Morgunblaðið - 14.09.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.09.1969, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. SEPT. 1969 Brattra tinda fagra land í sunnan þey og fögrum júll dcgi á fjórhjólaða gandinum um urðir og skriður og öldur. Landið var fagurt þcnnan dag, laugað sólar roða og blámóða fjarlægðarinnar teygði mann lengra og lengra. Við vorum þrir félagarnir ,sem lögðum af stað 11. júli. Fyrsti áfanginn var að Hofi i Hörgárdal. Kom- um við þangað seint um nótt- ina. Hjónin vissu af komu okk- ar og voru þvi vakandi. Höfðu þau til hangikjöt og alls konar góðgæti handa okkur og voru okkur húin bcztu rúmin til að hvilast í. Þar var borðað um morguninn og lagt af stað litlu eftir hádcgið. í Reykjahlíð við Mývatn var tjaldað um kvöld- ið. Fegurð Mývatnssveilarinnar er alþekkt. Um morguninn felldum við tjaldið og fórum inn í Dimmu- borgir. Þar er töfraheimur nátt úrunnar, sem alli? undrast og dást að. í þessum dýrðarheimi gleymir maður sér og tíminn hleypur áfram án minnstu vit- undar. Næstu nótt tjölduðum við á Egilsstöðum við Lagar- fljótsbrú. Kveiktum við á gas- vélinni og steiktum silunga, sem við höfðum fengið við Mý- vatn. Það er dýrðlegt að vera í Egilsstaðaskógi í þurru og hlýju sólarveðri, anda að sér reyrilminum og hlusta á fugla- sönginn í skóginum. Svefninn var sætur og hvíldumst við vel út frá þessari dýrðlegu óperu. Um morguninn var lagt af stað. Fyrst var ekið inn með Lagarfljóti inn Skriðdalinn og yfir Breiðdalsheiði og komið nið ur Suðurdal að Breiðdal. Hald- ið var síðan Breiðdalinn og fyr ir Ósfjallið til Berufjarðar. Á Djúpavogi var stanzað og litazt um. Farið var af stað bráðlega aftur og farið fyrir Ham- arsfjörð og Álftafjörð. Þessir tveir síðastnefndu firðir eru lík ari víkum en fjörðum. Þar er afar fallegt og landið er þar lít- ið breytt frá ómunatíð. Þar gægist skriðjökullinn niður í fjarð arbotninn. Hamarsfjörðuriiin er Stanzað var næst á Fagur- hólsmýri og drukkið kaffi. Haldið síðan að Hala aftur um kvöldið og gist þar um nóttina. Á Hala er víðsýnt og fagurt. Þar býr einnig Torfi Steinþórsson skólastjóri. Túnið er vel ræktað og myndarlegar byggingar þar. Undir hádegi var lagt af stað frá Hala og haldið í einum Fáskrúðsfjörð og inm Reyðarfjörð að Búðareyri. Þar borðuðum við hjá Jóhanni Björnssyni og Helga Seljan skólastjóra. Þar var gott að koma eins og til beztu vina. Að lokinni máltíð var hald- ið áfram yfir Fagradal og inn með Lagarfljóti að Skriðu- klaustri og gist hjá tilrauna- áfamga að Höfn í Hornafirði. Fengum við gert þar við bilun í kveikjunni á bílnum. Á Homafirði eru nokkrar nýjar og nýtízkulegar bygging ar eins og t.d. hótelið, sem er afar stórt og fallegt hús. Yfir- leitt fannst mér þetta mjög við girtur hamrabelti innst niður undir sjó. Þegar við fórum til baka sáum við þrjú hreindýr við veginn í Hamarsfirði. Tveir bæir eru í firðinum innst. Ann- ars óbyggður. Vestur í Álftafirði var farin stutt fjallaleið, Lónsheiði, til Lónsfjarðar og gist á Hala í Suð ursveit. Bóndinn þar er Stein- þór Þórðarson, bróðir Þórbergs Þórðarsonar. Þar var gott að koma, húsbóndinn einm vizku- bmnnur og segir framúrskar- andi vel frá. Um morguninn var farið að Skaftafelli í Ör- æfum og fór Steinþór með okk- ur til leiðbeiningar. í þjóðgarð- inum er tilkomumikið landslag. Ragnar Stefánsson tók ákaflega vel á móti okkur og gekk með okkur um nágrennið og sýndi okkur tilkomumiklar náttúru- myndanir. Fjöllin á suðaustur- horni landsins eru sérkemnileg að því leyti að þau hafa sprungið mjög og stuðlaberg myndast i sprungunum. Þetta eru fjöll brattra tinda með ótal gnípum og dröngum. Við Jökulsá á Breiðamerkursandi var stanzað hjá brúnni og skoðað lónið með fljótandi skriðjökuls jökum. Skriðjökullinm náði nærri að brúnni. Þetta er djúpt lón, allt upp í 60 m. kunnamlegt pláss og gott fyrir skip að liggja þar við