Morgunblaðið - 10.09.1969, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.09.1969, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. SEPT. \ wnifíow BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW Sendiferðabifæi#-'VW 5 manTia-VWardfnvBgn VW 9manna-Landrover 7manna MAGMÚSAR ik-PHoiTiT) s:ma»2í?90 •^♦ir le lrun ilmJ 4035) LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13. Síati 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. BMNFAIIFf car rental service © 22-0*22- RAUOARÁRSTÍG 31 Bridpfólk Kópavogi Bridgeféiag verðuir stofneð fvmmtudaginn 11. september í féFagshe'mnðli æskulýsráðs yfilr Kron-bú®imn« að ÁM’hótevegii 32. Stofmfunduiriinn hefst kf. 8.30 e. h. Undnrbúningsnefnd. FÉLAGSLÍF Skógamenn K.F.U fVI 1.. ftmdur . skógairma'ninia að loknu sumarstarfi verður á morg un, fimmtudagin'n 11. sept. kl. 8 e.h. í húsi K.FJJ.M og K. við Amtnnanimsstiíg. Nýir sikógar- frvenn sérstaiktega velikominiir. — Eflum sfcátesjóð.. Fjöðimeinmjm. Stjótri'in. f#efi fi/ sö/u m. a. 2ja boifo. íbúð við Vesturgotu un» 45 fm; ú*b. um 100—150 búsund. 2ja herb. tbúð vtð Bergfaóru- götu um 65 fm, útto. 3—350 þ. Icr. 3ja herb. rtsTbúð viö Ásvafc- götu r una 80 fm. útb. ym 350 þúsund. 3ja herb. íbúð við Álfheima um 100 fm, útto. um 750 þ. kr. 4ra herb. íbúð við Hoitsgötu í 5 ára gaima'IJii bi'okk, um 110 fm, útb. um 750 þ. ter. Hæð og ris við GuJJteig. Hæðnn er um 135 fm, 4 herb., eJdhús og bað RisJð er 60—70 fm. 3 berfo., bað og geymsla, auik þess eru geymsliuir og þvotta- hús í kjaltera. Einbýlisfiús við Selásblett. Hús- Ið er. um 110 fm, haeð og ótnnréttað rTs, Ottoorgun um 200 þ. kr. Baldvin Jénsson hrl. Kirltjutorpi 6, Sími 15545 og 14965. utan skrifstofutima 20023. 0 NauSsyn á varðhundum „Húsvörður" skrifar; „Kæri VeJvakandíl f öllu þessu tali um hunda eSa ekki hunda í Reykjavík finnst mér eitt mikilsvert atriði hafa gleymzt. ÞaS er, afi verði hund- ar leyfSir í Reykjavík, geturfólk og fyrirtæki farið að fá sér varð- hunda til þess að vemda sjálft sig og eigeír sínar og er ekki vanjþörf á. Það er kunruara en frá þurfí að segja, hve mikið er um mis- yndisfólk í margmenninu, þjófa, róna í leit að svefnstað. ungl- inga í húsnæðisleit fyrir drykkju- samkvæmi, og alls kyns snuðrara, að viðbættum þeim, sem stela ána möðkum úr görðum fólks að næt urþeli og traðka um leið niður gróður. IJka má minnast á krakkaskrfl, sem veður yfir garða annars fólks og skemmir gróð- ur. ur vandi að haWa í skefjum, me8 því að hafa grimma varðhunda á staðnum. Á hverri nóttu er brot izt inn i fyrirtæki, skrifstofur, verksmiðjur og verzlanir um aila Reykjavík. Má nærri geta, hyer gróði væri af því að hafa illvíga vakthunda á slíkum stöðum. Sómu leiðis ætti fólk að geta sofið ró- legt fyrir þjófum og erindislausu folki, sem þvælist inn á lóðir þeirra, bæði um daga og nætur. 0 Tyrkneskir og spánskir varðhnndar Öfyririeitnir krakkar og ósvífn ir unglinigar hugsa sig tvisvar um, áður en þeir fara inn i port eða húsagarð, sem vel tenntur hundur gætir. Ég tala nú ekki um hver léttir það væri fyrir hús- verði að geta haft varðhunda sér til aðstoðar og sleppt þeim lausum, þegar þeir heyra grun- samlegan hávaða. Auðvett yrði að útvega frá Þýzkalandi ,Spánj eða Tyrklandi fremur ódýra varðhunda, en samt mjög grimma og sterka. Ég hef kynnt mér þetta lítiHega, og yrði sennilega bezt fyrir okkur að í£lytj,a inu mokkra sterka vaið- hundastofr.a, sem æxluðust síð- an hér á landi, svo að við gæt- um