraraar úr iðnum heimskautalandsins. Þessi fanrraur verður að sjálf- sögðu mjög verðmætur, e-n þó verða upplýsdragar og niðurstöð- ur vísind-ar'aranisókraaima um borð í Manlhattan miklum mun mikil- vægari. þær muniu segja til um hvort 3.5 milljörðum ísl. kr. hef- ur verið varið til eiraskis, eða hvort þegar sé hægt að fjárfesta 270 minjarðS til að smíða 250 þúsund lesfca skip svo tuigum skiptir til að sæikj-a gullið svarta á vit niorðurhvels jarðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.