Morgunblaðið - 10.09.1969, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.09.1969, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. SEPT. 190® STEFAN HALLDðRSSON , á slódum œskunnar TRAUSTIVALSSOIU LJÚSIR OG DÖKKIR PUNKTAR r / FRA POPHATIÐ POPHÁTÍÐIN í Laugardalshöll var haldin með það fyrir augum að gefa áhorfendum tækifæri til að heyra í 10-11 beztu og vin- sælustu hljómsveitum landsins á einu kvöldi — og að gefa for- svarsmanni hátíðarinnar tæki- færi til að græða stórar fjárfúlg- ur á einu bretti. En við erum hræddir um, að ekki hafi allt farið sem skyldi. Val hljómsveita í fyrsta lagi var val hljóm- sveita eklki alveg nógu gott. Okik ar skoðun er sú, að hljómsveitin Trix sé mun vinsælli meðal unga fólfcsins, en sumar þeirra hljóm- sveita, sem þama kcwnu fram, en það var víst ekki skoðun þeirra, sem völdu hljóansveitim- ar. Og fyrst einni nýrri hljóm- sveit var gefið tækifæri til að leika nokkur lög, hvers vegna voru þá Tatarar eikki valdir til þess? Þeir eru örugglega betri en sumar þeirra hljómsveita, sem þarna léku. Vinsœldakosning í öðru lagi var fram/kvæmd vinsældakosningarinnar e'kiki al- veg nógu góð. Miklu meiri áherzlu átti að leggja á þá stað- reynd, að þetta var vinsælda- kosning, en ekki gæðakosning. Það var nefnilega útbreyttur mis stkilningur (og er enn), að verið væri að velja beztu hljómsveit ina. Trúbrot er langbezta hljóm- sveitin, en kannski eíkki sú lang- vinsælasta. Einnig hefði mátt hafa aðrar aðferðir við að innheimta at- kvæðaseðlana. Annað hvort átti að láta áhorfendur skila seðlun- um um leið og inn vair komdð, eða þá að taka ekki við seðlun- um fyrr en allar hljómisveitir höfðu iokið liei'k sínium. Hvor þeissaria aðfeirða hefði verið rétit látari en sú, sem þarna var við- höfð. Áhorfendur máttu greiða atikvæði, þegar þeim sýndist, og kynnirinn hvatti til að Skila, þeg ar aðeins fimm hljómisveitir höfðu lolkið leik sínum. Og liainigiflestir höfðu skilað seðlunum sínum, þegar tvær beztu hljóimsveitirnar, Trúbrot og Roctf Tops, kiornu fram. Er Trúbrot hafði lolkið leik sínum, var sóttur síðasti skammturinn af atlkvæðaisieð'lum — ag sjá: í kass'an'um voru aðeinis eitt hundr að og sextíu aitkvæðaiseðliar. En greidd atkvæði voru örugglega yfir tvö þúsund. Það getur því hver sem er séð, að þessi aðferð var efcki alveg nógu réttlát. En það getur enginn bannað mönn- um að gera það upp við sig áð- ur en á kjönstað er komið, hvern þeir ætli að kjósa, og víst er, að margir voru búnir að kjósa Æv- intýri löngu áður en hátíðin hófst. Og í sjálfu sér var ekfcert við það at'huga, þar sem þetta var vinsældalkosning. Beðið eftir hljómsveitum Og í þriðja lagi var fram- kvæmd hljómleikanna sjállfra efcfci alveg nógu góð. Ætlunin var að losna algerlega við hinar hvimileiðu tafir, sem vetrðia, þeg ar ein hljómisveit hetfur lokið lei'k sínum, og önnur á að taka við. En það tókst ekíki nógu vel. Oftast þurftu áhorfendur að bíða í fjórar — fimm mínútur á milli hljómsveita, og það stytti að Ljósmyndir: Kristinn Ben. TrM UrMrMJftffi M sjálfsögðu til muna þann nauma tíma, sem hljómsveitinnar höfðu til umráða. Þannig fengu Júdas aðeins að leika þrjú lög, þegar flestar aðrar hljómsveitir léfcu fjöigur. Brotnir stólar Aufc þesis, sem nú hefur verið talið upp, voru ýmis önnur atr- iði, sem heifðu mátt fara betur. Hefði t.d. eklki verið réttara að láita afi'la si'tóla alveig eiiga aig, en láta áhorfendur bara sitja á gólf inu? Við vitum ©kfci verðmæti þeirra stóla, sem eyðilagðir voru, en nógu dýrir hafa þeir verið. Og hvers vegna voru úrslit kosningana efcki birt í heild? Það hefði verið nógu athyglis- vert að sjá vinsældir hverrar einustu hljómsveitar, hvað þá einstiafclinigianinia. Popéperan Tommy En nú er nóg komið af að- finnslum. Þeir, sem áttu hrós skilið fyri-r sín-a frammistöðu, vor-u hljcim'sveitirnar. Flestar reyndu þær að gera sitt bezta, þó að það tækist elkfci alltaf. Náttúra var án vafa með bezta prógrammið: Úrdrátt úr pop- óperunni Tcmimy ,sem Who hafa leilkið inn á hljómplötu. Þó að flutningu-r Náttúrunnar væri bæði vandaður og skemimtilegur, þá voru undirtektir áhorifenda sár'ailélagair. Sýndu þær, svo að efcki vairð um vil-lzt, að sitór hóp ur áhonfeinda hafði ekki huig- mynid um hvað -eir góð popmúsík. Roof Tops og Trúbrot stóðu sig vel að vanda. Trúbrot átti við mifcla erfiðleika að etja, því að lengi vel kom ekki tónn úr orgelinu og lítið heyrðist í söngn um. En þó að éfckert heifði heyr'zt nema trommuleifcur Gunnars Jcfculs, þá hefði það verið þess virði að hlusta á Trú- brot. Gunnar er hreint og beint æðisgenginn. Roof Tops gættu þers, að hafa allt í 'lagi, og ein- beittu eér að því að koma liifi í áhorfendur, enda tcfcst það svo Framhald á bls. 21 llil

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.