orðið sjálfum okkur nógir með góð varðhundakyn. Þetta verður nú sjálfsagt altt athugað nánar, þejjar hrmdar verða leyfðir hér í bænum ,sem ég ef- ast ekki um, ekki sízt af fram- angremdri ástæðu. Með þökk fyrir birtinguna. Húsvörður“. f Óárenmlegur konsúlhundur — Satt er það, að góðir varð- huudar geta gert sitt gaga, en ekki mega þeir þó vera svo ó- árennijegir ,að fólk fái í mag- ann af hxæðslu við að heyra þá urra og sjá tennurnar, eins og kom fyrfr góðkunnmgja Vélvak- anda í framandi borg oig kom að húsi hans .Þar var þá tjóðraður við húströppuhandrið svo iMileg ur hundur, að maðurinn áræddi ekki áð dyrabjöllumni. Eftir tvaer eða þrjár atrennur fpr maðurinn í síma og hringdi í korasúljnn, sem bað hann að koma til sín. Varð maðurinn þá að segja, að hann þyrði ekki upp á hús- tröppumar vegna ófreskjunnar, og skildist manninum helzt á ræð - ismammmim, 'að þangað ætti held ur etiginn að komast, sem ekki hefði boðað komu sma áður sím- leiðis eða bnéflega, svo að hægt vaeri að fjylgjast meá komumanni og hemja hundinn nétt á meðan hann siyppí inn. Allir aðrir væm réttdræpir. Maðurinn náði svo kon súhsfnindi og tSk þá eftsr því ,að annar gjammandi hundur gætti bakdyra og garðs að húsatoaki. Þetta kann að vera nauðsynlegt sums staðar, en ekki er Velvak- andi sértega hrifinm af því að inn leiða þenman sið á íslandi. , 0 Enn um Aðalstrætiskenginn „Tveir atvinnubilstjórar“ senda Velvakanda bréf um stífluna t Aðalstræti og emdurtaka að mestu hið sama, sem áður hefur verið sagt í öðrum bréfum í þessura dálkum um þetta mál .Spyrja þeir, hvers vegna enginn ábyrg- ur og ■opinber aðili gefi skýr- úngar á þessu. — Velvakarwái end urtekur fyrir sitt leyti, að hann mundi fúslega toirta slíkar skýr- imgar. 0 Tjamarálftirnar tíu eða níu, átta eða sjö? Hér tyrr á árum var mikið skrifað I dálka Velvakanda (og Víkverja á uiadam honurn) um fuglalífið á Reykjavíkurtjörn, en ettthvað sýniat mér hafa dregið úr. þeim skrifum, Þó skrffa nú „Tvetr 1 bæjarvinnunni“ og biðja Velvakanda að skeira úr þrætm þeirra, em anmar segir álftirnar á tjöminni vera átta. Hinn seg- ir svanina vera sjö. Velvakamdi teittaði til manns, sem hann áteit fnóðan um þetta, og fullyrti hann, að álftirnar væru tíu. Anmar maður, sem geng ur krimgum tjomina ftesta morgna sér itil taeilsuþótar, heldur þó, að þær séu ekíd meumá tníu. Kannski getur eánhver skorið endantega úr þessu? öllu þess konar fóíki er hæg- ENSKUSKÓLI FYRIR BÖRN Kerwstt í hmura vinsæki barnanáfnskeiðum Mimis hefst um næstu niénaðamót. 1 skólann ern tekin börn á aldrinum 9—13 ára, en unglmgar 14—16 ára fá taIþjálfun i sérstökum deifdúm. Hefur kennsla þessi gefið mjög góða raun. Kenfra enskír kennarar við de'rtdírnar, og er aldrei talað annað mál én enska í tlfnunum. Venjast bömin þannig á það frá byrjun að hiusta á enskt talmál og að tala enskuna rétt Að þessu snnl verður starfrækt sérstök deld fyrir börn á aldrinum 5—9 áip. Vinsamtegast hringið á tímanum milli kl 1 og 7, ef þér ósktð íiánari uppiýsinga. sími 1 009 4 og 11109. Málaskólinn MÍMIR Brautarholti 4. Hafnarfjörður — Hafnarfjörður Dömur ath.' Litanir, lagningar, lokkalýsingar, kJippingar og permanent. Hárgreiðslustofan Lokkur Suðurgötu 21, sími 51388. Búkahlífar Úr glæru plasti. Mátulegar fyrir allar tegundir skólabóka Hvergi meira úrval af allskonar skólavörum ''x-w:.loáiv á&ÍiSiov. Hafnarstræti 18 Laugavegi 84 Laugavcgi 178. ^ iv V 10037 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.