bryggju. Á fimmta tímanum var hald ið af stað aftur og farið eins og leið liggur kringum Lóns- fjörð, Álftafjörð, Hamarsfjörð, Berufjörð og tjaldað klukkan að ganga tvö um nóttina utan við Breiðdalsvík. Veðrið var dýrðlegt og mjög fallegt á þess um fjörðum. Um morguninn kl. 10 var lagt af stað eftir góða hvíld. Nú var farið með strand lengjunni kringum Stöðvarfjörð, HEY TIL SÖLU Uppl. í siím a 66225. STÚLKA VÖN I.B.M. GÖTUN símavörzliu og öðirum skrif- stofuistöirfuim ósikiair eftiir viinimu fyriir hádegii. mierkf: „3569". Tiiliboð ÖSKA EFTIR VINNU 2—3 tírrra ad kvöld'pnu eftir kl. 9, ihelzt í Ha'fnairfiirði eða Garðaihireppi við sikúringar. Tifb. tiil MW. menkt: „Hús- móðir 31345" f. fiirrnntud.ikv. stjóranum, Matthíasi Eggerts- syni. Þar var gott að koma. Sveitirnar inn með Lagarfljóti eru grösugar og búsældarlegar. Á Skriðuklaustri dvöldum við til hádegis næsta dags og fórum við þá í einum áfanga að Náma skarði við Mývatn. Tjölduðum við þar í yndisfallegri skógar- brekku. Um morguninn lögðum við af stað endurnærðir eftir svefninn í siðustu dagleiðina heim aftur. Þetta var löng og skemmtileg ferð. Skodinn okkar stóð sig ágæt lega eins og vænta mátti. Veðr- ið var allan tímano gott utan litilsháttar úrkoma á Skaftafelli. Víða þar sem við fórum fram- hjá bæjum voru hrúgur af marg- litum steinum, sem börnin höfðu safnað saman og seldu svo ferðamönnum til minningar um ferðina. Á þessu svæði eru margar fáséðar bergteigundir svo sem gabbró, graníf og geislasteinar. Þetta er sérkennd Austfjarða. 2JA—3JA HERB. IBÚÐ AFTUR-HOUSING óskast tii'l teigu sfnax eðe 1. okt. Leigutímii t»l 1. júní m. k. Uppl. í síma 41477. úr Wi'|i|ys station ósikast til kaups. Upplýsingar f s'wna 37827. SKRIFSTOFUSTÚLKA óskaist ‘hálfen eða aililein dag- inin, Góð íslenzku og vélmit- unairkuinin'átta neiuðsynileg. — Nöfn ásemt uppl. Sendiist afgir. M'bl. merkt „Skrrf- stofustúlike 8515". 19 ARA STÚLKA utan af temdi ósker efttiir at- vinniu einhvers staðair á tend iniu, strax eða fná 1. ökt. Hefur gaginfræðapnóf. Mergt ■kemur ti'l gir. TMb. óskest send afgir. Mbl f. 20. sept. PlANÓKENNSLA Byrja að k'enna þarnn 15. sept. Ingibjörg Benediktsdóttir, Vest'urb'na'ut 6, Hafneirfirði. Sími 50190. TRILLUBATUR 4ra tonna tri'Ma tiil söliu nú þegair. I 'bátmum er BMC dí'Siilvét, simirad dýptaimæhi, eigina'r-tailistöð. U p pl, í síma 1596 5 Vestmaninaeyjum. VERKSTÆÐISHÚSNÆÐI ó'Skaist fyriir trésmiíði, um 70 tfl 120 ferm., til gireina 'kæmii með vél'urn. Tilto. sendist til Mbl. fyrir 22. sept. menkt: „Trésm'íði sanng'jaimt 8442". IBÚÐ TIL LEIGU Fjögma her'bengja 'íbúð á góð- um stað 'í Austurbænum til leig'U. Tilboð sendiist afgr. Morgiun'bteðsinis memkt „ítoúð 8437". PILTUR 14—17 ARA óskaat að Geitaskairði, Aust- ur-Húnavatnssýsl'u til vetnar stamfa>. Uppl. 1 síma 41689. HEY TIL SÖLU á Eyrairtoa'kka. Símii 3179. KENNARI (STÚLKA) REGI.USÖM STÚLKA óskair eftiir 2ja 'herb. íbúð. Heizt í Vest'uinbæmum, frá 1. okt. Uppl. í síma 20019. óskar eftiir vist, herbergti þamf að fyligja. Get tekiið 2 toöm í gœziu eftir hádegi. Sími 40345. ARABIA - hreinlætistæki Stórkostleg nýjung Hljóðaus W.C.-kassi. nýkomið: W.C. Handlaugar Fætur f. do. Bidet Baðker W.C. skálar & setur. Fullkomin varahlutaþjónusta. Glœsileg vara. Verð hvergi lcegra Einkaumboð fyrir Island HANNES ÞORSTEINSSON heiidv., Hallveigarstig 10, sími 2-44-55. Sjafavörur í úrvalt HÖGANÁS steintau og leirvörur Hver hlutur hjá Höganás hefur margfalda notkunarmöguleika. Höganás diskar og pottar eru úr eldtraustum leir, og má nota jafnt á eldavélina, í bakarofninn eða beint á borðið. Höganás er hið rétta fyrir þá sem kunna að meta góðan mat og fagurt útlit borðbúnaðar. Lítið inn, þegar þér eigið leið um Laugaveginn! HÚS6A6NAVERZLUN KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR HF. IAUGAVEGI 13.SÍMI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.